Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 2
WRIÐJUDAGUR 6. JAN. IM2. 5MAAUGLÝ5INCAR ALÞÝflUBLAÐSINS TAPAZT hafa í desember- mánuði tveir lyklar á hring. Skilist gegn góðum fundarlaun- um til Kxistjáns Sigurðar Krist- jánssonar, Landsbankanum. K GÆIKVELD! tepeðist brúnt kaiimannsv'Bski með um 185 krór>- um í á ieiðinni frá reiðhjóla- verzjuininní „örTtmn“ upp Berg- sta'öastræti og Skólavörðust% að Kárastíg 14. Vinsamlegast ákilist þangað gegn ftmdarftatmum. TVEIK borðstofueikarstólar fcil sölu á Laugavegi 91. VAGNHESTUR til sölu. Upp- lýsingar á Njálsgötu 108 niðri. KÚAMYKJA til sölu. Upp- lýsingar á Njálsgötu 108 niðri. KABLMANNSHJÓL til sölu. Upplýsingar í síma 3916. SAUMASTOFAN Bergstaða- strætí 72 getur tekið nokkra dömu- og telpukjóla. Sníðum og mátum. TEK AÐ MÉE ÞVOTTA og hreingerningar. Upplýsingar í sáma 3916. TAPAST hefir hægri handar jivenhanzki á Brekkustíg föstu- dagskvöld. Vinsamlegast skilist á Framnesveg 12 niðri. VANUE BÍLSTJÓBI óskar eftir atvinnu við akstur. Uppl. í Þingholtsstr. 29 7—8 á kvöld. ÞRJÁR NOTAÐAR kápur til sölu. Upplýsingar á síma 5569. DUGLEG STÚLKA með 5 ára gamalt stúlkubam óskar eftir ráðskonustöðu. Upplýsing- ar ó Hverfisgötu 34 til kl. 9 á kvöldin. NOKKRIR MENN geta feng- ið fæði í privathúsi. Bræðra- borgarstíg 14. LYKLAKIPPA hefir tapazt. Finnandi geri aðvart í síma 2448. LYKLAR töpuðust í gær- morgun á Skálholtsstágnum. Skilist á Freyjugötu 5, sími 2448. NOTUÐ Singer-saumavél (fót- maskína) til sölu. Hentug fyrir skreðaraverkstæði. Upplýsing- ar á Vífilsgötu 7. Sími 5106. Aðeins milli 5—6 í dag. Ungur maðnr óskar eftir að komast í siglingar. Tilboð sendist blað- inu merkt: „Strax.“ Vtbnm Alþýðulbiað^! ! Sendisvelni ésk»st strax L. H. Miilier Austurstræti 17. Húsnæði Tvö herbergi og eld- hús óskast 14. maí n. k. eða fyrr. Upplýsingar í síma 4964. Kvemxadeild Slysavarna- félagsins í Hafnarfirði. Fundarboð Kvennadeild Slysavarna- jfélagsáns í Hafns^tFixði heldur aðalfund 13. iþ. m. á Strandgötu 41 (B.S.R.). Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundinn verður spilað og drukkið kaffi. STJÓRNIN. Til sölu. Svört nýtázku taukápa, með tækifærisverði, Upp- lýsingar á Stýrimannastíg 13 niðri, milli kl. 6 og 8 í dag. Iðnsfl. Beykjavlkur. Kennsla fellur niður í kvöld, þrettándadags- kvöld. Kennsla befst frá og með deginum á morg- un í ðllum fiokkum. Forstððnffi Náiasflokkaiuie. Góð Stúlka, vön húshaldi óskast til að taka að sér lítið heimili vegna lasleika húsmóður- innar. Sérhenbergi, öll iþægindi. Hátt kaup. Upp- lýsingar eftir kl. 4 í dag. Hverfísgötu 46 uppi. FólKsbffreið 5 manna í mjög góðu standi, model 1938 til sölu. Uppl. í síma 4203 kl. 8—10 í kvöld. Vanan linu og flatningsmann vantar strax. Upplýsingar á Frakka- stíg 16. HRAÐSAimiASVOFUSNAH Fih. af 1. síðu. résson og Álafoss. Pqgar samningar vö® gerðír í fyrra, var hvorttvtggja viðu/r- kennt, ák\"æðis%innukaup og mán- aöarkairp. AtvirnmnökendJQr vijdu beddur greiðe mánaðarkaupíð af þvi ,að þeir töídu sér það hpg- k\æmara en ákvæðisvismuikaupiö. Mánaðaikaupið hefír því verið kr. 195,00 og var nú farið fram á hækkjon á þvi- Samtoomulag hefir ekki tekizt, og hafa því stúlkurnar lagt niðux vinfflu- Tveer hra ðsaumas tofur vinna enn: „Gefjun*' og „Ultima". Hiu síðar taida greiðir ákvcæðisviruvu- kaup. Hsar brjótast i gep á Moskva- vigstððvDnnin. FREGN frá Berlín í morgun viðurkennir, að stórir rússneskir skriðdrekar hafi brotizt í gegnxun herlínu Þjóð- verja á einum stað á Moskva- vígstöðnmmun. Nánari fregnir af þessu eru ekki komnar frá Rnssum, en í tilkynningu þteirra í morgun er talað um að armar rússnesku hersveitanna, sem nú eru í tangasókn sunnan og norðan við Mozhaisk, teygi sig lengra og lengra í Vestur. Roosevelt talar í BandsríkjaltiDoiDB í kvðld. ROOSEVELT Ðytmr ánamóta- toöskap sinn fyrir báðrum deUdJum Bandarikiaþlngs S fcvöld. Er bv'iist við, að hann irmni i þeirri í'æðu. sem hann flytur skýra allmikllu nánar en áður frá þvi, sem þeim Churchlh hefir farið á mflli í Washington. Skipastóll landsins. í nýútkomnum Hagtíðindum er tafla um skipastól landsins í lok s.l. árs, og er hún byggð á útdrætti úr skipaskránum, sem birtur ér í Sjómannaalmanakinu fyrir 1942. Samkvæmt þessari töflu hefir gufuskipafjöldi landsmanna verið 65. samtals 12 548 lestir nettó. Mótorskip yfir 12 lestir 354. sam- tals 6470 lestir nettó, en undir 12 lestum 181, samtals 771 lest nettó. Kvenarbandsúr tgullúr) tapaðist á laugar- dagskvöld á Hótel Borg eða ó leiðinni að Nýlendu- götu. Vinsamlegast skilist ó Nýlendugötu 19 C, sími 2953 Útungunarvél óskast til kaups eða leigu. Tilboð auðkant „Hænsna- * bú“ sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins. r. UM DAGINN OG VBGINN Ljósin loga. Lögreglan sló mig! Dýrt er ölið. Um kaþólsku kirkjuna. fótabúnað okkar og dr. Úrbansson. Dýrar brúð- • ur — dálítil dæmisaga. — ATHUGANIR ILANNESAR Á HORNINU. ISUNNUDAGSBLABINU fann ég að því hve ljósin Ioguðu skamman tíma i Vesturbænum. Á- talði ég það, aS of snemma væri slðkkt á morgnana og of seint kveikt á kvöldin. Þetta bar árang- ar. f gær logaðí allan daginn. Og það er nú heldor mikið af þvi góða. En hvemig er þetta í Aost- urbænum? MBOALDRA VERKAMAÐUR skrifar: „Ég labbaði niður í miðbæ á gamlárskvöld s.l. Er ég kom móts •við Útvegsbankahomið við Lækj- artorg, staldra ég við augnablik. Sé ég þá smáuppþot á Lækjartorgi. Voru það mest strákar um ferm- ingu að ,.atast“ í lögreglunni. í þessum svifum kemur lögreglu- þjónn frá torginu beint yfir götuna með uppreidda kylfu og strákamir tvístruðust í allar áttir á undan honum. Og er hann sér mig á horninu, slær hann mig bylmings- högg á hægri öxlina, og er ég spyr hað ég hafi til saka unnið, slær hann mig aftur á sama stað og segir: „Áfram með þig-“ Ég labba þá í hægðum minum áfram. Labb- aði hann á eftir mér og barði mig þrjú högg með kylfunni i viðbót á sama stað. Þarna á gangstéttinni var mjög fátt fólk. svo um um- ferðarstopp gat ekki verið að ræða.“ „BÓLGNAÐI ÖXLIN þegar upp og hefði verið vinnudagur að morgni, hefði ég ekki getað starf- að. Slfk framkoma hjá einum af yfirmönnum lögreglunnar er með öllu ósæmileg, og sýnir okkur að vaktstjórinn getur eigi stjómað skapi sinu og er að minu áliti ekki starfi sinu vaxinn þar sem hann lætur reiði sína út af strákunum bitna á saklausum manni.“ „SKOZKUR iMILLJÓNAMÆR- INGCR“ skrifar :„Ég er ókunnug- ur hér í bæ; þó veit ég það, að hér er starfandi verðlagsnefnd, sem halda á í skefjum verðlagi á ýmsum nauðsynjavörum, svo og annarri vöru. Það, sem gaf mér tilefni til að skrifa þér var að spyrjast fyrir um, hvort gosdrykk- ir, pilsner og bjór væru háðix eftir- liti verðlagsnefndar." „ÉG HEFI VEITT ÞVÍ AT- HYGLL að þessir drykkir eru seldir mjög mismunandi verði hér í bæ. Ódýrástir munu þeir vera í búðum bæjarins. Þegar komið er inn á krárnar, hafa þeir stigið í verði; þó er hvergi nærri um sama verð að ræða á sama drykk á hin- um ýmsu krám. Sumar selja t. d. bjórinn á kr. 1,00, aðrar á kr. 1,25, enn aðrar á kr. 1,50. Á hótelunum er bjórinn seldur enn dýrara verði, á Hótel Borg mun hann vera seld- ur á kr. 2,00. Nú þarf engum blöð- um um það að fletta, að búðimar selja mun minna af drykkjum þessum en krámar og hótelin; hvi selja þá hin síðarnefndu drykkina margfalt hærra verði? Hafa þau leyfi til þess? Ef svo er, er hér um lögvemdað okur að ræða, hrein- ræktað, ómengað og auðvitað dá- samlega svívirðilegt." „KAUPMENN GREIÐA starfs- fólki sínu kaup og selja drykki þessa á meir en helmingi lægra verði en hótelin, sem ekki greiða þjónum neitt kaup. Eins og kunn- ugt er greiða hótelgestir þjórfé, það er eina kaup þjónanna. Finnst þér ekki spaugilegur, já, jafnvel dularfullur þessi verðmunur, þeg- ar þessi hlið málsins er skoðuð? Hver er skýringin á þessu kynlega fyrirbrigði?" „ÉG HLUSTAÐI á kvöldsönginn í katólsku kirkjunni um daginn,“ segir lesandi minn í bréfi, sem hefir orðið að bíða hjá mér, „og hafði ég af því slíka sálarhress- ingu, að ég hlakka nú mest til þess að heyra hann endurtekinn. Þó að ég sé rammur þjóðkirkjtnnaðor, þá: verð ég að játa að ég kann miklct betur við mig í Landakotsktrkj- unni en kirkjunum okkar niðri í bænum, að því undanskildu, að mér fannst þar kaldur dragsúgur, sem einkum mun hafa stafað fré opnum glugga í kórjpum. Það mun og sjélfsagt vera dýrt nú að hita vel þessa stóru kirkju. — Um leiS og ég ráðlegg mönnum eindregið að hlusta á kvöldsönginn ef hann verður endurtekinn, þá vil ég Mka ráðleggja mönnum að búa sig vel — nema kvenfólkinu, þvi að ég er fyrir löngu búinn að gefa upp allar ráffleggingar til þess um að taka upp annan fótabúnað að vetrarlagi hér norður við íshaf en tíðkast Í Suðurlöndum að sumarlagi." „SVO VIL ÉG biðja þig, Hannes minn, að skila því til hans dr. TJr- bantschitsch, að mér þyki það leitt, vegna þess hvað mér þykir miki® til hans sjálfs koma, að ég skulí ekki geta borið fram nafnið hans- Ég heyri að orðið „tschitseh“ (átte samhljóðendur og einn hljóðstaf- ur) sé slavneskt og þýði somrr, exs hins vegar sé doktorinn hreiíu® Germani. Ég tel því að hann stæði sig vel við að lofa okkur að kella sig blátt áfram Úrbansson og skrifi síg það sjálfur meðan hann dvelur hér, sem ég vona að verðí senv lengst. Mig minnir að hann kalla sig Úrbansson á norðurför sinni á liðnu sumri, og líkaði öllum vel. Ég þarf ekki að minna á það, að vér íslendingar erum mjög fúsir að breyta nafnsiðum vorum þegar vér dveljum erlendis og það oft langt um þarfir fram.“ ÁRNÝ skxifar: „Margt er það gott og gagnlegt. mér liggur við að segja sáluhjálplegt, sem fólgi® er í gömlu orðtækjunum okkar.. Og núna kemur eitt þeirra í hugtt minn; „Kaup þú aldrei neitt rtemtt nauðteyn heimti." — Um jóluv núna, var mér sögð saga ÆÍ einni frú borgarinnar. Hafði hún veri® að kaupa til jólagjafa. í engant máta er það vert frásagnar, þótt jólagjafir sé keyptar. En e£ þessar gjafir eru þess eðlis, að þær varpa skugga á jólin, er verr farið e» heima setið." „ÞESSI FRÚ keypti tvær brúð- ur, sem kostuðu báðar 200 krónurr eftir því sem sagan segir. Einhver nærstaddur spurði frúna, því hún keypti tvær brúður svona dýrar. Svaraði hún á þá leið, að hún ætl- aði að gefa aðra, en hina léti him sitja í sófanum í stofunni sinni. Mér virðist þrennt ljótt í þessui Frúin hefir ekki verið hagsýn? hún hefir lagt grundvöll að oF- metnaði hjá þeim, sem hún vildx gleðja; og í þriðja lagi sýndí hún rétthverfuna á sér sjálfri — hé- gómadýrðina. Hún varpaði skugga á jólin Sögu þessa sel ég ekki dýrara en ég keypti hana. Hvort hún er sönn, eða eitthvað ýkt, varðar engu, en hún er ágæt tákn- mynd af því, hve fólk er vanhygg- ið, þegar það sér, að ölið ólgar upp úr könnunni sinni." Hannes á horninu. Jtfýkomið! Sængurvera damask Laka léreft Sirs i mörgum litum {VeisaðafvihiiiieildiÐ.) Misgðts 57 Sfml i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.