Alþýðublaðið - 07.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓBI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUELOKKUEINN XXEL ÁEGANGUR FÖSTUDAGUB 7. NÓV. 1941. 361. TÖLUBLAÐ BFltinprafmœliJHoskva í iorpn við drnnnrnar IrTallbjfssnm Moíverjs. Sjónarmið kirkjuimar Séra Sigurbjörn Einarsson ALÞÝÖUBLAÐIB Íiefir ákveðið að íalca upp þá nýbreytni að birta fram vegis, einu sinni í viku, fyrst «m sinn á laugardög «m,sérstakan ef iiislið, sem nefnist: „Sjónarmið kirk j- uruaar". Mun séra Sigur- bjöm Einarsson sjá um greinarnar, sem birtast í þessum dalki, og Iýsa 'við- ¦ horfum kirkjunnar til ýms ra þeirra mála, sem uppi eru. Þessi greinaflokkur byrj ar hér í blaðinu á morgun. Þjóðver jar ná ekki Leniiigrad og Moskva á sitt vald, segir Stalio. RÚSSAR héldu upp á 24 ára afmæli rússnesku bylting- arinnar-á rauða torginu í Moskva í morgun við fall- byssudrunur Þjóðverja úr fjarska vestan við borgina. Eins og venjulega var haldin hérsýning á rauða torginu og voru fylkingarnar hálfan klukkutíma að ganga fram hjá Stalin, en hundruð flugvéla sveimuðu yfir feorginni, til að verja hana fyrir lofíárás. Stalin var bjartsýnn í ræðu, semhann flutti við petta taeki- færi. Hann minnti á erfiðleika Bússa árið 1918, þegar þeir voru um skeið búnir að missa alla Ukraine o&áttu ekki nema fámenn- an og illa útbúinn her, og sagði, að þeir væru eftir íneira en fjögurra mánaða stríð nú befcur staddir en iþeir voru þá. Og hann sagðist vera viss um það, að þeir myndu vinna sigur að lokum í þessu stríði. . ^Sæða Stalins i oœr. Stalin fkitti aðra ræðu í borgarráðinu í Moskva í gær, einnig í tilefni af foyltingaraf- mælinu, og var á meðan gerð loá^rásatflTaun á Moskva, sem þó var fljótlega hrundið. Stalin sagðj, að vetrarhörkur væru nú að ibyrja og þar með væri útséð um það að Þjóðverj- ar gætu tekið Lenmgrad og Moskva. Sta'lin sagði, að Þjóðverjar hef ðu ætláð að vera búnir að sigra Rússa eftir hálfan annan mánuð frá því að þeir réðust á land þeirra, en það hefði farið Hersýning á rauða torginu í Moskva. Sjáíístceðisflokkurinn heimtar: Heimilð til lögfestingar á tillög- n sáttasemjara í vinnndeilnm! ----------------' ? Ummæli Jóns Pálmasonar áþingiigær. AALÞINGI í gær upp- lýsti Jón Pálmason, f ram sögumáður Sjálfstæðisflokks ins í dýrtíðarmálunum að samfara íiinni „frjálsu leið" í kaupgjaldsmálunum, þyrfti ríkisstjórnin að hafa víðtæka heimild til þess að lögfesta með gerðardómi miðlunartil- lögur sáttasemjara, ef verk- föll yrðu gerð. Hefir alltef veríð vitað, að SjálfstæðisfliOikkuiTiin færðist Knd- an því, að lögfesta kaiuþgjiaidið eingöngu af ótta við Alpýðuh flokkinin og af óttia við kosnSmgar. ViJJinn er háns vegar alltaf til staðár tíl þess að herða að toosti Jaiunþega, vegna hagsmuna stríðsí« gróðamaninarHia, sem 'stjiórna flo.kknum- Vaxð Jóni Pálmasyni á að Ijositai þessui luipp í gær við um- ræður tum dýTitáðarfrumvarp Ejj- steins Jóíisso'nar. Sagði Jón Pálmasoni svo: , „Mér finnst UTndaíiegt, ef menn viJija rni fara að grípa til þess ráðs, að lögfesta kauipið, en hins vegar lel ég, ef menn vílja hafa samtök wm að halda kalupglald-* inu í sem föstluistum skorðutmii »& þá verði jaínframt ftð gefia, rífcisst]óiia*inid. víðíœka heimiM til þesjs að lðgjteta, með gerðwdómi miðiuwaírt'Ilögliir sálifiaaemja' Vh líkt pg árið 1937, ef naiuðsyn ,ber itil og verkföll verða gerð." — V í Fm- á 2. síðu. öðruvísi. Frakkar hefðu gefist upp af pví, að óttin náði tökum á peim. En Bretar hefðu ekki látið ibugaist fyrir loftárásum Þjóðverja, og hinar ægilegu hörmungar ófriðarins á austur- vígstöðVunum hefði heldur ekki bu'gað "baráttukjark og sam- heldni Ríússa. Rauði íherinn hetfði áldrei haft betur samtaka þijóð að foaki sér. Stalin sagði, að áföllin, sem rauði herinn hefði orðið fyrir stofuðu af því, að hvergi væri barizt annars staðar á megin- landi Evrópu og Þjóðverjar gætu pví einibeitt her sínum gegn Rússum. Auk iþess hefðu þeir fleiri skriðdreka. En fram leiðslugeta Rússilands, Bret- lands og Bandaríkjanna væri þrisvar sinnum cmeiri en mönd- ulríkjanna, log það myndi að eridingu ríða ibaggamuninn. í>á hélt Stalin því fram í ræðu sinni, að manntjón Þjóð- verja á austurvígstöðvunum væri þegar orðið 4,5 milljón fallinna, særðra, týndra og her- tekinna, eri manntjón Rússa ekki nema tæpar 2 milljónir, þar af 350 þúsund fallnir, 378 týndir og 1,2 milljón særðir eða teknir til fanga. Þjóðverjar hafa sótt fram af ógurlegri grimrnd, og hvorki hlíft konum né börnum, sagði Stalin. Fljót Rússlands eru lit- uð atf blóði. Hitler heldur áf ram að flytja nýtt og nytt liS til austurvígstöðvanna, en í raun- inni er hann búinn að gefa upp alla von um að vinna sigur. Stalin sagði, að rauði herinn hefði nú 30 ný herfylki á víg- stöðvunum, en auk þess væri verið að æfa mikinn her að baki vígstöðvanna. Hitler hefði kas- ið algert eyðiieggingarstríð og hann skyldi fé það. Rússland Fæðingarstofnun i Reykjavík; RaBnvemlesar framkvæmil ir eoa aðeins kosnlnoabeita BpK. a 2. síðu s5^ Tillaga samþykkt á bæjarstjórnarfundi. um byggingu fæðingarstofnunar. —-----------------r-*--------------..¦ :.¦¦:¦ A LLT bendir til þess að bæjarstjömarkosningar verði ^*-hér í bænum eftir tæpa 3 mánuði. Og nú skal því fara að tala við fólkið í öðrum tón en gert hefir verið undanfarna 45 niánuði. Það mátti heyra á bæjarstjórnarmeirihlutan- um á bæjarstjórnarfundi í gær. Nú er farið að tala um fram-'j anum hefir^eit,alit, sem í henn- kvæmdir «g umbætur í bæjar- stjórn og hefir borgarstjórinn sett upp umbótasvip og segir: „Eitthvað þarf að gera!" Hann hefir nú vakandi auga ó öllum hlutum, sáveg eins og hann liafði vakandi auga á húsnæðis málunum, sællar minningar. SjúkraMssvandræðin hér íbæn- uim hafa iöngúm verið svartur bjietiur á bæjarstjórn Reykjavík- ur. Bærinn á aðeiras e*an timb- urhjall, sem bann kallar sjukra- hús — og aekur það með ó- strjém og stómpi ár frá ári. HJm þetta hefir iesngi veriíð rætt og sfcrifiaið., — en ékfcert gert! Lengi xmdanfarið hafa fæðandi Stoonur verið í stortoostjeglum vand- ræðum. Fæðingardeild Jjands- sipítaiams hiefir verið yfírfull, konuir hafa ekiki fengið rum þar — og í húsnæðisvaindiræðuntom og v^mukortoyandræouniuim hafa barnshafandi feonur átt við óyf- irstíganliega örðug,leifca að stríða. Bæjarstjóm»átti fyrfer löngu. að haflai reisí fæðingarstofnun' — og sjúkrahús. En háin hefir ekkeWi gfert. . i ÝfJrljósmóðtriin í Landssptel- ar vaidi hefir staðið til að hrinda Framhald á 2. síðu Siðnstn fvéttfpt Frv. nm lögbi&d íng kanpsins lelt með 16 gegn 11. "P RUMVARPH) um lögbind- * ingu kaupsins var fellt við atkvæðagreiðsluna eftir aðra umrðæu í neðri deild á þriðja tímanum í dag. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að greinin um logbindinguna var felld með 16 atkvæðuta gegn 11, og var frumvarpið þar með úr sögunni. Tillaga frá Eiríki Einarssyni, áður en gengið var tíl atkvæða, um að vísa frumvarpinu ta stjómarinnar, yar felld með 14 atkvæðum gegn 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.