Alþýðublaðið - 04.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXII. ÁBGANGUB FIMMTUDAGUR 4. DES. 1941 284. TÖLUBLAÐ BrauchitsÉ, yflrhershðfðingi Þjóðverja, á nú að stððva Manhaldið við Rostov ? i. Sendur í flugvél til vígstöðvanna við Azovshaf. EFTIR fregnum frá London í morgun að dæma halda hersveitir Timosjenkos marskálks áfram að elta und- anhald Þjóðverja fyrir norðan Azovshaf og er meginher von Kleists marskálks nú á leiðinni frá Taganrog til Mariupol, sem er um 160 km. fyrir vestan Rostov. En harðir bardag- ar voru í gærkveldi sagðir á götunum í Taganrog, þar sem Þjóðverjar reyna að tefja sókn Rússa. f fregn frá London í gærkveldi var fullyrt, að von Brau- chitch, sjálfur yfirhershöfðingi Þjóðverja, hefði farið í flugvél til vígstöðvanna riorðan við Azovshaf, til þess að kynna sér ástandið og gera ráðstafanir til að stöðva undanhaldð. i ,/;¦-. ¦ - Þjóðverjar senða M~ styrk snnnan af Krím, Kort af suðvesturströnd Finn- iands. Hangö sést milli Abo og Helsingfors. Finnar hala tekið HangiS, Rnssa flnttn áður her sinn sióieiðis úr borginni ÞÁÐ var tilkynnt í Ber- lín í morgun, að Finn- ar væru búnir áS taka Hangö, f lotabækistöðina á suðyesturströnd Finnlands, sem þeir urðu að leigja Rúss- um við friðarsamningana eftir árás Rússa á landið vet- urinn 1939—1940. Strax i gærkvéldi var gefin út amtóatílkynning í Heisingfors frá SmnskiU' faerstjóroinni psss efnis, að Rússar væm áð yfirgefa Hangö. i! í fregnuwum frá Loradon í morgun var enn fremur skýrt frá því, að hinium aoþrengdu her- sveitum von Kleists héfði verið sendur Uðstyrkur í mesta fiyti frá Krím, og hefði því dregið úr áihlaupum Þjóðverja par á Seba- stopol. Rússar segja, að svæði pað, sem Þjóðverjar hafi orðið að yf- irgefa vestan við Rostov, sé fullt af föflraum og særðuni mönmurn og hergögnum, sem peir hafi orðið að skilja eftir, og margir af þýzku' 'hermönnunum hafí frosið í hel. > \ Við Moskva hefir heldur dregið úr' sókn Þjóðverja síðasta aólar- hringinin vegna þess að brugðiO hefir til þíðviðris á vígstöðvun- um par <og vélahergögn Þjóðverja komast ekkert áfram fyrir aur og leðju. I tilkynniingum Rússa er jafnivei fullyrt, að Rússar ,séu nú í s'ókn við Klin og StaQiniogorsk, njorð- vestan og suðaustan við Moskva. En við Mozhaisk, 60 km. vestan við höfuðborgina, er sagt, að á- standið sé eftir sem áður alvar- legt -'¦!:¦¦ Tyrkir fá hjálp frð Bandaríhionuiii. Með láns oa leigukjðrum. ÞAÐ vekur hvarvetna mikla eftirt'ekt, að* Roosevelt Bandaríkjaforseti tilkynnti , í gær, aS Bandaríkin hefðu á- kveðið, að veita Tyrkjum hjálp samkvæmt Iáns- og leigulögun- um. Var komizt svo að orði í op- inberri .tilkynningu um pessa yf- irlýsingu forsetans, að.hann hefði kohiizt að peirri niðurstöðu að varnir Tyrklands væru mikilvæg ar fyrir varnir Bandaríkjanna og pví mælt svo fyrir, að pörfum Tyrkja væri fullnægt svo fljátt sem unnt væri. Það pykir mjög ólíklegt, að Roosevelt hefði tekið slíka á- kvörðun, nema hann hefði fulla tryggingu fyrir pví, að Tyrkij myndu verja hendur sínar ef Þjóðverjar réðust á pá. AlHýðaflokksfélag \ Beykjavíhnr. LÞYBUFLOKKSFE- LAG REYKJAVÍK- UB heldur skemmtikvöld ;| á laugardagskvöldið í Al- ' þýðuhúsinu. Mteðal skemmtiatriða eru: Erindi: Hákon Bjarna son, Leikþáttúr, Bæða: sira Jakob Jónsson og nýjar gamanvisur um pólítíska ástandið. Félag* ar eru beðnir að fj*I- menna. <, íttatío ára minning Hannesar Hafstein. IDAG eru 80 ár liðin frá fæðingu Hannesar Haf- stein. í tilefni afmælisins verð- ur minningarkvöld i útvarpinu. Hefst kvöldið á kórsöng, VI- hjálmur Þ. GísJason, Steingrimur Jónsson bæjarfógeti og Guðm. Bnnbogasion flytja ræður, Lárus Pálsson teikari og ungfní Aninia Þoirarinsdóttir le^a upp, en Árni Jónsson Srá Múla syngur eiinsöng. Sundhöllin veröur aðeins opin til kl. 6,30 í dag, vegna sundmðtsins í kvöld. Öeirðfr á follyeldis- samkomn á Patreks- ASKEMMTUN, sem haldin var á Patreksfirði á full- veldisdaginn, kom til átaka milli Islendinga og erlendra sjómanna af fiskflutningaskipi. Var skemmtun par um kvöldið og komu pangað hinir erlendu sjömenn og létu dðlgslega. Lauk; svo, að peir woru látnir út. í peim átökum brá einn hinna erlendu si'ómanna hníffi og særði tvo íslendinga, anman í bakið, en hinn í kviðinn. Sá, sem fékk hnífstunguna i kviðinn liggur mjdg þungt haldinn. Hejtir hann Sígwrður Finnbogftson. ^ Tilboð nm efnlðí bttaveit- i una komin fri Amerlkn. —.. ? Hitaveitan verður ægilega dýr- sennilega um 15 milljónir króna. —— i» r> ORGARSTJÓRA munu nú hafa borizt frá sendintefnd •*-* bæjarins í Bandarikjunum tilboð um efni til að full- gera hitaveituna. Munu tilboð þessi hafa verið rædd á síðasta bæjarráðsfundi. Allar líkur erú til að bærinn gangi að bezta tilboðinu, enda er ekki sjáanlegt að hann eigi annan kost úr þvi, sem komið er. Samkvæmt tilboðunum mun efnið kosta miklu meira en efnið, stem lá í Danmörku, kostaði — og er talað um að samkvæmt útliti nú muni hitaveitan kosta allt að 15 millj- ónum króna og jafnvel meira. Verður hitaveitan því dýr —: þegar hún loksins kemur. Verða allir bæjarbúar þannig að taka á §ín bök syndir annarra. Við samningaumleitanir, sem fram hafa farið í Banda- ríkjunum af okkar hálfu um efniskaupin, hefir alltaf verið gert ráð fyrir því, að efnið yrði komið hingað svo snemma, að hitaveitan yrði fullgerð næsta haust. — Hins vegar mun ekki vera fengin vitneskja um það, hvenær gert ter ráð fyrir að efnið verði afhent í Ameriku. Líklegt er að þetta mál vterði eitthvað rætt á bæjar- stjórnarfundinum, sem haldinn verður í dag. Að sjálfsögðu munu bæjarfulltrúar fagna því að skriður kemst á þetta mál. Þó að hitaveitan verði ískyggilega dýr, þá er líka dýrt að láta þær milljónir króna liggja ónotaðar sem þegar er búið að íeggja í þetta fyrirtæki. ,'+**+,*+++*+++-**»»-»+*++*+++*+*»*»+++»*-r»»+*-*+*»+*»++o»*»*r++»»*4++++.»+*t Báðir aðilar búast nu til úrslitaornsta í Lihyu. , » ...... Skriðdrekasveitir Þjóðverja við Sidi el Rezegh eru milli tveggja elda. FREGNIR frá London í morgun herma, að hlé hafi orðið á bardögunum í Libyu síðasta sólarhringinn sökum regns. En báðir aðilar búi sig 'af káppi undir ný átök. Það kemur greinilega fram í fregnunum, að skriðdrekasveiti um Rommels hef ir hvergi nærri tekizt að losa sig úr her- kví Bretá, þó að þeim tækist að rjúfa sambandið milli To- brouk og Sidi el Rezegh og ná hinni síðarnefndu borg á sitt yald enn einu sinni. Skriðdrekahersveitir Breta eru bæði fyrir sunnan og norð- an skriðdr'ekasveitir Þjóðverja og halda þeim í skrúfstykki. Þær erú við El Gobi suður af Tobrouk og við El Duda. norð- ur af Sidi el Rezegh. En á milli þeirra, við Sidi el Rezegh, og í næsta nágrenni hennar eru bæði þýzku skriðdrekaherfyHg- in, rfeni tókst að sameinast. Austur-'við landamæri Lfcyu og Egyptalands er e»n barizt milli Sollum og Sidi Omar, en það eru einu bæárnir, sem Þjóð- verjar hafa iþar énn á valdi» sinu. Hersveítdr Breta á Sýrlandi óg í Paléstínu hafa nú verið skipulagslega aðskildar frá Nílarhernum, sem nú berst í Libyu og hefir bækistöð á Egyptalandi. Er iNílarherinn kallaður 8. her Breta og er und- ir stjórn Auchinleek hershöfð- ingja í Kaáro.'En herinn í Pal- estánu og Sýrlandi er kallaður 9. herinn og hefir Wilson hers- höfðingja, sem stjórnaði innrás- ,inni í Sýrland, verið falih yfir- stjórn hans. Sandnót IriiQgs OUNDMÓT ÁRMANNS fer •^ f ram í SundhöUinni í kvöld og hefst kl. 8%. Keppt verður í 50 m. frjálsri aðfierð karla, 590 m. brinpi- suadi karla, 4x100 m. boðsundi karia, 4x50 m, boðsundi kaifla O. fL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.