Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 23. DES. 1941 Dg vísitöllu kauplagsnefndaí, pá hafÖi líka kostnaðurinn á b&um bændanna stórhækkað. Basndlur höfÖU haldið pví fram við mig, að pað yrði að ákveða útsölu- ve? ðið 1,20 pr. lítra, en aðrir 1,00 kr. pr. lítra:, en enginn minnzt á lægri tölu. Og peir sögðust verða að fá petta, til pess að bera uppi aukið verkafólkskaup og hækkað verð fóðurbætis. Ég Heyndi að átta. mig á pessu eftir skattaframtölum bænda frá 1939 og 1940, iog pekktum breyt- ingum á kostnaðarliðum peirra síðan, og virtist vetrarkiost'nað- ur bænda nú, hér á mjólkursvæð- inu, vera orðinn pað hár, að 198 krónur iafngiltu í vetur um 100 kr. 1939. Með tillitii tíl pessa lagði ég til, að verðið yrði ákveðið 92 aurar, og var pað 2—3 aurum lægra en tölurnar bentu til að pað gæti verið réttmætt, frá sjón- armiöi bænda. Það skiipti pví engu máii, hvort hægt var að deiia um einhverja liði, sem námU 10—50 púsundum, pví pað parf 150000 til að gera eins eyr- is mun á mjólkurverðinu. Það er pví einungis mig aö saka fyrir pær áætlanir, sem ég talaði um á fundinum, og dregn- ar vo’u af peim upplýsingum, er ég hafði aflað mér. Óðdnsrnenn sampykkja í haust mótmæii gegn kjötverðinu. Það er, að pvi er mér virðist, eðii- legt, að Alpýðuf jokksfé'agið purfi nú að sampykkja mótmælú gegn mjólkurhækkundnni. Það má ekki haliast á. Það er ekkerf nýtt í heiminum, að mönnum og mál- efnum sé sýnt óréttlæti. Það hefir verið reynit að gera pað hér hvað bændur snertir, með pví stöðugt að standa á mótí pví, að peir fái pað fyrir vörur sínar að sambærilegt sé vlð tekjur annara manna. Til pessa hefir pað ekki heppnast. Hins vegar hefir kröfum bænda verið stillt pað í hóf, ein,s og fy ir liggur fyrir 1940, að peir hafa borfð heldiur minna úr být- um hlutfallsiéga en aðrir, og veldur par um meste, pað ár, að 1 eyrir var tekinn af réttlátu mjólkurverði peirra fyrstu mán- uði ársins. Og nú er reynit að gera pá menn tortryggilega, er bera vilja klæði á vopnin, og ha°a hóf í hlutanum. Þetta gerir mér ekkert. En verra fínnst mér, pegar fundið er upp á pví, að telja mig túlka annara orð á fur.di mjólikurverðlagsnefndar og á pann hátt kasta auri á menn, sem ekki eru við málið riðnir, og forstjóra mjólkursamisölunnar, sem alls ekki er í mjólkurverð- lag9nefnd. Ég mun ekki fara í de'i'iur um mjðlkurverðið frekiara, en bíða og sjá, hver útkoma ársins verð- ur. Ef tiT vSl'L iiggur pað ekM fyrfr fyrr en eftir þæjarstjórnar- kosr ingarnar, og pá má mota mál- ið sem kosmngamál, En verið getur líka, að reikningarniir l'i'ggi fyrir fyrri, og pá mi'ssir málið vlst gild'i sem kosningabeita. Páll Zóphón:T@|ssioki. Svar Alpýðublaðsins. TJ' NDA iþótt mikill hluti af grein P. Z., komi ekki við mlál það, sem sérstaklega hefir verið umrætt hér í Aliþ.bl., í sam bandi við síðustu verðhækkun mjólkurinnar, þykir iblaðinu þó Tilkynning nm eldvarnir. Samkvæmt bráðabyrgðalögum 9. des. 1941 um breyt- ing á lögum nr. 52, 27. júní 1941 um loftvarnir er hér með lagt fyrir húseigendur í Reykjavík að hafa í húsum sínum eftirtalin áhöld til eldvarna: 1. Einljrft hús: 2 fötur með sandi, 1 sandpoki, ílát fyrir vatn (balar- fötur eða baðker) og 1 skófla. 2. Tvílyft hús: 3 fötur með sandi, 2 sandpokar, ílát fyrir vatn (balar, fötur eða baðker) og 1 skófla. 3. Þrílyft hús: 4 fötur af sandi, 3 sandpokar, ílát fyrir vatn (balar, fötur eða baðker) og 2 skóflur. 4. Hærri hús: 1 fata með sandi og 1 sandpoki fyrir sér- hverja hæð auk þess sem talið er undir tölulið 3, enn fremur ílát með vatni og 1 skófla fyrir hverjar 2 hæðir. Áhöld þessi verða flutt í hús næstu daga til þeirra, sem enn hafa ekki útvegað sér þau, og ber húseigendum að greiða þau við móttöku. Reykjavík, 22. desember 1941. LOFTVARNANEFND. Leikföng? Auðvitað á msms ÍltlA&'* HjdlkDrsamsalan tiikynnlr: Til þess að flýta fyrir afgreiðslunni í mjólkur- búðunum á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og ný- ársdag, verður mun meira af mjólkinni höfð til sölu á flöskum þá dagana, en verið hefir nú undanfarið. Þetta eru viðskiptavinir vorir vinsamlegast beðnir að athuga. I VBS ekki rétt, að auka enn mót- | gang þann, sem hvarvetna virð- UjSít' hafa ve^ið á vegi Þessa sífellt sannleiksleitandi, en misskilda manns, með því að fara að taka annað en það af greininni, sem móli skiptir. — Enda verður grein þessi góð undirstaða, þegar æfiferils- skýrsla nefndarinnar verður skráð. Aljþýðublaðið kemst Þó ekki hjá þvií, að auka enn nokkuð við mótmælin, og eru það helzt Iþessir liðir í grein Páls, sem taka verður til athugunar: 1) Við síðustu hækkun, en það er aðallega hún, sem tekin hefir verið til verulegrar at- hugunar hér í iblaðinu, er mjólkin hækkuð á þeim for- sendum, að aksturskostnaður Flóabúsins til Reykjavíkur sé 5 aurar á kg. Þetta var í hinu dæmalausa nefndarplaggi Páls, og er nú staðfest af honum hér að ofan. Bifreiðarnar taka 2—3 tonn í ferð og einnig alltaf eitthvað af öðrum vörum tjl baka, þann- ig, að ekki er ósanngjarnt að reikna með því, að þær afkasti 4 tonnum í ferðinni til jafn- aðar, fram og til baka. Hvaða tekjur hafa þá þessar bifreiðar, eða réttara sagt, — hvað kostar flutningur mjólk- urinnar pr. bifreið. 4 tonn á 5 aura kg. gera 200 krónur. Á sumrin og jafnvel allt árið, þeg- ar færð er góð, má svo gera ráð fyrir. að bifreiðarnar vinni mdkið meira. Því ekkert dags- verk er það fyrir eina bifreið, að keyra 100 km. Dýr er hann talinn nýi Samsöluibíllinn, en dýrari virðist Flóabúsibifreið- arnar vera. Aðeins fyrir ferð- ina fram og til baka, taka þeir ca. 200 krónur og jafnvel meira. Það er engin furða, Þó mjólk- urverðið sé orðið hótt, þegar verðið er miðað við svona rekstur. Ekki skal dregið í efa hér, að Flóabúið borgi þetta gjald, en ,þá rennur ágóðinn til Kaupfélags Árnesinga, sem annast rekstur bifreiðanna, og 1 gefur því aukinn ágóða, sem ; svo rennur aftur til meðlim- anna, sem eru þeir sömu og eiga eða leggja i Flóabúið. Það ber því ekki einvörðungu að líta á það, hvað framleiðendurnir fá, fyrir mjólkina, heldur líka hitt, hvað þeir fá í auknum ógóða gegnum Kaupfélagið, vegna bifreiðaokursins, sem mjólkin er látin borga. Alþýðublaðið hefir ástæðu til að þakka Páli fyrir þessar upp- lýsingar, sem það raunar hefði átt að vita um, en sem ættu, við þetta tækifæri. að varpa nokkru ljósi yfir þá „Framsókn arvist“, sem hér er sjáanlega spiluð. Verður máske tækifæri til að minnast á Pað síðar. 2) Þá rifjar Páll enn upp, að mjólkin hafi meðal annars ver- ið hækkuð vegna væntanlegrar launahækkunar. Jú, satt er. Sú hækkun var svo ríflega áætluð, að um 200 krónur koma á mann á mánuði. Alþýðublaðið getur upplýst, - að nu er búið að ákveða þessa hækkun, og varð hún 25 kr. á mánuði til kvenna og 50 kr. til karla, eða samtals um 10 þúsund krónur yfir árið til allra. En menn rifja það upp, að þegar mjólkin var hækkuð, var reiknað með 48 þúsundum! Hvað kalla menn nu svona vinnubrögð? Alþýðublaðið hef- ir fundið ástæðu til, að segja. að gefnar hafi verið upp falskar ástæður til þess að hækka mjólkina sem mest. Finnst nokkrum það of sagt? Jú, Hall- dóri Eiríkssyni og Páli Zophon- íassyni finnst það ofsagt. „Mér eru gefnar gjafir“ segir Páll. Finnst bonum ekki ástæða til, þegar þessar staðreyndir liggja fyrir ? 3) Bifreiðakostnað Samsöl- unnar vill P. Z. sem minnst rifja upp, og er honum það mikil vorkunn. Þó vill hann reyna'að læða því inn, að hinni nýju tbifreið hafi verið bsétt við, vegna tilfæringar á mjólk- ánni úr flöskumjólk í brúsa- mjólk. Þetta :tekst ekki, Því ekki einasta allir sem til þekkja, heldur allir aðrir, sem um það hugsa, hljóta að sjá, að það eykur ekki bifreiðavinnu Sam- sölunnar þó mjólkin sé meira flutt á brúsum. Það fer minna fyrir brúsamjólkinni, og það sparast auk þess endursending á öllum þessum flöskum og kössum. Enda mun -það líka vera svo,. að hin nýja bifreið er ekki enn komin í fasta rútu í bæjarakstrinum, heldur mun hún notuð í snatt og akstur með forstjórann. 4) Fjóxðu mótmælin, sem Páll verðúr að meðtaka að þessu sinni, eru við þeim ummælum hans, að þó öll mótmæli við mjólkunarhækkunina yrðu tek- in til greina, yæri það ekki nema brot úr eyri, vegna Þess, að um 15 milljónir lítra sé að ræða- Hér er um eigi litla blekkingartilraun að ræða, og var þó sannast að segja, ekki bætandi á það sem á undan var komið. Sölumjólk Samsölunnar í Reykjavík er 5—6 milljónir lítra á ári. — Innvegna mjólkin á verðjöfnunarsvæðinu er hins vegar ca. 15 millj. Sé nú verð mjólkurvaranna látið liggja á milli h-luta, eins og það hefir verið ákveðið, er hægt að lækka sjálft mjólkurverðið um 1 eyri á lítra fyrir hver 50—60 þús. kr„ sem ofreiknað hefir verið. Á þessu sjá menn, að bara kostnaðurinn einn við nýja bílinn, 72 þús. kr. gæti haft rúmlega eins eyris lækk- un í för með sér á sölu- mjólkina, ef út væri strikaður. Hins vegar er það aftur rétt hjá Páli, að 150 þús. kr. þarf til, ef lækkunin á að hafa áhrif bæði á mjólk og mjólkurafurð- ir, en það þýddi líka 10 aura lækkun á rjómalíterinn og 25 aura á smjör, að óbreyttu und- anrennuverði. En ætli það yrðu ekki nokkrar 150 þúsundirnar, sem finna mætti, ef nákvæm athugun færi fram? Bara reikn ingsskekkjan, ofreiknuð vænt- anleg launahækkun og bifreiða- kostnaðurinn gera 120 þús. kr. Þá er eftir bifreiðakostnaðurinn í Flóabúinu, vísitala bænda 0. f 1., sem ekki er mögulegt að fara út í í stuttri blaðagrein. Hvað snertir ummæli Páls, Þar sem hann sveigir að því, að þessi hækkun sé gerð í þágu bænda, þá vill Alþýðublaðið rétt segja það, að þá ætti það a. m. k. að koma fram strax í hækkuðu verði til þeirra. Hinn 5. sept. s.l. var mjólkin hækk- uð um 8 aura líterinn, en eng- in hækkun kom til framleið- enda fyrir þann mánuð. Það var ekki fyrr en kotmið var fram í nóvember, að fulltrúi Aiþýðusambandsins í Mjólkur- sölunefnd gat barið það í gegn, að septembermjólkin yrði hækkuð, til framleiðenda, þó seint væri. Maður hefði þó haldið, að Það hefði staðið nær einhverjum öðrum, eins og t. d. formanni Mjólkursölunefndar, en hann hélt ekki einu sinni fund allan þennan tíma, og barðizt gegn hækkun útborg- unar til bænda í lengstu lög. Ummæli Páls um það. að ryiál þetta só hugsað sem kosninga- beita, lætur Alþýðublaðið sér sem vind um eyru þjóta, snert- andi ekki afstöðu þess í þessu máli. Alþýðuflokkurinn styður aldrei óþarfa mjólkurhækkun, stendur ekki gegn því, að bændur fái og fái strax inn- eignir sínar hjá Samsölunni og hugsar sér eltki að koma nærri ráðstöfun sjóða þeirra, sem Samsalan er nú að safna í, til úthlutunar fyrir kosningar í vor. Hann spilar ekki „Fram- sóknarvist.“ Með sérstakri skárskotun til þeirra ummæla Páls, f upphafi greinarinnar, að honum sé sama hvað um hann sé sagt, verður að telja það bæði skyn- samlegt og í alla staði ráðlegt að hann taki á sig alla sekt út af skökkum útreikningi og áætlunum í sambandi við Þessa mjólkurhækkun, en fíiíi hins vegar bæði formann Mjólkur- sölunefndar og forstjóra Sam- sölunnar. , Það er auðvitað ekkert vit í því fyrir tvo, að taka á sig sök, sem verður ekkert þyngri fyrir einn, en afleiðingarnar fyrir neytendurnar verða bara þær sömu- Ekki verður séð, að grein Páls verði til að draga úr á- stæðum þeim, sem lágu fyrir kröfunni um fullkomna rann- sókn út af mjólkurhækkuninni. Miklu fremur mun hún sann- færa menn um nauðsyn þess að slík rannsókn nái fram að ganga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.