Alþýðublaðið - 05.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1942, Blaðsíða 4
FIMMTtTOAG 5. FEBR. 1942 ff (mm mmm rjMn mmmmmmamm^. mmm mm / ALÞYÐUBLAÐIÐ i Leikfélag Reyk|<iylkiir „GULLNA HLIÐIГ SÝNING f KVÖLD QG ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðasalan verður opin frá klukkan 4 í dag. Tllkynnlng frá skrifstofu lðgreglustjórans. Til vibótar peim götum, sem áður hafa hafa verið auglýstar, er nú hafin afhending vegabréfa til fólks, sem samkvæmt síðasta manntali var búsett við: Bankastræti, Barons- stíg, Bárugöru, Baugsveg og Bergstaðastræti, Fólk er áminnt um að láta ekki dragast að vitja vegahréfa sinna og athygli þeirra, sem búsettir eru við f>ær götur, sem ekki er ennþá búið að aulýsa, skal vakin á því að vera viðbúnir, svo þeir geti fengið vega- bréf sín strax og röðin kemur að þeim, því enn fleiri götum verður bætt við mjög bráð- lega og farið eftir stafrófsröð. Afgreiðslan er opin frá kl, 9 f. h. til kl. 9 e. h. Lögreglustjórinn í Reykjavík 4. febrúar, 1942 Agnar Kofoed-Hansen. Tilkynning til f élags anna Kron. Athygli félagsmanna skal vakin á'® því, að skv. félagslögunum geta þær einar tillögur um val fulltrúa og deildarstjórna komið til greina, sem borist hafa félagsstjórn eigi síð- ar en 15. febrúar. 7 15 stúlkur geta enn komizt að í inðn- fyrirtæki. Upplýsingar í skrifstofn Félags íslenzkra iðnrekenda. Skólastræti 3. Sími 5730. —ÚTBBEHMÐ ALÞÝBUBLAÐIB— FIMMTUDAGUR Næturlaaknir er Jónas Krist- jánsson, Grettisgötu 81. simi 3204. Næturvorður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30í Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.) . 21,00 Erindi: Útrýming menning- arsjúkdóma (Jónas Krist- jánsson læknir). Hjónaband. Á ísafirði voru gefin saman í hjónaband 31. f. m. Jenny Jóns- dóttir hjúkrunarkona og Kristinn Guðmundsson._______________ GLÍMUKAPPI ÍHALDSINS (Frh. af 3. síðu.) verði ekki í vafa um, hvaða lýsing hæfi beajt ,jbragða!“- list Áma frá Múla. Óheilindin í kjördæmamál- inu, hið persónulega ..níð um Stefán Jóhann, brigslin til Al- þýðuflokksmanna um bein og bitlinga, tvöfeldnin í málaflutn- ingnum þegar talað er um af- stöðuna til launastéttanna, þar sem Aiþýðuflokkurinn er last- aður fyrir það, sem Sjálfstæð- isflokknum er talið til lofs, allt eru þetta brot á réttum leikreglum í stjómmálabarátt- unni, brot á lágmarkskröfum ibinengskapar og heiðarlegs málaflutnings. Sá maður, sem slíkum bar- dagaaðferðum beitir í stjórn- málabaráttunni, fær engin feg- urðarglímuverðlaun; hann mun þvert á móti verða dæmdur úr leik við næstu kosningar fyrir „mð“ og „bolabrögð“, því þau tvö orð lýsa bezt íþróttamensku „glímukappans“ frá Múla. Nr. 5. ■gamu bigu ■B NÝJA BIO m Hrfngjarínn í Notre Dame. Flughetjur flotans. (The Hunchbaek o£ Notre Dame.) Ameríksk stórmynd með CHARLES LAUGHTON. Böm £á ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. (Wings o£ the Navy.) Spennandi kvikmynd tim snilli og fífldirfsku amer- íkskra flngmanna. Aðal- hlutverkin leika: GEORGE B RENT OLIVIA DE HAVILLAND JOHN PAYNE Sýnd Mukkan 7 og 9. Lægra verðið kl. 5. Framh.sýning kl. 3Ms—8Yz FRÆGDAKBRAUTIN Ensk gamanmynd með SONNIE BALE, JIMMY O’DEA. Dóttir raín Gnðriðar Stefaaía Ólafsdóttir, verður jarðsungin föstudaginn 6. þ. m, kl. 1 e. h. frá heimili mínu Hverfisgötu 67. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Athöfninni verður útvarpað. Stefanía Pálsdóttir. Sonur okkar, Jónas, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni á morgun, föstudag- inn 6. febrúar. Athöfnin hefst á heimili okkar, RánargötU 3A, kl, 1,03 Anna Einarsdóttir. Björn Jónsson. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 81á. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. — 2. Ársfjórðungsskýrsl- ur embættismanna og nefnda. — 3. Vígsla embættismanna. — 4. Kosning húsráðsmanna. Fræðslu- og skenuntiatriði: a) Frú Guðrún Árnadóttir les kvæði. b) Karla-kvartett. c) Hr. Viggó leikfimikennari Nathanaelsson: Ferðasaga. d) Gömlu dansarnir að loknum fundi. Reglufélagar, fjölmennið og mætið í kvöld kl. 8*4 stundvís- lega. Kven - sokkar! Silki S ísgarns 0 Bómullar K Ullar K A í úrvali. Grettisgötu 87. Stími 2849. Systir mín , Margrét Jónsdóttir andaðist á heilsuhælinu á Vífilsstöðum 3. p. m. Jarðað verður frá Dómkirkiunni föstudaginn 6. febr. kl. 3,30. Fyrir feönd aðstandenda. * Guðni Jónsson lögregluþjónn. Jarðarför mannsins míns Gunnars Jónssnar fer fram frá Elliheimili Hafnarfjarðar laugardaginn 7 þ. m. kl. 1 Va e. h. Guðbjörg Guðbrandsdóttir, börn og tengdaböm. Jarðarför tengdamóður rainnar og ömmu okkar Valdisar Sigriðar Signrðardóttur, frá Bolungavik, fer fram frá Frikirkjunni laugardaginn 7. þ. m. kl. 1.30 e. h. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Laufásveg 24. Kransar afbeðnir. Porsteinn Arnórsson og börn, Jarðarför móður okkar og tengdamóður Sigriðar Bjarnadóttnr fer fram frá Ðómkirkjunni laugardaginn 7. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Hátúni 5, kl. 1.30. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Jón Ólafsson, Iögfr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.