Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ mm+pfmmm* yi—a»- BITSTJÓBI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXEL ÁRGANGUB 'MÁNUDAGUR 15. DES. 1941 293. TÖLUBLAÖ Hongkoiig sogi i taæt t**++++*rrrrr* 11 '. ' ' ' :; 11 :: '. • ¦ i. < . :: ¦ ¦ <. ¦ ¦ '. '¦ <¦ Hííler heimtar 4 ef herfjrlki irá Rúmeníu. I FREGN frá London í morgun er von Brau- chitsch, yfirhdrsíhöfðingi Þjóðverja, sagður á leið til Búkarest til þess að heimta meira lið frá Rúm- eníu til austurvígstöðv- anna. Eru Þjóðverjar sagðir krefjast þess, að Rúmenar sendi enn fjögur herfylki Þangað. En Rúmenar, sem ;| þegar hafa orðið fyrir gíf- urlegu manntjóni á Suður- Rússlandi, eru sagðir treg- ir til þess, %r+** ***********«*'*<*'*****,*t*,****s*****>****J Japanir haf a náð Kowloon skaga belnt á móti eyjimni og borginni á sitt vald. ? ¦ .— FREGNIR.FRÁ SINGAPORE í morgun benda til þess, að aðstaða Breta í Hongkong sé orðiri mjög erfið. Orð- rómur barst út um það í gærkveldi, að Japanir væru búnir að taka Kongkong, en í fregninni frá Singapore er neitáð, að nokkur staðfesting hafi borizt á þeim orðrómi. Talið er þó trúlegt, að Japanir hafi þegar náð á sitt vald Kowloonskaganum á kínversku ströndinni beint á móti Hong- kong, en hún stendur á eyjunni Victoria, rétt úti fyrir strönd- inni. Segir í fréttinni frá Singapore, að Japanir haldi uppi stór- skotahrið á eyjuna og borgina, en Bretar muni verja hana til þess ýtrasta. Bordagarnir á Malakkð. TSINÚTAO W Á Malakkaskaga er nú mest barizt við Kedah á vesturströnd- inni, Téít itrroan við landamæri Alpýðnflokksfélágið mót- mælir mjólkurhæltaiitiÉ v--------------, ¦» Hækkunin var m. a. rökstudd með vænt anlegri kauphækkun starfsfólksins! GUÐMUNDUR R. ODDS- SON, fulltrúi Alþýðu- sambandsins í mjólkurverð- lagsnefnd, gaf ýmsar eftir- íektarverðar upplýsingar á fundi Alþýðuflokksfélagsins í gaer um rökstuðning meiri- Muta nefndarinnar fyrir hinni síðustu furðulegu verð- hækkun á mjólkinni. \ Og fundurinn samþykkti í •einu hljóði eftirfarandi ályktun í málinu: „AlÞýðuflokksfélag Reykja- ¦víknr átelur harðlega þau vinnubrogð meirihluta mjólk- urverðlagsnefndar að ákveða störfellda verðhækkun á mjólk, án þess að leggja fram og hirta Jæbjörg' komin eieð líkið að vestao. wð ÆBJÖRG" kom hingaðá laugaiTdagskvöld með lík það er *ak við Sjöundaá á Rauða'- Biindi og talið var af „Sviiða". jÞetta hefir neynst rétt. Þetta er llk Júikisar HalfligTíniiSscmair kynd- ara, Freyfugötu 26 hér í bænum pg hafa ættingjair haws steiiðfest það, Likið 'va'r nakið er þiað fenst. ,•"',.': JMius var, eftir þvi sem Al- þýðublaðinu hefir veriö sagt, firamúTiskaraindii vel syndiur. fullnægjandi rökstuðning fyrir nauðsyn og réttmseti slíkrar hækkunar. Skorar furidurinn á landhún- aðarráðherra að leggja fyrir nefndina- að láta nú þegar semja og birta opinberlega ýt- arlega greinargerð um kostnað við verðjöfnun og rekstur sam- sölunnar, útborgunarverð til bænda. sjóði samsölunnar og væntanlega uppbót á útborgun- arverði svo og um breytingar á framleiðslukostnaði mjólkur. Jafnframt skorar fundurinn á ríkisstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til þess að stöðva dýrtíðina samkvæmt heimild gildandi laga og yfirlýsingu forsætisráðherra, er ríkisstjórn- % in tók aftur við völdum." Guðm. R. Oddsson skýrði frá því, að undanfarið hefði verið hoðað til fundar í mjólkurverð- lagsnefnd með niokkrtum fyrjrvara — <og hefði það verið gert sam- kvæmt kröfiu frá sér. Ot af þessiu var breytt, þegar boðað vair til siðasta fundar. ,Þaið vffi" gert Sieinni hluta dágs og skyldi fund urimn haldinn snemma næsta morgiun. Er á fundiran kom, vaor lögð fram tillaiga um gífunlega mjólkurhækkiun, og las formaður upp ýmsar tolur því til stuðnings Það var óanögulegrt að átta sig á þessum tölum á svo skömmum Frh. á 4. síðu. brezku nýlenduninar, svo að segja bednit í vestuír af Kota, Bharu, en Japanir-ha:lda eihnig uppistöð ugum lotftárá'sum á eyjuna Pen- ang, sem er uti fy^r vesturstrðnd- inni liitlu simnar. Þá er einnig M því skýrt, að japanskar hersveitir hafi komizt inn í Burma hjá Tenas.serim nyrst og vestast á Ma'lakkask'aga og ha'lda Japainir því fram, að Thai'lendingar berjiist þar með þeim. / Að\?örun um loftárás var gefin í Rangoon, höfuðbD'rg Burma, á laugardaginn, en engum sprengj- um hefir enm verið varpað á horg ina. ' ' . Holienzkir kafbátar sökktu á ^augardaginn þremur birgðaskitp- um japana, þatr af einxi ol'íuftótn- ingaskipi, úti fyrir austurströnd Ma'lakkaskiagans, til viðbótar við heTflutningaskip"in fjögur, sem sökkt var á laiugardagsnöttina. Á Filippseyjum virðist Japön- um ekkert hafa orðið ágengt sið a,n á laugardag. ffiP KORT AF JAPAN OG KÍNA Hongkong, brezka nýlendan úti fyrir suðurströnd Kína, sem aðal- fréttirnar eru frá í dag, sést neðst á miðri myndinni. Bœjarstjórn hefir samW um- boð til að kanpa hitaveitnefnið. -------:----- ».. ------ Fulitrúar Alþýðuflokksins gagnrýndu að almennt útboð var ekki^gert. Rússar ná alls s ar i sokb. £n Þjéðveiiar gera yagnáhianp á undanh?!4ínn. RÚSSAR virðast nú vera í sókn svo að segja. alls staðar á austurvígstöðvunum. í fréttum þeirra er þó getið um gagnáhlaup Þjóðverja, en lík- legt þykir, að' þau áhlaup séu fyrst og fremst gerð með það fyrir augum, að tefja sókn Rússa og tryggja Þjóðverjum tíma til skipulegs undanhalds. ' Sem stendur virðist sókn Rússa vera einna .hörðust aust- an við jármbrautina milli Moskva og Charkov. Þar tóku íþeir bæinn Jeletz alllangt suð- austur af Orel í vikunni sem leið. Nú hafa þeir einnig tekið Jefremov, um 60 km. norður af Frh. á 4. síðu. BÆJARSTJÓRN sam- þykkti á fundi sínum á laugardag að gefa sendi- mönnum .sínum, sem nú dvelja í New York, fullt um- boð til að ganga að íilboði um kaup á efni til hitaveit- unnar, samkvæmt símskeyti, er borgarstjóra hefir borizt frá sendiherra okkar í Bandarík junum. Samkvæmt skeytinu eru nú komin tilboð í efni fyrir um 3 milljónir íslenzkra króna, en sagt er að það samsvari efni, sem átti að kosta um 2,5 milljónir króna í Kaupmannahöfn. Áætlað ér að vestra verði keypt efni fyrir um 3,8 milljónir króna. Þó að hér séu nefndar ákveðn- asr-upphæðir er pó langt frá því að hægt sé að segja með vissu að þær standist þegair tii kemur, þyí að það er tekið tram, að verð geti bieyzt vegna hækkandi kaupgjalds og flU'tningisikos'taaðBir með járnbrautum. Borgarstjöri skýrði ím þessu máli á bæjarstjornaiKfuindinum og las meðal anmains upp hráða- byrgðaáætlun um heildiarkoisitnað hitfliveitiunnar. Þessi bráða'byrgða- áætlun var upp á 14,13 milll'J'ónil' fcnönai- — Má ntiwna á pað f þessw sambandi að Morgwn'blaðið sagði nýlega, að engum nema Aiþýðu- blaðinu hefði látið sér detta í hug að hitaveitan myndi kosta 15 milljónir krónai. HeKr borgaþ- stjóri nú svaJlað Mgbl. Því rnið*- ur má fullyrða áð hitaveitain impp komin muni kosta töluvert meira en !14,13 mi Ijóimr — og að minnsta kosti 15 milljónir. Samþyktin í bæfarstjorn var gerð með samhljðða atkvæðum, en bæði Jón Axel Péöirsson og Hairaidur Guðrnundssoin lögðu á- erzlú á þaið, að þaið vaeru óheppi- 3eg vinmubrögð, sem erm hefou verið viðhöfð í sambándi við þetta mél. Almeimt útboð henr ekM verlð gert vestra á efn!ma. Aosins eitt firma .gciir uHbioðf I það, og þess Frh. á 4. sí&u. Bilslys í jarkveldL Farþeoi rak iiðfnðið mw m rúðfl oo skarst á aadtitl. T GÆRKVELDI varð bifreið- ¦*¦ arslys sfcammt frá Varðar- húsinu. Meiddist maður allmik- ið á andliti. Var ibifreið að fara fram hjá Varðarhúsinu, en önnur kom á móti henni með sterkum Ijós- um .Gerði iþað hinurn bifreiðar- stjóranum ofbjart í augurn og lenti bifreið hans á sfceini og slingraði við. Við það hrokk farþegi, sem sat frarnmi í ibílnum, á rúðuna og rak höfuðið í gegn um hana. Var Iþetta útlendingur. Skarst hann alhnikið á and- liti og var fluttur á Landsspít- alann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.