Alþýðublaðið - 26.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1941, Blaðsíða 2
MfÐVIKUDAGUR Z6. NóV. tm rHT^TI’H „Esja“ vestar um í hraðferð tll Akureyrar um næstu helgi. Vöruraóttaka á xnorgun. Viðkomustaðir i báðum leiðum : Patreks- ijörður, tsafjörður og Slglufjörður. Pantaðir f arseðlar óskast sóttir á föstudag. „Þór“ Meður tii Vestmanna- eyja n. k. föstudag. Vöru- anóttaka fyrir hádegi sama dag. St. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. — Sfc Mlorguníatjarnan nr. 11 í Hafnarfirði, kemur í heimsókn kl. 9. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning emibætt ismanna. 3. Skýrslur emíbættis- manna. 4. Vígsla , embættis- manna og umiboðsmanna. 5. kosning dómnefndar. 6. Önnur mál. — Fræðslu- og skemmtiatriði: a. Kaffisamdrykkja. b. Einleikur á páanó. c. Upplestur. d. Dans, Reglufelagr, fjölmennið og mætið annað kvöld ki. 8 stand- víslega. Ensbar vonr! Uífstykki, Sokkabandabelti, Sokkabönd, Brjóstahaldarar. Verðið er ótrúlega lágt. Arettlsgðtn S7 Stmi 2849 Sýkomið: HEILHVEITI MACCABÓNUR ROYAL GERDUFT BREKKA AaAaUosðta 1. — 3tó IM& HarnarbM MOZAR^HATífi Frh. af i. siöu. om í Gamla Bíó 7. des n. k. Gef- ur félagið þó jafnframt út bók til minningar um þetta mikla tónskáld. : Verða leikin ýms frægustu verg Mozans á pessum tónleikum. Bókin lim Mozart heitir: „Síöustu dagar Mozans“ iog er ftýdd úr pýzfcu- Bergmðlsdýptar- mælar í vélbáta. * '• i %: , ■ r UM langt sfceið hafa flestir eða allir ísi. togaírarnir haft bergmáisdýptarmæla- Það kom fijótt í ljós ,er faríð var að nota pá þar ,að þeir voru hin pörf- ustu ping, og mundi senniiega öllum togaramönnum mjög við bnegða ,ef þeir þyrftu að láta þá af hendi. Allir ,sem eiifhvern tima hafa á togara veríð, vita hve frátafasamt pað var að mæla dýpió með lóði, eða lóða eins og. það er kallað, auk |>ess sem það hafði nokkurt erfiði í för með sér fyrir þá, er inntu starf þetta af hendi. Landtaka er nú mikju auðvefdari |>eim skipum ,er tæki þessi hafa, en áður var og gagn þess við sjáifar veiðarnar er e'imiig mjög mikið, þar sem það götur í sífellu gefið til kynna á hvað djúpu vatni skipið er. Sjómenn hafa almennt verið á ebiu máli Um nytsemi dýptarmæl- isins og nú er svo komið, að farið ©r að setja hann i hina stærri vélbáta. Um iK>kkurt skeið hafa vflrið dýp/BTmælar í „Helga" Dg .jSkaftfelÖng'', eign Helga Benedikts^onar í Vestmannaeyj- uin, svo og vélsldpinú. „Richard" ■ frá ísafiröi. Nú nýverið haía ver- ið keyptir dýptarmælar í tvo af bátum Samvinnaifélags isfiröinga, „Vébjörn" og .Auðbjörn". Eriok- ið við að setja inælinn i „Vé- björn“, og var hann reyndúr nú fy.rir sfceminstu í viðjurviist margta manna, er aldriei fyrr höfðu séð slikt tæfci að starfi og þótt þehn mikið til koma. Það hefir vakið athygli manna, að Samvinnufélag tsfifrðinga hefir jafnan verið í farariuoddi með að útbúa skip sín nýjum öryggistækjum. Þann- ig var fyrsta taistöðin ,sem kom í vélbát á íslandi ,sett í einn af Samvinnufélagsbátunum ,og nú hefir féiagið orðiÖ fyrst til þess áö Mta setja bergmálsdýptarmæli í vélbáta á tslandi, er einvörð- ungti stunda fiskveiðar. Vélbátarnir „Auðbjörn“ og „Vé björn“ stunduðu togveiðar síðast- iiðinn vetur og vor. Virtist þá ítoinla í ö(Jó s, að gagnsamt mundi vera vegna veiðanna að setja í þá dýptarmæla, og er það í samræmi við þá reynsiu, seon fengizt hefir á togufunum- Ekki er ósennilegt, að þeim vélbátum fjjölgi á næstunni, er fá dýptar- mæla, og þá ekfci sízt þeim, sem tæki þetta getur komið að tvö- földu gagni, bæ1>i sern öryggis- tæki og hjálpartæki við veið- amari • ] Dýptarmælar þeir, sem keypt- ir hafa væriö í Samvinnuféiiags- bátana, em frá firmanu Henry Hugh's & Sons í BreUandi- Hver mælir kostar uppseíttur um 13 þús- islenzkar krónur. (Ægir). Mifclar umbætur á át- bánaði slökkviliðsins. -----4-— Það fær 10 nýjar dælnr, iniklu mikllvirkarl en þær gomlu. SLÖKKVILEÐH) hefir feng- ið tvær nýjar slökkvidæl- ur sem eru miklu mikilvirkari en þær, sem það hefir áður haft. Hefir siökkviliðið og loftvama- nefnd pantúð 10 slíkar dætar, en aðeinis tvær þeirra enu koinnar. Dætar þessar geta dælt bæði vatni og sjó, og er v-atnsboginn úr einni slöngu um 40 metra hár eða mijög hærri en hæstu hús í Reykjavík. Dæla dælurnar 2250 lítrum af vatni á mínútu. Dætarnar vom toyndar i gær og vom viðstaddir tilraunina f ramkvæmdastjóri loftvarnanefnd- ar, borgarstjóTÍ, blaðamenn o.fl. Dætarnar em fengnar frá Ame- riku fyrir milligöngai ólafs Gísla- sonar & Go., en Daníel ólafsson & Co. hafa umboð fyrir þær, og eru þær af svo kallaðri Goventry Climax gerð. ! Æfingin í gær fór fram við slökkvistöðina í Tjamargötu. Var vatni dælt úr Tjö'rninni og é ís- bjamariiúsið. { Varð öltam viðstöddum Ijóst, að aðstaða slökkvili'ðsins hatnar mjög við að fá þessi mikiivirku tæki, og að því mun gainga enn betur að ráða við eldsvoða. Ber ttð fegna því, að tfikizt hef- ir að útvega þe&sar dætar. Þær geta.unmið saman á tangri leið, með því að tengja þær saman, |0g er 1 ráði, að þegar þær era allar komnar, verði þær meðail íininars geymdar á hinum fyrir- huguöu viðbótarsiökkvistöðvum. SigLufjarðarbær befir og fengið tvær dætar af þessari sömu gerð. Þúsundára- ríkið eltir Uptori Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleði- hðllum og risaflugvélum framtiðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi i himingeymnum. Lesið um átök og athafn- ir þessara ellefu manna, sem eftir lifðu á jðrðinni, og þér munið sanna að Þúsundáraríkið, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá. Ípúsnndir vita að æfiiöng gæfa fylg- : ir faringumim frá ;; SIGURÞÓR ; p~-----UM DAGINN OG VEGINN —--------------- Vantar enn skýli í barnaleikvöllinn við Lækjargötu. Áskor- ; un á borgarstjórann. Getur hann ekki uppfyllt gamalt lof- : orð? Ástandið í Fischersundi. Brauverðið og vörugæðin. Á h vetrarhjálpin ekki að starfa í vetur. I —„———athuganir hannesar á HORNINU.--------- ÍFYRRA SUMAR skrifaði ég pistil um barnagarðiim við Lækjargötu og birti stutt samtal við garðvörðinn Hallgrím Þorsteins son. Sagði hann mér svo frá að í tíð Knútz Ziemsens borgarstjóra hefði hann lofað að koma upp smá skýli í garðinum fyrir hann til að haf- ast við á þegar eitthvað er að veðri. Þetta skýli er ókomið enn og þessi gamli maður verðnr að flýja und ir þakskegg Iðnskólans eða í ann- að afdrep þegar hríðar eru eða regnið streymir úr loftinu. SVONA FRAMKOMA af hálfu bæjaryíirvaldanna er allveg óskilj- anleg. Iíallgrímur Þorsteinsson hefir verið merkilegur menning- arfrömuður í þessum bæ. Starf hans fyrir músiklíf bæjarins er öllum kunnugt og þjónusta hans við barnaskólann var lofuð af öll- um. Það væri því ekki úr vegi. að bara þess vegna væri á ein- hvern hátt hlúð að honum í ell- inni. En auk þess er nauðsynlegt að hafa skýli í þessum garði fyrir hvern sem væri. Nú vil ég fastlega skora á Bjarna Bendediktsson að athuga þetta mál. Hann myndi fá þökk margra bæjarbúa ef hann léti reisa snoturt skýli þarna í garðin- um með einhvers konar hitunar- tæki og írumstæðum þægindum. Hallgrímur Þorsteinsson er áreið- anlega verður þess að þetta sé gert fyrir hami á gamalsaldri, þó að ekki sé á annað litið. ÞORGEER SKORRAGEIR skrif- ar: „Ég leyfi mér hérmeð að senda þér nokkrar linur, enda þótt ég sé ekki að öllu leyti sammála þér í stjómmálun.um. En hvað um það, það kemur þessu máli ekkert við, og því skrifa ég nú. Þannig er mál með vexti að ég bý á Bárugötunni en stunda vinnu uppi í bæ, finnst mér því henta bezt að ganga niður Fischersund, og nú kem ég að efn- ínu: Er þá fyrst að telja að sundið er mjög ógreiðfært og er ég viss um að það hefir ekki verið gert við það svo árum skiptir. Þama eru stórir pollar í rigningu og stein bitar standa alls staðar upp úr göt- unni. ALLIR GETA séð að slíkt er með öllu óviðunandi þar eð sund þetta er mjög mikið notað af gangandi fólki. Annað er nú enn verra nú í skammdeginu á þessum síðustu og verstu tímum, en það er hve skuggsýnt er þarna og drungalegt og það oft svo, að varla sést lianda skil. Því vildi ég mælast til að þú kæmir því á framfæri við rétta að- ila, hvort ekki væri tiltækilegt að koma þarna fyrir nokkrum lukt- um, svo að sæmilega væri hægt að sjá til þegar maður á leið um sundið“. ÞAÐ Á ALLS EKKI að hindra menn í því að skrifa mér þó að hann sé ekki sammála mér í póli- tík eða öðm. Ég vil taka í dálka mína allt efni, sem sæmilega er framsett og hefir erindi til almenn- ings. Skrifið mér bara, hvaða skoð- anir sem þið hafið á hlutunum. „STÖÐUGT HÆKKA BRAUÐ- IN og brauðvörurnar Hannes minn“, segir húsmóðir í bréfi til min. „Þó er þetta allt undir eftir- Rti einhverrai varðiagsndfndaT, en heldur held ég að sú nefnd sé einsýn. Állar bakaravörur, að und- anskildum rúgbrauðunum ef til vill, eru nú mikið verri vara, en , nokkurntíma áður þó verðið sé gíf- urlega hátt, vörurnar virðast versna að sama skapi sem verðið stígur. Er ekkert athugað um það? Er bökurunum leyft að hækka vöru sína, hvort varan sé eins að gæð- um eins og krafist var fyrir stríð?“ ER EKKERT tillit tekið til þeirra feikna aukningar sem orð- in er á framleiðslu á kaffibrauði hjá öllum bakaríum. af völdum hinnar stórauknu fólksfjölgunair í bænum? Kökurnar eru þó sú vara, sem bakarar hafa mikið upp úr að framleiða, enda þótt gæðin væru meira en nú er. Sökum hækkandi verðs á kökum samfarandi verri 1‘ramleiðslu þ. e. minni feiti og engin egg í framleiðslunni fyndist mér ekki nema samigjarnt að brauð hefðu ekkert hækkað nú. Hvemig ætli þessar vörur verði þegar það opinbera fer að skifta sér af til- búningi þeirra?“ ÖRYRKI SKRIFAE.: „Mig lang- ar til að vita hvort þér gætuð gef- ið mér upplýsingar um það hvort Vetrarhjálpin á að starfa í vetur. Margir hafa nú þénað vel, en þó er flokkur fólks sem á við fátækt og basl að stríða. Þar eru öryrkj- arnir og gamalmenni, sem ekki hafa til hnífs og skeiðar, hann er svo lítíll styrkurinn að hann hrekk- ur ekki fyrir mat hvað þá fötum. í fyrra fór vietrarhjálpin að starfa þegar þér skrifuðu eina ágæta grein í blað yðar, eins vonum við að fari í þetta sinn svo við megum njóta gleði jólanna eins og hin“. EFTIR ÞVÍ, sem ég hefi heyrt á vettarhjálpin ekki að starfa í vet ur að minsta kosti ekki í sama sndði og áður. Þó vil ég hvatja eindreg- ið til þess að hjélparstarfsemi sé ekki alveg lögð niður. Þó að flestir hafi vinnu eru þó margir munaðar- leysingjar og gamalmenni, sem lifa við sult og seyru. Ókeypis fá nýir kaupendur að Alpyðublaðinu, blað- ið tíl næstu mánaðarraóta. Bringið í síma 4900 og 4906. ♦---------------------------------------------;---------------:-----------------------------------------------*■ Tilkynning Framuegis uerða reikningar aðeins greiddir á laugardögum kl. 1 — 2. Alþýðublaðið. i 4 Útbreiðið Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.