Alþýðublaðið - 10.06.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1942, Blaðsíða 3
• uaic* -;&.t n> M»ðvikuda~ur 10. jum 1042. I. -■ ;■ í'! >■;> -V'; ' ‘,iv i j ^ liÁAí, AUÞtmmLAÐW Strandvamabyssa. ■ Fallbyssa þessi er á Atlantshafí trönd Ameríku. Hún er € þumlungar, en víða eru þær stærri, allt að 16 þuml., t. d. við New York. Hvar er þfzki fluyiierinn? T_F V AR er þýzki flugflotinn? -*• Þannig spyrja margir um þessar mundir, því að vitað mál er það, að Þjóðverjar hafa ■neyðzt tíl að skipta honum ó- þægilega á milli Vestur- og Austur-Evrópuvígstöðvanna. Fyrir nokkru ræddi hermála- sérfræðingur Sunday Times, Peter Masefield, um þetta mál, og komst hann að þeirri niður- stöðu, að tveir þriðju hlutar flughers Þjóðverja væru á vest- urvígstöðvunum og berðust þar við Breta. Hann álítur, að skipt- ingin sé á þe$sa leið: Frakkland og Niðurlönd 1050 Noregur 300 Ítalía og Sikiley 700 Norður-Afríka 500 Grikkland og Krít 100 Þýzkaland 400 Rússland 1600 Ameríkskir sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að Masefield telji of fáar flugvélar í Þýzka- landi sjálfu. Þeir telja, að mest- ur hluti flughersins sé þar sam- an kominn og geti farið hvort sem er til Rússlands eða Frakk- lands. Masefield heldur frarn, að fyrir hvei;-ja flugvél, sem taki þátt í bardögum, séu fimm, sem notaðar eru til flutninga, þjálf- unar eða eru til vara. Þannig ættu Þjóðverjar að eiga 30 000 flugvélar. Arsframleiðsla þeirra er 24 000, en framleiðsla Amer- íkumanna verður þetta ár um 60 000. nm Þjóðverja á Bier Hakeim Búizt við stórorrustum á hverri stundu i sandauðninni. Churcliill hefir tilkynnt fyrir sína hönd og Roosevelts, að settar hafi vekið á stofn tvær nefndir Arneríkumanna og Breta til að samræma fram- leiðsluna og * matvælaflutning Bandamanna í stríðinu. Bretar sHkkva 4 ftðlskum skipum f Miðjarðarhafi. ......♦.. LONDON í gærkveldi. ORRUSTURNAR í LIBYU færðust skyndilega suður á við í gær, frá svæðinu við Knightsbridge til Bier Hakeim. Þar gerðu Þjóðverjar í allan gærdag stórkostleg- ar árásir á bæinn, en frjálsir Frakkar hafa hrundið þeim öll- um mjög frækilega og unnið Þjóðverjum mikið tjón. Hinn þríliti franski fáni með tvíálmaða krossinum, merki frjálsra Frakka, blaktir enn yfir Bier Hakeim, er Frakk- arnir hafa hrundið hörðustu árásum á bæinn, sem enn hafa verið gerðar. Fréttaritarar, sem eru með Frökkum í Bier Hakeim, hafa lýst árásum þýzku hersveitanna. Hver bylgjan á fæt- ur annarri, skriðdrekar, fótgöngulið, stórskotalið og steypiflugvélar, komu í ljós, en skothríð Frakkanna hratt þeim, hverri á fætur annarri. Vélbyssumar brytjuðu niður fótgönguliðið, og hinar frægu 75 mm. byssur Frakkanna moluðu niður skriðdrekana. Frakkar munu halda bænum, svo framarlega sem þeir fá nóg af vistum og skotfærum, en enn hefir enginn skortur orðið, þar eð brezkar flutningalestir hafa komizt til Bier Hakim. Búizt er við stórorrustum á nyrðri víg- stöðvunum á hverri stundu. LOFTÁRÁSIR Á ÍTALÍU Loftárásum Breta heldur á- fram á bæi Ítalíu, sérstaklega á hafnirnar á Sikiley, en þaðan fara mörg af birgðaskipum þeim, sem flytja vistir og skot- færi til herja Rommels. Enn fremur hafa verið gerð- ar árásir á Heraklion á Krít, þar sem Þjóðverjar hafa allöfl- uga bækistöð. Þaðan fara marg- ar af flugvélum þeim, sem flytja menn og vistir til Libyu. BRETAR SÖKKVA SKIPUM Flotamálaráðuneytið hefir tilkynnt, að brezkur kafbátur hafi sökkt þrem flutningaskip- um Itala, einum tundurspiUi og einu litlu flutningaskipi. Tund- urspillirinn var 1600 smálestir, og hin skipin voru öll drekk- hlaðin, litla skipið af skotfær- um. i i Stoðug áhlaup þeirra við Sevastopoi á Rrimskaga. LONDON í gærkveldi. TP-k JÓÐVERJAR hafa gert naikil áhlaup á Leningradvígstöðv- lc unum, milli borgarinnar og Valdaihæða. Fréttum ber ekkí. saman um, hversu hörð þau séu, en sumar herma, að hér geti verið um nýja stórsókn að ræða. Allmiklir bardagar hafa þegar orðið, og verjast Rússar vel, gera á sumum stöðum gagnáhlaup. Á Kríinskaga gera Þjóðverj- ♦■-------------------------- tir slöðugar tilraunir til þess að há Sevastopöl á sitt vald, en éíclti með neinum sýnilegum ár- angri. Hafa þeir notað fót- göngulið, skriðdreka, stórskota- lið og steypiflugvélar í áhlaup- unum, en allt árangurslaust. Russar hafa hrundið öllum á- hlaupunum. Várnir Sevastopol eru mjög sterkar og er til dæmis strand- varnafallbyssunum komið þann ig fyrir, að hægt er að skjóta úr þéim til hæðanna norðan við borgina og þánnig nota þær við varnir gegn árás af landi, eins og nú er gert. Borgin hefir verið umsetin í sjö mánuði, og er það lengsta umsát í þessu stríði. Norðan við hana eru hæðir, sem gera vam- arskilyrði hin beztu og eru þar sterkar víggirðingar. Mikið af börnum hefir verið flutt frá Sevastopol, en þau, sem eftir eru, njóta kennslu í neðanjarðarskólum. Mikið af verksmiðjum er í borginni, sumar neðanjarðar, og vinnur þar mikið af stúlkum. Þær bera vopn eins og karlmennirnir. Ameríkumaðurinn John H. Jouet hefir sagfc frá því, að framleiðsla véla í flugvélar hafi aukizt um 80% síðan árásin var gerð á Pearl Harbour. Hann sagði einnig, að fjöldi stúlkna, sem ynnu við flugvéla- iðnaðinn, hefði aukizt um 900%. Loks sagði Jouet, að Amer- íkumenn hefðu framleitt fyrir 4 000 000 000 $ síðan stríðið brauzt út. Enskar og aseríksk- ar flngsveitir komn- ar til Kina. Kiuveriar iialda Chusien. CHUNGKING, 9. júní. , KÍNVERSKA stjórnin til- kynnti í dag, að ameríksk- ar og brezkar flugsveitir væru komnar til Kína og mundu þær innan kkamms taka þátt í bar- dögum með hersveitum Chiang Kai-Sjeks. Herstjórnin hefir tilkynnt, að borgin Chusien væri enn á valdi Kínverja og stæðu yfir þar óg- urlegar orrustur. Sagði í til- kynningunni, að alls hefðu fall- ið 7000 japanskir hermenn síð- astl. 48 klst. iffzkir hermein í 80 af hundraðl norskra spítaia. Aðeins tveir spítalar í fyrir Norðmenn. NEW YORK, 9. júní. TWT EW YORK TIMES segir í dag frá því, samkvæmt. skeyti frá fréttaritara þess í Stokkhólmi, að 80 af Imndraðs ailra sjúkrahúsa í Noregi séu vA full af særðum þýzkum her- mönntun frá austurvígstövwn- um. Þrisvar sinnum í hverri viku kemur jámbratarlest til Osk* með særða hermenn frá víg- stöðvnum í Norður-FinnlaiadL Árásir Rússa hafa valdið miklw manntjóni meðal Þjóðverja. í Oslo eru aðeins tveir spítal- ar opnir fyrir Norðmenn, og geta þeir að sjálfsögðu ekki annað eftirspuminni. Sérstaklega er þess getið, að ný tegund jarðsprengja, æm Rússar nota, hafi gert Þjóðverj- um mikið tjón. Heyderich jarðaðnr í Beríín — 275 hafa verið shotuii i Tékhósíóvakíu. LONDON í gærkveldi. EINHART HEYDERICH, böðull herteknu landanna, sem drepinn var í Prag fyrir nokkru, var jarðsettur í Berlín í gær. Þeir Hitler og Himmler fluttu lofrollur yfir honum, og Hitler sæmdi hann æðstu gráJðu járnkrossins. en R 10 skotnir á dag I Berlfn! STOKKHÓLMUR, 9. júní. P RÉTTIR sem berast frá Þýzkalandi, gefa tilefni tit að ætla, að hin mikla ógnaröld, sem nú geisar í herteknu lönd- unum, sé að berast tíl Þýzka- lands sjálfs. Eins og menn muna, gaf Hitler út tilskipanir til dómara A sama tíma eru í Tékkósló- vakíu 275 lík, grafin og ógrafin. Það eru tékknesku píslarvott- amir, sem látið hafa lífið fyrir dráp Heyderichs. í gær var til- kynnt í útvarpinu í Prag, að enn hefðu 41 verið skotnir. í síðustu ræðu sinni og bað þá að vera stranga við „landráða- menn“. Árangiurinn hefir orðið sá, og vafalaust standa gæðing- ar Hitlers og Gestapo beint á bak við það, að aftökum hefir fjölgað stórkostlega í landinu. Til dæmis eru nú teknir af lífi 10 menn á dag að meðaltali í Berlínarborg einni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.