Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 1
V M Sagsbrtin befði sagt npp, ætlaði ibaldið að vera með iðgbindingunni! ISVABI, sem birtist í Morgunblaðimi í dag við Miuai rökföstu grein Jóns Sig- uiirSssonar framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins í gær, segir MgbL í dag: „Ekki er minnsti vafí á því, a® það er fyrst og fremst að þakka hinni viturlegu. afstöðu, sem stjórn og fulltrúaráð Dags- Ibrúnar tóku í kaupgjaídsmál- unum, að lögþvingunartillögur Framsóknarflokksins eiga nú hvergi talsmenn. Má því segja, að Dagsbrún hafi kveðið upp dauðadóminn yfir þeim. Skyldi ekki málið hafa horft öðruvísi við, >e£ Dagsbrún — síærsta og öflugasta verkalýðs- félag landsins — hefði kastað sér út i illvígar kaupdeilur“. • Þetta verður ekki skilið á annan veg en þann, að ef Dags brún ihefði farið fram á grunn kaupshækkun, þá hefði Sjálf- stæðisflokkurdnn orðið með því að lögfesta kaupið! Sýnir þetta 'berlega hve heil eða hitt þó held ur þessi flokksstefna er í garð la unastéttanna. Uppdráttur að einu húsinu, sem Kron ætlar að flytja inn. SOtOAT ætlar að Uytfa inn fibúðarhús frá Amerikn. Eialjit tlmburMs með bremur herbergjum og eldhúsl Kaupfélag reykja- VÍKUR og nágrennis hefir í hyggju að flytja inn tilbúin hús frá Ameríku. Eitt hús.til reynslu kemur innan fárra daga og mun KRON setja það upp og hafa til sýnis. AJþýðublaðið hafði í morgtun ta] af Jens Figved framkvæmda- stjóra KRON og spurði hannum þessa merkilegu fytixætluin. „Firma í Michigan hefir fram- ieitt og selt svona hús til reynslii og kemur það innan fárra daga. Dómur i logreglurétti: / M er lagabrot að vinna sjálS- stæd rafvirhjastðrf án iðnréttinda i GÆR var kveðinn upp í lögreglurétti Reykjavíkur dómur í málinu: Valdstjórnin gegn Ludvig Guðmundssyni og Andrési Agúst Jónssyni. Málið er höfðað gegn kærð- um fyrir brot gfgn lögum um iðju og iðnað, en rannsókn var hafin samkvæmt kæru Raf- virkjafélags Reykjavíkur. í forsendum dómsins segir svo: „I kæru Rafvirkjafélagsins var kærðum gefið það að sök, að Jxeir hefðu í þjóraiistu simni , ,ó- Þýzkir kafbðtar við RýfaodDaiaad. "|N* AÐ var upplýst í Toronto í Kanada í gær, að í síðasta Bttámiði hefðu strandvarnaskip tvisvar sinnum rekizt á þýzka kafbáta við norðausturhorn Ný- fimdnalands, og ráðizt á þá. Sýnir þetta, að þýzkir kaf- bótar eru nú farnir að halda sig alla leið vestur undir strönd wm Norður-Ameríku. faglærða menn“ og notuðu þá „til fagvinnu aiveg eins og um faglærða iðnaðarmenn væri að ræða-“ Um þetta hefir eftÍTfarandi Upplýzt: 1) Andrés Agúst Jónsson hefir m- a. haft í þjónusitiu sinni 4 símamienn og látið þá starfa að linulagninglum fyrir se'uliðið und- ir forsögn éafvirkja. Voru síina- mennimir aðallega látniir grafa fyiir stauiiiim, festa isolatora á staura og ganga frá líniunn'i. 2) Ludvig Guðmundsson hafði m. a. í þjónustu sinni 3 vexka- menn, er hann lét vinna að lagn- ingu útilina, tíl aðstoðar sveintum sinum, við að bona fyrtí staUr- um, setja þá upp, festa isolatora á staura og veggi og sitxien'gja útUínur. 3) Ludvig Guðmundsson hafði í þjónustu sinni nafngreáindan ntann, er unnið hafði sem nem- amdi í iðnflnni í 21/2 ár, án þess þó að um það væri gjörðter náms- samningur, og, síðan lunnið að taf virkjastörfum á ýmsum stöðum um mokkurt skeiö, án þess að Frh- á 2- síðu. Þetta hús er 70—75 fermetrar að stærð, em hæð, t3 herbergi Og dldhús- Það er (fullkomxð í- búðarhús ,með einangrunUm og „stoppað". Þetta húskemurhing- að ásamt öllum húsgögnum og eldhúsáhöMum. Það er a]lt ,úr timbri, á þaki eru .heilur, en hús- ið er málað með alumíníton- málningu. ÍUm verðið er erfitt ^að segja að svo stöddu, en ivið áætl'ud að þetta hús kosti hingað kom- ið um 14 þúsuind krðnur. Yms- ar gerðir eru tij af þessurn hús- um, en við höfum í hyggjú að flytja slík hús inn í stórum stij e£ vel geugur að fá.þau innflutifc og almenningi jýst vel á tilrauna: húsir>-“ — Hvar ætlið þið að reisa þefcta hús? „Ég veit það ekki enn, en við mumjum nú fara að ganga frá því.“ ' Firmað, sem býr til þessi hús hefir byggt hið fræga verka- mannahverfi í Port Suulight. í Englandi, auk þess eiu hús þess víða um Amerikiu,. Sagt er að ]>au séu mjög vönduð og hentug ög að hægt sé að setja þau upp á tiJtölulega skömmum tíma. AJlur almenningur mun áreið- aaxlega hafa mikinn áhuga fyrfr þessari tiltauin kaupfé-lagsins. Virðist sjáJfsagt að afnema tolj af slíkum húsum, ef tiil þess kem- ur, að farið ve'rður að flytja þau inn. SkdBBtiIndir Rorr æna féiagsins i gær- kveldi. N 3RRÆNA félagið hélt ikemmtifund í gætkveldi í Öddfellowhúsinu. Formaður fé- lagsins Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra setti fund- ínn og stjórnaði honum. Kommandörkapteinn Ullring flutti erindi um innrásina í Nor- Framhald á 2. síðu Litvlnov sendfilierra Rússa i Waslifington. —... Utanrikismálaráðherrann, sem fórnað var fyrir vináttu Stalins við Hitler. Tp REGN frá London um A hádegið í dag heímir, að Maxim Litvinov, fyrrverandi utanríkismálaráðherra Sovét stjómarinnar, hafi verið skip aður sendiherra Rússá í Was hington og sé á fönim vestur þangað. Efckert hefir heyrst um það áður, að Rússar hafi sendiherra skifti í huga í Bandaíkjunum. Og ekkert fylgdi fréttinni um það, hversvegna Oumansku, sem verið hefir sendiherra þeirra, er kallaður heim. Fréfctín um hina nýju upphefö Litvinovs, vekur að sjálfsögðu * mikla eftirtekt. Því að Litvinov féll, eins og menn muna, í ónáð hjá Stalin, þegar verið var að undirbúa vináttusamnmgiiui við Hitlfer fyrir striðdð, og var svift- ur einbætti sem útanríkismálaf- ráðlierra sovét9tjómarinnar ímaí 1939- Hafði hann þá gegnt því fembætti í meira én áriatug og unnið sér mikið álit, ekki aðeins í Rússlandi heldur og im allan hfeim. Álitið var, að LHvinov haii ver ið mjög andvígur vináttusamn- ingmrm við Hitfer, etn auk þess er hann Gyðingur að ætt- Og hvxmigt passaði í kramið fyrir StaJin, þegar hann fór að gera hosur síuar grænar fyrir Hitfer, Siðan hefix Litvinov verið smáð ur maður í xílri sovétstjómarinn- ar, einangraður og jafnvel of- sóttur ,þar tU pólhík Staliras beið Frh. á 4 síðu. LITVINOV. Japanir senda samningamann til Washington. ÞAÐ hefir verið opinber- lega tilkynnt í Tokio í Japan og vekur mikla eftir- tekt um allan heim að jap- anska stjórnin hafi ákveðið, að senda sérstakan ráðgjafa til Washington, til þess að að- stoða Nomura sendiherra Jap ana þar við samningaumleit- anir við Bandaríkjastjóm. Ráðgjafi þessi heitir Kurshu og Iagði af stað flugleiðis frá Houg koug í Kína í gær. Það er látið í veðri vaka í Tokio, að för Kurshu til Was- Frh. a 2. sföu. Barizt I 16 stiga frosti norðvestan við Noskva Donetzhéraðið og öll Ukraine virð^ ist nú vera á valdi Þjöðverja, ^ ■ ......■■■■■ ■ ' ■ REGNIR frá austurvígstöðvxuium í morgun herma, eftir þvr A sem útvarpið í London segir, að orustur haldi áfram af sömu heift og áður við Moskva, þó að hörkufrost sé komið, en Þjóðverjum hafi hvergi tekizt að buga vörn Rússa. Við Kalinin er nú barist í 16 stiga frosti og gera Rússar þar hvert gagraáihlaupið af öðru. Við Volokolamsk hefir Þjóð- verjum ekki miðað nema einn kílómetra áfram síðustu 3 daga, en þó misst 200 skriðdreka. Við Mozhaisk hefir öllum til- raunum þeirra til þess að brjót ast yfir Narafljótið vestan við Moskva verið hrundið. Þjóðverjar geta í morgun lít- ið sem ekkert um hardaga á Moskvavígstöðvunum. Hinsveg ar skýra þeir frá því, að í Don etzhéraðinu á Suður-Rússlandí sé nú barist við Vorosjilovgrad sem er syðst og austast í hérað * inu og rett við austurtakmörli Ukraine. Má því segja, aí Ukraine, sé nú öll á valdi Þjóð verja, þar á meðal hið miklt iðnaðarhérað við Donetz. Suður á Krím eru Þjóðverjar sagði eiga eftir 32 km. vegar- lengd til Sebastopol.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.