Alþýðublaðið - 21.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1942, Blaðsíða 2
JUUÞYMJBUtOIÐ %ÆMMPZ). ai. FKBR. 1842 ^ . M ------------ '■%, ' Framhalds- aðalfandnr. Verkamannafélagið „Dagsbrún" heldur fraiahalds- aðalfund n.k. sunnudag 22. þ. m. kl. 2 e. h. í Iðnó. Fundarefni: 1. Axel Thorsteinsson: Þáttur Japana í baráttu einræðisþ j óðanna. 2. Ólokin aðalfundarstörf. 3. Félagsmál. Félagar, mætið vel og réttstundis og hafið fé- lagsskírteini með. STJÓRNIN. t Árshátið hárskera og hárgroÍllslakveBna verður haldin að Hótel Borg þriðjudagin 24. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar fást á rakarastofunum Kirkjutorgi 6 og Pósthússtræti 2. Hárgreiðslustofunum Garmen, Pirola og Perlu. SIGLINGAR \ twilli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, / LONDONí STREET, FLEETWOOD. Auglýsingar sem eiga að birtast í þriðjudagsblaði Alþýðu- blaðsins verða að vera komnar til afgreiðslunn- ar fyrir kl. 7 á mánudagskvöld. Alþýðublaðið. Verkamenn! Getum tekið nokkra verkamenn enn þá. Unnið rétt við bæinn. Ókeypis húsnæði handa þeim sem vilja á vinnustaðnum. Upplýsingar á lagernum. Hejff aard & Schnltz A)s losniiga skrif stof- nr A listans era tvær. UM DAÖINN OO VEGINN Hrseðilegur sóðaskapnr, sem nauðsynlegt er «ð berjwt á móti. Grasbfettirnir og skemmdarvargamir. Nokkur «rf um loftvamir og loftvaxna-nefnd. Fyrirspum svarað. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. báðar I Mþýða* húsinn á 8. og 6. haeo. Símar 5020 og 2081. VinniO fypir A- listann. Svartd kújgunarliignm! Bénfetetar. VERSLUNIN Óðinsgötu 12, Rðskan sendisvein vantar okkur nú þegar. INGÓLFS-APÓTEK. VðrageyBizla, helzt sem næst höfninni, vantar mig nú þegar eða 14. maí. Þóroddur Jónsson, Heidverzlun, — Hafnar- str. 15. Sími 1747. BARNASTÚKURNAR í Rvík halda sameiginlega skemmt- un í Góðtemplarahúsinu á morgun, kl. 2 (sunnudag) til ágóða fyrir starfsemi sna. Til skemmtunar. verður: Leikrit, samspil, myndasýning og fl. Á eftir verða frjálsar skemmt anir. AðgÖngumiðar á kr. 1,50 og fást við innganginn. Félagar mega taka með sér gesti. Gæzlumenn. Kaupi GULL hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti. EIKARBORÐSTÓFUBORÐ til sölu á Bragagötu 25 milli 4 og 6. Innflutningnrinn nom 31. jan. s. 1. kr. 15418700. Á sama tíma í fyrra nam hann kr. 8113370. Trúlofun. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Þorgilsdóttir skrif- stofumær, Lindargötu 32 og Axel Sigurgeirsson, deildarstjóri í Kron. Útflntningurinn nam 31. jan. s. 1. kr. 13001940. Á sama tíma í fyrra nam hann kr. 18472170. Jóhannes Jónsson trésmiður og frú Þórveig Árna- dóttir Hringbraut 194 eiga 25 ára hjúskaparafmæli þann 24. febrúar. EINS OG ÉG hefi áðnr ðreplð i, hefir sóðaskapur aukist i- kaflega hér í bænum síðan setu- liðin komu hingað. Þessi sóða- skapur stafar þó ekki allur bein- línis fri hermönnunum, heldur höfum við Reykvíkingar orðið hirðulausari yfir höfuð að tala við þá miklu breytingu, sem orðið hef- ir við það, að þúsundir erlendra manna hafa flutt í bælnn. Þessi sóðaskapnr blasir við alls staðar, hvar sem litið or. . . EN ÞAÐ ER ein tegund sóða- skapar, sem er hroðalegri og 6- geðslegri en allur ánnar sóðaskap- ur hér í bænum, og hygg ég, að þar sé hínum erlendu mönnum um að kenna miklu frekar en öllum öðrum fbúum bæjarins, af því *ð áður bar lítið sem ekki á slíku. Þessi sóðaskapur á sér sérstaklega •tað í dimmum sundum og afgötum og er Fischerssund sérstaklega ill- ræmt. En hann er þó miklu víðar. Stór hætta fylgir þessum sóðaskap, og er það til dæaais alveg óþol- andi, að böm geta ekki varað sig á þessu að neinu leyti, þar sem þau þekkja ekki, hvað hér ei- um að ræða. ÉG SKAL JÁTA það, að mér er ekki ljóst, hvemig ráða á bót á þessu. Eina ráðið virðist vera, að sorphreinsunarmönnum sé fjölgað mjög mikið, og að þeir byrji störf sín eldsnemma á morgnana og hreinsi götumar. Eins og ástandið er nú, er það algerlega óþolandi. Vil ég mælast til þess, að heilbrigð- isnefnd og bæjarráð tækju þetta mál þegar í stað til rækilegrar at- hugunar. ÁLFUR skrifar: „Eins og þú sjálfsagt veizt, eru grasblettir í miðri Hringbrautinni, sem eiga að vera og geta verið til prýðis sé vel um þá gengið eða öllu held- ur hirt, því þessir blettir em ekM ætlaðir til þess að ganga á, og því síður til þess að aka bifreiðum eftir þeim, en því miður mun hvorttveggja eiga sér stað að minsta kosti sumstaðar. Þannig er það með grasblettinn sem liggur í miðri Hringbraut á milli Hofs- vallagötu og Kaplaskjólsvegar. Þessi blettur var gjörsamlega eyði- lagður síðast liðið ár með bifreiða- akstri, og því miður virðist sama sagan ætla að endurtaka sig í ár, því nú þegar sjást djúp hjólför eftir bifreiðar í grassverðinum, öllum hugsandi mönnum til stór leiðinda, sem búa við Hringforaut á þessum kafla. ÉG HEFI SJÁLFUR verið sjón- arvottur að því að vörúbifreið hef- ir hvað eftir annað ekið yfir Hringfor. á þessum kafla, en hefi ekki getað fengið mig ennþá til þess að kæra það, í þeirri von að maður sá sem gerir þetta, bæti ráð sitt, auk þess lít ég á það sem margir aðrir að það sé lögregl- unnar að sjá um að ekki sé ekið yfir og um þá staði, sem ekki eru ætlaðir bifreiðum eða öðrum öku- tækjum, alveg eins og lögreglan reynir að hafa hendur á háiri þeirra sem aka austur Austur- stræti og vestur Hafnarstræti, svo nefnd séu dæmi um það hvar akst- ur er takmarkaður. En ekki meira um þetta að sinni. Vonandi sér hinn seki Ökuþór þennan pistil í dálkum þínum og sér að þetta er ósæmilegt athæfi. „JÖKULL“ skrifar. Finnst þér ekki einkennilegar ráðstafanir þessarar svo nefndu Loftvama- nefndar. Þessi nefnd mun nú vera búin að láta flesta húseigendur kaupa sanddunka, sandpoka og skóflur, sem menn eru skyldaðir til þess að hafa í húsum sínum. Þessi áhöld eiga aö vera til að slökkva í eldsprengjum eí þeer detta niðirr í húsin. Er þett*. I sjálfur sér ekki nema sjálfsögð öryggisráðstöfun. En svo er önnur ráðstöfun, sem gerir þessa nefndu ráðstöfun í flestum tilfellum gagn- lausa, en hún er sú að skylda alla til að fara í loftvarnabyrgi það sem næst þeim er ef til loftárásar kemur. Nú mun það vera svo aS í flestum tilfellum vinna heimilia- feðurnir hingað og þangað úti vmb. bæinn, er því venjulega konan ein neima með meira og minn*. un| born, sem ekki eru til stór- ræða undir svona kringumslaeðiia*, því það eru svo fáir, sem halfc efni á eða geta náð í vinnukonur nú á dögum. Þvl þrótt fyrir lokufe áfengisverzlunarinnar, mun vem stórum mun, hægára að nó í vin- flösku, en vinnukohu, (að frátekn- um einkennisklæddum mönnum). DETTUR LOFTVAKNANEFN® virkilega í hug, að húsmóðirim geti farið áð klifra upp ó þak & húsi til þess að slökkva í íkveikju- sprengju ef hún1 hefir dottíð 4 húsið, þegar eftir eru inni í hús- inu 3—4 ung börn, mim ef til viIS í vöggu, og þau sem vit hafa nægi- legt til þess að skilja hvgð ér aö fara fram, frávita af hræðslu? N« þessu verður að breyta, og verður breytt éf til loftórósar kemur. Heimilisfeðurnir verða að ■ fá a8 fara þeim. til sín undir svona kringumstæðum, en ekki vera skyldugir til að kúldrast í loft- varnabyrgjum. Og mér er spurn. Hversvegna hættu Englendingar við að skylda menn til þess aö fara i loftvarnabyrgi? Skyldi þaö ekki hafa verið vegna þess að þeir- hafa lært af reynzlunni Lært a£' dýrkeyptri reynslu að ef sprengja kemur niður í loftvarnabyrgi, þá eru allir, sem þar eru dauðadæmd- ir, ef um þunga sprengju er að' ræða. -EN LOFTVARNANEFND hér J bæ virðist ekki ætla að veröa flökurt af því að taka þá ábyrgö á sig að hrúga mönnum nauðug- um niður í loftvarnabyrgi, mönn- um sem hafa ætlað heim til sín til þess að geta aðstoðað konu og börn ef eitthvað kæmi fyrir. Hitt er sjálísagt að vera ekki að óþarfa rápi á götum úti undir slikum kringumstæðum, en fjær sanni er það að: reka mtnn, sem eru ó leið heim til sín í loftvarnabyrgi og beita jafnvel hörðu til þess. Þessu verður þú að beita þér fyrir að fá lagfært Hannes minn, því við get- um vel tekið okkur Englendinga til fyrirmyndar í þessu sem svo mörgu öðru. Því það er óum- deilanlegt, að þeir hafa meiri og fjölþættari reynslu í þessum mál- um en við, og vonandi fáum við> aldrei slíka reynslu, sem þeir í þessum málum. í FÁUM ORÐUM sagt, viröast framkvæmdir loftvarnanefndar á þessu byrjunarstigi vera þannig, að beinlínis eigi að gera leik að því að brenna bæinn til ösku, xneð því að loka inni verkfæra menn, sem áreiðanlega gætu varið tíman- um betur með því að fara heim til sín, því þó að það sé vitanlega hættulegt að vera úti, þegar skot- hríð er áköf, þá er hitt engan veg- inn hættulaust, að vera í loftvarna- byrgi, og ein sprengja beint niður í loftvarnabyrgi gerir áreiðanlega meira tjón á mannslífum en flísar úr loftvarnabyssuskotum, og ef kvisnar í nikkrum húsum mun. brunalið og hjálparsveitir fá nægi- legt að starfa, þó að verkfærir menn fái ráðrúm til að slökkva í Frfe. 4 4. flfto-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.