Alþýðublaðið - 09.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1941, Blaðsíða 2
>bibjudaöu« & am. mu GleymlO ekkl \ að hreinsa húðina á hverju kvöldi ( úr Lido hreinsunarkremi og notið ) á hverjum morgni LidO'Skinfood, 4 til þess að næra húðina og verja f( hana hrukkum. Happdrætti Háskéla fslands 10. dráttur fer fram á morgnn. Draylð ekki að endurnýja. Athygli skal vakin á því, að t þessmn ei»a drætti ern vinnitigamir 2006 [að tölu, að íjárhæð liálf nfiillión kréna og er hér dregið um hæstu vinningana. Það getur því borgað sig vel fyrir þá, sem ekki hafa verið œeð frá upphafi, að kaupa miða NÚ. PUDLO vatnsÞéttiefni í stein* stesrpn og mérlnlðnn fjrrirliggandi Sðgin h. f. Einholt 2 - Sími 5652 Útbreiðið Alpýðublaðið. LEUOimiFíS i Frií. aí i. siöíu. ffyfögiT. ÞaQ nMm feoma með nokktíÖ af þeim 250 vörubifneiö- pm, sem einkasalan heflr fesí kaa p téu Ríkisst|óm|n hefjr enn tU at- hlugwn®T ileigtu' í skipa tíl . iangs tíma, ea e«n hefir engin fuilln- aöarákvörÖim verið tekin. í sambandi við sfðustu styrj- aldarviðburbi hafa menn iátið tippi ótta um það, að erfiöara myndi ganga fyrjr okkur að fá skip til sigfinga himgað td lands. eftir að Bandarlkin enu prðin virk«r styrjayjaraðili.— En við eigum ekki að þurfa að óttast þetta. Við höfum ákveðin Ioftorð Bandaríkjastjóirnar fyrir þvi, að g eitt sktiii fytír aðfkrtningUTn tisl flandsims — og þegar rætt var um kaup á tveimur skipuan fyrir nokkru, var okkur í sjátfsvald sett, hvort við keyiptum skipin eða leigðum þau ti'l la'ngs tíma. Þetta tilboð stendur enn í ffiullu gildi. Er þess að yÆnta, að ríkis- stjómin hraði sem mest að taka ákvörðun í þessu þýðingannikla mádi- Og það stendur áTfliðaaí'ega nær hugum íslendinga, að ríkis- stjámin kaupi sikip, en að hiin talíi sldp ó ieigu. STRíÐSYFiRLÝSING BRETA F*. Bf 1. síðu. En skömmu síöar hflfðu f-flgnir borízt um það, að Japanir hflfðu ekki aðeins ráðizt á fiotabæki- stöðvar Bandaríkjanna, heidiir ur einnig á Singapore og Mal- akkaskagann, og eftir það hefði engin ástæða veiið fyrfr brezku stjónntea að bíða með stiiðsyf- iriýsingu sína eftir stiiðsyfirlýs- ingu Bandaiikjanaia. Sagði forsætisráðherrann, að sendiherra Breta i Tokk> hefðá verið falið að tilkynna japönsku stjóminni striðsyrirýs'ngu Bre:a, en jafnframt hefði hún vedð af- hflnt s«ndiherra Japajia i London. Churchid sagði, að menn skyldu ekki gena jí-tið úr hem- aðariegum mætti Japana og þeim ©rfiðleikum, sem nú væiu fraon undan, en með þeim bandamönn- um, sem nú berðust við hlið B.e:®, Bandaikíjunum, Rússlandi og Kma, hefðu þeir fjóra fimmtu hluta alls mannkynsinis að bató sér og þyrftu engu að kvíða um lokaisigurinn. f Fleiri stifðsyfirlýsinoar. Síðustu fregnir herma, að Suð- ur-AMka hafi nú ei'mdg sagt Japan stríð á hendur. Ástralía hafði enn ekki í gær sagt Japönum form’ega stríð á hendur, en vitað er, að stríðsyflr- lýsing hennar muni koma í dag. Mexikó, Biazilía, Argentina og Uruguay hafa slitið stjómmála- sambandi við Japan. En öil Mið-Ameríkuríkin hafa þegar sagt Japan stríð á hendur. Pá hafa Kínverjar, eftir fjög- uirra óra styrjöld, nú einsnig sagt Japönum stríð á headur. (Sjálfir hafa Japanir aldrei sagt Kín- verfum spfð á fcendur, þrátt lyrír inurásma.) Sfuntímis sögðu Kfn- v©-jar bæ&i Pjóðvflrjum og ítöi- Uin strí'ð á heitdiar. ðll BaDdarikfaþlóðia aá kakl Boosevelts. Fiegn.jr frá Bandaríkjunum i gær bám það með sér, að árás Japana hefir svift einangrimar- stefnuna þar öiiu fylgi- Hver leiðtogi þessarar stefnu eftir annan iýsti opinbeilega yflr fy’.gi sínu við Roosevelt og hvatti tál; öflugría átaka í þvi skyni að hrínda árás Japana og tryggja fiu’Inaðarsigur Bandaríkjanna í styrjöldinni. Ertir að f 'étzt hafði um yfMýs- ingu Wheo e s öldungadeildar- .maiuis sunnudagskvö’.dið, hvöttu bæði ChaEes Löndbergh og Herbert Hoover £p>in;beriega til baráttu gogn Japönum. Lindbergh sagði: „Það hefir verið ráöizt á iand okkiar með vppnavaldi og með vopnavaldi verbum við þvi að svaxa." Biaðakongurinn Hearst, s'biii heffir veríð einn af-, forsprökkura einjarg u 'a ’steMunnár í Ameríim, .sag&i í gær: „Nú erum við komnir í stiíðið og verðum að vinna það. Banda- ríkin munu eftir sem áðusr halda áfram að styðja Bretiand með hægri hendinni, en með þeirri vinstrí munu þau taka í hmakfca- di®mbið á Japönxmi." FU ltiúi Bandaríkjanna í Kairo iýsti því yfir í gæír, að hergagna- sendingar Bandaríkajnna þangað myndu ha'-da áffram etos og áö- ur. Hve raöro herskip eiga Japanir og BandarlÚamenn ? EFTIRFARANDI nppiýsingar , um f.otastyrkleika Banda- ríkjanna og Japan eríi gefnar i „Dai’.y Mail Year Book" ffyiir áríð 1942: Onustuskip: Japan 9, Banda- rikin 17 og 7 1 smíðum. BaixdáTkíin 6 og 2 J fiínÖSito. S ðr heit’skip: JapEBti 19, .Bfflofia- Ain ÍB. Létt beitigksp: Japan 23, Banda- ríkin 14, súm í smíðtœm. Tutndursphlar; Japan 80, 8a*vd» ríkin 70, og 50 úne'.ta. Kaíbótar; Japaa @0, Bafndarík- in 83, og 67 úrelffa. iafflalfflÉBii ALÞÝÐUBLAÐINU bafa bop* . izt eftirfarandi eríntdi ftá gftmalli konu, og nehiir hún þau, „Gamalmennið“. Fylgdu þau ummæli ?rá gömlu konunni, að hún hefði gert sér miklar vonir um lögin um eili- r laun og önorkubætur, en fmnx- kvæmd laganna hér, i hönduxn íhaldsins, hefði orðið sér sár von- brigði. Yrkir , hún visumaj í orðastað gamalmennis eftir eina af ferðum þess á skriffstofii bæj- arstjórnaríhaldsins: Mér er gefið sem aumasta greyi. Ekki goldið af hðfðingjans iund. Hvert áríð ég þoli og þneyi. Hjá þér befi ég í’asktað mitt pund Ég gróf eftir gulli og seimi og gaf mér ei tima til neins, Nú er ég í helvítís heimi sem heldur mig bara ti‘l meins. Og mikið er mannanna veldi að marka slík öríagaspor. Hjá mér er komið að kvflldi, en nú kalla ykkur mofgun og vor Níd nánaða fangelsi fyrir likamsðrás. NÝLEGA var kvéðinn upp í aukarétti dómtxr yfir Gaðna Albertssyni fyrir IQt- amsárás. Málsatvik em þau, að i vor kom Guðni. inn i Vikingspiem, þar sem Júlíius Sigurðsson var að \dnna, og vax Guðni alhnjög dirukkfnn. Vildi Július fcoma hon- ium út, og ffónu þefr út á götiuna, en þar sló Guðni’ Júilíus, og féll Júlíus við höggið. Lentí hann með höfnöiö á gangsitéttarbrún- rnni, og hrotnaði höfuökúpam Var Guðni dæmdUÞ í 9 mánnða fangelsi, óski lorðsbundið. Flugvélnmóðurskip: Japan 6, Húsin Vestnrgotn 2 Hafnarfirði (Hótel Bjðrninn) til sðlu. 1. Timburhús járnklætt 18x12 m. 2. Steinhús 10xl2m., ein hæð og kjaliari, á- samt 625 fermetra hornlóð, sem er eigaarlóð- Bezti verzlunarstaður Hafnarfirði. Tilboð sendist JÓNI ÓLAFSSYNI lögfræð- ngi, Lækjartorgi 1, Reykjavik, fyrir 15. des. 1941. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Lítið f gluggsuna f LIVERPOOL \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.