Alþýðublaðið - 10.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1942, Blaðsíða 1
5 miUfönir var hagaaðnr ESm- skipafélagsins árið 1941. Sjá 2. síðu. Miðvikudagur 10. jóní 1942 5. siðcm; * Grein í dag um mesta kvennagullið í Holly- wood. SELO-filmnr — pappír — plðtnr fyrir fag- og leiklærða ljósmyndara. Heimsþekktar llésmayndavðrar Seíochxome og SM - Panehrome filmnr — eirmig fyrir yðar myndavél — eru seldar víða í Reykjavík og í flestum kauptúnum landsins. Biðjið kaupmann yðar um SELO-FILMU. Heildsöluverðlistar og glugga-auglýsingar til kaupmanna og kaupfélagá hjá ILFORD-SELO-Íslandsumhoð: * G. M. Bprnsson Símnefni: Thule, Reykjavík. Skólavörðustíg 25. Fyrirfrank»siiB|H bjria f dai Kosningarnar fara fram í Barnaskóla miðbæjar. Utan Reykjavíkur: Hjá hreppstjórum eða sýsiuniönnum Gleyxnið ekki að kjósa áður en þið farið úr bænum. Þið, sem dveljið nú utan kjör- dæmis yðar! Kjósið þegar í stað og' sendið atkvæðí yðar til kosningaskrifstofu Alþýðuflokksins í Reykjavík. Látið ekki eitt einasta Alþýðuflokksatkvæði gleymast. Ef þiS vitið af Alþýðufiokkskjósendum, sem nu eru ekki í kjördæmi sínu, iátið þá kosningaskrifsofu Al- þýðuflokksins í Reykjavík vita. Hún er í Alþýðuhúsinu. Sími 2931. Fyrir réttiátri kjördæmaskipun. Gegn gerðardómi /Og kúgun. Kjósið A-listann í Reykjavík. Frambjóðendur Alþýðuflokksins utan Reykjavíkur eða' landlista flokksins. MDNiB A-LISTANN. Eæspi pil Lang hæsta verði. Sigiupér, Hafnarstræti LéreftstDsfcnr fceyptarSiæstaverði SBiiöian k.f. Vantar i dnglegan manB í Fiskimjölsverksmiðjuna að Kletti, í sumar eða lengur. — Húsnæði getur fyigt. Verksmiðjustjórimi. Símar: 2204 og 4091. Hringið i síma 4900 ©g gerist áskrifendur að Alþýðublaðlnu. Haidlaiinn maðar óskast nú þegar. Nám í iðnaði getur komið til mála. Blikksmíðja Reykjavíkur. Laugávegi 53 A. VerkaHeaa Okkur vantar nokkra menn til ýmissa starfa í síldarverksmiðjunni á Djúpuvík, um tveggja mánaða tíma, Upplýsingar í símá 2895 í Reykjavík og hjá Guð- mundi Guðjónssyni, Djúpavík. H. f. Elfúpuvfk. Ismíðavinnustofu hefi ég opnað á Hverfisgötu 90. Fyrirliggjandi ýmsir munir hentugir til tækifæris- gjafa, svo sem bindisnælur, ermahnappar, víravirkis ícrossar, armbönd o. m. fl. Þar sem ég ligg með miklar birgðir af gulli, mun ég fyrst um sinn leggja aðaláherzlu á að smíða' vandaða muni úr gulli, svo sem steinhringa, plötuhringa, bindis- nælur, brjóstnálar, armbönd, hálsrnen, krossa, erma- hrtappa, kjól-skyrtuhnappá o. m. fl., einnig sams konar muni og fleiri tegundir úr silfri, eftir því sem tími vinnst til. Trúlofunarhringar, venjuleg gerð,. fyrirliggjandi af öllum stærðum. Hamraðir trúlofunarhringar og aðrar breyttar geroir, afgreiddir með eins dags fyrir- vara. Ath. Viðgerðir býst ég ekki við að geta tekið, sem neinu nemur; þó mun ég taka muni til hreinsunar og gyllingar. Aðalbjörn Péturssan gullsmiður. Sími 4503. Valur " Þetta er leikurim fiplnT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.