Alþýðublaðið - 05.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1942, Blaðsíða 2
FIMMTUDAG 5. FEBE. 1942 AUttDUBUðlD 5MAAUSLY3ÍN0AR ALÞVflUBLASSINS LÍTIÐ herbergi óskast, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 1036 milli 6 og 8. GRÆNN sundbolur tapaðist á laugardagsmorgun, sennilega á Barónsstíg. Skilist gegn íund- arlaunum á Hringbraut 132. GÓÐUR bamavagn til sölu. Lindarg. 36. HESTUR til sölu. Upplýsing- ar á Njálsgötu 108, niðri. TEK AÐ MÉR. ,j>votta í hús- um. Upplýsingar í síma 3916. TAPAZT hefir sjálfblekung- ur neðarlega á Barónsstíg og Hverfisgötu. Finnandi geri að- vart á Hverfisgötu 98. FIÐLA til sölu. Verð kr. 200. Upplýsingar á Hringbraut 171, kjallara. <r.......................... AUGLÝSENG. Stúlka, sem af sérstökum ástæðum iþarf að dvelja í bænum um tíma, óskar eftir fæði og húsnasði á góðu heimili gegn léttri vinnu. Til- boð merkt .,S. B.“ leggist inn á afgr, blaðsins. STÚLKA vön karlmannafata- saum óskast strax. Hátt kaup. Tilboð sendist Alþýðublaðinu merkt „Framtíðaratvinna“. TIMBURBRAK til uppkveikju til sölu í Ingólfsstræti 4. HJÓN eða stúlka með stálp- að barn geta fengið húsnæði gegn því að taka að sér lítið iheimili. Uppl. í síma 1327 frá kl. 10—17. f-------------------------------- FERMINGARK JÓLL til sölu. Upplýsingar á Freyjugötu 10 uppi. UNGUR bröndóttur köttur tapaðist ó þriðjudagskvöld 3. þ. pi. Finnandi geri svo vel og skili honum á Framnesveg 24 B gegn góðum funlarlaunum. UNGUR maður óskar eftir herbergi með húsgögnum og fæði á einkaheimili hér í bæn- um. Upplýsingar í síma 4981 eða afgreiðslu blaðsins. STÚLKUR geta fengið ágæt plóss í húsum við heimilisverk, og sömuleiðis vantar stúlkur til frammistöðu á kaffihúsum. — Uppl. á Vinnumiðlunarskrif- stofunni, sími 1327. Óska eftir að fá handlægna stúlku til smáverka. Afgreiða skótau og smávinnu, skrifa á nafnspjöld, taka á móti peningum, sauma á fót- stigna saumavél. Æskileg dáMtil enskukunnátta. — Vinnutámi frá 9—6. FIUDRIK P. WELDING. Hafnarstræti 23. Roskinn maður (einhleypur) getur fengið atvinnu við seilingu á beinum. íbúð getur við- komandi fengið. Upplýs- ingar hjá verkstjóra Fiski- imjöls h.f., sími 2204. HIp vantar íbúð nú þegar eða 14. maí, 2—3 herbergi og eldhús. Nokkur fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Rólegt“ leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld. UigliBis pittir óskar eftir atvinnu, lielzt verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 5098, Onoar maðnr sem er laghentur og hefir áhuga fyrir iðnaði, getur komizt að á verkstæði. Tilboð óskast sent til Al- þýðuhl. merkt „Smiður“. Skrlfstofnstarf Piltur eða stúlka með nokkra æfingu í skrif- stofusftirfum getur fengið atvinnu strax. Verzlunar- og bygginga- félagið BORGIN, Sámi 4489. Simamimer okkar verður framvegis 2 42 8. TEEKNISTOFAN Ingólfsstræti 9. Þór Sandholt. Helgi Hallgrímsson. Atvinna. Ung stúlka óskast' til af- greiðslu í matvöruverzlun strax. Umsóknir nierktar „Ung stúlká' sendist blað- inu. • i fjarverti minni um hálfsmánaðartíma gegnir Sveinn Gunn- arsson læknisstörfum mánum. MATTHÍAS EINARSSON. S. R. F. L Sálarrannsóknarfélagið heldur aðalfund sinn í Háskólaunm í kvöld kl. 8V2. Forseti flytur er- indi. Skárteini fást í Bókaverzl- uft Snæbjamar og við inn- ganginn. STJÓRNIN. Járniðnaðarmenn. (Frh. af 1. s.) bera atvinnurekendur alian þann kostnað. Viðtal víð formann járniðnaðarmanna. Alþýðublaðið hafði í morgun samtal við í>orvald Brynjólfs- son, formann jámiðnaðar- manna, og sagði hann m. a.: „Þegar við járniðnaðarmenn ákváðum að segja upp kaup- samningi á síðasthðnu hausti, var það til að fá kjör okkar <bætt. Til þess að það mætti verða, urðum við að lýsa yfir og hefja vinnustöðvim um ára- mót, þar sem atvinnurekendur vildu eigi ganga að þeim kröf- um, er við settum fram. Þá skeður það. að ríkisstjóm- in skerst í leikinn með því eins cg allir vita að gefa út lögin um gerðardóm í kaupgjalds- málum, sem átti að vera til þess að skera niður allar launa- og kjarabætur launafólksins í landinu og þá okkar járnsmiða einnig, sem höfðum þó lagt út í löglegt verkl'all fyrir kjörum , okkar. : Við aflýstmn verkfallinu, en fórum eigi til vinnu, þar sem engir samningar vom til fyrir stéttina. Þá er næst að atvinnurekend- ur í járniðnaði óska eftir að taka upp samninga við Félag j-árniðnaðarmanna, sem félagið samþykkti á fimdi með 62 atkv. gegn 31 að gera. Félögin komu sér saman um samning, sem svo vinnuveitend- ur skyldu tryggja að þeir hefðu heimild til að ráða menn upp á, sendu þeir því samkomulagið til gerðardómsins, þó óundirritað af hálfu okkar. Samkomulaginu breytti gerðardómurinn aðeins í einu atriði, kaupinu, lækkaði það úr 103,30 kr. í 100,00 kr. á viku hverri, eða um 55 aura á dag. Öll samninganefndin taldi samkomulagið gott áður en það var lækkað og ég held ekkert við það að athuga, að gengið yrði að samningum ef gerðar- dómurinn breytti því ekkert. Við höfðum sem sagt enga eða litla trú á því, að samkomulagið færi í gegn, heldur yrði það kolfellt. En þá skeður það ein- kennilega, að dómurinn gengur þannig frá samningnum, að við fáum að heita má allt það, er við höfðum samið um á frjáls- um grundvelM eins og við orð- um það. Ég tel að gerðardómurinn hafi gliðnað utan af því ætlun- arverki að halda niðri kaupi og kjörum og það séum við járn- iðnaðarmenn, sem höfum með okkar alþekktu samheldni og dugnaði veitt honum þá ráðn- ingu, sem sé upphafið að full- kominni upplausn hans. Við jámsmiðir höfum þrátt fyrir allt knúið í gegn þau beztu kjör, sem við höfum nokkurntíma haft, og munum styðja alla aðra lauhþega til að geta náð því sama. Hrópyrðum Nýs dagblaðs í morgun í minn garð fyrir það, að ég var því ekki meðmæltur, að halda streitunni áfram, eftir að allar kröfur jámiðnaðar- rnanna höfðu raunverulega ver- ið uppfylltar, hirði ég ekki að svara.“ Herðatré V ‘ j \ fyrirliggjandi til kaaji- manna og kanpfélaga. Sögin h.f. Eiolioiti 2, simi 5652. Silkisokkaviðgerðir. El komið hefir lykkjnfall eða slysagat á sokka yðar þá sendið pá i HafHðabúð Njálsgðtn 1. Aðéins þvegair sokkar teknir. Fljót afgreiðsla Vðndnð vinna. Hðlnm (yrirliggjandi ýmsar tegnndir af efnivörum tii skósmiða. Leðimrzlin Hagnfisar Tiglnndssonar, Garðastræti 37. Simi 5668. j Verkamenn. / ' ; t; Getum bætt við nokkrum verkamönnum enn í vinnu á flugvellinum. Mikil eftirvinna. líppiýsingar á lagemum. Hðjaaard & Schnltz Als Tilkynning frá vfðskiptamálaráðniieytlna. 1 viðakiptasamningum þeim, sem gerðir hafa verið miili íslands og Bandaríkjanna, er áskiMð, að kaup á þeim vörum, sem hér eru taldar, fari fram sameiginlega fyrír milligöngu ríkisstjórnarinnar: Hampur Gummívörur Járn og Stál Aðrir málmar. Er því hér með skoraö á innflvtjendur að aenda við- skiptanefndinui, Austurstræti 7, pantanir sinar, af vörum þessum, fyrit næstu 12 mánuði, ásamt .umboði til að annast kaup á þeim. Pöntununum skulu fylgja innflutningsleyfi. Ennfremur fylgi pöntununum akýrala um hve miklar birgðir viðkomandi á fyrirliggjandi af þessum vörum, hve mikið hann hefur þegar pantað af þeim og gerir ráð fyrir að fá afgreitt eftir venjulegum viðskiptaleiðum. Viðskiptamálaráðsneytið, 4. febr. 1942.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.