Alþýðublaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 4
1.1 hfett 8 IifMfflrli / Dansleikur iiri—MrÍ Wlnn 18« pmasm imámmBar kl. I5l|ómfiveit hássi»s Tll spreBDidagsiis: Nýtt og saltað dilkak]5t. Svlnsflesk. LAUGARDAGUR Nesturiœkiiir er Bjanii Jónsson., Vesturgötu 18, simi 2472. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30: Tónskáldafcvöld: Karl O. Runólfsson: Hljómsveit Reykjavík- ur leikur, karlakórinn Kátir félag- ar syngur. Einsöngva syngja Guð- rún Ágús'tsdóttir og Haraldur Jóns- son. Samleikur á fiðlu og píanó: Árni Kristjánsson og Björn Ólafss. Robert Abraham flytur erindi um tónskáldið. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Karl Jónas- son, Laufásvegi 55, sími 3925. Næturlæknir er Iiajldór Stefáns- son, Ránargötu 12, stmi 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og . Ingólfsapóteki. Gnftrófur. Súpujurtir. Hýðisbannir. Viktoríubaunir — f pðkkum og lausrí vikt ÞÝZKU HERSKIPIN Frh. af 1. síðu. í Ijós yfir því, að flugvélar Breta skyldu ekki verða varar við skipin fyrr en þau voru komin langt norður í Ermar- sund, en vitað er hins vegar, að veðurskilyrði voru slæm, lág- skýjað og skyggni lítið. ' t I ÚTBREIÐIÐ Alþýðublaðið! AlpýlfiHfikksfélafl* Beykjavfkgr IV Skemmtikvöld félagsins verður í sámkomusölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu í kvöld kl. 8y2. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ræða: Sr. Sigurbjörn Einarsson 2. Einsöngur: Ólafur Friðriksson 3. Kjartan Ólafsson múrari kveður. Samdrykkja og fleiri skemmtiatriði. DANS frá kl. II. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8 í kvöld. SKEMMTINEFNDIN BGAMLA BtÖBB I B NTM BM HB Carter fjðlskjHai Raddlr vorsins. (Our Neighbours — the Carters.) (SPRING PARADE.I Frank Craven Fay Bainter Eflmtmd Iv»we Hrífandi fögur sðngva- mynd, er gerist í Yímac- borg og nágrenni hennar á Sýnd kl. 7mg 9. keisaratímunum. — Aðel- Wut\ærki'ð leikxtr og syag- Framhaldssýning kL 3Yz—6W. 1 TENGDAMAMMA. I (You can’t fool your wife.) 1 LUCILLE BALL og JAMES ELLISON. • ÐEANNA DURBIN. Sýnd kl. 5, 7 og S. Lægra verð kl, S. Leikfélttq Beykltfyikw „UIJLLNA HL1ÐIB“ Sýning annað kvöld kl. 8. Agongumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag. EINAR SIGURÐARSON fyrrum bóndi að Tóftum við Stokkseyri, andaðist að hestmiil sínu 12. þ. m. Vandamenn. Dansleikur ! 1 Alþýðuhúsinu sunnudaginn 15. febr. Hefst kl. 10 sd. Dansaðir verða gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. á sunnudag í Al- þýðuhúsinu, sími 5297 (gengið inn frá Hverfisgötu). Aðeins fyrir Islendinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.