Alþýðublaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIII. ÁRGANGUS. LAUGARDAG 7. FEER. 1942 35. TÖLUBLAÐ . Eitt faneykslið enn: Ríkisstjórnin hindrar út> gáfu rits um félagsmálefni! var undirbúið af félagsmálaráðuneyti Stef~ áns Jóh. Stefánssonar, skrifaf) af hæfustu naiinn* nm í hverri grein og liggur fyrir ful&prentao. RÍKISSTJÓRN Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins hefir nú bætt einu hneykslinu enn við þau, sem hún er þegar búin\að fremja. Hún hefir ákveðið, að fresta um dákveðinn tíma útgáfu rits um félagsmálefni, sem félagsmálaráðuneytið, undir forustu Stefáns Jóhanns Stefánssonar, var búið að láta skrifa á vegum ráðuneytis- . ins og nú liggur fyrir.svo að segja fullprentað. Jóni Blöndal hagfræðingi, sem falið hafði verið' að sjá um útgáfu ritsins, barst í morgun bréf um þessa ákvörðun stjórnar- Sjöornsta íti fyrir íestfiSrðum? Vélbátur sigldi i 20 minutur oegnun oliubrák. JíÆARGVÍSLEGAR sögur -*¦ '* gengu hér í bænum í fyrrakvöld um hernaðaraðgerð- irl hér á landi og við landið. Ein sagan var á þá leið, að loftárás hefði verið gerð á ísa- fjórð. Þetta reyndist alveg tílhæfu- laust, eins og aðrar sögusagnir. Hins vegar skýrði fréttaritari Alþýðublaðsins blaðinu frá því 'rí gærkveldi, að á sunnudags- morgun hefði' heyrzt ákafleg skothríð bæði frá ísafirði og Flateyri. Voru talin um 100 skot. Vélþáturinn „Bryndís" frá ísafirði, sem var í rjáðri, sá mikla blossa frá byssum stórs herskips — og er báturinn var á heimleið, sigldi hann í 20 mínútur gegnum olíubrák. innar. < Bréfið er undirr^tað a'f Jakobi Möller og svohljóðandi: „Hér með tilkynnist yður, herra hagfræðingur, að ráðuneyt- ið hefir ákveðið að fresta útgáfu rits ráðuneytisins um félagsmál á Islandi, sem yður hefir verið falin afgreiðsla á. Ákvörðun þessi hefir verið tilkynnt Ríkisprtentsmiðjunni Gutenberg." RIí; sem til eru i öil- \m mennlBoarlðndnni. Síðastlilðið , ár hefir félags- málaráðuneytið fyrir forgöngu Stefáns Jóhanns Stefánssonar haft í undirþúningi allmikið rit um félagsmálefni, svipað því sem gefijð hefir verið út alls staðar annars staðar, á Norður- löndum (handbækur um félags- HusiiiæðraskéM Reykja vfkur tekur íil sfarfa® Skólinn wnr sefíur í ilu'g ©p ®ww nemendur 60 ao fHiu. HÍNN nýi húsmæðraskóli Reykjavíkur var seítur í dág kl. 2 í skólahúsinu, Sól- vallagötu 12. Skólastýra er frú Hulda Stefárisdóttir. Eins og kunnugt er, hefir mikil breyting farið fram á húsinu og er henni ekki að fullu lokið enn þá, en þó svo að hægt erfað byr|a kennslu og verður hún hafin núna strax eftir helgina. Skólinn tekur til starfa með 60 nemendum og komast ekki \ fleiri fyrir. Starfar skólinn í þremur deildum: heimavistar- deild, en þareru 24 nemendur, þær, sem búa úti í bæ, en þær Æru 20, og kvöldnámskeið með 16 nemendum. Strax í haust voru komnar um 80 umsóknir, en þá var bú- izt við, að skólinn gæt'i tekið til starfa í haust. Sérstaklega hafa verið maígar umsóknir um kvöldnámskeiðin, og hefir orðið að neita mörgum. Eru . þau þægileg fyrir stúlkur, sem hafa störfum að gegna úti í bæ á daginn. málefni —' sociale Haandböger) — og raunar í öllum menning- arlöndum, þar-sem félagsmála- löggjöf og framkvæmdir eru nokkuð á veg komnar. — Hefir m. a. hin heimsfræga vinnu- ' málaskrifstofa þjóðabandalags- ins, sem nú er í Montreal í Kanada, en áður var í Genf, stutt að útgáfum slíkra rita frá ýmsum lönduni =—og sjálf látið birta ógrynni rita um sömu efni með aðstoð fremstu félagsmála- fræðinga. Erlendis frá hefir og verið spurzt fyrir um það hvað liði útgáfu þessa rits fyrir ísland, — og hefir verið beðið eftir því með óþreyju. . Félagsmálaráðuneytið fól Jóni Blöndal hagfr'æðingi að annast útgáfu ritsins og rit- stjórn þess, en hinir hæfustu menn voru fengnir til þess.að skrifa í ritið um hina einstöku þætti félagsmálanna hér á landi. Ritið er nú svo að segja full- búið. Hefir það verið prentað í Ríkisprentsmiðjunni ^ Guten- berg —: og eru þegar 12 kaflar af 13 fullprentaðir, en sá 13. Margar umsóknir hafa borizt j" fullsettur og prof^irkir að mestu' fyrir næsta vetur og hafa 20 umsóknir borizt um heimavist- ina, en þangað geta ekki kom- izt nema 24 stúlkur. \Kennarar hafa verið ráðnir að skólanum, og eru þeir, auk •skóiastýrunnar, sem kennir bóklegu námsgreinarnar: Handavinnukennari: frú Ólöf Blöndal frá Siglufirði, vefnað- arkennari: ungfrú Erna Ryel frá Akureyri, matreiðslukenn- Frh. á 2. sí&a. leyti lesnar. En allt er ritið um 450 blaðsíður, eða um 28 arkir. Félagsmálaráðuneytið hafði enn fremur falið Jóni Blöndal að annast afgreiðslu og útsend- ingu 'ritsins. Efní ritsins ~muAif^-'-,'J^j' Frægur kafbátur heiirlfarizt. Til þess að menn fái npkkra frekari hugmynd um þáð hvað rit þetta hefir ihni að halda, ',•¦.' Frh. á 4. síðiu. Flotamálaráðuneytið í London hefir tilkynnt, að brezki kaf- báturinn „Triumph" hafi farizt. Hann var ieinn af frægustu kafbátum Breta, hefir sökkt fjölda skipa og brotizt gegnum tundurduflagirðingar Þjóðverja í Skagerak. „Triumph" var af þeirri gerð, sem sést hér á m^njkdinni, um 1500 smálestir að stærð og með 60 nianna áhöfn. Saieiliileil herstjórnarráð Breta oo Baiiaf ilaiafflna í Wasnington ————?—;—— Á að vera ráðu n au tur Churchills og Roose velts í oilum máium Kyrrahafsstríðsius. ROOSEVELT Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, að stofnað hefði verið sameiginlegt herstjórnarráð Banda- 'ríkjamanna og Breta í Washington, og ætti það að vera ráðunautur Bandaríkjastjórnarinnar og brezku stjórnarinn- ar um allt það, er lyti að stríðinu í Kyrrahafi. En Wavell er, sem kunnugt er, og verður yfirhershöfðingi alls banda- mannahersins þar eystra. \ Kyrahafsráðið er skipað átta mönnum, fjórum Bandaríkja- mönnum og fjórum Bretum. Eiga sæti í því Mashall, yfirmaður Bandaríkjah^rsins, og Stark, yfirmaður Bandaríkjaflotans, Sir John Dilh fýrrverandí yfirmaður brezka herforingjaráðsins, óg Little aðmíráli, einn af þekktustu foringjum brezka flotans. Tveir af hinum f jórum, sem ?""¦ ótaldir eru, erU flotaforingjar,, hinir eru úr flugher Bandaríkj- anna og Bretlands. , Allar samþykktir Kyrrahafs- ráðsins Verða lagðar fyrir stjórnir Bandaríkjanna og Bretlands, áður en þær koma til framkvæmda. Fregnir frá Singapore í morgun herma,- að stórskota- hríð Japana á eyjuna sé stöð- ugt að harðna og loftárásir á hana hafi verið harðari síðasta sólarhring en nokkru sinni áð- ur. /' , Thomas, landstjóri Breta í Singapore, hefir fyrirskipað al- gera myrkvun á eyjunni, frá því að rökkva tekur og þar til í dögun. Japanir guldu mikið afhroð í loftárás á Rangoon í Burma í gær. Af 40 flugvélum, sem þátt tóku í árásinni, er vitað með Frh. á 2. síöu. I Hrikðdeoar loftðrðslr í áðsigi á hýzkalðnd. Bretar móímæla ofðrómi um vopnahié i loftinu. "lOREGN frá London hermir, að ¦*- sá orðrómur sé nú hreidd- ur át í Þýzkalandi, að Bretar og Þjóðverjar hafi gert með sér leynisamkomulag um að gera ekki loftárásir á hrezkar og þýzkar horgir. Þessi orðrómur er borinn al- gerlega til baka í London og sagt, að ástæðan fyrir honum sé engin önnur en sú, að Þjóð- verjar hafi ekki flugvélar til þess að gera loftárásir í stærri stíl á England. Hins vegar hafi Bretar nú , , Frh. á 2. síðu. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.