Alþýðublaðið - 24.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1941, Blaðsíða 2
MÁMJÐAGÖR 24, NÓV. 1941. MINER RUBBER GÚMMIV0RUR SKOR BUXUR ERMAR KÁPUR JAKKAR HATTAR SVUNTUR STAKKAR STÍGVÉL SKÓHLÍFAR LEGGHLÍFAR VETTLINGAR sterlingspnndniii Einkaumiboð fyrir ísland. G UÐMUNDiUR. Ó LAFSSO NaCO Austurstr. 14. Reykjavík. Sími 5904. SPITFIREFLUGVÉUN Framh. af 1. s. anna her: rstíjö-minn, og auk þess hvíta rós- • I»að var fyrrlhluta september- mánaðar í fyrra, senr bermenn Breta víða um heim byrj-uöu að safna tíl' gjafaflugvéla handa flughernum, og nokkru seinna hófst söfmmin hér. All's söfnuðust 4700 steriings- pund, og var þassi tuipphæð send Beaverbrioök birgðamálaráðherra, og nú er flugvélin tekin til starfa. í „The Midnight Sun“ flytja þfiir H- O. Cuittis hershöfðingi Breta hér og W- H. Primrose, yf- irmaöur flughiersms hér, liðsveit- unum pakkir og heillaóskiir fyrir gjöfina, 1 happdrættí því, sem hetmenn- irniii' efndu tij, kiomti upp numerin 102584 og 999484. íslendingar munu litiö hafa keypt af þessum happdrættis- miðum- BARDAGARNIR UIVJ ROSTOV Framh. af 1. s. um mikinn sigur, sem Rússar hafi unnið á vígstöðvunum fyr- ir vestan Rostov. Hafi 7000 manns fallið af Þjóðverjunt og Rússar sótt þar fram á einum stað um 40 km. vegarlengd. Nýkomið: Nýkomið í Vefnaðarvörudeildina. Sandcrépe Taft í mörgum iitum ÚtbreiðÍS Alþýðublaðið. HEILHVEITI MACCARÓNUK ROYAL GERDUFT BREKKA AawdiBflMB L-Mlfln. TiamarMóln fýwtffltm ’t*. — Sfafl RPi ÍÞÖKU fundur í kvöld kl, 8.30. Stúkan Framtíðin heimsækir. Nokkra verkamenn vaniar mig mi þegar. JÓN GAUTI, Smáragötu 14. Sími 1792. HEiLDSOLUBlRGÐiR: ARNI JOWSSON.HAFN.Ak'ST.5,REYKjAViK. Sifsíbb sjón- bverfiniamaður. ARNI frá MúJa er með slyng- ustu sjónhv'erfi ngarmönnum þg oft er gaman að því, að sjá hværnig haxm leikur listirnar. En stundMm verður honum þó slysni á Þetta sést gjörla í Visi nýtega. Þar reyndi Árni að sannfæra les- endur blaðsi'ns um að trúnaðar- brot við alþingi séu alveg sjálf- sögð ,það sem þar fer fram fyrir lokuðUm dyrum séu „opinber leyndarmál“ og aö vottorð, sem Haraldur Guðmundsson hafi gef- ið Jónasí Jónssyni uni að hann hafi ekki kosið sjálfan sig til rííksistjóra, sé sama eðlis og frá- sögn af tokuðum fundum alþingis Um (utanrikismál- Segir Árni um þetta: „Kannaðist Haraldui' drengilega*) við, að sú ráðstöfun gætí orkað tvimælis og tók sök- ina á siig: eiman.“*) En hvemig fór þeim, sem trún- aðarbootíð frmmdi við Alþingi? Kannaðist hann dnengilega við og tók sökina á sig eihan? Öðru nær. Hann hefir úr skjóli- leynd- arinnar reynt að láta grun falla á saklausa menn, hann hefir var- ið trúnaðarbrotíð af öllúm mættí og hann hefir reynt að' koma sökinrá af sér yfír á aðra, þangað tíl hann í þreytu og örvinglan hefir játað hana á sig óbeinlíniS, eflaust neiðiubúmn til að þræta á ný, pegar þheytan rennur af hon- Um- Slíktur er drengskaparinumu- inn á Haraldi Guömundssymi og þehn, sem trúnaöarbmtið fraimdi í Morgunblaðinu. Það er ekfci nema þakkarveH: af Árna frá Múla, að leiða athygli að þessu, jafnveli þótt það kunni að hafa verið óviíjandi gert. Annars hefir Haraldur Guð- mundsson ekki Ijóstrað upp neinu leyndarmáli með vottorði sinu. Hann hefir aðeáns upplýst, að Jónas Jónsson kaus ekki sjálfan sig, en hver þaö hefir gert hefír Haraldur ekki sagt frá- Haraldur Undirskráfaði wttorðið með nafni og mun hafa vitað, að það var ætlað til birtíngaf. Sá, sem trún- aðarbnotíð framdi við Alþingi, reynir hins vegar að dyljast í *) LeturbT. niin. skugganum- Það er þess vegna jafn fráleitt að gera samanburð á drengskap hans og Haraldar Guðmundssonar eins og að bera landaleit Árnia frá Múla sarnan við AmeríkuSund Columbusar. Ftoour Jónsson. Hertafea Þjóðverjar nýlendor Frabba í Norðnr-Afríkn? Grflnsamlefl sendméfnd sðoð á fðram flangað. NEFND þýzkra hernaöaxsér- fræðinga og 'viðskiftafull- trúa er sögð munu fara til hinna frönsku nýlendna í Norður-Afr íku á næstunni, eftir því, sem fregnir frá London herma í morgun. Var því bætt við þá frétt í útvarpinu í London, að ÞjóÖ- verjar virtust ætla að hamra jámið meðan það væri heitt, og nota sér jþað tafarlaust, að Wey- gand hefir verið settur af sem aðalumboðsmaður Vichystjóm- arinnar í Afríkunýlendum Frakka, til 'þess að ná sjálfur fastari tökum á ,þeim. \ í>að er jafnvel talað um, að Þjóðverjar munii hafa í hyggju. að hertaka frönsku nýlendurn- ar í Norður-Afriku til þess að geta komið liði jþaingað suður. um Spán, til Libyu. Eflskar vörnr! Lífstykki, i Sokkabandafeelti, ,Sokkabönd, Brjóstahaldarar. Verðið er ótrúlega lágt. fireítísflBtn 57 Siml 2849 Tnskw kaupir háu verfli. AHir verða að læra Flugtaflið, reglornar prentaðar bæOi á fislenska o§ ensku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.