Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 3
WÁNUDAGUR 15. DES. 1941 r * B»TÐII3LAOiO ALÞTÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stéfán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Varlaminna en 15 milljónir. F' YRIR rúmri viku vaT irá því ékýrt hér í bla'öinu, að tiJ- böð myndu vera komin frá Amer- íku um efnið, sem enn vainitaði til ihiiave tunriar, og að áæ'.lað myndi \-era samkvæmt þeim, að hita- veitatn kostaði upp komin um 15 mir.jónjr króna, eða um það biil íielmingi meita, en áætlað var fyrir siðustu bæjarstjðmarkoím- iugaír, þegar íhajdið laiug þvi að bæjarbúum, sér til aukins fylgis við bæjainstjómarkosningairnaa', að iánið til hitaiveitunnar væri fengið sog þar með fyrir því séð, að þeir yrðu búnir að fá heita vattniið í bæirm áður en ár væri Mðiö. Við þessar upplýsingaT Alþýðu- Waðsinis, að hita;veiitain myndi ',-eröa alit að þvi he’.'mingi d-ýrari aar áætlaö var fyiir fjórunr árurn, stukkti bæði blöð Sjálfstæðisfl. mpp á nef sér. Meira að segja borgarstjóriran sjálfur fór á stúf- ana og talaði á bæjarstjómaT- fundi um aö Alþýðublaðið hefði fairið með viOilandi uppiýsingar. Og MoTgunblaðið sagðf í Reykja- yíkUTbréfi sínu fyrir ýiiku síðan : „Sííasta tnoonip Alþýðublaðsins í hitaveitumálinu er það, að nú verðí síoffnkostnaðurinn ~Í5 m:Jlj- •<ónir . ■. En, bætir blaðið v®ð, ,,a<) ve'tan kosti svo mikið, hefir engum dottið í hug nema Al- j)ýðublaðinu.“ Siðan þe-si digurbarkategu orð vo.ru skrifuð, ér ekki liðin nema vika'. En í fyrnadag vax aftur bæjairstjömarfundur, og í gær vairð Morgunbliaðlð að skýra frá j>vi, að börgarstjóri hefði lesið þair ,upp b'ráöabirgðaáæMiun Helga Sigurðssonar verkfræðings jum he'idairköstnaÖ hitave'tunnaT, miö aða við, að efnið, sem vantar fá- Sst frá Ameriku í Mor. Samkvæmt teirri áætliun á hitaveitan að koista 14 milljónir og 130 þúsund krór.ur, og varð þó borgarstjóri að já;a, að tve'r kostnaðarliðirnir, sem á áætluninni gera; samtali tim helmihg allrar upphæða'rinn- ar, efnið, sem vantalf frá Arner- íku, oig vinnan, sem eTtir ef alð! vinna hér heima, gætu orðið tölu- i-ert hæfri. Því að í tílboðunum ium efnið frá Ameríku er það á- skili’ö, að ver'ðið á því geti hækk- &ð, ef vinmulaun hækka þar með- an á verkinu stenidttr, svo og ef Earmgjöld hækka með jámbraut- tim. Og áætlunin um vinnula'im- in hér heima ef miðuð við vísi- íöJuna í nóvember, sem vaf 175 ®n er nú, sem kunhugt er, orð- 5n 177 og ætla má, að hækki enn 'veriiiiega í næsta mánuði. Ætli þaö standizt ekki, eftir þessar nýjustu upp’lýsingar, sem 'Alpýðublaðið sagðú, að hita;\eitan ívarp frá mæðrastFrksnefndJ ---«.---- Góðir Reykvikingar! Mæðrastyrksnefindi'n Jrekkir það af , neynslu undanfarinina ára, hvensu. öriátir j>ér efuð, í hvert srnn, sem nefindin leitar til yðar um hjálp til handa skjóistæöing- um sínum: einstæðingsmæðrum og bömum jæirra. Þó kemur ör- læti yðar aldiei skýrar i Ijós, en pá er líðuf að jóltinum. Hinar rikulegu gjaíöf, og það, hversu þær eaaf hendi mktar, hafa jafin an veriö Ijós vottur þess, hveirsu djúpar rætur jólin eiga í huguim manna, sem hátíð móðurimnar og bamsinis, jjeirrar móöur, ef orðið hefir um aldir ímynd hiins líð- andi og stríðandi kærieika;, og þess baims, er þnoskaðist að visfcu og \exti og náð hjá Guði og mönnum, og va'rð það ljós, er skærast hefif skinið á myfkvaðar brautir ínanna, firá kynslóð til kynslóðar. Nú, er jólin nálgavst að nýju, ve't Mæðra'styrksr.efndin affjölda mæðrai, sem setja traiust sitt á hjálp nefndarinnar, því án henn- ar geta þæf ekki gert sér og bömum sínum dagamun um jól- in. Þótt aHur þorri manna hér búi nú viö góðan hag, þá er þó sá hópur allfjölimennur, sem eigi Ve'"Öur j.ess aðnjótandi. Örvassaein stæðings konur, mæður, er böm baifa að annast, svo að eigi geta bær le'tað séf atvinnu utan he'm- iiisih's, og þær, sem vdð vahheilsu e'ga að stríða. Hjá jieirra garði sr.eiðir góðærið, en verbhaefckun lifsnauösynjanna, í þess kjö'- fair siglir, kemur mun haröar ni‘ð- Ttr á Jveim, en öðmnt. Því f>að Utla., sem þær hafa fyrir sig og sina að leggja, nær skanunt móti myndi kosta, upp komin, um 15 milljónir? Og ætíi j>að. hefði eklri verið betra fyrir Morgunblaðið, að taka svolitU) minna u,pp í sig, jiegar það sag'ði, að engum, nema Alþýöuölaðinu, he"ði dottið í Ivug, að hitaveitan myndí kosta svo mikio? Undir 15 milljónnm verð- ur hún áfeiðanlega ekki eftir á- ætlun verkfræðingsins að dæmu og þeim athugasemdum, sem henni fylgdu frá borgarstjóra. Þaö er auðyitað ágæft |að hugga bæjarbúa með því, eins og bo'rga's jíhihn Og Morgunblað- Lð gera>, að betra, sé að fá dýra hita'veita en enga, þegar kobn eru komin í það verð, sem nú er. Og viisuiera verðum við að taka því tilboði, sem fyrir liggur um efu- ið', sem jertn vantar, og fjúka hitaveitunni svo fljótt sem unnt, er. Swo mikla þörf höfum v'ið fyrir hána og svo miklu fé hefir þegaif verið varið til hennar. En þess mun 'léngi \"erða minnzt i Reykjavík sem dæmis um j>að s'leifariag og þann pólitísikaklíku- skap, sem íhaldið hefir sýnt í stjórn bæjarins, að hitaveitan, sem hægt var að fá fyrir 7—8 milljónir fyrir fjórum árum, ef samvinna hefði venið höfð um málið við stjósrn landsins og þá flokka, sem að heimi stöðu, skuli ab endingu hafia kostað bæinn 15 milljönir, ef ekki ennþá mdra. Þær veröa margaæ krónumaf, sem hver Reykvíkingur verður að greiöa, áður en lýkur, fyrir á- byrgðarleysi og sérgæðingshátt í- hál'dslns í hita\eit!umálinu. ört stígandi verðiagi ails þess, sem með þari, ti'l daglegra heim- ilásþaria. , Það er vegna jiessara mæðra, aö vér énn á ný leitum ttl yðar og biðjum yður úm, að lofa mæðrastyrksnefndinni, nú sem fyr að véra milU.liður, mffldi gllaðra gefianda og þakklátra jxiggjahda. Á skrifstofu nefnasrinnar, Þiing- holtsstræti 18, sem opin er dag- lega frá kl. 2—6, er tekið ámóti hverju því, sem þér gó’ófúslega viljiÖ láta afi hendi rakna tiljóla- starisemi vorrar. Með þökk íyrir áðú'r sýnt örlæti og tiltrá. Reykjavik, 12. des. 1941. Laufey Váldimarsdóttir, Stein- unn Bjartmarsdótttr, Beavína Hall- grimsson, Jónína Jóniatanisdóttir, Jónína GuðmundsdóttiT, Svava Jónsdóttir, Guðrún Finnsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Unnur Skúla dóttir, Bryndís Þó'arinsdóttir, Jó- hanna Árnadóttir, Katrín PáSIsdótt ir, Aðaliieiður S. Hólm, Kristín Sigurðairdóttir, Inga Lárusdóttir, Soiffía Jónsdóttir, HallMður Jón- asdóttir, Bjamdís Bjamadóttir, Þórdís J. CaTiqvíst, Þuríður Frið- riksdóttir. Brððabirglalðg m eftirlit mei iii- neniin. / ý O RÁÐABIRGÐALÖG hafa verið gefin út um eftirlit með ungmennum o. fl. Eru bau sett vegna ástands jþess, sem nú ríkir í landinu og fjalla um sérstakt eftirlit með ungmennum innan 20 ára ald- urs. Eru það barnavemdar- nefndir og skólanefndir, sem eiga að hafa eftirlitið með höndum og eiga löggæzlumenn að aðstcða nefndirnar eftir þörfum. loDÍieimtu hefti hefurtapastskil- ist á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Mýlr stólar tll sðln. Tjarnargðtu 8. S dag | var dregið hjá lögmanninmn í Rvík í happdrætti F.E.M. veg'na hlutaveltu er haldin var í Góðtemplarahúsrnu 13. þ. m. ÍEftirtalin númer voru dregin út: 1. 7859, 2. 7349, 3. 4781, 4. 13796, 5. 4924. Munanna sé vitjað til Björg- vins Bjarnasonar, Skólavörðu- stíg 27. Senn koma júlin I lólabakstnrinn: Sirop, Sultutau, Skrautsykur, Haglsykur, Flórsykur, Kokosmjöl, Möndlur, heilar, , — hakkaðar, Kardemommur, Sukkat, Gerduft, útlent, EggjaduftJ Eggjarauður (pur), Matarlit, (rauður, guíur gTænn) Vanille-túbur, Kanel-Negull. Húsmæðnr! Hjá okkur fáið þið flest í Jólabaksturinn í R|leaiiv6nierzliiin. JES ZINSEN Sími 2304. ( Útbreiðiö Alpýðnblaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.