Alþýðublaðið - 10.07.1942, Síða 6
tf iil lléf ,.©í
Föstadagur 10. júlí 1042.
Framh. af 4. síðu. |
koppurí; búri þeirra áru|a
saman. Fylgi þeirrá þar hefir
Móðirin og börnin hafa öll særzt í loftárásum Japana á Bataanskaga, og var myndin tek-
in í einu af sjúkrahúsum Ameríkumanna. Þau eru Filippseyingar.
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
Framh. af 4. síðu.
isstjórnarinnar, þegar hún undirrit
aði samninga yið hafnarverkamenn
og áhafnir ríkisskiparma um kaup
hækkanir, sem nema samtals yfir
% millj. kr. á ári. Þessir samningar
voru algert brot á gerðardómslög-
unum og munu vitanlega leiða til
enn stórfelldari brota á þeim. Þann
ig tókst ríkisstjórninni á tæplega
mánuði að svíkja annað megin-
loforð sitt“.
Og enn segir Tíminn:
Það má því hiklaust fullyrða
að gerðardómslögin séu úr sög-
unni. Brotin á lögunum eru orðin
svo stórkostleg, að enga virðingu
er hægt að skapa fyrir þeim lengur.
Framsóknarmenn harma það
visulega, hvernig komið er. En þeir
geta sér ekki um kennt.
Já, það er víst áreiðanlegt,
Framsóknarmenn ætla ekki að
láta „kenna sér“ um afnám
gerðardómsins. Þeir .vilja gera
hann gildandi áfram með harðri
hendi gagnvart launastéttum
landsins. Og slíkur flokkur er
að hræsna með þeim ummælum
í blaði sínu, að „óánægjan með
ríkjandi þjóðskipulag fari vax-
andi“ af því að „á skömmum
tíma hafa risið hér upp tugir
stórgróðamanna . . . án þess að
kjör vinnustéttanna hafi batn-
að á tilsvarandi hátt“! O-svei!
Japanska glíman í Ky rrahafi
Iþróttaskéltnn á Lnag
arvatni.
T ÞRÓTT ASKÓLANTJM á
■*> Laugarvatni var sagt upp
síðasta júní. Sex nemendur voru
í skólanum, þar af tvær stúlkur.
Af piltunum var hæstur Pét-
ur Stefán Kristjánsson frá Húsa
vík, en stúlkunum Sigríður Val
geirsdóttir frá Reykjavík.
Björn Jakobsson hefir veitt
skólanum forstöðu í tíu ár og
hefir hann á þeim tíma braut-
skráð 48 nemendur.
Ráðgert hefir verið, að skól-
inn taki til starfa undir nafn-
inu íþróttakennarasköli íslands
og starfi hér eftir samkvæmt
lögum, sem samþykkt vóru á
síðasta þingi.
Framh. af 5 s.íðu.
um. Annað árið er honum
kennt það, að meira sé varið í,
að koma óvini sínum fyrir katt-
arnef, en að gæta eigin lífs.
Og það er ekki fyrr en eftir
þriðja árið, sem hinn raunveru-
legi flugskóli hefst. Á fjórða
árihu lærir hann vélfræðiriá og
loftsiglingafræði. Á fimmta ári
lærir hann næturflug, notkun
loftskeytatækja, ennfremur
lærir hann að skjóta, varpá
sprengjum og miða tundúr-
skeytum. Á sjötta ári lærir hann
að lenda og hefja sig til flugs
af skipsfjöl, en það er mjög
vandasamt verk.
Það var hin japanska glímu-
aðferð, sem einnig varð Hong
Kong að falli. í japanska hérn-
um eru deildir, sem sérstak-
lega ru æfðar til aðgerða þar
sem vatn er eða sjór, hinir svo-
kölluðu „syndandi Samurai“.
Þessir hermenn geta háð orr-
ustur á sundi, án þess að bleyta
skptfæri sín eða vopn. Og svo
æfðir eru þeir, að þeir geta
synt þó að þeir séu buminir á
höndum og fótum. Þessar sund-
mannaherdeildir voru notaðar
við Hong Kong, til þess að
hreinsa tundurduflabeltið, sem
gerði óvinaskipum ógreiðan
acgang að vígjunum, Sund-
garparnir smurðu sig feiti og
lögðust til sunds að næturlagi.
Þeir þöfðu imeð séý mörg
hundruð metra langar raf-
leiðslur og tengdu þær við
duflin. Eftir ofurlitla stund
var búið að festa leiðslu í öll
dublin. Því næst hittust allir
sundgarparnir á tilteknum
stað, þar sem þeir voru teknir
upp í báta. Þeir höfðu með sér
tæki til að hleypa rafmagni í
þræðina, og innan stundar voru
öll duflin sprungin. í sama
bili lögðu hundruð stærri og
smærri skipa af stað frá strönd-
inni og árásin heppnaðist.
Aðrar hernaðaraðgerðir Jap-
'ana komu Bandamönnum einn-
ig á óvart. Bandamenn bjugg-
ust við því, að Japanir myndu
ráðast á Burma frá stöðvum
þeim, sem þeir höfðu nýlega
náð í Indo-Kína, en ekki, að
þeir myndu ráðast beina leið á
enskar og ameríkskar stöðvar
í ÍKyrraháfi, Kínahaff og fnd-
landshafi. Þessyegná drógu
Bandamenn her sinn og her-
gögn saman með tilliti til þess
að verja Burma og undir-
bjuggu þríhyrningsvö^nina —
Singapore, Borneo, Fiíippseyj-
ar.
En þetta átti ekki svo að
fara. Japanir réðust ekki næst
á Burma, en eftir hina sigur-
sælu árás á Bangkok, þar sem
þeir fengu Thailand sem stökk-
pall, stefndu þeir sókn sinni
til Singapore og umkringdu og
einangruðuj hana. Og þó, að
Singapore væri óvinnandi frá
sjó, var hún það ekki frá landi.
Enginn undirbúningur hafði
verið gerður til að verjast árás
frá Malakkaskaga, því að fen-
skógurinn var álitinn sú Magi-
notlína, sem engar árásir ynnu
á. Þessi ímyndun kom Banda-
mönnum í koll. Japönum veitt-
ist auðvelt að komast gegn um
skóginn. Hindranirnar frá nátt-
úrunnar hendi voru ekki nægi-
legar án hers.
Hernaðaraðferð Japana mið-
aði að því að rjúfa varnarlínu
Bandamanna, og þeim tókst það
Allar stöðvar Bandamanna
vor einangraðar, áður en ráðizt
var á þær. Sú áætlun, að víg-
girtir staðir, sem búið væri að
einangra, gætu ekki varizt
lengi, reyndist á rökum byggð
Hong Kong og Singapore voru
einangraðar. Ráðizt var á eyj-
una Sumatra frá suðaustri.
Burma var einangruð bæði frá
sjó og landi. Allt eru þetta dæmi
uin hin japönsku glímubrögð.
Néfnum svo síðasta dæmið.
þýðuflokksins.
Strax þégár kommúnistar
klufu sig út úr Álþfl. 1930
náðu þeir yfirráðum í Verka-
lýðpsambandi Nofðurlands.
Raunasögu þess sambands ér
óþarfi að rekja hér. Eftir nokk-
ur vanhugsuð frumhlaup, með
venjulegum þembingi og gaura
gangi, lognaðist V. N. út af í
höndunum á forsprökkunum.
Engin festa eða fyrirhyggja
hafði verið í neinu þess starfi
undir handleiðslu kommanna
og verkalýður Norðurlands á
því fátt gott upp að unna.
Ve^kalýðsfélag Akujreyrar,
sem Alþýðuflokksmenn stjórna,
hefir fyrst og fremst tryggt
kaup og kjör verkamannanna
á Akureyri. Verkamannafélag
Akureyrar, sem kommúnistar
‘höfðu sölsað undir sigí yfir-
ráðin í, hefir jafnan verið
gagnslítið, og virðist nú komið
á heljarþröm, þar sem aðalleið-
togi þess, íSteingrfmur' Aðal-
steinsson, hefir nú eftir mikla
eftirgap-gsmuni, fengið sig
dæmdan inn í Verkalýðsfélag
Akureyrar, sem hann hefir alla
tíð viljað feigt. Svo ömurlegt
varð hlutskipti þessa kommún-
istaleiðtoga.
Þess má geta 1 þessu sam-
bandi áð Iðju, félagi verksmiðju
fólks á Akureyri hefir aldrei
verið stjórnað af kommúnist-
um. Og fyrir atbeina þess fé-
lags hefir kaup iðnaðarverkd-
fólks á Akureyri verið stór-
lega bætt.
Kommúnista hefir aldrei
heyrzt þar getið.
*
Á báðum þessum stöðum, Ak
ureyri og Vestmannaeyjum,
þar sem kommúnistar hafa
orðið, sterkari en Alþýðuflokk-
urinn, er sama eyðimörkin eftir
þá, hvort sem litið er á verka-
lýðsmál eða hagsmunamál bæj-
arfélaganna. Alþýðuflokkurinn
hefir orðið þar drýgri í hags-
lÁiýnabaráttu ve^kalýðsins,
þrátt fyrir það; að hann var
ekki eins fylgissterkur.
*
Kommúnistar hafa átt þrjá
fulltrúa á Alþingi á því langa
kjörtímabili, sem nú er á enda.
Og þótt leitað sé með logandi
Ij ósiý í þijngsögju þessarfa ára
.þéét hvergi, að kommúhistar
haff'-fylgt frain til sigurs einn
einasjta þingmáli, sem horft
jgæti alþýðustéttum . þessa
lands til hagsbóta og farsæld-
^áfý Fáhiénnii- hafa þeir að visu
verið, enginn neitar þvi. En
það stoðar þeim ekki að hanga
í þeirri afsökun. Fámennari
var Jón heitinn Baldvinsson,
þegar hann barðist sinni þraut-
seigu og lýjandi baráttu á
fyrstu árunum, og liggur þó
eftir hann frá þeim árum ekki
ómerkari löggjöf en vökulög-
in, sem sjómennirnir okkar
hafa blessað Jón Baldvinsson
og Alþýðufl. fyrir árum saman.
Alþýðuflokkurinn hefiir alltaf
verið, fámennur á þingi og hefir
þó Iborið gæfu til þess að hrinda
áleiðis fjöldamörgum þörfum
hagsbótum og framfaramálum,
löggjöf um tryggingar, verka-
mannabústaði, kosningarétt
æskulýðsins, réttlátari fram-
færslulöggjöf og fjölda mörgu
öðru. En þessi fámenni þing-
flokkur hefir líka verið þraut-
seigur og stefnufastur, hann
hefir ekki borið málin fram
eingöngu til að sýnast og
hlaupa frá þeim óðara og
þau mættu mótspyrnu.
Hann harðnaði við hverja
raun og reyndi aftur og aftur.
Margt náði um síðir fram að
ganga, þótt hitt sé miklu fleira,
sem enn bíður úrlausnar, og
sem Alþýðufl. mun knýja fram,
þegar honuin vex bolmagn að
nýju.
Allmargir kjósendur hafa' nú
kastað atkvæði sínu á kommún-
ista, Þetta fólk hefir hlustað á
kosningaloforð kommúnista,
æsingaræðurnar o.g fullyrðing-
arnar. Það hugsar á þá leið, að
nú skuli veita þessum hávaða-
mönnu fylgið, sem þeir eru að
biðja um, svo að þeir þurfi
ekki að bera fæð sinni lengur
við, þegar þeir afsaká dug-
leysi sitt í málafylgju.
En þessir kjósendur múnu
nú vilja fara að sjá einhvern
árangur. Þeir munu varla allir
bíða þess rólegir ár eftir ár,
að mennirnir, sem þeir kjósa
á þing, geri ekkert annað en
æpa og rífast, en koma engu
hagsmunamáli fram fyrir um-
bjóðendur sína.
Eftir því er nú beðið, að
kommúnistar efni eitthvað að
hinum glæsilegu loforðum sín-
um. ***
Þeir sem vörðu Burma áttu |
sýnilega ekki von á því, að
Japanir gerðu árás sína úr suð-
urátt, því að í héraðinu Ten-
asserin virtist Shanyafjallgarð-
urinn veita nægilega vörn, að
minnst kosti gegn vélaher-
sveitum. Fyrstu árásunum
stefndu Japanir gegn Victoria,
no-Fðúr á Kíra-eiðin)u. Næstu
hemaðaraðgerðir, gegn Tavoy,
sýndu, hvað þeir höfðu í huga.
En árásin gegn Moulmein var
óvænt og aðstoðarliðsveitirnar
komu úr suðurátt.
Japanskar fregnir hafa hermt
frá því, hvernig þeim hafi tek-
izt að koma skriðdrekum og
þungum fallbyssum yfir fjöll,
sem voru 10000 til 15000 fet
á hæð. í upphafi unnu japansk-
ir nýlendumenn leynilega að
vegagerð yfir fjöllin. Það voru
þó ekki fullkomnir vegir. Oft
gerðu þeir aðeins göng gegn-
um skóga og fallbyssunum var
svo ekið yfir trjábolina.
*
Japanski glímustíllinn í hern
aðinum hefir komið Banda-
mönnum mjög á óvart. En þessi
styrjöld er styrjöld vélanna og
hinnar miklu skipulagningar,
en ekki einstaklingsaflsins. Og
öldin, sem nú er að líða, hefir
verið kölluð vélaöldin.
Og þær þjóðir, sem ráða yfir
vélaaflinu, hafa yfirburði yfir
aðrar þjóðir. Og þegar til lengd-
ar lætur nægja brögð hinnar
japönsku glímu sín lítils gegn
skriðdrekum og flugvélum.