Alþýðublaðið - 18.02.1942, Side 2

Alþýðublaðið - 18.02.1942, Side 2
MIÐVIKUD, 16. F*BR, 16« VOrnbill Erum kaupendur að lVz —2 tonna vörubíl. S.f. Stálamiðjan. Kveflkápir nýkomnar. VERSLUN ÁMUNDA ÁRNASONAR Hverfisgötu 37. Begnkápir á fullorðna og börn. nýkomnar. VERSLUN ÁMUNDA ÁRNASONAR Hverfisgötu 37. ÞAsundir vita að æfilöng gæfa fylgir hxingunum frá SIGURÞÓR. Sendisveinn éskast. H.f. Elnagerð ReykjaríJkiir Starfsstúlknr óskast x íðnfyrirtæki. Uppl. í skrifstofu Fél. ís- lenzkra iðnrekenda Skóla- stræti 3. Símí 5730. )OöööOööOöOö< Skípsferð verður væntanleg í byrj- im marzmánaðar til Pat- reksfjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Nauðsynlegt að flutn- ingur verði tilkynntur til skrifstofunnar fyrir 21. þ. m. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Háskólafyi*irlestw. Stmon Ágústsson ílytur fyrir- lestur á morgun kl. 6.15 í 1. kennslustofu Háskólans. Efnl: Andleg heilsuvemd. öllum heimill aðgangur. SIGLUFJÖRÐUR Frh. af 1. síðu. að kjósa bæjarstjóra, en aðal- forkólfur íhaldsins, Ole Hert- ervig, gegnir bæjarstjórastöð- unni þar til nýry bæjarstjóri verður kosinn. Sést ekki til hlítar hvemig þessum málum lýkur fyrr en kosning bæjarstjóra hefir farið fram. \ , Eins og kunnugt er rekur Siglxxfjarðarbær síldarverk- smiðjuna „Rauðku“, og hefir sá rekstur gefizt bænum mjög vel. Hefir verksmiðjan greitt stórfé í opinber gjöld. Erlendur Þorsteinsson hefir verið formaður verksmiðju- stjómarinnar í 4 s.l. ár, og hefir hann orðið fyrir allmiklum árásam af hendi andstæðing- anna. Var talið líklegt að eftir kosningarnar, og eftir að and- stæðingarnir hefðu náð meiri- hluta, myndi Erlendur ekki verða kosinn. En Ole Hertervig og Sveinn Þ orsteinsson, sem kosnir voru í stjórn verksmiðj- unnar ásamt Erlendi, kusu hann fyrir formann hennar. Nú er í undirbúningi að byggja stórt lagerhús við verk- smiðjuna fyrir afurðir hennar. Aðalfindar Baldnrs á ísaflrði. lígnir féiagsins nema 34 gúsnndnm króna. ÐALFUNDUR verkalýðs- félagsins Baldur á ísafirði var haldinn sunnudaginn 15. þ. m. Á annað hundrað félagsmenn sátu fundinn. Stjóra félagsins var öll end- urkosin í einu hljóði, en það er í þriðja sinn, sem hún er end- urkosin. Stjómina skipa þessir menn: Helgi Hannesson formaður. Hannibal Valdimarsson vara- formaður. Kristján Jónasson ritari. Halldór Ólafsson gjaldkeri. Ragnar G. Guðjónsson fjár- málaritari. Skuldlaus eign Baldurs var s.l. áramót um 34 þúsund krón- ur. Meðlimatala er hátt á fimmta hundrað. Merfei Ranða Krossins verða seld é götunum í dag. Er hægt að styrkja Rauða Krossinn á ýmsan hátt, svo sem kaupa merk- in, gerast meðlimir í félaginu og kaupa timarit félagsins Heilbrigt lif. ALI>YOUBLAPH? BÍLL BRENNUR. Frh. af 1. s. björtu báU svo að ég náði að eins með naxunindum kápu mnxni og tösku, sem lá við hlið mér. Fast á eftir mér var bifreiðin R. 403 og voru þrír menn í henni. Ég' hélt áfram með henni austur og lauk erindi því er mésr hafði verið falið að inna af hendi þennan dag. Bifreiðin brann til kaldra kola. Annað hvort hefir kvikn- að í henni út frá geyminum eða að vélin hefir verið áila þétt. Ég hafði bifreiðina að láni. Eigandi hennar var Jónas Böðvaxsson 1. stýrimaður á Goðafossi. Kíghósta* faraldurinn. KÍGHÓSTAFARALDUR er nú að hefja göngu sína hér í bæ. Gerðar hafa verið ráðstafan- ir til þess að hafa á boðstólum efni til bólusetningar gegn hon- um. Ef fólk óskar að láta gera tilraunir í þá átt, verður hver að leita til sxns heixnilislæknis um upplýsingar og frarnkvæ.md- ir, þar sem engar framkvæmdir verða í því efni frá hálfu heil- brigðisstjórnar. Jafnframt vil ég vara fólk við því að færa böm sán til bólu- setningar utan heimilis, hvort sem er á lækningastofur eða annað, vegn. smitunarhættu, enda er öruggast að bólusetn- ingin fari frarn í heimahúsum. Þá vil ég einnig benda fólki á, að reyna af íremsta megni að verja yngstu bömin kighósta smitun einkum 1—2ja ára og þá fyrst og tremst böm á fyrsta ári. Héraðslæknixixm í Reykjavík Magnús Pétursson Bórspíritus- drykkja veldur sárasótt. KYNLEGUR sárasjúkdómur hefir gert vart \úð sig austur á Seyðisfikðs. Veáktist maður þar og komu sár á lík- ama hans. Var harrn fluttur á sjúkrahús og var þungt hald- inn um skeiS. Við laúcnisrannsókn kom í ljós. að sjúkdómurirm stafaði af bórspíritusdrykkju og hefði drykkur þessi valdið eitrun og kaxinum. Hafa fieixi þar veikst af hinu sama . Nemandi. ðetum tekld nem aada f Járu» steypu vora. S.f. Stálsmföjan. 1 ________________ Verkamenn! Qetam bætt við okkur 100 verka- ■ Mönaum í góða vimis í aágreaæl ; bæjarias. I Upplýsiiígar á iagermim. . Hejgaard & Schnltz Als Lög nm wiðanka vié ©g ting á igg^ um ð, sept« 1941 mm hásnleign. RÍKISSTJÓRI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefir fallizt á lög þessi og ég staðíest þau með samþykki mínu: 1. gr. Leigusala er óheimilt að segja upp leigusamningum um hús- næði, nema honum sé þess brýn þörf til íbúðar fyrir sjálfan sig eða skyldmenni 1 beinni línu, svo og fósturböm, að dómi hása- leigimefndar (fasteignamatsnefndar), og að hann hafi verið orð- inn eigandi hússins áður en iög þessi öðluðust gildi. Uppsagnir á íbúðarhúsnæði, sem fram hafa farið fyrir gildtis- töku þessara laga og ekki hafa komið' til framkvæmdar, skulu vera ógildar, nema húseigandi sanni fyrir húsaleigunefnd, aC hamx sé húsnæðislaus og þurfi þess vegna á húsnæðinu að halda til íbúðar fyrir sjálfan sig. 2. gr. Húseiganda er óheimilt að leigja öðrum en heimilisföstum innanhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði. Leigusamningar, sem gerðir hafa veiið fyrir gildistöku þess- ara laga, en óheimilir væru eftir ákvæði 1. mgr., eru ógildir. Þegar alveg sérstalega stendur á, er húsaleigunefnd (fast- eignamatsnefnd) heimilt að veita undanþágu frá ákvæðum þess- arar greinar. 3 gr. Ef íbúðarhúsnæði er heimildarlaust tekið til annarar notkimar en íbúðar, er húsaleigunefnd rétt að skylda húseiganda, að við- lögðum allt að 100 kr. dagsektum, að taka upp fyrri notlran húsnæðisins. )i '|| 4. gr. Úrskurðum húsaleigunefndar um mat á húsaleigu mó áfrýja til yfirhúsaleigunefndar, er í eiga sæti fimm menn, og skulu þrír þeirra skipaðir af ríkisstjóminni, en tveir af hæstarétti, og sé awnar þeirra lögfræðingur og formaður nefndaiinnar. Rflkis- stjómin setur yfirhúsaleigunefnd starfsreglur, og greiðist kostn- aður af störfum hennar úr ríkissjóði. 5. gr. 4. mgr. 1. gr. laga 8. septexnher 1941, um húsaleigu, er ár gildi felld. 6. gi'. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda til 15. júní 1942. Gjört í Reykjavík, 9. desember 1941. SVEINN BJÖRNSSON. (L. S.) Stefán Jóh. Stefámmm. Björgunarteppi í grænbláu hlífðarsegli tapaðist af bifreið slökkvi- liðsins að kvöldi föstudagsins 13. febrúar við homið á Reynimel, eða þaðan að SlökkvistöðinnL Sá, sem hirti teppið, er vinsamlega beðinn að skilfl því tafarlaust á Slökkvistöðina gegp ómaks- launum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.