Alþýðublaðið - 11.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJJRINN XXH. ÁBGANGUB FIMMTUDAGUR '11. DES. 1941. 290. TöLUBLA© Dvzkaland og Italía i strlðl vlð l S. t Samningur undirritaður í Ber- lín milíi Þýzkalands, Ítalíu og Japan um sameiginlegt stríð við England og Bandarikin. ------------------,-------------1_ ITLER OG MUSSOLINI tilkynntu í ræð- um, sem þeir fluttu eftir hádegið í dag, Hitler í ríkisþinginu í Berlín, og Mussolini í stórráði fasista í Rómaborg, a<5 Þýzkaland og ítalía yæru frá því í dag í stríði við Bandarík- in í NorSur-Ameríku og aS fulltrúum Banda ríkjastjórnarinnar í Berlín og Rémaborg heföu verið afhent vegabréf sín. Hitler tilkynnti ennfremur, að undirritaður hefði verið imorgiin í Berlín nýr samningur milli Þýzkalands, ltalíu og Japan, sem væri í fjórum liðum, og orðaður sem nánast þannig: 1) Þýzkáland, ítalía og Japan munu heyja það stríð, ? :' sem Éngland og Bandaríkin hafa þröngvað upp á j þau, sameiginlega, og þar til fullur sigur er unninn. 2) Þýzkaland, ítalía og Japan skuldbinda sig til að ¦. semja ekki um vopnahlé eða frið nema í sameiningu. 3) Þýzkaland, ítalía og Japan skuldhinda sig til þess að j viðhaida þríveldasáttmála sínum einnig eftir stríðið. 4) Samningur þessi gengur í gildi tafarlaust. Hitler og Göbbels eftir ræðu Roosevelts í gærmorgun. 'h Siriðsæsinffarœða Hltlers Um íeíð og Hitter skýrði frá þessu í þýzka rMsþinginu, sem var kaiflað saman kl. 12 í dag, Kutti hann hálfrar annawar klukkustundar stríðsæsingaræðu. Sakaði hann Roosevélt um, að eiga aðaTjsökina á þessu stríði, að haía ibræsnað friðatrvif.Ja samtmiis því, sem hann hefði æst upp til' ófriðar. Sagði hann, að það værf Roosevelt, sem hefði léitt mann- kyniðut í sttíð', tffli þess að bja'rga sér og stjióM sinni frá yfirvof- andi hriuini í Bandatiíkjunum. Hainn gjeymdi því ekki heldur, frekair en í fyrri íræþwa sínium, að geta þess>, að Rooseveít væri UndiT áhxifium kapítaíista, Gyð- inga og Erímúrara, og sagði, að þýzka pjöðin heíði fagnaö þvi'v að japanska stjórnin hefði h. ætt að semja við slíkan iEalisaira'. Þessum og þvíökum lórðuin „foringjans" var hvað eftir ann'- að tekið með dynjandi lofaiklaippi aÆ þingmönnium hans. Fregnir,) setn borizt höfðu frá Benliin áðiur í morgRin:, sögðu', að margdir Ameríkiuimenn hefðu verið teknir fastir í Beriín og annars ^táð.ar i ÞjýzkaiI&nidS í niótt. Japanskt orustuskip í norður af Filippseyjum. V Yfir 2000 manns var bjargað af Prince of Wales og Repulse. Vinnnhæli berblasjúkiinp verð- nr að líkindum byngt múi sniar .. \--------------------?¦ Nefnd hefur verið skipuð til að gera tillöguF um fyrirkomulag þess. Um 700 mnnn haf a f arlst. STJORN Sambands berkla sjúklinga hefir kosið nefnd til að gera tillögur um byggingu og annað f yrir- komulag hins væntanlega , vinnuhælis sambandsins. í nefndina voriu kosnir: Har- aldiur Ouðmiutidssoti alþingismað- ur, Viilhjélmiar Þör bankaistjóri, GiuÖmnndiur Ásbjömsson, fiorseti, bæjarstjómar, og Oddur ólafs- son, iæknir á Vííijtestöðum. Æ.tl- ast er til., að ríkisstióíinin skipi fimmtá inanninn. Kristkm Stefánsson,.fors. Sam- bands berklasjúkl., skýrði AlþM. svo ÍPrá í mottlgwn:, að stjóirn.sam- Frh, á <4. síðui TILKYNNINGU frá yfirherstjórn, Bandaríkjamanna á •*• á Filippseyjum í morgun segir, að sprengjuflugvélar hennar hafi skot)ið japanska orustuskipið „Haruna" í bál og sé það að brenna 15 km. vegarlengd norðaustur af eyjunni Luzon. „Haruna" er eitt þeirra herskipa,,sem ijþétt tóku í árásinni á Filippseyjar. Það er 30 000 smálestir, var fullsmíðað árið 1913 og hefir 980 manna áhöfn. Fregnir frá Singapore í morguri herma, að yfir 2000 manns hafi verið bjargað af brezku orustuskipunum „Prince of Wales" og „Repulse," sem sökkt var í igærmorgun, én samtals höfðu bæði skipin 2700 manna áhöfn, „Prince of Wales" 1500 og „Re- pulse" 1,200. _k Af Þeim, sem bjargað hefir yerið, eru 6—700 þegar komnir til Singapore. Vitað er, að skipherranum af „Repulse" var bjarg- að, en ekkert er vitað um örlog Sir Tom Philip aðmíráls, yfir- ma'nns . brezka. Austur-Asíuflotans, sem var um borS í „Prince of Wales", né skipherrans á því skipi. Á landi er nú barizt á þrtemur stöðuin: Á Filippseyjunl, við Honkorig og á Maíakkaskaga. . Það, er yiðurkennt af her- stjórn Bandaríkjamanna í Man- 'ila á Filippseyjum, að Japönum hafi tekizt að setja lið á land á norðurströnd eyjarinnar Luzon og standa þar yfir harðir bar- dagar. Bandaríkjamenn segjast þó hafa yfirhöndina þar. Annari landgöngiutilraiun, sem Japanir gerðu á vestiunströnd eyjv arinnar í gasr, var hrundið. JapariBkar steypiflugvélar héldu luppi árásium á hðfttðboirg eyjíanina Manila í gær og' varð manintj6n töliuvert eða um 40 drepnir og 250 særðir. (FJ-h. á 4. síðu). „¥Iö hðfnm tapa líríðlöu", segia &lóð verjar. FRÉTTARITARI irá „A^noe francaise independanite'\ sem starfarí á liandamærum Frakklands, fær stöðugt áreiðan- legasr iupplýsingatr um hernaðinn í Rússlandi. Þessar upplýsingar sainna vaxandi erfiðleika og ótta í Þýzkaíandí í sambandi við út- vegun bensins. IÖjiuhöIdwr frá BaBíansfeaga,. sem heimsótti þýðingarmikla her- gagnaverksmiðjiu nýlega, komst að raun um, að .vegna brynna þarfa hersins, verður að afhentía hergögnin ómálluð og óslíþuð.. Framkvæmdastjóri ' fyrirtækiísins, sagði við hann: „Heigagnaþörfin í Rússalnds- styrjöldinni fer iangt fram úr því-, sem fyrirsjóantegt var, og er meirii en hægt er að ímynda sér. Ég er^þess fuliviss nú orðið, að við höfum tapað stríðinu." Hlutlausir þláðamenn, sem haSa komið á austurv%istöð\'ai1n&a* í fylgd með áréðursmönnum naz- ista, segja, að maður hitti ekki lengur einn" einasta mann f Þýzkalandi, sem heldur að Þjóð- verjair vinni stríðið. Þeilr vitna í Frh. á 4J síðu. í:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.