Alþýðublaðið - 11.12.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 11.12.1941, Page 3
ALÞYPUBLAOIU MÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu víð Hverfisgðtu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Jólagjöf Framsóknar HVAÐ meiwa fonráðamenn F.amsóknarflokksins með hinni nýjiu, glfur’egu verðhækkun mjóikurimnar? Mánuöum saman hafa þessir herrair barið sér á brjóst að hæfii fariseans, taiað fjálglega um nau'ðsyn þess, að halda dýrtíðinni í skeljum og sakað aðra Eokka um að yjijia ekkert til þess gera. Síðast fyriir einium máinuði geröu þeir það að skilyrði fyrir errdurmynidun þ jiáðst j ó marinnar, að vísitölumni yrði haldilð niðri á því stigi, sem húa víar í októíber. Og nú ganga þeir á undan öllum öðnum í þvi ,aÖ skrúfa upp verö- lagiö á innlendUm nauðsynjum með því að hækka mjóillkina svo stórkostllega, að visitalan: hlýtur að hækka um möng stig við næstu mámaðamót. HvUö á S'líkur skollaleikur að þýða? Peir segjia, að óhjákvæmilegt hafi veirið að hækka mjólkina meöal atrna's af því, að vísitalau hafi hækkað síðan mjólkin var hækkuð síðast, í septemberbyrj- un, svo að ekki sé niú miininzt á amnan eunþá vitiausa i fyrjrslátt, sem gerður hefiir verið að um- ta sefni hér í blaðir.u uudanfaima dHga, eins og þainn, að mjdlkur- samsalan hafi þurft að bæta við sig bíl vegna aukimnar sölu og umsetningari Ha’a memn nokkru sinni heyrt annað eins? Frá 1. september tii 1. október steig visitalan úr 166 Upp í 172, og allir vita, enda yfir lýst af nefnd þeimi, sem reiknar vísitaluina út, að aðal- orsök þeirrar hækkumar ó vísitöil- unni var verðhækkun mjói.kur- Snniar í septemberbyrjun,. Og svo korna FramsóiknaTSiöfðíngjarniir og segja, að þeir verði nú að hæfcka mjóiiki-na. aftur — um hvo ki me'ra iné mimna en 15% veg a visitöluhækkuuarinnarí H ernig lízt mönnum á? Finnst þeim s ík fram'koma Framsóknair- höfðingjannia ekki bera vott Ujn einlægan vilja til þess að halda drýúðimni í skefjum, eða hitt þó he'-dur? A sama tíma og kaupið hefir hækkað um 75% hafa þeir hækkað mjóiljkurve''ðið um 130% Og svo er Tíminin að tala ttm það í fyrradag, að Alþýðublaðið unaii bændum ekki „sajna réttar og launastéttimar“, af því að það gagtnrýmir hina nýju mjólkur- FTMMTUÐAGUR 11. DE& 1041. hækkun! FormaÖnr FnamsóknarfJokksiins, Jónas Jónssom, var i fyrradag, dagimn eftir að hin nýja verð- hækkun mjólfcurininar' gekk í gildi; að biðla ti'l Reykvíkimga í Tímanum og hvetja þá til þess að kjósa Framsóknanlista viö bæjarst j órnarko sningamar, sem fram eiga að fara eftir nýjórið. Það væri synd að segja, að sá sé feiminn. Vissu’ega er það fal- Jeg j'ólagjöf, sem Framsóknar- flokkuii-nu hefi-r rétt að allri al- þýðu manna í Reykjavík með hi’nni nýju mjókurhækkun. En hvort hún verður þökkuð með því, að kjósa Framsóknarlista vlð i hönd fa andi bæja’B jóirnarkosn- ingar, jafnvel þótt þar yrði nú boðið upp á eimhvern, sem ofmr- lítið gimilegra væri en Jómas Jómsson — þaö skylidi maður þó æt’.a að væri töluvert vafamál! Bm vel er það líklegt, að Reyk- víkingar minnist j'ó'.iagjaíarinnar við kjörborðið og þakki Fram- sóknarhöfðingjunum á þann hátt, sem peir telja viöeigandi. Litlu bðrninl hafa alltaf mest gam- an að þeim bókum, sem þau geta skemt sér við að skoða, lesa, læra og syngja, eins og Gutta, Hjón* in á Hofi, Ömmusög- ur, og Jólin koma. — Nu bætast BAKKABRÆÐUR eftir Jóhannes úr Kötlum, með mynd- um eftir Tryggva Magnússon, í þenn- an einkar vinsæla barnabókaflokk. — Skoðið bókina og þið munuð sjá, að Þótt hún sé barnabók, þá er hún svo listræn, að enginn bókamaða í bókasafn sitt. Alla daga áin rennur alúðlega fram hjá Bakka, þylur þar um allar aldir ævintýri fyrir krakka. Betur en vizkan djúp og döpur dæmi flónsins oft er þegið. Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið. Norræn jól. NORRÆN JÓL“ heitir rit, sem Norræna fé- lagið hefir nýlega gefið út og er það jafnframt ársrit félags- ins, þar eð hið sameiginlega árs rit Norrænu félaganna, Nord- ens Kalender, getur ekki komið út sökum ófriðarins. Rit Þetta er hið glæsilegasta að öllum frágangi og prýtt fjölda mynda. í það rita Sveinn Ðjörnsson, ríkisstjóri, sendi- herrar Dana og Norðmanna, sendifulltrúi Svía, aðalræðis- maður Finna, Stefán Jóh. Stefánsson, félagsmálaráð- herra, Sigurður Nordal prófess- or og síra Sigurbjörn Einars- son. Kvæði eru þar eftir Davíð Stefánsson, Tórnas Guðmunds- son og Nordahl Grieg, þýtt af Magnúsi Ásgeirssyni og að lokum sögur og frásagnir eftir fræga innlenda og erlenda höfunda. Árbók Ferðafélags ins 1941. ARBÓK Ferðafélags íslands 1941 er nýkomin út og fjallar að þessu sinni um Kelduhverfi og Tjörnes. Árni Óla blaðamaður ritar um Kelduhverfi, mjög ýtarlega og fróðlega. Fylgja greininni margar myndir af merkum bæjum í Kelduhverfi, svo sem Lóni, Víkingavatni, Fjöllum og fleiri bæjum, en auk þess eru myndir af Dettifossi, Ásbyrgi, Hljóðaklettum og ýmsum öðr- um fögrum stöðum. sem seiða til sín ferðal4nga. Flestar myndirnar hafa þeir tekið Ed- vard Sigurgeirsson ljósmyndari á Akureyri og Ámi Óla. Jóhannes Áskelsson ritar um Tjörnes við Skjálfanda, en þar er Hallbjarnarstaðakambur, sem frægur ér vegna jarðlaga þeirra, sem þar hafa myndazt. Til lesturs og jólagjafa velja menn á þessum tímum fyrst og fremst íslenzkar ibækur eftir íslenzka höfunda. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er nú víðlesnasta og vinsælasta skáld Þjóðarinnar. Allir vilja eignast bækur hans: Gullna hliðið vehður jólaleíkúr höfuðstaðarins. Engjínn nýtur leiksins til fulls nema hann hafi lesið leikritið. Sólon Islandus, stærsta og athyglisverðasta skáldsaga, sem út hefir komið í seinni tíð. Kvæðasafn, 4 bindi, þarf enga meðmæla við. (Aðeins fá eintök eftir). Guðmundur Daníelsson frá Guttormshaga, er efnilegastur hinna yngri sagna skálda vorra. Aí jörðu tertu kominn (I. Eldur) er upphaf mlkils skáldsagnaflokks, en þó algerlega sjólfstætt verk. Viðburðarík og spennandi saga. Á bökkum Bolafljóts I.—II., sem kom út á síðasta ári, er bráðurp uppseld. Elinborg Lárusdóttir hefir á undanförnum árum verið einn afkastamesti kven-rithöfundur þjóðarinnar og getið sér góðan orðstír með síð- ustu bók sinni. Frá liðnum árum, er hún kom inn á nýtt svið, þar sem ritledkni hennar nýtur sín prýðilega. Bókin er fróðleg lýsing á lífi manna og líðan í sveit og sjó við á Suðurlandi fyrir 60—80 árum, svo og í Reykjavík, frá því fyrir síðustu aldamót, þegar bærinn var að vaxa sem örast. Ritstjóri ,,íslendings“ segir um bókina, að hún sé skemmtilegasta bókin, sem hann hafi lesið á árinu. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, hins kunna fræðimanns og safnara, lætur enginn bókamaður vanta í skópinn sinn. Út eru komin 2 bindi,' hvort um 400 bls. Gríma, 1.—16. Timarit fyrir þjóðleg fræði og þjóðsagnir. Fyrstu 15 heftin (3 stórar bækur) fást nú í skinnbandi. Grímu þykir öllum vænt um, sem þegar hafa eignast hana. íslenzk fyndni skemmtir öllum. Nýtt hefti komið. Bókaútgáfa Þorsteins M. Jónssonar, Akureyri Enn fremur rita í Árbókina Skúli Skúlason og Steinþór Sigurðsson. BténðifaUkin. Þ ETTA er barnabók, sem Leiftur hefir gefið út. Eru í henni stórar myndir á hverri síðu og eru margar þeirra lit- myndir. Þetta er ágæt hók fyrir yngstu lesendurna og hefir Freysteinn Gunnarsson þýtt lesmálið. Nokkrar stúlknr á aldrinum 17—22 ára geta koxnist að sem nemendur . á langlínumiðstöð landssímans í Reykjavík. Umsækjendur verða að hafa lokið prófi við gagnfræðaskóla, eða verzlunarskóla eða kvennaskóla eða hafa samsvarandi menntun. Umsóknir sendist ritsímastjóranum í Reykja- vík fyrir 16. þ. m- — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐÐBLAaiЗ Jólibðkin í ár NANA eftirZOLA kemur hvarvetna við skin- helginnar kaun'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.