Alþýðublaðið - 08.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1942, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAOIÐ Jón Sigurðsson: KJðr Iðnstéttanna, sem ná standa fi verkfallfl. Tilraunir atvinnurekenda til að rægja pær við aðrar stéttir hins vinnandi fólks FIMMTUDAGUR 8. JAN. 1942. ALÞfBUBUfilÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Tfeuskour rettor. Hækkun kjötverðsins um 25 aura kilógrammið, samtímis því, sem verið er að undirbúa þvingunarráöstafani r til þess að halda niöri kaupi Jaoma- stéttanna iindir því yfíirskiná, að þess sé þörf til að koma í \eg fyrir \’axandi dýrtíð, sýnir ákaf- lega vel heiiindin, e'ða Mtt þó heMnr, í öllu hjaii Framsóknar- höföingjarma og Sjáli'stæðis' flofck&ftorsprakltainna um baráttu gegn dýrtíðinni. , En þó að hækkun kjötverðsins hafi afhjúpað hræsni Jreirra betur en nakkuð aimað, sem áður hefir gerzt, af því að hún kom á þessu aiugnabliki, þá er hún, þó ekkert annað en; ein. ráðstðto af mörg- um, sem þessir herrnr hafa gert tif þess að sprengja upp verð- JJagið í Landinu í því skyni, að geta rakað saman sem mestuim gróða í skjóli stríðsins fyrir sig, sinar iuíkur og sína kjósendur. En að visu hefir aldrei vantað fagurgakinn um nauðsyn þess, að „haida dýrtíðínni! í skefjum". Pegar til kastanna hefir.komið, hafa þeir bara aMrei komiö aiuga á neitt annað ráð ti!i þess, en að lögbinda kaup launastéttanna, enda þótt öllum sæmiJega viti bornum mönnusm ætti að vera þa'ð Ijóst, að það er efcki hækkun kaupgjaldsins að kemia, h\’eraig dýrtíðin hefir haildið áfram að vaxa, heJdur hinni ábyrgðarlausú 'werðhækkun á lieiztu nauðsynjum almennings innaujaaids, eim og bezt má sjá af því, að hækkun kjötver'ösins er nú orðin um T60«/o siðan fyrir síiáð og haekkiun mjóikurverðsins um 130 »/o, þó að eriendaf matvörur hafi ekki hækkað nema um 70—80 »/o og kaupgjaldið ekki nema um 75<yo. En það er eins og feyrmaður Fram&óknarflokksins skrifa'ði einu sinni I Timann: Fraimsóknar'- flokknum hefir aldrei dottið í hug, að halda dýrtíðinni í sfcefjum á kostnað bænda. Og þá hefir for- sprökkum Sjálfstæðisflokksins þvi síður dottið það í hug. Þvert á móti hafa þefe, i kapphláupinu við Fnamsókn itm bændiafylgið, ltegið henni á hálsi fyrix það, að hún tryggði bændum ekki nógtu hátt \-erö fyrir atfurðif þelrra, samanber kröfu Sjáffstæð- isflokksþingmannarana wm það í haust, a'ð kjötverðið yrði tiækkað um 50 auruim meira kílógrammið, en Framsóknarmenuimiir í kjöt- Vterölagsnefmd villdu ákveða. Bændurnir mega raka saman pen- ingum. Sama er að segja um stórútger'ðarmenn, stórkaúpmenr. og alla stóratvinnurekendur yfM- Leitt. Þeir mega vuða ■ stríð&- gróða. En launastéttirnar — þær ir.ega «kki fá ó\-enitegQStu hækk- SÍÐAN ÞAU FELÖG, er nú eiiga í deilú við atvinnurek- endur, gerðu vinnustöðvun, er vika liðin, og á þeim tíma hafa samningaum'leitani'r efcki átt sér stað. Fynr áramótin var samningar leiðin reynd, og leit út fyrir undir það síðasta, átð árangur ætiiaði að verða. Samninganefiidir S\teinafélags skipasmiða og skipasmíðastöðv- árnar höfðu kornið sér saman, og ]©it út fytir, að á góðum vegi væri um samkomulag í járniðnað- intini. Siimningaumleittmir fóm fram án ihlutunar þess opinbera að öðrii leyti en þvi, að rtkis- sáttasemjari og sáttamenn hon- um til aðstoðar reyndu að miðla má'.um. . Upp úr samningaumleitunuan slitnaði sfrax \ eftir að Hermann Jónasson forsætisráðherra hafði útvarpað nýjársboðskap sinum tíl þjóðartnnar, og gefck jafnvei svo langt, að þar sem samkomu- lag var orðið, var þvi ríftað af atvinnurekendum, eftír að þeir \t>m búnir að fá svo gott semlof- orð forsætisráðhenra fyrir þvi, að hækkun skyldi ekki werða á katupi. AMnnunekendur og þægar un á grunnkaupi., helzt ekki einu sinni dýrtíðamppbót á isitt gamla, lága gtiunnkaup. Ef um einhverjai kjarabætur fyrir þasir er rætt, ætla stríðsgróðamennirnir í Sjálfstæð- isftokknum og Framsóknarflokkn- Um af göflum að ganga, eins og þjóðfétagimi væri bráður voði búinn. Þannig æpa þeir nú og skrækja yfir því, að iðnstéttirnar, sem standa f verkfalli, premarar, járn- iðnaðarmenn, bókbándarar, raf- vlitkjar og skipasmiðir, skuli hafa leyft sér að fara fram á nokkra gmnnkaupshaakkun og ecnstakar a'öi'ar kjarabætur. En það er ekki tálað um hitt, h\temig aitvinnu- nekendurnir i þessum iðngiteiuum raka nú saman gróða á erfiði iðn- stéttanna. Þeir mega sprengja vterðið á vöram sínum upp úr öl’lu valdi og vaða í peningum. Þá er ekki verið að tála um þjóð- arvoða af vaxandi dýrtíð. En ef hið vinnaindi fólk gerir hógværar kröfur til þess, að fá einhvterja liítilfjörlega Mutdeifld í hinum ævintýralega gróða1 atvinnurek- endanna, þá þarf allt i einu lög- þvingaðan gerðardóm eðá aðrar þvingunarráðstafanir tfi þes's að afstýra hruni þjóðfélagtsilts. En tvenns konar rétfcur etns og sé, sem Framsóknarhöföingjamir og Sjáifst æöisfíokksfbrsprakka rn- ir hafa úthlutað mönnwm I dýr- tíðarmálunum eftir því, hvaða stétt þeir tfíheyra, hefir aldrei^étt upp á pallborðið hjá lokkur ís- lendingum. Því síður þvingunar- ráðstafanir. Gg a5 við erum ó- breyttir í þvi efni r— þaö munu þeir sanna, sem nú em að uudir- bfra slífcar ráðstafEuiir gegn Iauna- stéttunum. málpípur þeirra hafa reynt eftir sínUm \enjulegti leiðum að læða því inn i meðvitunu manna, að þær starfsstéttir, sem nú væm að getia kröfiir um hækkað gmnn- kiaiusp og aðrar kjarabætur, hafi verið og séu það vel launaðar, að óþarft sé að bæta kjör þeirra, og væri ekki úr vegi, vegna þess áróðurs, að athuga á h\tersu sterkum rökum hann er byggður. IMÖ er rétt, að vegna sinna góbu samtaka og sterku aðstöðu voru t. d. prentarar búnrr að ná sæmilega góðum kjörum, saman borið við ýmsar aðrar starfsstétt- ir 'launþega, og var lágmancsKaup þeirra orðið sem hér giteiniir: FUlInuma sveina kr. 97,05 á viteu \-élsetjara — 11530 - — stúlkna — 5030 - — byrjummema — 25,95 - — Á kaup þetta kom full dýrtíðar- uppbót s. 1. ár, en þó þannig, að hún hefir verið greidd eftir á árs- fjórðungsjega og miðað við visi- tölu sfðáista mánaðar næsta, árs- fjórðungs á undan, og bættist því fcaiup þeirra fyrsta ársfjórð- ung ársins þvi aðeins upp með '42%, en vísitajan var í janúar 146, febrúar 148 og marz 150. Ef prentarar hefðu fengið dýr- tiðaruppbót á laun sin reiknnð mánaðarfega, eins og maxgar starfsstéttir fengu, hefði stéttin öH boríð úr býtum uim 30 þúsund krónum meíra en hún gerðí með þvtí fyrirteomulagi sem gilti. ' Itogar gengislögin gengfe í gildi ét sinum tíma, höfðu pientarar það átevæði í samningwm sínum við pientsmiðjueigendur, að ef is- lenzk króna félli í gffldi rniðað við steríingspund, steyldi kaupið hæktea hlutfalls'ega, ert að sjáif- sögðu missti þetta ákvæði gildi sitt, þegar gengó/slögin \-oru setit, og var því «m leið útiiokuð bækktm grunnkaupshxs á þeim gmnd\telli. Á árinu 1940 vantaði pientara eins og. aðra launþega 12—18% uppbót á gramnlaun til þess að fá fúllt knup samanborið við dýr- ti'ð, af þeim éstæðum, að gtengis- lögin gerfíu ráð fyrir aö dýrtlöao- uppbótrn naemi aðeins 2/3 og 3/r af hækkuninni ; en vegna þesis að ptentarar verft búniir að skapa sér sæmileg laun, vorfi festír þeirra í lægsta wppbótarftofcki. Þegar samningar voru gerðfe í fyrra, vom ýmsar starfsstéttir, sem fengu þetta tap að nofckru leyti bætt með hœkteun grann- teaupsins, en pitentarar og þær aðrar stéttir, sem nú éiga í ban- áttu fyrir bættum fcjörum, sömdu með þeim fyrstu og það án þess aö fé nokkra gran n kaup sh.eteteun. Krafan, sem prentarar gena, er að grannlaunin hækfci um 20% og dýrtíðaruppbót verði mánaöar- lega, eins og víðast er. Og þegar tekið er tíTíit tíl þess, sern að framan er ger'ð giein fyrtr og þess, að greiðslugeta pientsniiðj- tenna 'hefir eMiei’ verið betri en nú, getur enginn maout, serr, líta vill hiutdrægnisilaust á þetta mál, ainnað eh viðurteennt, að kröfur pientara era í fyllsta máta sann- gjarnar. Bókbindarar hafa alltaf verið iítið e’-tt lægri í launum en prent- erar, og miðast þeirra kröfur við það, að þeir verði jafnrr með grunnkaup og fái dýrtíðaimppbót mánaðarlega. Um jántíðoaðarmenn og þeirra kjör, aðstæður og fyrri samnings- ákvæði má raunvteralega segja það sama og prentara. Vegna gengislaganna var þeirra gnunn- kaup ekki hærra en kr. 1,93 pr. klst., þegar samningamir voru gerðir i fyrra.Þefe jeins og prent- arar, hafa tapað miklu á því s. 1. ár, að fá ekki dýrtíðaruppbót mánaðarfega og í sumarleyfi hafa jámiðnaðarmenn aðems 6 daga, og er það minna en flestar starfs- stéttir hafa. Þær kröSur um kjarabætttr, sem iðnfélögin hafa gert fyrir hönd meðlima sinna, era fullkomílega sanngjarnar, og ættí ekki ntokkur vnertiamaður eða kona að ljá á- róðri atvinnurekenda eyru eða ó- sannindum þeirra um það, 3ð ó- sanngjarnt væri gagnvart öðram starfsstéttum, t. d. vterkamönnum, að ganga inn á kauphækkun hjá þessum „hálaaina“-mönnum, eins og atvinnurekendur komast að orði um prentara, bókbindara og já rni ðnaðarmenn. Það tír ekki í fyr,sta skipti nú í sögu vtertcalýðssamtakanna, sem þessi áróður atvinnuiekenda er viðhaföurf heldur he-ir þetta kom- ið í Ijós í hvterri einustu kaup- deilu, hvar á landinu sem hún hefir \terið háö. Alltaf hafa þeir iterynt að vekja sundnmg Innan verkalýðastéttarfnnax með því að spila á þær hvatir manna, sem teatlast öfirnd. Ef ein starfsstétt íer fram á kauphækkun, hafa at- vinnurekendur sagt við hinar: Ef við látum þéssa fá hærra teaup, vterða þeir miklu betur launaðir en þið, og það teljum við enga sanngXmi. Þékktast er. þó fyrirbrigðið rnn áróður at\innurekenda fiuian sjó- tnnnastéttarinnar, þegar verkafóik í landi hefir farið fram á kjara- oætur. I>á hafa atvinnunekendur haidið því fram, aÖ öll fcaup- hækkiun sem eigi' sér stað i landi, hljótí að vterða tíi þess að lækka kaup og hhit sjómannsins, og hafa þeir alveg ætlað að rifna af á- huga fyrir því, að \temda haivs,. hlut, en svo þegar sjómennirnir haía gert kröfúr ura hlútarbætur snerist umhyggja atyinmirekand- ans yfir é landverkafóikið. Þessi árðður atvinnuitefcenda er orðinn það þekfctur og augljóst til hvers æfiaður, að óþarft væri að ætla að nokkur verkamaður látí af honum btefckjast. Eina og áður segir J grain þess- ari, hafa engar tilraunir \te’ið gerð- ar til samkomulags milfli deiiuað- ila síðan fiorsætísráðherra hélt sina nýjársræðu og á hann því raun\teralega sök á því að vinnu- stöðvanir era ennþá. Undanfarna daga hafa staðið yfir umræður um það innan meiri hluta rfkisstjórnarinnar, að tiflhlUt- an höfuðs hennar, að fcoma é með bráðabirgðalögúm lögbihd- ingu kaups, á þann hátt, að rfcip- aður verði gerðardómúr til þess aft gera út um deilumálin sem nú era og upp fcunna að fcoma, og s\te sennilega eirtnig binda með lögum að grunnkaup megi ékki hæktea, ákveða með lögum aft breyta grundveMinum undir út- reikningi vísátölunnar, og þá atvrinnurekendum í vil, o. fl. o. a. Ef að fram’kv-æmt verður þaö ofbeidi og bú kúgun er íefllst f fyriræfiunum ineirihluta ■iríkis— stjómarinnar um að svifta iaun- poga, samningaf relsi- og rétti verða verkáiýðssamtökin og launastétt- imar allar, að tafca saman hönd- um og hrista af sér þá htefcM er smiðaðir hafa vterið í þágu atvinrturekenda, eftir fyrinsðgn hins einræðissinnaða forsætisráð- herra. Þaa félög sem. nú eiga í deiíiu, era faglega þraskuð og fjárhags- I©ga sterk og láta ekfci bugast vift f>rhstu atrennu andstæðinganna, jafn vel þótt ríkisvaldið tafci upp baráttuna með þeim. En vtei \terðum við að vera á vcrði, og ber hinwm öðrum félögium að ljá þamn styrk er þau mega til þess, að áraingur pientara, bókbindara, jámiðnað- armaama og þeirra annara. sem í deilu em, verði sem mestur og bezíur. Sigur þeirra, esr sigutr samtak- anna allra. Verkalýðsfé’ögiti öl; og önnur félög launþega, \terða að vinna að þvií í <sameinÍB.gu tnnd ir fiorystu Alþýðusambandsins að Jcoma íveg fyrir með öitam lög- légum ráðum og áróðri, að þess- ar fyrirætlanir atvinmírefcenda I ríkisstjóminni toomizt í fram- kvæmd. Jón Sígur&ssoo. 2-3 góð skrifstofuherbergi óskast sem fyrst í miðbæntím eða i grend við bann. Tiiboð merkt „Skrif*tofa“ ieggíst inn á aígreið- sln Alpýðuhlansins Íyrir langardag. Stórt, vandað ibúðarhás til sðln í Hafnarfirði. Tilboð óskast. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.