Alþýðublaðið - 07.11.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 07.11.1941, Side 1
Byltiagarafmœlt iiMosfcwa i morgnn við draaarnar urTalÍbvssnm Djððverja. Sjónarmið kirkjunnar 1 H III Séra Sigurbjörn Einars.son ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir ákveðið að taka upp þá nýbreytni að birta fram vegis, einu sinni í viku, fyrst um sinn á laugardög um, sérstakan efnislið, sem nefnist: „Sjónarmið kirkj- unnar“. Mun séra Sigur- bjöm Einarsson sjá um greinamar, sem birtast í þessum dálki, og lýsa við- ■ horfum kirkjunnar til ýms ra þeirra mála, sem uppi eru. Þessi greinaflokkur byrj ar hér í blaðinu á morgun. Þjóðver jar ná ekki Leningrad og Moskva á sitt vald, segir Stalin. RÚSSAR héldu upp á 24 ára afmæli rússnesku bylting- arinnar á rauða torginu í Moskva í morgun við fall- byssudrunur Þjóðverja úr fjarska vestan við borgina. Eins og venjulega var haldin hérsýning á rauða torgiuu og vom fylkingamar hálfan klúkkutíma að ganga fram hjá Stalin, en hundrað flugvéla sveimuðu yfir borginni, til að verja hana fyrir loííárás. Stabn var bjartsýnn í ræðu, sem bann flutti við þetta tæki- færi. Hann minnti á erfiðleika Riússa árið 1918, þegar þeir voru um skeið 'búnir að mitssa alla Ukraine og áttu ekki nema fámenn- an og illa útbúinn her, og sagði, að þeir væru eftir meira en f jögurra mánaða strúð nú betur staddir en þeir voru þá. Og haxm sagðist vera viss um það, að þeir myndu vinna sigur að lokum í þessu stríði. “Ræða Stalins í gœr. Stalin fluttd aðra ræðu í borgamáðinu í Moskva í gær, einnig í tilefni af byltingaraf- mælinu, og var á meðan gerð loftárásatilraun á Moskva, sem þó var fljótlega hnmdið. Stalin sagðj, að vetrarbörkur væru nú að byrja og þar með væri útséð um það að Þjóðverj- ar gætu tekið Leningrad og Moskva. Sta'lin sagði, að Þjóðverjar befðu ætlað að vera búnir að sigra Rússa eftir hálfan annan mánuð frá því að þeir réðust á land þeirra, en það hefði farið Sjálfstœðisflokknrinn helmtar; Helmlld til logfestingar á tiilog- m sáttasemjara í vinnndeilnm! Ummæii Jóns Pálmasonar ápingií gær. AALÞINGI í gær upp- lýsti Jón Pálmason, fram sögumaður Sjálfstæðisflokks ins í dýrtíðarmálunum að samfara hinni „frjálsu leið“ í káupgjaldsmálunum, þyrfti ríkisstjórnin að hafa víðtæka heimild til þess að lögfesta með gerðardómi miðlunartil- lögur sáttasemjara, ef verk- föll yrðu gerð. Hefir all'taf veriö vitaö, að Sjálfstæöisflicvkkurmn færðist lund- an pví, að lögfesta kaupgjaldiö eingöngu af ótta viÖ Alpýðu- flokkinn og af ótt-a viö kx>s,niingar. Vijjinn er hins vegar alKaf til staðar til þess að heröa að kosti ÍBUnpega, vegna hagsmuna stríös- gróöamannarma, sem stjórna flokknum. Varð Jöni Pálmasym á að lijósta pessu uipp í gær við Bmr raeður tum dýrtíöartrumvarp Ey- steins Jóinssicmar. Sagði Jón Pájmason svo: „Mér finnsf undarlegt, ef menn vilja nú fara að grípa fil pess ráðs, að lögfiesfa kaupið, en hins vegar fel ég, ef menn viílja hafa samtök um að halda kaiupgjald-’ inu í sem föstlustum skorðulm:, að þá verði jafnframt að gefa, ríkisstjómlimi ví&íæka heimild til þess að lögfesta æeð gerðandómí miðlunart llögtur sálfacemja &, llkt Og árið 1937. ief naiuðsyn ,ber ttil tog verkföll verða gerð.“ — í Frh- á 2- siðu. öðruvísi. Frakkar hefðu gefist upp af því, að óttin náði tökum á þeim. En Bretar hefðu ekki látið bugast fyrir löftárásum Þjóðverja, og hinar ægilegu hörmungar ófriðarins á austur- vígstöðvúnum hefði heldur ekki bugað baráttukjark og sam- heldni Rússa. Rauði herinn hefði aldrei haft betur samtaka þjóð að baki sér. Stalin sagði, að áföljin, sem rauði herinn hefði orðið fyrir stðtfuðu af því, að hvergi væri barizt annars staðar á megin- landi Evrópu og Þjóðverjar gætu því einibeitt her sínum gegn Rússum. Auk þess hefðu þeir fleiri skriðdreka. En fram leiðslugeta Rússlands, Bret- lands og Bandaríkjanna væri þrisvar sinnum meiri en mönd- ulríkjanna, 'og það myndi að endingu ríða baggamuninn. Þá hélt Stalin því fram í ræðu sinni, að manntjón Þjóð- verja á austurvígstöðvunum væri þegar orðið 4,5 milljón fallinna, særðra, týndra og her- tekinna, en manntjón Rússa ekki nema tæpar 2 milljónir, þar af 350 þúsund fallnir, 378 týndir og 1,2 milljón særðir eða teknir til fanga. Þjóðverjar hafa sótt fram af ógurlegri grimmd, og hvorki hlíft konum né bömum, sagði Stalin. Fljót Rússlands eru lit- uð af 'blóði. Hitler heldur áfram að flytja nýtt og nýtt liS til austurvígstöðvanna, en í raun- inni er hann búinn að gefa upp alla von um að vinna sigur. Stalin sagði, að rauði herinn hefði nú 30 ný herfylki á víg- stöðvunum, en auk þess værí verið að æfa mikinn her að baki vígstöðvanna. Hitler hefði kas- ið algert eyðileggingarstríð og hann skyldi fá það. Rússland BritaZ. Sfðuí . Hersýning á rauða torginu í Moskva. FæðingarstofÐun í Reykjavík Rannverulegar framkvæmd ir eOa aðeins kosDingabeita —.....—.... .... , - llflpg’r <*»•'*• Tíllaga samþykkt á bæjarstjórnarfundí um byggingu fæðingarstofnunar. A ^LT bendir til þess að bæjarstjómarkosningar verði hér í bænum eftir tæpa 3 mánuði Og nú skal því fara að tala við fólkið í öðrum tón en gert hefir verið undanfamá 45 mánuði. Það mátti heyra á bæjarstjórnarmeirihlutan- um á bæjarstjórnarfimdi í gær. Nú er farið að tala um fram- kvæmdir og umbætur í bæjar- stjórn og hefir borgarstjórinn sett upp umbótasvip og segir: „Eitthvað þarf að gera!“ Hann hefir nú vakandi auga ó öllum hlutum, aiiveg eins og hann liafði vakandi auga á húsnæðis málunum, sællar minningar. Sjúkrahússvand ræöin hér í bæn- uttn hafa Jöngum veriö svartur bpet.ur á bæjarstjónn Reýkjavík- iir. Bærinn á aðeinis eáto fimb- urhjall, sem bann kallar sjúkra- hús — og ækur pað með ó- sfjóm og stórtapi ár frá ári. Um þetta hefir leugi veriö rætt og skrifaö, — en ékkerf gerti! Lengi undanfarið hafa fæðandi íoonur verið í sförfoostjegum vand- ræðum. Fæðingardeild Lands- spífalans hiefir verið yfírfull, konur hafa ekki fengiö rúm þar — og í húsnæðisvandræðunúm og viamukoniuvandræðúnuim hafa bamshafandi feonur átt við óyf- irstíganlega öröugleifea aö stríða. Bæjarstjóm átti fyrir löngu aö hafa reisf fæðingarstofnun — og sjúkrahús- En hún hefír ekkert gert. . Yfirljósmóöiriin í Landsspftal- anum hefir gert allt, sem í henn- ar valdi hefir staðiö til að hrinda Framhald á 2. síðu Sidastn gréttir; Frv. um logbind ing kanpsins felt með 16 gego 11. . ' ' ^ :*?■ ■ RUMVARPH) uni lögbind- íngu kaupsins var fellt við atkvæðagreiðsluna eftir aðra umrðæu í neðri deild á þriðja tímanum í dag. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að greinin um logbindinguna var felld með 16 atkvæðum gegn 11, og var frumvarpið þar með úr sögunni. Tillaga frá Eiríki Einarssyni, áður en gengið var til atkvæða, um að vísa frumvarpinu til stjómarinnar, var felld með 14 atkvæðum gegn 9.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.