Alþýðublaðið - 12.12.1941, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.12.1941, Qupperneq 3
ALÞYÐOBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Ai- þýðuhúsinu við Hverfísgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4882 (ritstjóri), 4961 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmsðjan h. f. Nýr þáttur óMðarins. MEÐ árás Japana á Banda- ríkin og B eaveldiíKyrra- hafi á sonnudagixm og friðslítum ÞýzltaJands og ítal'iu við Banda- ríkin í giæT er nýr þállur hins óg- urjega hannleiks styrja'darinnar hafinn, sem leikinm er á margfalt siærra leiksviði en þeitr, sem bún- ir et«. S-ðUstu mánuöina he‘ir athygli manjia aðallega. beinst að vopna- \iðskiptunu:n í Rússlandi. Síö- ustu vikurnar einnig að hánni nýju sófcn Bieta í Noröu'r-Afríkir. En hvað e u þessir vígvellir, þótt Rússlami sé að \dsu s-tört á Ev- rópumæ'.ikvaröa, á móti hinu óg- urlega flæini Kymahafsins, þar sem á komandí mánuðum ver&ur itarizt um yfirráðin á sjónum í alh öðrum og stærri stil en nokkru sinaii á þeim böfum, sem um'lykja- Evrópu? En það ve'rður ekfci aöeins bar- izt á sjódujn í Kyrrahafsstyrjöld- rnaii. Það vérðuf Hka bairizt uro eyjairnar, se:n, í þvi eru, og lönd- in, sem að því liggja. Nú þegar ha"a Ja,panir hafið árás á Fif'pps- eyjar og Hong-kong, lagt undir sig Thailand og sett lið á /land á Malafckasifcaga. Það er aoiðséð, h\e t fve'.mur hinum síöastre'indu árásum er siefnt: Það á að ein- beáta kröftunum að S'ngapore, hirari miklu flotabæfcástöð Breta úti fy ir suöu'odda Malakkaskag- tains, I fyrsta þætti Kyrraihaf:s yrj- aldarinnar. Síðatn er ætlunin aÖ ráðast á Auistur-Indíiuir Hol'end- inga, þar sem nóg ef til af stein- oTu til að byrgja upp herskipa- fiota og flugvó'ar Japama til langva'andi s'ósitriðs gegn B nda- ríkjunum úti á sjélfu Kyrrahafi. Og þó að árangurin'n þvrfi að vísu hvergi nærri að verða í samræmi við fyrírætlanimar og vonirnar, má vel búa&t við þvi, að Jap-anir verði, í sókn á þeim slóöum, sem nú jregar er barizt um, fyrst um sinn. Það er erfitt að komast að Japan fyrir and- stæðinga þess fyrr en það hefiir verið gersigrað á sjónum. En hvaöa áhrif er þá liklegt að Kyrrahafsstyrjöldin hafi á gang öfriðarjns í Evrópu? Er fjað til- viljun, að því er yfir lýst af Þjóðverjum svo að segja sama daginn og Kyrrahafsstyrjöldin lne^st, að sókn þeirra í Rússlandi, sé lokið þar til vetuiinn er um garð genginn ? Og hverju sætir það, að í hinum nýja sáttmála, ÞýzkaJands, Italíu og Japan skuli a.öeins vera talað um saimeigin- legt 'stríð gegn Bretlaudi og Bandaríkjunum, en ekiki vera minnzt á Rússland ? Það getur í sjájfti sér ekki taÞ ’ izt neitt grunsain.egt eða óeðli- legt, þótt Þjóðverjar hafi stöðvað sókn sína í Rússlandi á þessum tíma árs. Rússneski veturjnn hear reynzt j>eim ennþá erfiöari and- stæðingur en Rússamir sjálfir, eins og svo mö”gum öðrum, sem áður hafa ráðizt á Rússland. En <í)hug:andi væ i efcki, að e'inhve’j- ar nýjar fyrirætlanir byggju jafnfiamt á bak við slikt hlé á sófcninni þar eystra. Það mætti að minnsta kosti mikiö verra, ef Hitler reyndi efcki að nota sér það eins aka tækifæri, sem hon- um gefst við það, að Bretland er nú knúið til að senda veffl- legan hl-.ita af he'skipaí'ota sin- um og flugvéium ausboir, í Kyrrar haf. Það he ir ve'iö boTafagt um innrás á England eða herfórð suöwr yfir Spán til Norður-Afriku á Ólífclegri augnahlikum en þ\i misseri, sem nú er að fara í hönd. En hver \erður þá þáttur Rúss- lands i þeim þætti ófriðarihs, sem nú er hafinai? Og hvémig stendur á því, að hvorki Japan hefir sagt Rúsdamdi strið á hendr ur enn, sem komið er, né Rúss- iand Japan? Það pr vél hægt að skilja, að Japan vilji gjaiman halda Róss- landi uían við það strið, sem það hefir nú hafið gegn Baradar rifcjunum og B'eiaveldi í Kymar hfi- Bæði j>essi andstæð'ngaríki þess vantar enn sem komið er nálægar bækistöðvar t'l ioftárása á Japan, og gfeta vairia vænzt f>ess að fá þasr fyar eu floti Japara het'ir ve'ið sLgraður, nema því að eins, að Rússland segi Japan stríð á hendur og leyfi þe'm að no‘a Vladivostock é Kyrnahafsströnd SibiriU ú sem hemaöa'lega bækistðð. Þaðan er ekki nema fárm TEukfcustunda flug yfir til Japan, og það eru einmitt loftárésir þaðan, sem Japanir óttast fyrir hinar veik- b'yggðu borgir sínar. Þess vegna er j>ab efcki nema skiljanilegt, aÖ j>eir vilji halda Rússöandi utan við Kyrra’ a's tlð'ð. En er það hugsanlegt, að eitt- hvað meira búi undir? Vakír ef ti) viW líka fyrir Þjóðverjum að losna Tið Rússland úr andstæð- ingahópi sínum og raota ve'urinn til þess að semja sérfrið við það? Hingað t'l he"ir Hiltler að mmrasta kosti fcosið það helzt, að e:ga við sem fæsta andstæðinga í einu. En hvernig myndi Rússland þá snúaist við slíku tilboði? Sá orð- rómur heíir þegar komizt á kreik í svissnesku blaði, að Rússar vilji no'a sér hin nýju v'iðhiorf til að semja sérfrjð við Þjóðverja. Hann hefjr^að víbu ve'rið borinn harðlega til baka í Moskva. Og lífclegt ge'ur þaö he’dur ekki tal- izt, að jjeir óski þess að gera nýjan vináttusamninig við Hitler, eftir allt það, sem sifceð er. En á hverju stendur þá, að þeir sikuli efcki j>ega.r hafa sagt upp vin- áttusamnjngi sínurn við vin Hitl- ers, Hirohito Japanskeisarai, og tekið upp baráttuna við hlið bandamanna. sjnn(a í AlustumAsóu? Hér á Norðurílöndum er j>að þó gamall vísdómur, að óvinar sins skýii engi maður vinar vinur vesa. Utbreiðfð . AlÞýðnblaðið. alpyðubiaðip Pélnf Slnnrflason: | „Maðnrinn(i, Morg- nnblaðið og ðfengið. MAÐURINN" heiti ég hjá Morgunblaðinu- Vita jie'.r þó nafn mitt. Ef það er sprottið af mannúðiegri hiífð við m'g, að b'Iaöið geiur ekfci raafras mins, þá dáist é§ að ]>e:.m kTÍst'lega hlugs- umarhætti. En ööruvísi horfir jretta vi'ð, ef það er vegna þess að Morgunblaðið \e:t, að ég á nokkurt fylgi víðsvegar á land- inu. „Hvað liefir maðurinn d:rukk- ið“? spyr Mórgunblaðið. Heldur það, að ég sé af sama sauðai- búsi og á'engiskröfugðngumenn Morgunblaðsins,- að ég flytji S'undum hræ .nismál um bindindi til jress að \inna hylli menna, en fallj svo Bakkusi t.il fóta og færi á"engispúkav'um dýrar fóm- ít? Sermilega gengur blaðinu Ma> að sanTrfæ'a alilara jx>rra manna um jrettá. En haldi þeir, að ég sé eitthvað óskýr í höfðinu, þá býð ég jieim héf. með að eiga ræður \rið m;g á opinhem mann j>ingi frammi fyiiir dómstóli al- menniings dómg.ne'ndar. Viiji'jre:r sinrra þ\'í boði, getum við ko'mið okkur saman um stiund og stað. Mánutningur Mo'gunb aÖsms i svari jress við gnein minni í AI- jjýöublaðinu, er h:nn sami og í áengismáTinu. Ég segi i m nni grein, að á bak viÖ hinar láí- lausu á''engisfcrö'’ur Mo gunblaðs- ins .standi „séns'akur hópur marana — \dss mairmitegimd, sem á öltam ö'dium hafi vlljað fá að iifa I friði með fo'rréttiradaa'Vöðu sina i n'a’'nré]r,giru- Þe'sa mann- tegund tél ég eiga sök á öllu binu margþætta böii mararaa, en MorgunbTaðið segir í sva!Vi smu, að ég segi þstta hremt út um „Mo'gnntlaösme'in'*. Þe ta e"auð vitað að fæ"a máTið á fcetri veg. Að minnsta kosti ha'a efcfci núver andi Mo”cru n hkrðsmenn Tfað á „öllum ðMum“ og þvi ekki getað unnið h’ð iT’a þnekviirki að standa ab bylingum, strr'ði’m, he'eagna- framleiðslu, á"engis\e”z’un og öðm sTíku. En áf'engiskröfumenn Mo'gunblaösiras e"U sarana'lega í ætt við j>essa „mann,egund“, er ég gat um, og það er spursmál, hvort það borgar sig fyrlr suma a'ðstandendur MoTgunbTaðsins að ræða þetta atriði fnekar. Þá reyniT Morgunblaðið að ge"a lítið úr mér fyrir blaða- greinar mínar. Já, ritsnfllingaT hlaðsins mega nú djarft um tala. Hafi ég þreytt ýmsa ritatjóra blaðatrna með greinum mínum, þá er þeim sjálfum þar um að keuna, að segja mér efcki hrein- skilnislega, að j>eir viOdu ekki greinar mínar. Ég hefi a’Jdrei reynt að þröngva þeim upp á þá. Hitt heíir mér komið ver, ef lofað hefir verið að birta gre'n- amar, en þær svo or'ðið margra mánaða gamlair og þannig stund- um úrelíar. Að g’einar mínar hafi verið „tjáningarvara”, eins og Morgunblaðið kemst að oirði, h’jómar einkennilega, því heldur hefir mér verið borið það á brýn, að ég tjáði skoðura mína full hreiraskilnislega , í gneinum og ræðum mínum. Það er ekfci að furöa, þótt Morgunblaðið talium „langhunda“ hjá ö’öTUm, sem birt- ir áfengiskröfugneinar isinar í FÖSTUDAGUH 12. DES. MML Jólagjðf Framtíðar samgöngutæki okkar íslendinga verða flugvélamar. Börnum yðar mun í framtíðinni þykja vænt um að hafa verið á meðal fyrstu hluthafa í Flug- félagi íslands h.f. Hlutabréf í Flugfélaginu er tilvalin jólagjöf. Skrifstofan er opin alla daga kl. 2—7 e.h. Sími 5040. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. 1 lf 'f aAa, I; G. E. 1941 tSLANO Ofanskráð merki er á öllum munum úr íslenzkum leir. !: Að gefnu tilefni auglýsist hér með, að verzlanir þær, 1; sem selja lakkaða gibshluti sem íslenzka „keramik,“ :; undir mínu nafni, verða kærðar. Útsölustaðir auk List- i: :: vinahússins, eru: i; Skrautgripaverzlun Á. B. Björnssonar, Lækjar- i; :; torgi, og Verzl. Blóm & Ávextir. : Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Blaðabúðfn Austurstræti 12. Sparið yður ómak. Kaupið blöðin í V blaðabúðinni Austurstræti 12» Nýr Fálki í dag. Bækur dagsins: Mjallhvít. Sagati af Þuriði formanni g Nana. mörgum tölublööum b aðsins, og s'undum heilblaðsíðugreinar. — Hvað almeraning áhrærir, þá er ég ekfci viss um, nema minar greinar séu lesnar með eins mik- illl athygli og h:mar merku gre n- ar Morgunblaðsins um h:na og aðra, sem orðið hafa 45 ára, eða þá „Reykjavfi'.urbréfin“, þessi in- dæli sunnudagsmatur Morgun- blaðsins, svo maður ekki minnist á hirar s 'lúfcj 'lp'egu helblaðsiðu g'einar um stríðin. Ég hefi lengi hikað við að ráð- ast að Morgunblaðinu fyrir é"eng isskrif þeirra, og bent þeim vin- gjamlega á, hve þeir sköðuðu sig á slíkum skrifum. Nú get ég glatt þá með þeirri fregra, að stööugt em meran að hringja til mín og þakfca grein mína í Al- þýöublaðinu. Fyrstur var ungur s.úc’ent, sorur virðulegs embættis manns. Hann sagði, að sig hefði lengi langað til að segja eitthvað j svipað. Hann sagðist vera þar idaglega, sem um hundrað menn vænu að stöTfum, margir Sjálf- stæðismenni, og flestir vænuþess ir menn und andi og rasaradi yf- ir á,-engisskrifum Moigunhlaðsins Og í dflg hHngdi s>/o háaldrað- UT rnaður, og spurði : Hvað me’n- ar Morgunblaðið með þessu? Ætl ar það að fæla frá sér ajla bind- ind smenn? Þetta er landkuranur sómamaður. Vilji Moigunbiaðs- menn nu efcki trúa þessu, þá eiga þeir eftir að saranfærast um það. Eg er ekki að búa neitt til. Ég segi yfckur satt, kæru Morg- unblaðsmenn, að j>að er þegar hreyfing í herbúðum bindindis- manna, og það sem ég hefi hér eftir mönnum, erii þeirra óbrieytt orð- En nú skal ég að loteum segja ykkur hvað ég hefi drukkið. Sem fátækur, ungur sveiran drakk ég í mig viðbjóð á okri áfengis- sala og annana braskara1, sem oft lifa á eymd annarai, og dnaldi um b;ð i m:g bnennandi áhuga fyr- ir bindindi og ýmsum menningar- málum, og það er enn efcki runn- ið af mér. Ég dmkk eáranig í mig sem ungur maður ást til sann- leikans, og hefi jafnan baft við- bjóð á allri hræsni, hálfvelgjU | og mafcki við hiran vonda mál- I stað. — Nú hefi ég svamð spum- iragU ykkar: „Hvað hefir maðuT- . inn dnukkið”? Pétar Sigmnðlsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.