Alþýðublaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 4
FIMMTUDAG 19. FBBR 194£ HBliÐIÐ Þifckiim innilagft fyrir okkur sýnda vináttu á 25 áre I hjúdutparafroæli okkar 14. febrúar 104*. PáUna Þorfiimsdóttir og Magnús Pjetursson. Uröarstíg 10. Aðalfundur Málarameistarafélags Beykjavikur verður haldinn 25. þessa mánaðar í Baðstofunni kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Tilkynning frá skrifstofu lögreglustjóra. Til viðbótar við það, sem áður hefir verið auglýst, tilkynnist hér með, að vegabréf eru nú afgreidd til fólks, sem bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar göt- ur: Háaleitisveg, Haðarstíg, Hafnarstræti, Hallveigar- stíg, Háteigsveg, Hátún, Hávallagötu, Hellusund, Hlíðarveg, Hofsvallagötu, Hólatorg, Hólavallagötu, Hólsveg, Holtaveg, Holtsgötu, Hrannarstíg, Hrefnu- götu, Hringbraut, Hrísateig, Hverfisgötu, Höfða- borg, Höfðatún og Hörpugötu. Allir þeir, sem vegabréfsskyldir eru, og samkvæmt síðasta manntali voru búsettir við þær götur, sem nú þegar hafa verið augíýstar, en það eru allar A, B, C, D, E, F, G og H götur, áminntir um að sækja vegabréf sín nú þegar, ” I Vegabréfaafgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til 9 síðdegis. — Simnudaga frá kl. 1—7 s.d. 19. febrúar 1942. LÖGKEGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK. SIGLINGAR FIIVSMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stefáne- son, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunarapóteki. Næturvarsla bifreiða. Bifreiða- stöð íslends, sími: 1540. FYRSTA ÞINGSKJALIÐ Frh. af 1. síðu. í landinu. En engu að síður leyfa ráðherrar Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins sér það, að gefa út bráða- birgðalög um slíka ráðstöfun, ekki fullum tveimur mánuðum eftir að alþingi hafði fellt tiHög- ur Framsóknarflokksins og að- eins rúmum mánuði áður en al- þingi átti að koma saman aftur. Freklegri móðgun hefir al- þingi aldrei verið sýnd í seinni tíð. Ósvífnari tilraun. til að brjóta niður vald þess og virð- ingu hefir aldrei verið gerð síð- an það fékk fuUt löggjafarvald. Og nú eru þessi lög lögð fyrir þingið og því ætlað að leggja blessun sína yfir þau. Hvert verður svar alþingis? Það er vitað hverju Alþýðu- flokkurinn svarar. Hann fór úr ríkisstjóm af því að hann vildi ekki taka þátt í svo svívirði- legri árás á launastéttir lands- ins, þingið og þar með á þjóð- ina alla. Og afstaða hans til lag- anna á alþingi mun verða í fullu samræmi við það. En hvað segir Sjálfstæðis- flokkurinn? Það var hann, sem myndaði með Alþýðuflokknum þann meirihluta á haustþinginu, sem felldi tillögur Framsóknar- flokksins um lögbindingu kaup- gjaldsins. Stendur hann nú við þá stefnu? Eða ætlar hann að láta Framsóknarhöfðingjana og ráð- herra sína, sem gengið hafa und- ár ok þeirra, kúska sig til. þess, að éta ofan í sig allt, sem hann sagði um lögbindingu kaup- gjaldsins á haustþinginu og greiða henni atkvæði nú, þvert ofan í þá afstöðu, er hann tók þá? Það er þetta, sem hinar mörgu þúsundir launþega og aUra frjálshuga manna spyrja um í dag — bæði hér í ÍReykja*- vík og úti um land. s milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gulllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. FUNDUR verður haldinn í Bifreiðastjórafélaginu „Hreyfill“ (fyrir vinnuþega), fimmtudaginn 19. febrúar 1942 kl. 1 e. h. í Iðnó, uppi. Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. —ÚTBREIBIB ALÞÝBUBLAÐIЗ Kosningarnar 15. mars gefa gott tækifæri til að kvitta fyrir kúgunarlögin. Fylkjum okkur í ehm hóp til mót~ mæla A-listinn er listi launastétt- anna — og sigur Alþýðu- flokksins við kosningamar er bezta svarið, sem hægt er að gefa íhaldinu. íhaldið hefir tekið upp stefnu Fram- sóknarhöfðingjanna gegn launastéttum bæjanna. Lát- um það fá þann dóm, sem það á skilið. Vinnið fyrir A-Iistann. Gerið sigur hans sem glæsilegast- an. Mætið á kosningaskrif- stofunum í Alþýðuhúsinu. HBGAMLA Bmm BB NVJA Blð ■ fieorge pto allt! *LET GEORGE DO IT.) Gamanmynd með Iiinum vinsæla skopleikara og gamanvísnasöngvara 40 þúsunil rlddarar. (Forty Thousand Horsmen) Amrísk stórmynd um hetjudáðir ÁstraHu her- manna. GEORGÉ FORMBY. , Sýnd kl. 7 og 9. Aðalhlutverkin leika: Framhaidssýning kl. 3Yz—eV2: BETTY BRYANT GRANT TAYLOR. NÓTT ÖRLAGANNA. Börn fá ekki aðgang. Ameríksk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fó ekki aðgang. Lægra verð kl. 5. Leikfcla«} Heykjavikur nGULLNA HLIÐIÐM SÝNING í KVÖLD OG ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8. Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Sjómannatélag flafnarfjarðar heldur ÁRSHÁTÍÐ á Hótel Biminum í Hafnarfirði 21. febrúar kl. 8,30 síðdegis. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjómannafélagsins í Verkamannaskýlinu í Hafnarfirði á föstud. og laugar- daginn. 1 STJÓRNIN. Hafnfirskar konur yngri sem eldri, er áhuga hafa íyrir stofnun húsmæðraskóla í Hafnarfirði, mæti á framhalds-aðalfundi er haldinn verð- ur í Góðtemplarahúsinu fimmtudginn 19. febr. kl. 8,30. — UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Jarðarför mannsins míns, > Vilhjálms Vigfússonar, fer fram föstudagiim 20. þ. m. og hefst með húskveðju að EUi- heimilinu Grund, kl. 12 á hádegi. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpáð. Fyrir mína hönd og bamanna. ÞÓRDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Matfhíasar Ólafssonar, fýrrv. alþingismanns, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, föstudaginn 20. þ. m.' kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður í Fossvogi. MARSIBIL ÖLAFSÐÓTTIR, BÖRN OG TENGDABÖRN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.