Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 3
AUÞYPUBLAPH> AIÞÝÐUBLADIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla i Al- þýðuhúsinu viö Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 | (ritstjóri), 4901 (innlendar- | fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. ! ViUijálmssoji heima) og 5021 & j (Stefán Pétursson heima). ; SMár afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsraiðjan h. f. ■i________________j__________ Verkföllin oo ðvarp forsætisráðherra. VERKFÖLL enu skoillin á i fjórum iömgneimim hér í bænum: hjá prentunum, járniön- aðarmönnium, bókbindurum og raf vírkjum. Atvinnurekendur íþess- lim iðngreinum, sean hafa rak- a'ö samain metó gróða á iiöna áriinta, en nokkúr dæmi eru tili, byrjuöu nýja áriö meö þvi að meita, að veröa við sanngjömum kröfium verkaf ólks síns um nokkra grtinnkauipshækkun og einstakair aðirar kjarabætlur. Heldur en aö tanna iönstéttunum allra 'minnstu liiDtttde'ldar í hintam vaxandi1 stríös gróÖa fyrirtækja sinna, kustt þeir að stofna tii ófiriðax við verka- fó'jk sittt og vinnustöðvana, sem enginn veithvelangvaramditeunna að verða og hve alvarJegar af- leiðitagar geta jhaft á þessum hættutimiun. Þetta er iregnskap- ar atvinnunekenda og ábyrgðar- itidfinning. Þaranig sýna þeif það í verki, sem MorgunMaðið var að guma af við verkamenn á þriðjuáaginn: að ,góður hagttr ártdnnurekenda og veiteamainma faeri saman“! Nú sjá menn það svattt á hvítu, hvað upp úr fag- targaaa íhaldsMaðanna v.ið verka- lýðinn er leggjandi. En það er að vísu engin fttrða þóttt atvinnurekenditr telji sér ó- hætt, að berja í borðið og stofna tíil ófriðar við verkafólk sitt, þeg- ar forsætisráðherra laradsins læt- ur sig hafa það, að stalppa í þá stállinu með því, að taka opin- behlega og i embættisnafni af- stöðu á móti fcröfium iðnstóttanna lum kjarabæt'ur, eáns og hann gerði í útvarpsávarpi1 sínu á gamlárslkvöld meðan saimikomu- Uagstamleiitanir stóðu enn yfir og jtiökktar von var ttiíl þess, að at- vinnurekendur yrðu við hinium sanngjörnu kröfium verkafólks sínsi. ■ f . , i Það mun áreiðaniLega eiga sér fá fordæmi í iýðræðislandi, að Sorsætisráðherra raoti sér þann- ig embætti sitt og lopinbert út- varp til þess að flytja þjóðinni, S formi áramótaávarps, fLokks- pólití’ska. áróöursræðu. fyrir til- lö'gtam, sem meirihluiti stjörnar óg þings er nýbúinn að fella. Slíkt ávarp hefði forsætisráðherr- ann ef til viLl staðið sig við að birta : i .floltksblaði siínu sem flokksmaöur ,en að hann skyldi flytja það sem fiorsætisráðherra í útvarp þjóðarinnar hefir að von- tum vakið stórkostlega furðu'. En forsætisráðh. jvjrðist viitkilega veTa þeirrar skoðiunair', að hann sé „ábyrgðarlaus.1' gagnvart meiri Mtata stjómarinnar og þmigsins eins og hann gaf í skyra eftlr að samstjómin var endttmýjuð á aukaþinginu í haust, fir því að hann og fLokfcar haras fékk þvi ekki framgengt þar, að kaupgjaJdið í laradinu væri iög- bttndið og þjokkað undir því yfir- skini, að það væri1 nanðsynlegt til þess að halda drýtíðinni í skefjum- ; ! áramótaávarpi sínu iét for- sætisráðherrann sér ekki nægja, að hafa stór orð ttm það, að það yrði að iögbinda kaupgjaid- ið eða stofna bindandi gerðar- tíóm í. kaupdeilttm, heldiur bætti hann því við, sem er beinlánis ósatt, að hér um bil allsstaðai væri búið að gera sLíkar ráð- stafanir nema hjá okfcux. Það 1 ætti að nægja, i þvi sambandi að benda á það Jandið, sem okkttr er næst nú: England. Þar hafa, þrátt fyrir stríðið, engar siíkar xáðstafamir verið gieffðarenn sem líom'ð er, log margar vinnú- stöðvanir orðið, án þess að vit- iurilegt eða verjandi hafi veriðtal- ið, að af rikisvaldsihs hálfu væri gripið tii nokfcujTa þvingunarráð- stafana í þeim deilium, hvað þá heldur til almenns lögbanns við aljri kauphæltfcun. Forsætisxáðherrann gáf í tekyn, að betiur hefði gengið, en raun varð á, að £á tLHögur flokkshaais um lögbindmgu kaupsins sam- þykktar í stjórninni og á alþitagi í haust, efi ekki hefði þá verið byrjað að tala tmi almennar kosn- ingar í vor. Það fer ekld hjá því, að sfiík tammæli forsætisráð- herrans hljóti að vekja nokkra fiurðu. Það skal alveg ósagt lát- ið, hvori haran toliur sig hafa einhverja vitneskju urai það, að ?jálfstæðisflok'kurinn hefði fa'lhzt á lögbindingu kauipsiras, ef haran hefði ekki óttast ÍBOsningar inra- an skamms. Et hitt vifi'l Atþýðu- Maöið ieyfia sér að fuLlyrðíL, að það hefði alls engu breytt um afstöðu AJþýðuílokks ins á móti lögbindiragunni, Ivvort heldur með lengra eða skemmra fresti hefði verið neiknað tij kosn- inga. . 1 1 En iivað meinar forsætisráðherr. anra með slifcum dylgjuan? Er haran að gefa í skyra, aö tilgang- ur kosningafresnmariranar hafi af hans hálfu og ef til vifil emhveria annara verið sá, að fá tækifæri tll {>ess að lögbinda og laekka kaupið án þess, að þeir ffiokkar, sem að því stæðu þyrftu fyrst um sinn að standa- reUuiingsskap á siíkri ráðstöfun frammL fyrir þjóðinm? Eða er haran að boða, að þær kaupdeilur, sem nú starada yfir, skuli notaðar sem tækifæri til þess að knýja Jögbindingtt kattp- gjaldsins fram í eirau eða öðru forini, þvert ofan íyfiirlýstanviilja alþingis, og kosnimgum jafnframt frestað enn um óákveðiran, tíma? Það er erfitt að verjast slíkri hugsun, eftir áranvótaávarp for- sætísráðherrans. Þaö er að minnsta kosti eng- in furða, þótt atvinnurekendur þeir ,sem í samningaumileitunum stóðu við iðnstéttirnar, teldu sér óhætt að sýna fuilfitrúum þeirra hnefa atvinnurekemdavaldsiras með sLik hvtatninganorð fiorsætisráðherr ans í bakhöndinini. Enda létu þeir ekki segja sér slíkt tvisvar. Rétt- um sóJarhring eftir áramótaávarp fotsæti sráðherrans var Slitnað upp úr ölLum samniragum og vinnustöðvanimar þar með knúra- ar fram. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Jg kostaði Ný bók eftir milllðnaraærins- inn Thyssen, sein flóðl frá Þýzkalandi i ófríðarbirjttn. NÝLEGA er út komint í London og Néw Tork bók, sem vekur mikla athygli. Nefn- ist hún: „I paid Hitler“ — ,.Ég kostaði Hitler“. og er eftir þýzka margmilljónamæringinn Fritz Thyssen, sem flúði frá Þýzkalandi skömmu eftir að stríðið brauzt út. ' Hvar höSundttrinh er rai’i'iUT kom- irara, er ekki vitað með raeinrai vissta. GrunttT fiék á um sikeið, að ekki væri alit með feldta með flótta- hans. Hann hafði ár- um sunnan latasið milljónum í hreiíiragu Hitfiers, hjálpað honum til valda og verið síðan ein af haras aðafisto'ðum, og þétti því ólífidegt, að hami hefði orðið að flýja land. Gaus jiafnvel sá orð- rónmr upp, að flöttiran væriékk- ©rt aranað era yfiTsteira': Thyssen hefði raunverulega fariö til út- landa sem viðskiftaerindneki Hitl- e't’s og, starfaði að því áð gera innkaup og skipuleggja vörttflutn inga tíl Þýztealands, aðalllega frá Suöur-Ameriiktt þrátt fyrir hafn- bann Breta. En frá Þýzfcalaradi foomu þó þær fréttir, að allar eigraiit Thyssens, sem taldar vom nema um 200 ctnilljónum marfca, hefðit: verið gerðar upptækar. Sí'ðar upplýstist, að Tiiyssen iiefðl veriið í Suður-Frakkl. þegar hersveitir Hitlers ruddust iran í PraJífcland vorið 1040, og gaius tapp orðrómiur lum það niofckrum mántaðum síðar, að Þjóðverjar hefðu náð honum á sitt vald, flutt lmnn til Þýzkalatnds og var harara þá sagður hafa dáið í hán- tam alræmdu fangabúðum í ÍDacfii- au. Eln staðfesting hefir aldrei fengizt á þei'rri fiétt. ÚtklntiD eldvaroar- tæhla. •- ■ i LOFTVARNANEFND er nú J að hefja íithlutuit eld- varnatækja hér í bænum. Eru það sanddunkar, sandpokar og skóflur. Um þessar mundir er verið að senda eftirlitsmenn í húán til þess að athuga, hvað til er af tækjum. Því næst verður úthlut- að þeim tækjium, sem þörf er á og er gefrt ráð fyrir, að þvi verði lokið um 20. janúar. Húseigendttm er gert það skylt að afla sér þessara áhalda, hinu. opirabera að kiostnaðarlaiusu. Umferðaslys í Fossvogi. Yft slys vildi til í Fossvogi að kvöldi þess 29. desem- her’ s.L, að maður varð fyrir fólksflutningabíl og fótbrotn- aði á báðmn fótmra. Heitir haim Guranar Guðm'unds son og á heima á Sæbólj. Var hann þar á gangi ásiamt teonta þinni' og stálpuðu bauni. Hrökklaðist konan og bamið út af vegiraúm og sLuppu þau við meiðsli. ’ FöSTUDAGUE & 1AN. 1942 við bæjarsitjóriiiirkosniiigariiar 25. janúar 1942 skipas Pétur Magnússon, ijankastjórl, Geir G. Zoega, vegamálastjóri, Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltr. FramboðsIIstnm. ber ab skila tll oddirlta yfirkjðrstjórnar eigi síbar en 21 degi fyrir kjbrdag. Borgarstjórimi i Beykjatrik, 30» desembep 1941. Bjarni Benediktsson. Tilpning om breylign á veröskrá fyrir árið 1942: Sund, aðgangseyrir fyrir 15 ára og eldri kr. 0,90 Sund, 12 afsláttarmiðar fyrir 15 ára og eldri —• 9,00 Sund, miánaðarkort fyrir 15 ára og eldri — 11,50 Kerlaug (fyrir konur) —. 1,50 Leiga á handklæði, stórt — 0,35 Leiga á handklæði, mirana —• 0,20 Ledga á sundfötum, ullar (fyrir fullorðna) —. 0,50 Leiga á sundfötum, bómullar — 0,25 Leiga á sundhettu .— 0,20 Leiga á hánþurrku .— 0,20 Geymsla á sundfötum pr. mánuð —. 3,00 ATHS. Aðgangseyrir fyrir böm undir 15 ára aldri verð- ur sá sami og áður, enn fremur verða sundkennslugjöldin fyxir fullorðna og börn óbreytt frá því, sem verið hefir. Reykjavík, 31- des. 1941. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. LANDSÞING Sl^snvarnafélags fslands verður haldið í Reykjavík fyrri hluta marz- mánaðar næstkomandi, stund og staður ákveð- inn síðar. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Nokkrar stúlkur vanar leðuriðnaði eða saumaskap, geta fengið framtíðaratvinnu nú þegar. — Upplýsingar veittar á skrifstofu Félags íslenzkra iðnrek- enda, Skólastræti 5. Sími 5730. . --- 1 ’’ ■; ' ■ • ’ ■- ■ •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.