Alþýðublaðið - 12.04.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1942, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Suiuiudagur 12. aprfl 1942». flæitir séra Friðrik flallorimsson í vor? Sófenarbörn hans wilfa fá að.hafa hann áfram. MÍRG SÓKNARBÖRN séra Friðriks Hallgrímssonar eru að bindast samtökum um að skora á kirkjuyfirvöldin að séra Friðrik fái að halda starfi síriu áfram ,en í næsta ári verður séra Friðrik sjötugur og sam- kvæmt lögum eiga menn, sem hafa náð þeim aldri, að hætta. Fara nú undirskriftasafnanir fram meðal sóknarbama í dóm- kirkjusókninni af þessu tilefni. Séra Friðrik Hallgrímsson hefir verið prestur í 44 ár sam- fleytt ,þar af hefir hann verið prestur hér í Reykjavík í 17 ár. orskt skip dnfii ðti fyrir Vestfjörðm i Vélbátur frá Flateyrl ffinnur lát- inn slémann f biarghring. , Tundurdufl eru á reki á siglingaleið- unum fyrir vestan. A LLAR LÍKUR BENDA TIL að norskt skip hafi farizt einhverstaðar úti fyrir Vestfjörðum aðfaranótt föstu dags. Skipið var með salt- farm, fór það frá Bíldudal s. 1. fimmtudag og ætlaði hingað til ísafjarðar, en það hefir ekki komið frario. Á föstudaginn fundu skip- Skákþingi íslendinga lokið. Eggcrt Gilfer varð skák- meistari íslands í 9. sinn. Hbré úrslitaátök milfifi bans og Óla ¥aldimarssouar.‘ SKÁKÞINGI ÍSLEND- INGA lauk í f yrra kvöld, en það hefir staðið hér í bænum síðan um hátíðar. Hörðust var viðureignin milli Eggerts Gilfers og Ola Valdi- marssonar og mátti ekki á milli sjá, hvor myndi verða Skákmeistari íslands. Var líka fylgzt af mikilli athygli með skák þeirra í fyrra kvöld. Áður en þeir byrjuðu úrslitaorrustuna hafði Gilfer 6Vz vinninga og Óli 6. Úrslita skák þeirra varð og hin harð- asta og skemmtilegasta. Henni lauk eftir 29 leiki með jafntefli, sem þeir Gilfer og Óli sömdu um, enda var þá svo komið, að hvorugur gat mikið hreyft og skákin var upplagt jafntefli. Eggert. Gilfer vann því enn einu sinni titilinn Skákmeist- ari íslands. Hafði hann 7 vinninga, en Óli Valdimarsson 6V2. Hvorugur þeirra tapaði nokkurri skák á mótinu. Aðrir í meistaraflokki fengu vinninga eins og hér segir: Jóhann Snorrason og Kristi- án Sylveríusson 6 vinninga hvor. Sturla Pétursson 5 vinn- inga. Margeir Steingrímsson 4 vinninga, Jóhann L. Jóhann- esson ZV2 vinning, Pétur Guð- mundsson 3 vinninga, Sigurður Gissurarson 2 vinninga og Guðmundur Bergsson IV2 vinning. Eggert Gilfer hafði 5 unn- ar skákir og 4 jafntefli. Hann vann þá Guðm. Bergsson, Jó- hann L. Jóhannesson, Pétur Guðmundsson, Margeir Stein- grímsson og Jóharm Snorra- son. En gerði jafntefli við Óla Valdimarsson, Sturlu Péturs- son Kristján Sylveríusson og Sigurð Gissurarson. Óli Valdimarsson hafði 4 unnar skákir og 5 jafntefli. — Eggert Gilfer. Hann vann Guðm. Bergsson, Jóhann L. Jóhannesson, Pétur Guðmundsson og Margeir Steingrímsson, en gerði jafntefli við Eggert Gilfer, Sturlu Pét- ursson, Kristján Sylveríusson, Sig. Gissurarson og Jóhann Snorrason. Þetta er í 9. sinn, sem Gilfer verður Skákmeistari íslands. Gilfer byrjaði 10 ára að tefla. Þegar hann varð 23 ára vann hann titilinn í fyrsta sinn. Síðan hefir hann unnið þenn an titil árin 1917, 1918, 1920, 1925, 1927, 1929, 1935, og loks nú 1942. Enn sem komið er, hefir enginn unnið þennan tit- il eins oft og Gilfer. Óli Valdimarsson, sem tefldi úrslitaskákina við íslandsmeist arann er ungur og bráðefni- legur skákmaður. Hei'ir hanri ritað töluvert um skákmál, — bæði í Sunnudagsblað Al- þýðublaðsins og önnur blöð. Þá hefir hann og gefið út gefið út „Nýja skákblaðið“ á- samt Sturlu Péturssyni. Úrslitin í fyrsta flokki urðu þau, að Aðalsteinn Halldórs- son varð efstur með 5 vinninga. Frh. á 7. síðu. verjar á vélbátnum „Ingólfi Arnarsyni“ frá Flateyri lát- inn sjómann í bjarghring út af Súgandafirði. Ekki voru merki greinileg á hringnum, enda var hann mikið skemd- ur. Sjómaðurinn virðist vera enskur. Af þeim stöfum, sem sjást á bjarghringnum virð- ist ýmislegt benda til þess að bjarghringurinn sé frá hinu norska skipi. Tundurdufl eru nú mjög víða hér úti fyrir Vestfjörðum, alla leið sunnan frá Barða og norður á Hornstrandir, en að- allega út af Djúpinu, Súganda- firði og Önundarfirði. Hafa bátar héðan frá ísafirði mjög orðið varir við tundurdufl á siglingaleiðum. Allmörg tund- urdufl. hafa rekið á Horn- ströndum, en þau hafa ekki valdið tjóni, enn sem komið er. Tundurdufl eru nú við Látravita, Aðalvík og víðar, eins og áður segir. Talið er að þessi tundur- ^dufl hafi verið lögð úti fyrir Vestfjörðum og á Halamiðum. Hefir það nokkrum sinnum komið fyrir, að togarar hafa fengið tundurdufl í vörpuna, sem þeir hafa slitið upp, en sem áður hafa verið föst á þessum slóðum. Virðist það hafa verið hreinasta mildi að ekki hefir hlotizt slys af þess- um tundurduflum á togurun- um. Duflin hafa komið upp að ströndunum í hrotum, aðallega Vegnm lokað vegna heræfinga. VEGINUM frá Geithálsi til Þingvalla verður lok- að á þriðjudagixm kemxu- og á miðvikudaginn, 14. og 15. m., vegna heræfinga, sem brezka setuliðið hefir þesja daga á svæðinu Miðdalsheiði norður að Ármannsfelli. Við þessar æfingar verða notaðar ýmsar tegundir skot- vopna. Þetta er samkvæmt til- kyxmingu, sem blaðinu hefir borizt frá brezka setuliðinu, og er áríðandi að fólk gæti þess, að fara ekki um nefnda vegi meðan æfingarnar fara fram. Hnattspyrnumenn- irnir nndirbda sumar starfsemina. | Nefnd f jallar um dóm aramálió. K NATTSPYRNUMENN eru nú farnir að undirbúa af krafti sumarstarfsemi sína og verða mótin ákveðin innan skamms. Næstkomandi föstudag verð- ur haldið auka-knattspyrnu- þing hér í Reykjavík. Lengi hefir það verið áhyggjuefni knattspyrnumanna hve erfið lega hefir verið að fá knatt- spyrnudómara. Á síðasta knatt- spyrnuþifl'gi var kosin nefnd til að athuga þetta vandamál og gera tillögur um það. í nefnd- inni eru: Gunnar Axelsson, Sigurjón Jónsson, Þráinn Sig- urðsson, Guðjón Einarsson og Baldur Steingrímsson. Mun nefndin leggja fyrir þingið til- eftir mikií veðurog” verður \ lö§ur sínar 1 Þessum málum' Knattspyrnumenn ættu að byrja snemma á kappleikum í háfa verið vond hér úti fyrir undanfarið. Duflin rekur norð- ur og austur um land. vor. Skautahðll Rvikur verð ur reist við Sundhðlllna Húsið mun kosta uppkomið eitthvað á aðra miiljón króna. Skautasveilið verðnr 40 sinnum 80 metrar. O ÆJARRÁÐ REYKJAVÍKUR sámþykkti á fundi sínum ^ í fyrra kvöld að láta Sigurjón Danívalsson forstjóra fá lóð undir fyrirhugaða Skautahöll Reykjavíkur. Er lóðin á svæðiriu sunnan við Siindhöllina, skammt þar frá, sem hið íyrirhugaða stórhýsi Rauða kross Bandaríkjanna á að vera. Alþýðublaðið sneri sér í gærkveldi til Sigurjóns Danívals sonar og spurði hann um þetta fyrirhuga fyrirtæki hans, sem Reykvíkingar, og þá ekki hvað sízt æskulýðurinn, munu fylgjast með af lifandi áhuga og hlakka til að komist upp hið allra fyrsta. „Ég hef haft þetta mál í huga í 12 ár og oft reynt að hrinda því af stað, en alltaf hefir strandað á féleysi, enda hafa menn ekki viljað trúa því, að Skautahöll gæti borið sig, en það hef ég alltaf haft' beztu Frh. á 7. síðu. Glæsileg árshátfð Alþýðflflokbsfélags Reykjavikur. Vaxandi áhugi og feraftnr i félaginn. ARSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur var haldin á föstudagskvöld, í al~ þýð uhúsinu Iðnó. Var húsið troðfullt þegar hátíðin hófst, en hún hófst með því að setzt var að sameiginlegu borðhaldi. Vo'i'u gestir við borðin yfir 300, en fleiri komust ekki í sæti. Miklti fleiri sóttu hátíðina. Ritari félagsins, Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, setti hátíðina og stjórnaði henni. Ingimar Jónsson skólastjóri flutti félaginu kveðju og heilla- óskir flokksstjórnarinnar, en Haraldur Guðmundsson hyllti alþýðusamtökin með ræðu. Sigurður Einarsson dósent flutti aðalræðuna á hátíðinni og var gerður að henni hinn bezti rómur. Magnús Ásgeirsson skáld flutti kvæði eftir Nordal Grieg, sem hann hefir þýtt, og hefir kvæðið ekki birzt áður. Söngfélagið Harpa söng mörg lög undir stjórn Roberts Abra- hams og var söngflokknum tek- ið með miklum fagnaðarlátUm, enda átti hann það skilið. Loks var sýndur smellinn gaman- leikur við mikinn fögnuð áhorf- enda. Og að síðustu var dansað. Skemmtu menn sér mjög vel og sýndi árshátíðin hinn vaxandi styrk þessa aðalfélags Alþýðu- flokksins hér í bænum. Strangara eftirlit með umferðinBÍ ð gðtunnm. EFTIRLEIÐIS mun lögregl- an hér í Reykjavík herða á eftirliti með gangandi fólki á götunum og ganga ríkt eftir því, að það hlýði umferðarbend- ingum lögreglunnar. í gær var hafður lögreglu- vörður á helztu götuhornuxn, til þess að leiðbeina gangandi fólki og sjá um að það hlýddi þeim leiðbeiningum. Flokkur Rnunars Viðars vann bridge- keppnina. IFYRRAKVÖLD var lokið bridgekeppninni og sigr- aði flokkur Gunnars Viðar. Röð flokkanna var sem hér segir: 1. fl. Gunnars Viðars (+ 4:40) 2. fl. Axels Böðvarssonar (+ 260). 3. fl. Árna M. Jónssonar (+ 130) og 4. fl. Lúðvígs Bjarna sonar (~ 830). Blóðgjaí'asveit skáta í Rvík heldur aðalfund sinn í Vonar- stræti 4 kl. 9 annað kvöld. Á fundinum fara fram venjuleg að- alfundarstörf, en auk þess flytur Þórarinn .Guðnason erindi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.