Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 2
Það brýtor á boðom. Séra Gunnar .Benediktsson mun eiga hér öruggan les- endahóp, sem er stærri en flestra annara, sem skrifa bækur. Bækur hans seljast venjulega upp á mjög sutt- um tíma. Hér birtist eftir Gunnar skáldsaga, ástarsaga, sem gerist í Reykjavík í október og nóvember 1932, er hin pólitísku umbrot voru mjög áberandi í bænum. Allir vita að Gunnar er einn pennafærasti maður þessa lands, en nú sendir hann frá sér stærðar skáld- sögu, ástarsögu, sem mun fara víða. Bókia kostar kr. 10,50 og 14,00. Húsnæði. Þeir bæjarbúar, er ætla að sækja um ibúðir i bráðabirgðahiisum bæjarins, ern beðnir að koma til viðtals í skrifstofu minni, Austurstræti 16, 3. hæð (her- bergi nr. 27) dagana 17. — 21. þ. m., að báðnm meðtöldum. Omséknum er veitt méttaka kl. 1—3 e. b. þessa daga, og þurfa menn að vera við þvi foénir að gefa skýrslu um hésnæðisþorf sina og ástæður til þess, að þeir eru hésnæðislausir. Borgarstjóri. 1 Nærfatnaður karlmanna. Ágætt ilrval. Verzlun 0. EUingseo h.f. Glímufélagið Ármann. Dansleikur í Odðfellow-húsiiui i kvðid, laugard 15. nóv. ki. 10. Dansað uppi og niðri. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE leikur niðri. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. nðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6. í dag TEKINN. Framhald af 1. síöu. um skýrt £rá erindin;u. Meðgekík Bjarnii að hafa selt það áfengi, er að ofan getur, en kvaðst ekki eiga ne'itt í gerjun og vera hætt- ur allMi bmggun; þetta væri það síðasta. Hann kvað ság vera reiðubéinn tif þess að sýna þann staö, er hann hefði hafst við í við bruggtunina, hann væö vestur í Búðarhrauni, en þar væri ekkert eftir, nema einn stampur. Eitnnig kvaðst hann geta afhént okkur bruggunártækin, sem vora aðeins tvö rör og eht brúsalok, en suðn- brúsinn væh ves'tur í ólafsvík til viðgerðar. Að þessum lupplýsing- um loknlum var hafin húsrann- sókn. Við húsrannsóknina fundust 400 kg. af strásykri, tveir pelar, er á hafði vetið heimabruggað áfengi; á öðrum þeirra var svo- lítil lögg. Þegar hér var komið, var kom- ið yfhr lágnætti, og fórum við frá Tjaldbúðum nl náttstaðár. Herbragð bruooarans. Næsta morgun ,sem var finuntu dagur, var rannsóknimni haldið áfrain- Sýslumaður hafði þá bætt við tveimur mönnum til aðstoðar, hreppstjóra og oddvita hrepþsins. Nú var lagt af stað vestur í Búðahraun með Bjarna, tál þess að sjá bruggunaTstað þann, er fyrr getur. I þá ferð fóx sýsiu- maður, lögregluþjónn og ég; sú ferð tók 3 tíma yfir. hxaun og klungur. Þegar á staðinn kom, var hann rannsakaður, en þar var enginn stampur, en í hans stað var þar eitt olíufat, sem, næst fullt af fúlu vatni. Það var sjá- anlegt ,að þar hafði ekki verið bruggað í marga mánuði, eða jafnvel nofckur ár; Enn var haldið að Tjaldbúðum- Þegar þiangað kiom var Bjami látinn afhenda umtöIUð bmggunar<tæki, en það var eins og áður er sagt 1 spir- alrör og eitt Utið bogið mótorrör ásamt 'loki af mjólfcurbrúsa með tveimur skrúfnöglum í. — Bjarna var þá bent á að þessi tæfci hefðu efcfci verið notuð við braggun yfir lengri tíma, og hann hlyti að eiga önnur tæki, en því neitaði hann sem fyrr. Þá var húsrannsókn hufin á ný. Að þessu sinni var byrjað í súrheystóft, sem er í suðvestur frá bænum. Fyrir framan umrædda tóft fund- u-st tvö nýleg bruggunartæfci úr eir grafin niður í skít og mokað yfir- Með þau var farið heim til Bjarna þvi að nú var hann hátt- aður og hann spurður, hver ætti þessi rör. Bjarni kvað sig eiga þau og hafa búið þau til í sum- ar og þau hefði hann notað íí sumar, þá var hann spUrður um suðubrúsana, en hann sagði, sem fyrr, að hann væri í ólafsvík, en loki'ð væri það sem hann hefði afhent. Þá var lokið sótt og reynt að setja það í sam- band við rörin, en það passaði auðvitað ekki- Sagði Bjarni þá, að það myndi vera rangminni hjá sér ,lokið væri undir torfiu á hænsnakofanum, eu það fainnst ekki þar. Bjarni var nú ennþá einusinni áminntur um að segja nú til bruggunarstaðarins, en hann sór og sárt við iagði »að hann ætti ekki neitt í geijun, Frh. á 4. siðu. LAUGAJSDAGUR 15. NÓV. 1«4L j SJÓNARMIÐ KIRKJUNNAR j Séra Sigurbjörn Einarsson: Þjáningln kennlr oss... ... sigiiTvinninga í heiminúm. En AÐUR fyrri voru íögskipaðiir aimennir bænadagar í viorri kirkju, helgaðir sérstökum mál- efnum, er söfnUðurinn skyldi í- huga og bera fram fyrir guð í bæn. Er þessum sið enn haldið uppi í ýmsUm kirkjum. Menm munu hafa veitt því at- hygli, að kristilegt félag ungra maama' og kvenna (K- F. U. M. og K- F. U. K.) hér í jbænUm hef- ir boðað og haíd'ið bænaviku, -þ. e. a. s. kaliað■merrn samían t'il ihugtonar og fyrirbænar ákveð- inna máiefna hvert kvöld jieixrar viku, sem nú er að liða. K- F. U. M. og K. F. U- K. á í-slandi eru, eijis: og kunnugt er, greinax á aíþjóðliegum félags- skap, sem starfar meðal ungra manna og kvenna um alian heim. Áratugum saman hefir þessi fé- lagsskapur gert 2- viku nóvem- bermáinaðár að bænaviku. Svo Var enn í ár. Vikuna 9,-15. nóv. hafa ungir menn og kionuir allra var enn í ár. Vikuna 9.—15. nóv. hafa ungir menn og konur allra landa og wjóea heims komic sam- an hvern dag mee eitt í huga og sameinast yfir alliar fjarlægo- ir, alian ófric og fjandskap í einiiSj Janda og þjóða .heims komið sam- an hvern dag með eitt í huga og sameinast yfir allar fjarlægðir, allan ófrið og fjandskap í einni bæn til Iiess. drottíns, sem et „guð og faðir ailtra.“. Kynni þeim, sem ekki hafa'tekið þátt í samkomum þessUm hér í bænuim nú í vikunni, að vera nolckur fróðleikuir í því að kynnast þvi, hvað ungir, kristnir menn og kionur um allan heim hafa tekið tíl sameiginlegrar ihugunar að þessu sinni. Rúmsins vegna verð- ur að st-ikla á stæirstU' atriðun- um aðeins. 1 baksýn alis, sem mennirnir hugsa og tala nú um sinn, er sú ógn, sem styrjöldini hefiir leitt yfi'r heiminn. Afstaða kristins manns til alls, sem að höndum ber, er spuxnmgin,: Hvað get ég af þesisu lært? Hvað vill guð að ég læri af þessu — nú? Nýja testamentið segir um frelsairann: Þótt bann sonur væ'ri, lærði hann hlýðni af því, sem hann leið (Hebr. 5, 8.) Hvað getur þjáning tímanna kenrnt oss, sem viljum vera lærisveinar hans? Þetta er íhugUnarefni hinnar alpjóölegu bænaviku- Við þessari spwrningu leitar kristinn, æskulýður svars í i Ijósi guðs orðs og bæn. 1. Þjáningin kennir oss, að guð ríkir — nú. Það er exfitt að trúa á stjórn kærleikans og réttlætisins, þegar hatur og ranglæti vinna augljósa hairmkvæíamaðuirinn ■ Job sagði endur fyrir löngu: Ég veit, að lausnari miun lifir, og hann mun síðastur ganga fram á foldu- Þetita er óhagganjeg' sannfæring trúa'rinnar enn í dag. Þrátt fyrir allt er almáttugu'r guð kærleikans og réttlætísins við stýrið- Hann lifir og líkir og sigrar — Um síðir. 2- Þjáningin kennlr oss, að guð vill að vér fyrirgefum — nú. Það er vafaiaust etfið lexía. En hvenær sem kristínn maður biður Faðir vor, minnist hann þess, að hann er guði skyidur að fyrixgefa öðrum mönnum- Og þess óskum vér allir, að á sínum tíma verðl friður skráður og saminn 1 anda f y rirgefningarinnax. 3- Guð er að kenna oss að sjá skýrar nú, hva'öa mælikvarða hann leggur á verðmætí. Það bregst margt á þessum túnum, sem mennimir hafa íræyst og trúað é- Væri vel, ef mönnum lærðist því betur að koma aiugpa á hin einföldu, stónu meginatriði, sem heill þeirra og gifta byggist é, að þeir yrðui minnugri en áður á það, að þeir eru borgarar í æðra heimi. 4- Guð er að kenna oss, að endurskoða mælikvarða vorn á misheppnun, réttu og röngu — nú. 5. Guð er að kenna oss að lærá að lifa í einingu sem börn sama föður — nú. 6- Guð er að kenna oss að endurskipúleggja fjáfmáiaiíf vort — nú, 7- Guð er að kenna oss að læra vilja sinn og gera haun — nú. | ; Rúmið endist-ekki, til þess að fara nánar út í einstök atriði þessarar dagskrár. Hefði þó vei'- að fróðlegt að ræða niofckru gjör þessa tíði, sem siðast voru- taldir. En jafnvel ón allra skýrjnga sýna þeir, að ungir menn kristnir í- huga vandamál samtímans með auðmýkt og alvöai- Þeir hika heldur ekki við að borfast í aíugu við þau vandamátín, sem mesitum ágreiningi valda, eins og endur- skoðun fjármálalífsins. Hin al- þjóðlega bænavika kristins æsku- lýðs og só andi, sem mótar hana, er fyrirheit fyrir framtíðina. Hér „faðmast fjariægir lýðir“. * Fyrsta guðspjall morgundags- ins (23- ,sd. 'e. trin.) er Matt. 22, 15—22. Pistáll Fitíppibréf 3, 17— 21. Til mínnis: Því að föðuriand v|or,t er á himni og frá hiinni væntum vér frelsara, drottins Jesú Krists. Bilsfjérinn sem fann varahjólið af R. 187, er vinsamlegast beðinn að tala við H/F. Hamar sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.