Alþýðublaðið - 21.02.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1942, Blaðsíða 3
1APGABD. 21. FBBB. 1842 AU>YÐUBLADIH flokkurinn þess, a6 dýrtíðar- f EIÐUR ALBERTSSON: esningabardaginn á FáskrfiðsHrði. AlÞTBDBl&BID Ritstjóri: Stefán Péturacon. Ritstjórn oa afgreiðaia 1 Al- þýSuhúslnu við Hverfiagötu. Simar ritstjórnartnnar: 4002 (ritstjóri), 4001 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Simar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Það sem Sjálfstæðis f okknriDD befir trjrosí lanaastetton- nm. SJÁLFSTÆÐISFLOKKS- BLÖÐIN leita nú í íra- fári að einhverju slagorði til á- róðurs meðal launastéttanna í Reykjavík, ef vera mœtti að með einhverjum slíkum hundakúnstum væri háegt að draga — fyrir bæjarstjórnar- kosningamar ofurlítið úr þeirri fyrirlitningu, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefir bakað sér meðal allra launþega með uppgjöf sinni’ fyrir kröfum Framsóknarflokksins um lög- bindingu kaupgjaldsins og þátttöku sinni í útgáfu gerðar- dómslaganna. í gær hélt Morgunblaðið, að það væri búið að finna slag- orðið, sem við ætti á þessari stundu. Það hljóðar þannig: — „Sjálfstæðisflokkurinn hefir tryggt launþegum fulla dýrtið- aruppbót.“ Jú, mikið mega launþegarn- ir vera Sjálfstæðisflokknum, þakklátir. En það veitir víst sannarlega ekki af því, að minna þá ofurlítið á alla þá baráttu, sem þessi flokkur hefir háð fyrir hagsmunum þeirra. Það vill svo vel til, að Stefán Jóhann Stefánsson hefir í greinaflokki hér í blað- inu undanfama daga rakið sögu baráttunnár í ríkisstjóm- inni um dýrtíðaruppbótina. — Og sú saga kemur að vísu nokkuð illa heim við Morgun- blaðið. Hún hljóðar þannig í höfuðdráttum: 1) Þegar gengislögin voru sett og gengi krónunnar lækk- að með þeim vorið 1939, vildu hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn veita launastéttunum neina kaup- uppbót, þótt verðlag hækkaði á lífsnauðsynjum af völdum gengislækkunárinnar. En Al- þýðuflokkurinn gerði það að skilyrði fyrir þátttöku sinni í setningu laganna og þjóð- stjórninni, sem þá var mynd- uð, að þeir verkamenn og sjó- menn, sem lægst voru launað- ir, fengju nokkra kaupuppbót undir eins og verðlag hefði hækkað svo nokkru næmi. Á það urðu hinir stjómarflokk- arnir nauðugir viljugir að fallast. 2) Haustið 1939, þegar stríðið var byrjað og dýrtíðin af völdum þess farin að gera vart við sig, krafðizt Alþýðu- uppbótin yrðí hækkuð og veitt öllum verkamönnum, sjómönn um og iðnaðarmönnum, sem ynnu samkvæmt samningum eða kauptaxta. Það vildu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn ekki fallazt á og það var ekki fyrr en Alþýðuflokkurinn gerði það beinlínis að skilyrði fyrir fylgi sínu við framleng- ingu gengislaganna til ára- móta 1940 og 1941, að þeir neyddust til að láta undan þessari sjálfsögðu réttlætis- kröfu Alþ.fl. og launastétt- anna; en það hafði í för með sér, að opinberir starfsmenn og verzlunarmenn fengu þá einnig viðurkenndan rétt sinn til sömu dýrtíðaruppbótar. 3) Þegar kaupgjaldsákvæði gengislaganna áttu að falla úr gildi um áramótin 1940 til ’4Í, vildi Hermann Jónasson, þrátt fyrir gefin loforð á haustþing- inu 1939, svíkja launastéttim- ar um samningsftelsið til þess að hindra, að þær gætu loks- ins með samtökum sínum knú- ið fram fulla dýrtíðaruppbót á kaup sitt. Og í Tímanum hefir Hermann fyrir nokkru skýrt frá því, að Ólafur Thors hafi verið sama sinnis og hann, — einnig þrátt fyrir hátíðleg lof- orð á haustþinginu 1939. En Alþýðuflokkurinn knúði það fram, að þau loforð væru haldin, og lauxiastéttirnar fengu loksins fulla dýrtíðar- uppbót með frjálsum samning- um við atvinnurekendur. Og svo segir Morgunblaðið í dag, að „Sjálfstæðisflokkurinn hafi tryggt launþegum fulla dýrtíð- aruppbót"!! 4) Aðeins fjórum mánuðum síðar, vorið 1941, kom Ey- steinn Jónsson með þá hug- mynd, að leggja sérstakan skatt á alla launþega í land- inu, allt að 10% af laununum, til þess að svíkja aftur af þeim nokkum hluta hinnar fullu dýrtíðaruppbótar. Ól. Thors var strax upp til handa og fóta yfir þessu þjóðráði og hét Eysteini fullu fylgi Sjálfstæð- isflokksins til áð koma launa- skattinum á. En þegar til kom, þorði Sjálfstæðisflokkurinn ekki — af því að Alþýðuflokk- urinn sagði þvert nei. 5) Svo leið sumarið 1941, en þá, síðastliðið haust, komu Framsóknarhöfðingjamir, eins og öllum er enn í fersku minni, með nýjar kaupkúgun- artillögur — nú þess efnis, að lögbinda allt kaupgjald á ný og banna ekki aðeins alla grunnkaupshækkun, heldur og alla frekari dýrtíðaruppbót á þáverándi grunnkaup. — Og hvað gerði Sj álfstæðisflokkur- inn? Báðir ráðherrar hans og miðstjóm lýstu sig þessum til- lögum Framsóknarhöfðingj- anna — þar með niðurskurði hinnar fullu dýrtíðaruppbótar á kaupið — „eindregið fylgj- andi.“ Og ef Alþýðuflokkur- inn hefði ekki hótað því þá, að fara úr stjóm, ef þessar til- lögur yrðu gerðar að lögum, hefði Sjálfstæðisflokkurinn hiklaust samþykkt þær með Fram3Óknarflokknum. — En hann rann á síðustu stundu af ótta við Alþýðuflokkinn. Og svo segir Morgunblaðið: — 17 OSNJN GAÚRSLTTIN við JL». breppsnefndarkosninguna á Búðum í Ff 25. janúar s. 1. hafa vakið talsverða eftixtekt víða um land. Búðir eru eina kauptúnið á landinu, þar sem Alþ.flokkurinn fékk hreinan meirihluta og það svo greini- legan, að íickkurinn fékk meira en % gildra atkvæða eða 122 atkvæði móti 60 atkvæðum, sem ' bræðingslisti Sjálfstæðis- og Framsóknar fékk. AJIs voru greidd 184 atkvæði af 314, sem á kjörskrá voru. 1 seöib var ó- gildur og 1 auður. Fréttaritari útvarpsins á Fáskrúðsfirði, sem er pólitískur fréttaritari Fram- sóknar. símaði að 2 seðlar hefðu verið ógildir, en sannleikurinn var sá að i seðill var ógildur og 1 auður. Fréttarit. var ekki viðstaddur talningu atkvæða, sem var lokið um kl. 8 og hef ðu því kosningaúrsUtin getað kom- ið í útvarpinu um kvöldið. í stað þess að senda fréttimar strax eins og útvarpið óskaði eftir, leggur fréttaritarinn sig fyrir, en hvort honum hefir orðið svefnsamt um nóttina, skal ósagt látið. Kosningaúxslítm voru loks birt í kvöldfréttum útvarpsins sólarhring eftir að þau voru kunn á staðnum, og þá úr lagi færð. Ýmsir hafa ve’rið að spyrja mig frétta af Fáskrúðsfirði í sambandi við þessa einstöku kosningu, og með því að frammistaða Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna á Búðum mun líka sennilega vera ein- stök í sinni röð á öllu landinu, vil ég fara örfáum orðum um aðdraganda kosningarinnar. Á Búðum hefir verið Alþýðu- ilokkstjóm samfleytt síðan 1931, og hafa aldrei komið fram fleiri en 2 listar við hrepps- nefndarkosningar þar. 1938 kcm aðeins 1 listi. fram, frá Alþýðuflokksmönnum, og varð því sjálfkjörinn. Munu Sjálf- stæðismenn á Búðum hafa feng- ið ákúrur frá miðstjórn flokks- ins fyrir að hafa ekki Usta í kjöri við þær kosnngar. TJpp- haflega mun iþað hafa verið ætl- un Sjálfstæðismanna á Búðxun „Sjálfstæðisflokkurinn hefir ^ryggt launþegum fulla dýrtíð- aruppbót11!! Jú, sá hefir nú tryggt launa- stéttunum eitthvað, eða hitt þó heldur, eins og þessi saga sýnir. Og þó — eitt hefir hann tryggt þeim: Það eru kúgunar- lögin — afnám samningsfrels- isins, afnám verkfallsréttar- ins, stofnun hins lögþvingaða gerðardóms og bannið við hækkun grunnkaups um einn einastá eyri umfram það, sem það var fyrir síðustu áramót. Framsóknarflokkurinn hafði ekkert bolmagn til þess, að gefa kúgunarlögin út einn síns liðs. Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki svikið launastétt- irnar og veitt honum lið til þess, hefðu þessi lög aldrei verið gefin út. —........■»......... að bera fram hreinan flokks- lista við hreppsnefndarkosning- una 25. jan. 1942, en Framsókn- in á Búðum sótti svo fast á, undir iþað síðasta, að komast í flokkssængina, að Sjálfstæð'ð lét að lokum til leiðast. Eftir hæfil. tíma birtist svo listi, sem í meðferð kjörstj. fékk nafnið B-listi, en bræðingsmenn sjálfir kölluð „óháðan.“ Var þar hrúgað saman mönnum úr öllum flokkum, og fLest nöfnin sett á listann móti vilja fuU- trúaefnanna, enda sátu sumir he:ma við kosninguna, aðrir kusu A-listann og einn vax ekki é kjörskrá! Sunnudaginn 18 janúar ákvað stjóm Alþýðuflokks Fáskrúðs- fjarðar,sem bar fram Alistann, lista Alþýðuflokksins, að boða til almenns fundar í kauptún- ine um sve’tarmólefm hreppsins og var fest upp auglýsing sam- kvæmt þvi daginn eftir, og var fultrúaefnum B-l?stans sérstak- lega boðið á fundinn, sem var ákveðinn föstudaginn 23. janú- ar.Bjuggust menn almennt við fJölmennum og góðum fundi um málefni hreppsihs, og að full- trúaefni B-listans myndu þakk- samlegá þiggja boðið. Líður nú fram á fimmtudag, stórtíðinda- laust. En snemma þann dag birtist auglýsing á nokkrum stöðum í þorpinu, o*g með því að auglýsing'n mun vera eins- dæmi í pólitískxi sögu þjóðar- innar, síðan lýðfrelsi hófst, verður hún birt hér orðrétt og fer hér á eftir: .JHáttvirtu kjósendur í buða- hreppi. Á ftmdi þeim* er Alþýðu- flokksfélagið hefir boðað til þ. 22. iþ m hafa aðalframbjóðendur og stuðningsmenn B-listans á- kveðið að mæta ekki Vér viljum í því sambandi benda á, að þar sem B-listinn er ekki lagður fram sem pólitíks- ur listi, þrátt fyrir að að hontun standa menn úr öllum flokkum, þá teljum vér ekki ástæðu tU að taka þátt í fundi, sem boðað- ur er af pólitísku flokksfélagi hér í þorpinu. Enn fremux litum vér svo á, að umxæðux á slíkum fundi verði engum til gágns né á- nægju, eins og til hans er stofnað. ‘Og þar sem það er vitað, að aðaltilgangur fundarboðenda mun vera sá, að víta gerðir rík- isstjómarinnar í dýrtíðar- og kaupgjaldsmálum og vekja með því æsingar og úlfúð, áður en hreppsnefndaxkosningarnar hefjast hér, iþá teljum vér á- stæðulaust og óheppilegt að fundur þessi sé sóttur. Skorum vér því á alla vænt- anlega kjósendur B-listans að mæta ekki á fundinum og láta yfirleitt ekki dægurlþras stjóm- málanna haía áhrif á sig. Aðalframbj óðendur og stuðn- ingsmenn B-Iistans.“ Þetta tiltæki bræðingsmanna, að mæta ekki á fundinum og vilja banna kjósendum að koma á almennan fund um almenn mál, hafði hinar óskaplegust* afleiðingax fyrix samsteypu þeirra, B-listann. Nokkrir Sjálfstæðis og Fram- sóknarmenn hlýddu ekki bannr inu og komu á fundinn, aðrir sátu heima, en þeir sátu líka heima kosningadaginn, sem þó mun ekki hafa ver:ð tiiætlast. En alþýðufólkið á Búðum sat ekki heirna kosningadagHm þann, þó að veður væri hið versta. Og það mim heldur ekki s’tia heima við næstu kosning- ar, sama í hvaða mynd fhaldið kann að birtast. Alþýðan á Búðum vlll ekki stjóm íhaldsins fyrir 1931. Svarið var greinilegt 25. jaa. síðast liðinn. KosningaóáÍglÖr ilialds og Framsóknar á Fáskrúðsfirði minnir mjög á sögima um mögru og feitu kýmar hans Faraós. íhalsdfylgið hefir nú alltaf ver- ið heldur magurt á Fáskrúðs- fixði, en varð þó ennþá magrara eftir að hafa gleypt hinar feitu kýr Framsóknar. P.t. Reykjavík, 17. febrúar 1942 Eiður Aíbertsson. Frá Loft- varnarnefnd. . Minnist þess að fam ná- kvæmlega eftir settum reglum, þegar gefið er merki um hættu á loftárás. Enginn veit, hvenær hættumerkið kann að boða árás á bæinn. Það verður aldrei koxnizt hjá tjóni á lífi eða eignum manna ef árás verður gerð, en það er á ykkar valdi að koma í veg fyrir það óþarfa tjón, sem hlot- izt getur af agaleysi og gáleysL Minnist þess að fjöldinn allur af fólki því, sem farizt hefir er- lendis í loftárásum, hefir blátt áfram látið lífið sökum forvitní, Hjálpið til þess að tjónið verði sem minnst. Munið að þær reglur, sem settar eru, hafa þann tilgang einan að auka - ykkar eigið öryggi. Þess vegna hlýðið þið tafarlaust fyrirskip- unum þeirra manna, sem til þess hafa verið settir að halda uppi aga og reglu og aðstoða yður á stund hættunnar. Ágætur afil á Sigiufirði. AGÆTUR afli er nú á Siglufirði og mikil vinna. Hafa sumar trillur fengið um fjögur þúsund pund í róðri og stærri veiðiskip um tólf þsund pund. HANNES Frh. af 2. s. íkveikj usprengj um, áður en þær hafa náð að gera skaða. . .NONNSI SPYR, hvaða vxkukaup þeir eigi að fá í íebrúar, sem hafa 350 króna grunnkaup. Mánaðar- kaupið er kr. 640,50. Ef febrúar er skipt. í f jórar vikur, er vikukaup- ið kr. 170,13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.