Alþýðublaðið - 06.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901' (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Jífln hreini skjöldur‘ JÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN var í gær að hefja það «em Vísir kallar vetrarstaxfsemi hans. Var Varðarfélagið aðhalda fy;s.a v-erarfiund s nn, en á ‘und- an fór Jangt og eymdarfegt amd- varp í forystugrein Visis. Sagði blaðið, að í vetur fæm fram bæj- arstjórnarkosningar og í vor að OUjum Lkindum alpingiskosmingar myndi því-á komandi ári „mjög neyna á samheldni og styrk Sjálf- ■stæðisflokksins." Og hver láir blaðinu, þótt það beri nokku-m &\íðioga fy i ' þvi, að íamheldnin Sn geti biiað eitthvað eftir alla þá ,tvö eldni, sem flokksforystan hef- ír orðið uppvís að í seinríi tíð? Vísir reynir þó að manna sig •ofurlitið upp undir iok greinar «innar, bef sér á brjóst, sver og sárt við leggur; „Fyrfr dómstóli þjóðarinnar ber Sjálfstæðisflokk- inn hreinian skjöld* 1'. Jú, sá ber nú hreinain skjöld eða hitt þó beldur! Eða hvemig skyldi launastéttunum koma sú hlið lians fyrfr sjónir, sem að þeim snýr? Sjálfstæðisflokkurinn lýsti því yfir, eins og allir stjómarflokk- arnir, haustið 1939, þegar kaup- gjaldsákvæði gengislaganna voiu fxamlengd um eitt ár, að hann væ i fylgjandi frjálsu samkomu- lagi launpega og atvinnurekenda um kaup og kjör o>g teldi sjálf- sagt ,að samtök launþega fengju aiftur samningsréttinn um áramót- in 1940 og 1941. En nú hefir Hermann Jónasson forsætisráð- herra nýiega upplýst ,að þegar le’ið að nýjárf 1941, hafi hann, þrátt fyrfr þessi loforð flokkanna verfð þvi andvígur að kaupgjald- ið ýrði gefið frjálst, og Ólafur Thors hefði þá einnig verið vel við mælandi um það, að lög- binda kaupið áfram, enda þótt allt annað væii frjálst. Þegar til kom þorðu þessir herrar þó ekki að ge.ast svo berfr að svikum á gefnum lol’orðum við launaistétt- irnar. En nokkrum mánuðum eftir, að öaupið var gefið fijálst og iauna- ♦téttimar höfðu knúið fram fulla dýrtíða uppbót á það hugkvæmd- i&t Eysteini JónSsyni að hafa hana aftur af þeim með því að ieggja háan skatt á öll laun, allt að ao<>/o af laununum, undir yfirskini fjáiöílunar t-l dýrtíðarráðstafana. Þetta var í vor, 1941. ólafur Thors var strax ólmur í að fá þennan skatt lagðan á launastétt- imar og viðurkenndi það opin- berfega á alþinigi í vor, við um- ræðumar um dýrtíðarlögin, að hann hefði frá upphafi vitað um fyrjraetlun Eysteins og verið hennj fylgjandi- En þegar Stefán Jóhann setti fyrfr Ixönd Alþýðu- flokksins þvert nei við launa- skattinum, missti Sjálfstæðisflokk urfnn kjarkinn og óiafur varð að segja skilið við Eystein í það sinn. Harín ,var þó ekki af baki dott- inn. í (haust, þegar Eysteinn kom með tillögurnar um að lög- binda kaupið í annað sinn og banna alla frekarf dýrtíðarupp- bót en nú, hvað sem verðlagið kynni að hækka, var ólafur og öll miðstjórn Sjálfstæðisflokksins því strax „eindregið fylgjandi", eins og upplýst hefir- verfð. En lögbinding Jtaiupsjnjs strandaði einis og launaskatturinn í vor á hinu ákveðna neii A'lþýðuflokks- flokkslns og ráðherra hans. Sjálf- stæðisflokkurinn þorði ekki fið vena með henni þegar hann sá, að Alþýðuflokkurfnn ,var ófáan- legur tU jað vera með í samsær- inu. ) Þannig hefir Sjálfstæðisflokku r- inn stöðugt setið á svikráðum við launastéttirnar. Þainnig er sú hliðin af iskildi hans, sem að launastétiunum veit. Og aðeins eitt enn: Enginn skyldi halda, þó að Sjálfstæðis- flokk'urfnn hafi nú þrfsvar orðið að láta í minni pokann fyrfr Al- þýCuflokknum og hætta við fram kvæmdir fyrirhugaðra svikráða við launastéttirnar, að hann sé ekki reiðubúinn jtil þess að vera með lögbindingu kaupsins, hve- nær, sem hann heldur sér vera það óhætt, til dæmis eftir kosn- ingar, ef hann skyldi haldafylgi sínu nokkum veginn við þær. 1 því sambandi þurfa launastéttim- ar ekki annað en að minnast þess, sem ólafur Thors sagði á hinu nýafstaðJia aukaþingi. Hann sagði 'að enda þótt Sjálfstæðis- flokkurfnn hefði nú snúist á móti tillögum Frami&óknarflokksins um lögbindingu kaupgjaldsins, þá væii pað engin endanleg neitun ALPYPUBLAOIÐ 150’ára mmn- I ing Nozarís. ASUNNUDAGINN verður efnt til orkesterhljóm- leika í Gamla Bíó í tilefni af 150. ártíð þýzka tónskáldsins Wolfgang Amadeus Mozart. Tónlistarfélagið gengst fyrir þessum hátíðahljómleikum, og er vel til þeirra vandað. Leikin verður ein stærsta symfónía Mozarts, Titus-forleikurinn og fiðlukonsertinn í A-dúr; ein- leiksþáttinn leikur Björn Ólafs- son, en Hljómsveit Reykjavík- ur, undir stjóm dr. Urbant- schitsch, annast efnisskrána að öðru l'eyti. 1 1 tilefni af þessum merkis- degi tónlistarsögunnar hefir Tón- listarfélagið látið þýða þýzkt rit um Mozart og þyggst það að selja það sama dag og hljómleik- arniir verða haldnir. A heftið aðj kosta^tíu krónur, og skal allt það, sem inn kemur fyrjr ritið, renna i sjóð, sem félagið ætlar að verja til Músbyggingar, þar sem rúm- góður hljómleikasalur yæri fyrir hendi ‘ásamt húsnæði fyrir Tón- lisiarskóiann. Er skorfur á hvoru- tveggja mjög tilfinnanlegur, o|g háir það öllu tónlistarlífi Reykja- víkur stórfim. Það er mikið metn- aðarmál öllum tónlislarvinum, að slík konserthöll komist ujpp, hljómlistarhús, sem reist yrði og starfrækt í anda göfugmennisins Mozarf, eins konar Mozarteum íslendinga; og ættj enginn söng- elskur maður eða kona áð Játa tækifærfð ónotað til að styðja svo þarft má’.efni. af. hans hálfu um að fara inn á lögfestingarbrautina. Þetta ættu iaunastéttimar að 1 leggja sér vel á minnið. Basar og happdrætti Sálarrannsóknafélags íslands verður í Góðtemplara- húsinu sunnudaginn 7. þ. m. og hefst klukkan 2 e. h. Fjöldi ágætra muna verður þar á boðstólum- svo sem: Ýmis konar fatnaður á börn og unglinga, vett- lingar, sokkar og prjónanærfatnaður og margt fl. í sambandi við bazarinn verður happdrætti um 6 ágæta muni. Dregið verður uta kvöldið. Það mun engan iðra þess að koma í Góðtemplarahúsið á morgun. Þeir, sem'ætla að koma jólakveðjum í jólablað Alþýðublaðsins, gefi sig fram víð afgreiðsluna sem fyrst, svo og aðrir þeir, er hugsa sér a^ koma aulgýsingum í Jólablaðið. LAUGARDAGUR 6. DES. 1941 V erkamannaf él. Dagsbrún heldur f und í Iðnó sunnudaginn 7.. des. kl. 3 e. h. FUNDAREFNI: Félagsmál. STJÓRNIN. Allt á sarna stað. Get útvegað hinar ágætu Grayhound Rafsuðuvélar og rafsuðuvír frá Ameríku, hefi þegar selt margar slíkar vélar, spyrjist fyrir um verð. Aðalumboð. Sími 1716 — 1717. EGILL VILHJÁLMSSON. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Veggfóður og “*£Si 3 veggf óðurslí im ;.PI POUK r Þrjár tólf ára telpnr barnabók eftir Stefán Júlíusson kennara í Hafnarfirði, með myndum eftir Tryggva Magnússon, er komin í bókaverzlanir. Sögumar af honum Kára eftir þennan höfund, eru upp- áhalds bækur barnanna. Gefið þeim nú, Þrjár tólf ára telpur, hún segir frá „stjörn- unum þremur“ er vinna skemmtilegt en lærdómsríkt verk í samstarfi við duglega drengi. 3>ær verða því vinir barnanna eins og Kári. Bókaútgáfan Bjork. Allt á sama stað. Bifreiðastjórar, er ætla sér að kaupa sturtur (Hydrau- lic Hoist) á vörubíla, tali við mig sem fyrst. Súni 1716 — 1717. EGILL VILHJÁLMSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.