Alþýðublaðið - 26.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Hitstjórn og afgreiðsla í Ál- þýðtdiúsinu viS Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 I (ritstjóri), 4901 (innlendar- i fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Er Roosevelt á línu Hermanns? UMDANFARNA DAGA iiafa borizt hingaö fnegnir af \«ixand'i verkföl lshnesyfingu í Bandaríkjjin'um. Ko'laíveikfaUi, •sem náði töluverðri útbreiöslu, er nýlolriö meÖ því, að báöir aö- llar undfrgcngust fyrir milligöng'u Ríoosevdlts að Loggja deiluTnáiiö undir bindandi gerðardóm. En j>ar sem útbt er fyrir, að fleiri v&rkföU geti fariö á eftir, hefir RoioseveLt tilkynnt, aÖ hann muni gjffingast fyrir því, aö aett v’eröi aérstök lög með það markmiiö fyrix augum, aö afstýra verkföll- íum meöian á striðinu stendur. Þetta þykir Tíma'njum, bláöi Hermanns, hdldur en ekki matur. I>aö slær því föstu í gcer, að RpoBeve&t vantrieysti „frjálsu leið- inni“, sem svo ndkið hefir \-eriö tafjað um hér hjá okkur uindan- 1 íariö. Hann sé með „kaupfesting- -arieiöiinni", með öðrium orðuan á Hniui Hermanns! Og hver dirfist, eftir slíkair uppiýsingar, áð vera á móti tillögum Hennaams um •Sfö lögbinda kaupgjaldiö hér á iandi? Það er ekki úr vegi, að athuga fréttimar frá Bandarikjunum og þær ályktanir, sem Tíminn dreg- ri.r af þeim. ofurlítið nánar. Tíminn segir sjáLfur — og það -er rétt, — að veritfailsaLdan í Bandarikjunum 'hafi „náð til ssunra helztu gneina hergagna- fmmlBiÖslunnar og því valdið talsverðum triiflunum í þeion efn- wn“. Þetta gLldir ekki sízt hið nýafstaöna kolaverkfall. En þeg- ar pað vair hafið, „átti Roosevelt“ — svo segir Tíminn — „xnn two ke-sti aö veija: hina frjálsu LeiÖ, þ. e. að láta verkfallið aJveg af- skipta’.aust og Láta eiinn undir- stöðúatviínnuveg vígbúnaðaiins farai í rústir, eða kaupfestingar- Aeiöina, þ. e. aö ríkið setti lög eða gerðardém, sem jafnáði dieóiittmáiið. — Roosevelt valdi síðiari kostinn,“ segir Tíminn. „Hamn trúði ekki á frjálsu leiöina á þeím örlagatímuim, sem nú em. Haim áileit, að hún myndi leiða tii hrums og 'eyðilegigingar. Fest- ingarleiöin var í samræmi við alvöm tím-anna.“ Svo mörg em þau orð Tímans. Og 'Sjá menn nú ekki, hve mikMI Stjrimvitringur Hermann var, þeg- ar hainn Lagði til að lögbínda fcaupið? Sjá menn ekki, að við höfum hér svo að segja amnán Roosevelt? Þannig spyr Tíminn á milli línanna. Lítíum svolitíð nánar á þennan samanburð hans: Fréttímarr frá Bandarikjttnum bera þaö gmni- Lsga með sér, svo greiniliega, ab llrninn treystir sér ekki eLnu sinnl íj8 Bð fey»a því, að þaö, sem AUÞYOUBLAOIP Raosevelt gengur tíí með íhlut- I íun ííinni j vinnudeillumar og fyr- 1 iriiugaöri llöggjöf um þær, ei* það eút, að koina í veg fyrir aÖ veridoll verði til þess aö draga úr hergagnaframleiöslunni, með- an eirts mikiö veltur á henrti <og nú.'fyrir Bartdaríkln og öll önnur lönd, sem berjast á móti nazism- anuni. 1 engrí frétt frá Banda- ríkjunum er; svo mikið sem ymprað á því, að Roosevalt sé því mötfaill'inn, að verkaimenn fái kauphadkkun í fuilu samræmi við vaxandi dýrtíð. Og það hefir yf- irieitt hvergi verið minjizt á það í fréttunum, að (hann teldi kaup- kröfur verkaimanna ósanngjarnar, hvað þá heJdur hættulegar fyrir fjárhagsfega fnamtíö Bandarikj- anna. Þess hefír hvergi verið get- ið, að um neina fyrjrhugaöa alls- herjanj ögFestingu á kaupgjaldi í Bandarfkjunum væri að ræða, hvað þá heldur um nokkuri bann við hækkun kaupgjailds. Þvert á mótí virðist, eftir fréttunum að dæma, vera gengið út frá því sem sjá'Ifsögðu í hinni fyrirhug- luðu löggjöf R.xisevelts um gerÖ- ardörn í vinniudeilttm, að kau-piö geti hækkað, því að samkvæmt fréttimum er ekki ráð fýrir því geri, að gripið verði til bindandi gBrðardéms, nema þegar sýnt er, aö með frjálsum samningum aö- ila muni ekki takast aö afstýra verkfailli. Og vitanlega útiiokar gerðárdómur í stíkum tUfelLum á engan hátt, aö verkaimenn geti fengiö kauphækkun í ful iu saim- ræini við vaxandi dýrtíð og jaf.n- vel meira. Hvað á nú þessi stefna Roose- ve'.ts skylt við „lögfestingarieið“ Herananns, sem gengur út á það, að svifta öll saantök launþega að óreyndu réttinujn tiL að seanja ttm kaup og kjör, ilögbinda kaup- ið <og banna, að verkamenn eða aðrir •launj>egar fái það nokkuð hækkað frá því, sem nú er, hvemig sem dýriíðin skyldi halda áfram að vaxa? ÞaÖ er sannar- flega eifitt aö sjá, aneð hvaða rétti Timinn vitnor í Roosevelt Hermanni ti'l stuðndngs. Roosevelt gerir xáð fyrfr gerðardómi aðeins í ýtrusstti neyð til að afstýra verkföllum, sem gætu tafið her- gagnaframleiðsLuna. Um afnám 'samningsréttarins yfirleitt er ekki áð tála hjá honum. Ekki heldur um neitt hann viö kaup- hækfcun. En Hermann vill svifta samtök verkamanna saimnings- réttintím undanitekningarlaust — án þess að nokkur nauðsyn knýi til eins og í Band-aríkjunum vegna Ixe rgagnafra m ieið s lunr.a r, — og banma alla frekari kauphækkun en orðin er, hvað sem dýrtíðin kann að vaxa. Það er mergurinn málsins fyrir honum. Er jiaö ekki dáílítíð amnað en það, sem Roose- velt fer fram á? Nei, „lögfestíngarleiÖ'1 Her- niarms og igerðardómstillögur RiooseveL'ts eru IbersýniLega sitt hvað. Og Hermann senniiiega lieldur enginn Rooseveit. tftbrelðið Alþýðublaðið. Þekktnr Haðanaðnr tekiDn af Jili i Noregí Kunur fjrrir skríf sin i blað norska AlHýðaflokksins. NOItSKI lektorinn, sem !)ýzku hemaðaryfirvöldin í Noregi dæmdu til dauða fyrir nokkrúm dögum — og sagt var frá í blaðinu í gær hét Ingvald Garbo. Hann var fæddur 1891 og var kennari við menntaskóla í Bergen. Ingvta’d Garbo var kurenur rit- höíundur. Skrifaöi hann stööugt um margra ára skeið í „Bexgens Arbeiderb'.ad“ undir duinefnimi „Nota bene“, og voru smágreinar hans víðkunnar og ákaiflega vin- sælar. Starfaði Garbo og mjög í ALþýðuílokknum í Bergen. Þegar Múnchensáttmálinn ’var gerður, skrifaöi Garho grein og lýsti hon- um sem algerri uppgjöf lýðræðis- ins fyrfr eiairæðimu • og ofbeldinu — og kvaðst ekki geta skrifað meifa, enda stóð haam við það þar tii í september 1939, er strið- ið brauzt út, þá fór hann aftur að skrifa. Þegar þýzku nazistamir gerðu upptæk útvarpstækin á vestur- strönd Nonegs, mun Ingvald Gar- bo ekki hafa hlýtt Jieirri skipun, því að útvarpstæki farunst hjé honum. Hafði haam tekið upp fréttir úr norska útvarpinu í Lo'ndon, skrifa'ð þær síðan upp og dreift þeim út meðal annars meöal þýzkra hermamna. Ingvald Garbo er fyrsti opin- beri embættismaðurimn, sem tek- imn hefir verfð af lífi'T Ntrttegi. í gær yar gefin út ný reglu- gerð í Noregi. Mælir hún svo fyrir, að bæjarstjómir skuli bæta fxji-m nazistum tjócn, sem tapa fjárhagslega á því að vera naz- ístar. Ef fölk hættir að verzla við (kaupmanai, sem er nazisti, skai kaupmaðurinn fámeirivöiur en aðrir kaupmenn, ef skósmiður sepi er nazistí, missir viðskipta- memn, skaL homum það bætt upp o. s. frv. Ágúst H. Bjamason prófessor flytur fyrirlestur kl. 6.05 í dag í 2. kennslustofu háskól- ans. Efni: Mannrækt, líkamsrækt. öllum heimill aðgangur. Átta skðldbonnr lesa npp í K.F.U.M.-húsinn NÆSTKOMANDI föstudags- kvöld kl. 8 ætla 8 skóld- konur hér í bænum að lesa upp úr ritum sínum í húsi K. F. U. M. Eru þær þessar: Hulda, Elin- borg Láriisdóttir, Felippia Krist- jánsdóttir, Margrét Jónsdöttir, Guðnin Stefánsdóttir, Guðrún Jóhamnsdóttir, Hallá Loftsdóttir og Ásta Guöbrandsdótiir. Ágóðimn renmur til kirkjubygg- ingarsjóðs HalLgrimssóknar. Sex skáldkonur lósu upp um dagimn í sama tilgangi, en yegna fjölda: áskorama ætla þær aftur að Lesa upp. Tvær þær síðar töldu eru tíl viðbótar. Er þetta óvenjuleg skemmtun og má búast við mikilíi aðsókn. Bjá söl og Ml“ til styrktar S. 1. B. S. Guðmundur péturs- SON útgerðannaður á Akureyri hefiir ákveðrS að gefa MÍÐVIKIIDAGUR 26, N6V. Igfí ■---------------------------------7~T Tilkynning. tU innflytjenda frð Bjaldeyris- 00 inaflntoiDOsnefad. Hér með vill nefndin heimila innflytjerid- um vefnaðarvöru, busáhalda og skófatnað- ar að gera nú þegar ráðstafariir til kaupa á pessum vörum frá Bretlandi, til innflutn- ings á næsta ári, sem nemi 65 % af heild- arupphæð þeirra innflutningsleyfa fyrir sömu vörum frá Bretlandi, sem þessum aðilum, hverjum fyrir sig, hafa verið veitt við reglulegar úthlutanir leyfa á yfirstandandi ári. Gjaideyris- og innflutningsleyfi, samkvæmt pessu, verða send út fyrir áramót, eða jafnóðum og umsóknir berast. Reykjavík, 24. nóv. 1941. (jjaldeyris- 00 Innflntnlnosnefnd. Dráttarvextir af átsvðram. ' Þeii- útsvarsgjaldendur í Reykjavík, sem hafa ekki greitt útsvör sín að fullu fyrir 3. des. n. k„ verða að greiða dráttarvexti af peim. Þetta nær þö ekki til þeirra einstaklinga, sem hafa greitt upp i útsvör sín með hluta af launum skv. lögum nr. 23, 12. febrúar 1940. Bæ|arglaldkerinn. Gólfddkar Gólfddkapappi Gólfddkalím ■ 'v :'y?L '~'i \ HEÍLDSÖLUBIR6ÐIR: ÁRNJ - - - - - — —- ——■ ~ . —— —. ÚÓMSSON , HAfNARST.S.REYKJAVÍK. Jy... 100 tölusett eintök af síðustu bók Huldu skáldkonu „Hjá Sól og Bil“ tíl styrktar vinnuhælis- sjóði S. f. B. S. Guðmundtur er útgefamdi bók- arinroax, og geábr hahn þessa gjöf i titetfni aS m ára afmæii síwu. Vom 100 eintök 'af bókiuini prentuð á sérstaknan papplr, tölu- sett og með öndirskrfft sfeáLd- kionumiar. Rúmlega helmungurimi: pf þessari sérstöku útgóftt verðttri seldiur i bókabúðum hér t bæn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.