Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 4
Hltl&JU D AdUR Uætörladknir er Pétur Jakobs- iböQ, Karlagðta 6, simi 273S. Nœturvörður er i Laugavegs- og logólísapóteki. ÚTVAKPEÐ: 18,15 Barnatizni: BamaleikritiÖ „Þyrnirósa" eftir Zakarias Topeliqs. (Barnailokkur ieikur. Þorsteirœ Ö. Step- hensen stjómar.) 19,35 Lög úr tónfihnum. 20,30 Krindi: Siðaskiptamenn og trúarstyrjaldir, IH: Fugger- ættin og silfrið (Sverrir KristjánsBon sagnfræðing- ur). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart. Híó islemska prentaraielag: Jólatrósskemmtun félagsins verð ur haldin í Iðnó miðvikudaginn 7. jan. kl. 3%. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins í «ag. Bwro eru bólusett gegö baxnanfeíki á þriðjudögum kl: 9—7. Hringja verður fyrst ! síma 5967. BáðleggingarstöS fyrir barashafandi konur er op- in 2. og 4. hvern miðvikudag í mánuði kl. 3,30—4. Ungbarnaventð Liknar, Templarasundi 3, er opin mánu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Og i barna- skólanum á Grimsstaðaliolti 1. og 3. hvern miðvikudag í mánuðí kl. 3,30—4. Stúdentai'élag Keykjaviknr boðar tíl almenns stúdentafund- ar annað kvöld kl. 8% í fyrstu kennslustofu Háskólans. Fundar- 'efni er: Verndun íslenzkrar tungu, og er Björn Guðfinnsson cand. mag. frummælandi. Nefnir hann erindi sitt: Hvað er vandasamast í íslenzkum framhurði? Þá verða og rædd félagsmál. Menntamála- ráði og skólastjónmm í Reykjavík er sérstaklega boðið á fundlnn. Verzlunin vi@ útlönd. I síðustu Hagtiðindum er birt bráðabirgðayfirlit, sem sýnir skiptiagu inn- og útflutnings eftir löndum frá órsbyrjun til nóvem- berloka ársins sem leið. Langmest voru viðskiptln við Bretíand og Bandaríkin. Innflutningurinn frá Brttlandi nam kr. 75 698 000, en frá Bandaríkjunum kr. 19 700 000. Útflutningurinn til Bretlands nam kr: 148 789 000, og til Bandaríkj- anna kr. 21 536 000. Leiðrétting. í auglýsingu Læknafélags Keykjavíkur misprentaðist í síð- ustu máisgrein auglýsingarinnar á laugardagihn. Málsgreinin átti, að iiljóða svo: Vottorð um upptöku í sjúkrahús, upplýsingar til trúnað- arlæknis og önnur vottorð, sem samlagið kynni að varða, heil- brigðisvottorð fyrir skólaböom, er hafa verið veik, dónarvottorð. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun síng ungfrú Oddný Halldórsdóttir verzlunarmær og Steingrímur Arnólhsson fulltrúi hjá Jóhanni Ólafssyni & Co. Jólafagnað heldur Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur fyrir börn félagsmanna- og gesti þeirra í Iðnó fimmtudaginn 8; jan. kl. 4 e. h: Veitingar verða og fjölbreytt skemmtiatriði. Þrettándadansleik heldur S. K. T. í kvöld kl. 10 í G.T.-húsinu. Aðgöngumiða á að vitja eftir kl. 6 x kvöld. Dansleik heldur Sjómannafélag Reykja- víkur í kvöld kl. 10 í Iðnó og verða dansaðir nýju dansarnlr. Aðgöngu- miðar eru selclir.í Iðnó eftir kl. 6. 90 ára er í dag •' sæmdarkonan Solveig Þórhalls-. dóttir til heimilis að Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi. Hún er móð- ir Guðlaugs Jónssonar lögreglu- þjóns. Er hún búin að vera blind yfir 30 ár. en vinnur þó ýmislegt þrátt fyrir myrkrið, og þykir það með afbrigðum vel gert. Fuggerættin og silírið’ heitir erindi, sgm Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur flytur í'út- varpið í kvöld. Er það þriðja erindi hans í erindaflokknum: Sið- skiptamenn og trúarstyrjaldir. BGAMLA BlðMR „Balalaika“ Ameriksk adngmynd naeö NÍ5LSQN BDDY og ILQNA MASSEY. Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3^—6^: Dularfulla flugvélin. (Mystery Plane.) BB NYJA Bfð m „Sit lopkiit" Fyndin og fjörug skemmtt mynd með svellandi tfeku ténlist. — Aðalhlutveríd® íeikur og syngur „revy“- stjaman JUÐY CANOVA- Bob Corsby, Susan Hayward. Sýnd idukkau 5, 7 og 9. ■* , Innilegt þakklæti öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð «g. vinarhug við andlút og jarðarför látins sonar og bróður, GÍSLA SIGUBBJÖRNSSONAB, söðlasmiðs. ■ Sigurbjörn Bergþórsson og b&m. Föðursystir mín, ELÍSABET BJÖKNSDÓTTIR, andaðist í gærmorgun á Landakotsspítala. ( Gunnl. G. Björnssoa. Beynimíel 41. Sir T • Jol • JL ö Þretfándadansleiknr i kvöld kl. 10 i G.T.- húsiou Húsið fagurlega skreytt. Vitiið aðgöngumiða eftir kl. 5 í kvöl.d Kápn* og kjólatan Gott og fallegt úrval. Verzl. SMOT, Vesturgðtu 17 Stúlku vantar strax i Þvottahús Elii- pjg hjúkrunarheimilisins Grund Dpplýsingar í dag milfi 5-—7. Atvinnalóskast. Ungur duglegur maður óskar eftir atvinnu. við verzlunarstörf, Helzt sem sölumaður. W. SOMEBSET MAUGHAM: Þrír biðlar < — og ein ekkja. Hann kyssti á hönd hennar. Því næst gekk hann hægt og rólega niður malarstíginn, sem lá að hlið- inu, Hann bar sig mjög tiginmannlega og ekki var •hægt að sjá, að hann hefði nýlega orðið fyrir ven- brigðum. Hún heyrði bílinn fara. IX. María var mjög þreytt eftir þetta samtal. Hún hafði ekki hvílt sig neitt að ráði tvær síðastliðnar nætur. Veðrið var yndislegt og hún féll í svefn. Eftir klukkutíma vaknaði hún aftur og var þá hress í bragði. Hún fékk sér skemmtigöngu um gamla garðinn og að því loknu settist hún á grasflötina, þar sem hún gat notið útsýnarinnar yfir borgina á þessu fagra sumarkvöldi. En þegar hún var komin þangað, kom Ciro, þjónninn, þangað til hennar og sagði: — Herra Rolando er í símanum. — Látið hann segja erindið. — Hann vill £á að tala við yður. María yppti öxlum. Hana langaði ekki til þess að tala við Rowley einmitt núna. En þá datt henni í hug, að ef til vill ætti hami sérstakt erindi við hana.- Hún mundi eftir Mkinu í skóginum og fór í símann. — Áttu nokkurn ís? spurði hann ■ — Léztu kalla mig í símann aðeins til þess að spyrja eftir þvá? sagði hún kuldalega. — Nei, ég ætlaði líka að spyrja, hvort þú ættir ekki gin og vermouth. — Var það nokkuð fleira, sem þig vanhagaði um? — Já. ég ætlaði að vita, hvort þú gæfir mér vín- blöndu, ef ég kæmi snöggvast í bílnum. . •— Ég hefi mikið að gera. — Það er ágætt! Ég kem þá og hjiálpa iþér. Hún yppti öxlum og var dálítið önug, þegar hún bað Ciro að færa sér út á grasflötina það, sem með þurfti til þess að búa til vánblönduna. Hún vildi komast burtu fró Flórens svo fljótt sem auðið yrði. Hún vildi ekki dvelja þar lengur, en kærði sig ekki heldur um, að brottför hennar vekti umtal. Ef til vill var það heppilegt, að Rowley skyldi vera á leið- inni til hennar. Hún gat þá spurt hann ráða. Þó fannst henni það fremur heimskulegt af sér að treysta svo mjög á þennan mann, sem þekktur var að því, hversu óáreiðanlegur hann væri. Fimmtán mínútum seinna var hann kominn til hennar. Hamx var mjög ólíkur Edgar, þegar hann gekk upp gangstíginn heim að húsinu. Edgar var hár vexti, prúðmannlegur og tiginmannlegur, og hann bar það með sér, að áirum saman hafði hann sagt öðrum fyrir verkum. Hann var öðruvísi en aðrir, valdsmannslegur á svip og öruggur í fasi og framkomu. En Rowley var lágur maður vexti og: fremur kubbslegur, hirðuleysislegur í klæðaburði var auðnuleysislegur í sjón og gekk jafnaðarlega með hendurnar í vösunujn. En þó gat María ekki neitað því, að eitthvað var við manninn, sem gerði hann aðlaðandi í augum kvenna. ’Hann var síbros- andi og gamansamur. Það 'var ekki hægt að taka hann alvarlega, en það var mjög auðvelt að lynda við hann, hann var svo lundgóður. Skyndilega varð María þess vör, þrótt fyrir alla galla hans, að henni geðjaðist mjög vel að honum. Gagnvart honum gat hún hagað sér eins og henni var eiginlegt. Hún. þurfti ekki að viðhafa nein látalæti í nóvist hans,. því að hann var glöggskyggn á alla yfirborðs- menrxsku og gerði gys að sláku. Hann vildi, að memi kæmu til dyranna eins og þeir voru klæddir og mat það mest. Hann var ekki heldur með nein látalæti sjálfur. Hann blandaði sjálfur í glasið handa sér, drakk úr því á einum teyg og fékk sér því næst sæti. Þv£ næst leit hann á hana dólítið kankvís. — Jæja, kæra, það fór þá svo, að heimsveldis- smiðurinn gafst upp við allt saman. — Hvernig veiztu það- spurði hún snöggt. — Ég lagði saman tvo og tvo. Þegar hann kom aftur til gistihússins, spurði hann eftir ferðaóætlun- um eimlesta, og þegar hann komst að raun um, að hann gat náð hraðlestinni frá Rómaborg til Parísar í kvöld, útvegaði hann sér bíl til Písa. Ég þóttist viss um, að ef isamkomulag hefði orðið milli ykkar, hefði hann ekki flýtt sér svona mikið í burtu. Ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.