Alþýðublaðið - 11.02.1942, Side 4

Alþýðublaðið - 11.02.1942, Side 4
MIÐVTKUDAG 11. FEBR. 1942 ALÞTÐUBIAÐIÐ Letkgélag BeykfavikT „GULLNA HLIÐI»“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Aðalfundur verður haldinn sunnud. 15. febr. n. k. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu kl. 2 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. Reikningar fé- lagsins liggja frammi í skrifstofunni miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 8V2—10 e. h. STJÓRNIN Félag angra jagMadarmaiina. Fræðslu- og skemstlfnndnr verður haldinn í sölum Alþýðuhússins við Hverf- isgötu á morgun, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 9 eftir hádegi. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Ávarp: Friðfinnur Ólafsson. 2. Upplestur: Ragnar Jóhannesson. 3. Ræða: 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. ' 5. Dans. Fjögra manna hljómsveit leikur milli skemmti- atriða. — Aðgöngumiðar á 2 kr. verða seldir frá kl. 7 annað kvöld í Alþýðuhúsinu. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti! STJÓRNIN Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins FYRST um sinn verða kosningaskrifstofur Al- þýðuflokksins tvær — og báðar í Alþýðuhúsinu. Önnur á efstu hæð, opin alla virka daga frá kl. 10 f. h. til 5 e. h. Sími 5020. Sin á þriðju hæð (sömu hæð og Alþýðubláð- ið, gengið inn frá Ingólfsstræti), opin frá kl. 5 síðd. til 10 síðd. Sími 2931 . Alþýðuflokksfólk! Komið í skrifstofurnar, at- hugið hyort þið eruð á kjörskrá og vinnið að sigri A-Iistans! Skrifstofostjðrastaða, sem jafnframt er bókarastaða, við Sparisjóð Reykja- víkur og nágrennis, er laus til umsóknar frá 1. apríl n. k. að telja. Byrjunarlaun kr. 6000,00 krónur, hækkandi í kr. 7,800,00, auk dýrtíðaruppbótar. Umsóknarfrestur til 25. þ. m. Umsóknir sendist til Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á Hverfis- götu 21. MiÐVflKUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, Bánargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Jón Steffen- sen prófessor: Þjórsdælir hinir fomu, II. b) 21.00 Tak- ið undir! (Þjóðkórinn. Páll ísólfsson stjófnar). , 21.50 Ftéttir. Dagskrárlok. Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyr- irlestur kl: 6.15 á morgun í fyrstu kennslustofu Háskólans. Efni: And- leg eilsuvemd: Sálkönnunin. Öll- ftm heimill aðgangur. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur minnir alla meðlimi félagsins, sem eiga ógreidd félagsgjöld fyrir árið 1941, á að greiða þau sem allra fyrst, þar sem aðalfundur félagsins verður mjög toráðlega. Sérstaklega éru allir hverfisstjórar beðiíir að gera skil til skrifstofunnar hið allra fyrsta. Skrifstofa félagsins ar á efstu hæð í Álþýðuhúsinu, op- in daglega kl. 9—12 og 3—7. SIGLUFJÖRÐUR (Frh. af 1. síðu.) Aðalfondnr AiþyðuNohfcs félags Siglnfjarðar. Aðalfundur Alþýðuflokksfé- lags Siglufjarðar var haldinn í gærkveldi og var hann mjög vel sóttur. Margir sóttu um upptöku í félagið. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Erlendur Þorsteinsson alþing ism. formaður. Kristján Sigurðsson verkstj. varaformaður. Vigfiís Friðjónsson verzlun- arm. ritari. Guðni Sigurðsson innheimtu- maður, gjaldkeri. Meðstjórnendur voru kosnir: Jón Jóhannsson verkstjóri og Gísli Sigurðsson bókavörður. Fundurinn fór mjög vel fram og sýndi vaxandi fylgi Alþýðu- flokksins. Sæmifegur afli. Sæmilegur afli er nú á Siglu- firði, en gæftir eru ekki góðar. Fjórir þilfarsbátar eru nú gerð- ir út úr firðinum. Eru auk þess 20—30 trillubátar, þar af nokkrir úr Ólafsfirði. Nýkoninar vörur: , NYTT KERAMIK í miklu úr- vali, BURSTASETT, mjög smekkleg. HÁRBURSTAR, margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. Margs konar skrautvarningur, svo sem: hringar, nælur. manchettuhnappar, púður- dósir o. fl. Ennfremur höfum við fengið aftur mikið úrval af alls feonar LEIKFÖNGUM. Komið, — skoðið og kaupið! Windser Magasin Laugavegi 8. Bgamla bio m Of margar stúlkur. (TOO MANY GIRLS.) Ameríksk dans- og söngva mynd. RICHARD CARLSON, LUCILLE BALL og ANN MILLER. NYJA BIO Raddir vorsins. (SPRING PARADE.) Hrífandi fögur söngva- mynd, er gerist í Vínar- borg og nágrenni hennar á keisaratímunum. — Aðal- Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 2Vz—6V2: TENGDAMAMMA. (You can’t fool your wife.) LUCILLE BALL og JAMES ELLISON. hlutverkið leikur og syng- ur DEANNA DURBIN. Sýnd kl. 7 og 9. Bamasýning kl. 5. Konu vantar strax til að standsetja stúdentaíbúðir og í gólfþvott. Einnig vantar góða stúlku til aðstoðar við uppvask. Ennfremur vantar duglega stúlku til aðstoðar við þvotta frá 1. mars n.k. Upplýsingar gefnar í mötuneyti stúdenta í Háskóla- kjallaranum. Kveðjuathöfn móður okkar frú SIGRÍÐAR T. PÁLSDÓTTUR frá Lækjarbotnum, hefst með bæn á heimili hinnar látnu. Njáls- götu 48 kl. 12,15 e. h. á föstudaginn 13. þessa mán. Athöfmnni verður útvarpað frá Dómkirkjunni kl. 1. e. h. Jarðsett verður að Skarði á Landi, laugardaginn 14. þ. m. kl. 1 e. h. Fyrir hönd gnðstandenda, Sæmundur Sæmundsson. Útför konunnar minnar ELÍNAR JÓNASDÓTTUR STEPHENSEN fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. febrúar. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Mánagötu 3. kl. 13. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Karl Einarsson. / Hjartkær amma mín GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 12. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili htennar Hverfisgötu 80, fcl. IVz e. h. Elías Mar. Innilegar þafckir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför tengdamóður minnar og ömmu okkar. VALDÍSAR SIGRÍÐAR SIGURÐÁRDÓTTUR Þorsteinn Arnórsson og börn. Hjartans þakklæti fyrir þá miklu hluttekningu, er okkur hefir verið sýnd við andlát og jarðarför mannsins míns, GUNNARS JÓNSSONAR. Guð blessi ykkur öll! Guðbjörg Guðbrandsdóttir og aðrir vandamenn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.