Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 4
LABGAiDAGU® IS. HOV. 1941. LAUGARDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. 50 ára er í dag Sigríður Guðmundsdótt- ir, Austurgötu 31 Hafnarfirði. SUNNUDAGUR Helgidagslæknir er Gísli Páls- son, Laugaveg 15, snni: 2473. Næturlæknir er Þórarixm Sveins- son, Ásvallagötu 5, simi: 2714. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. BRUGGABI TEKINN Framhald af 2. sáðu hann var spurður hvers vegna hann hefði ekki sagt til og afhent umrædd rör úr því hann væri hættur. . Maður vill nú klóra í bakk- ann, sagði Bjami. Það pótti auð- sæth þar sem Bjarni hefði ekki afhent pau bmggunartæki, er hann notaði við braggtunáha, pá heÆði hann í gerjun, enda sagði hann Jóhanmesi Jðnssyní, sem hann seldi umrætt áfengi.aðhann skyldi selja honum 50 flöskur eftir hálfan mánuð., en tók sig svo á aftur og sagðist geta haft það til eftir viku jen hann skyldi senda honum símskeyti þegar vin- ið væri tíl og það skyldi hljóða svo. „Komdu með síldina“. Það var því nokkurn veginn víst, að í húsum hans hlalut gerjiunin að vera, enda var steric geijunar- tslandskvikmiriid S. i .S. verður sýnd í Iðnó mánudaginn 17. nóv. og þriðjudaginn 18. nóv. kl. 6 báða dagana. — Aukamynd skíðakvikmynd frá Siglufirði. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 báða dagana. Dansleik heldur Ungmennadeild Slysavarnafélagsins í Goodtempl- arahúsinu í Hafnarfirði í kvöld, 15. þ. m., kl. 10 síðdegis. Veitingar uppi og niðri. Munið hina fjörugu hljómsveit hússins. Eins ag aö undanförnu verður húsið aðeins opið fyrir íslendinga Nefndin 1-ykt í skúrnum, sem er áfastur við húsið að norðan, en það var gengið úr skugga lum,' að í ssikúrn- um var hún ekki. Af þessiu máttí ráða að möguLeiki væri á því, að einhver hola væri undir búr- gðlfinu, en búrið er viið þann viegg, sem er á miltí skúrsins. og búrsins, enda var lyktín mest áberandi þar. Það vax því leHað að hlera í búrgólfinu, en hann var hvergi finnanJegur, var þá það ráð tekið aið rífa búrgólf- ið,- Kom þá fljótt í Ijós, að þar var bola og í benni tvö olíuföt full með gerjun,, þar var einnig 50 lítra suðubrúsi. Úr þessari gerj uru sem var (um 360 lítrar fást um 50 ílöskiur af heimatilbúmx áfengi og það var það áfengis- magn, sem Bjami hafði lofað Jó- hannesi eftir viku ,með sama j verði og það er hann áður hafði ! key.pt af Bjarna og 1 að framan getur. GeTjuninni'Var aj lrii .helt nið- ur og bhuggunartækin gerð upp- tæk. Mátíð befir nú þegar verið tekið til döms af seittum sýsiu- manni, Kristjáni Steingrímssyni, sem gengið hefir mjög vel fram í þessu mátí-“ Haustþing JBCAMLA BlOm \ SS NYIA Btð ■ Andy Hardy á biðilsbuxam Sphrarnir sjö (Seven Sinners). Aðilhlntverk leika: Lewies Stoae Mickey Rooney Cecilia Parker Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH Fay Holden John. Wayne og Mischa Sýnd klukkan 7 og 9. Aner. Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 v’ OFURHUGINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gowiboy-gamanmynd með (Lægra verð kl. 5.) Frank Morgan og Virginia Weidler. Börn fá ekki aðgang. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE Sýninp á mörgnn kl. 2,30. Agöngurriiðar seldir frá ki. 4 til 7 í dag. Leiktélag Beykjaviknr. „4 FLÓTTA“ eftir Robert Ardry Sýning annað kvöld kl. 8. Umdæmisstúkunnar nr. 1 hefst á morgun (sunnudag) kl. 10 árd. í G. T.-húsinu. Fulltrúar eru beðnir að raæta stundvíslega. Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. ÚtbrelOiO Alpýðublaðlð. HLUTAVELTU heldur Rvennadeild Slysavarnafélags tslands í Vevkamannaskýlinu sunnudaginun 16. nóvember kiukkan 3 síðdegis. Það er margreynt að hlntaveltur Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins eru beastu hlutaveltur ársins, m. a. vegna þess hvað par er míkið af géðnm og þarflegum hlntnm við allra hæfi. MÁ mSFNAs Skrautvorur Kristalvasar, Kristalskálar, silfurvasar, plettvörur og mart fl Fyrir helmilin: Kol, rúgmjöl, hveiti og jarðepli í heilum sekkjum. Fyrir ferðafólk: Farmiðar á fyrsta farrými til ýmsra hafna á landinu. Fyrir dömur: Permanent. Mjög fallegir og vandaðir púðar. Dömukápur. Dömuskór, margar gerðir. Fyrir herra: Mancertskyrtur, Flibbar. Rykfrakka. Skótau o. s. frv. Fyrir ungllnga og börn: Yfir og undirföt. Leikföng, margskonar. Fyrir bókamenn: Marie Antoinette Kína, og mesti fjöldiaí góðum og fróðlegum bók um öðrum, um ýms málefni. Peningar kr. 300,00 Mílverk eftir Ejarvai Milverk eftir Jia Þorleifsson, í einum drætti. 1000 kr. virðí mörj hundrnö króna verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.