Alþýðublaðið - 17.07.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1942, Blaðsíða 4
AL»YPUBLAOtP Föstadagtir 17. júlí 1942. fttþijðttbUðtó ÚtftttBfl: AlþýfBflokkttrtM KSfcttjóri: Stefia PjetaraaB Rltstjórn 08 afgretðsdm I Al- þýðahúrtau við Hverfisgötu Qímar ritstjórnar: 4901 08 4803 Siraar afgreiOelu: 4900 og 4806 Veiö I lausaaöiu 25 aura. AlþýOuyrentsmiSjan h. L ÁhiDOÍBr Framsókn' arfiokkslns. TÍMINN hefir áhyggjur ý.t af framtíð Alþýðuflokks- ins. Hann vill, „að Alþýðuflokk urinn fylgi þeirra reglu eins og Framsóknaiflokkurinn“ — svo segir í aðalritstjórnargrein blaðsins í gær, — ,,að vinna stöðugt að umbótamálum al- þýðustéttanna og láta hvorki teymast of langt til vinstri eða hægri.“ En nú undanfarið hafi hann einmitt látið leiðast til þess „að samfylkja með íhald- inu og stutt hreina íhalds- stjórn“. Og þess vegna hafi hann tapað í kosningunum. Þessi umhyggja Framsóknar- blaðsins fyrir Alþýðuflokknum er að sjálfsögðu mjög falleg — og það því fremur, sem ætla mætti, að það hefcíi alveg nægi- legar áhyggjur út af sínum eig- in flokki — hvaða afleiðingar „hægra bros“ Jónasar frá Hriflu og Hitlersdraumar Her- manns Jónassonar hafa haft fyr- ir hann, í vetur hélt Hermann Jónasson, að þeir draumar væru að rætast og tók höndum saman við Ólaf Thors um útgáfu kúg- una(r)laganna gegn lauínastétt- unum, eins og Hitler tók hönd- um saman við Hugenberg, höf- uðpaur þýzka íhaldsins, forðum. En margt fer öðru vísi en ætlað er, og svo fór einnig um þetta ævintýri Hermanns. Það varð ekki aðeins honum sjálfum að fótakefli, heldur og Framsókn- arflokknum, sem svo gersam- lega hafði gleyrnt sinni fortíð, að láta leiðast út í slíkt glapræði af lukkuriddaranum í forsætis- ráðherrastólnum. Nú ráfa þeir um, Framsóknarforingjarnir, eftir einræðisvímuna, valda- lausir í fyrsta sinn a 15 árum og brjóta heilann um það, hvað til ibragðs skuli taka. Og í því sál- axástandi hafa þeir nú allt í elnu uppgötvað á ný umhyggju sína fyrir Alþýðuflokknum. Og það er jafnvel ekki grunlaust um, að þeir hafi nú einnig uppgötv- að í brjóstum sínum einhverjar taugar til annars flokks, sem að minnsta kosti sumir þeirra hafa hingað til talað miður vinsam- lega um — Moskvasafnaðarins. Það mætti máske „nota“ hann til þess að halda í ístaðið fyrir Hermann & Co. á ný. Alþýðuflokkurinn er að sjálf- sögðu þakklátur Tímanum fyrir umhyggju hans og hugul- samar ráðleggingar um það, „að láta hvorki teymast of langt til vinstri eða hægri“. En er ekki nokkur ástæða til að ætla, eftir allt það, sem skeð er, og GUMNAR STEEÁNSSON: Afburðamaður i alfaraieið. ÞAÐ var með kvíðablandinni tilhlökkun að ég leit Dalina augum í þeim tilgangi að ferðast þar um allar sveitir, og kynnast mönnum og málefnum. Nú eru samgöngur á landi orðnar það góðar, að þótt maður fari ekki frá Reykjavík fyr en kl. 5 e. h., þá er maður kominn alla leið vestur í Ásgarð í Hvammssveit næsta miðnætti. Gömlu Dala- bændunum, sem ég man eftir frá Ósi, hefði þótt slíkt ferðalag tíð- indum sæta. Dimmt var í lofti og smáskúr- ir daginn sem ég fyrst leit Dal- ina, svo ég fékk ekki notið þess augnagamans að virða fyrir mér hinar fögru og blómlegu sveitir, sem ekið var gegnum. Og þegar til Ásgarðs kom, var ég feginn að leggjast til svefns undir dún- sængum þess þjóðfræga heimil- is, enda var sá maðurinn, sem mig lengi hafði langað til að sjá, allra manna mest á íslandi, hátt- aður, en það var Bjarni hrepp- stjóri og sýslunefndarmaður Jensson, bóndi í Ásgarði, sem frægur er um allt land fyrir gestrisni. í bíti morguninn eftir var mér vísað upp í herbergi til bænda- öldungsins, en hann sat þá við símann, önnum kafinn við að stilla fjölda takka, og á þann hátt að koma á talsambandi manna á milli. Þegar ég kom inn sneri hann baki að dyrum, svo ég sá ekki framan í hann, en brátt leit hann við og hvessti á mig augun. Og það væri synd að segja, að ég væri ekki veginn, og léttvægur fundinn. Að sjálf- sögðu hefur hann álitið, að ég væri kominn upp til hans í þeim eina tilgangi að boða honum hina pólitísku sannfæringu mína, enda vildi hann auðsjá- anlega verða fyrri til, og til- fieifinsékn Ii|á l|arna Jensspi i ÁsgarHi i Dðlnm. kynnti mér, að það væri nú að koma í geitarhús að leita ullar. Hann var hinn kaldranalegasti í öllu tali sínu og háttum, lengi vel, en þegar hann fánn, að ég gat um annað talað en stjórn- mál, þótt frambjóðandi væri,.fór að færast örlítið bros um andlit- ið, og þegar hann, við miðdegis- verðinn, ætlaði að þröngva meiri mat ofan í mig, sem þó var þeg- ar ofsaddur orðinn, með þessum orðum: „reyndu að éta bölvað gorkúlu-himpigimpið þitt“, þá þóttist ég þess fullviss, að mér væru syndir mínar fyrirgefnar. En þótt yfirborðið sé hrjúft, og ókunnugir séu í vafa um hvern- ig þeir eiga að hegða sér gagn- vart honum fyrst í stað, þá hverfur sá vafi farátt, því yndis- þokki sá, sem innra býr, brýzt fljótlega fram. Að sál hans sé göfug geta héraðsmenn sjálfir bezt um dæmt, því alsiða er, að þeir leiti, í vandræðum sínum á hans fund, og mun hann engan synjandi látta frá sér fara. Höfðu þeir allir, sem minntust á hann við mig, þá sömu sögu að segja. Bjarni í Ásgarði ber aldurinn vel. Hann er fæddur 14. maí 1865, og hefur verið í Hvamms- sveitinni síðan hann var eins árs, en í Dalasýslu frá fæðingu. Það er enginn leikur að ætla sér að toga upp úr honum um hann sjálfan, svo að til þess að fá eitt- hvað að vita um störf hans, verður maður að fara í opinber- ar' skýrslur. Þar sést, að hann hefur verið sýslunefndarmaður síðan 1905 og gjaldkeri Spari- sjóðs Dalasýslu frá stofnun með tilliti til vissra teikna, sem nú eru að gerast á himni stjórn- málanna, að slíkum ráðlegging- um væri betur beint til Fram- sóknarflokksins sjálfs, sem ým- ist er með hægra eða vinstra •bros, fyrir skömmu síðan sat í stjórn með Ólafi Thors og nú er byrjaður að kokettera við kommúnista. Eða er það máske það, sem Tíminn kallar „að vinna stöðugt að umbótamálum alþýðustéttanna,“ að vera eitt missirið í bandalagi við Ólaf Thors um stofnun lögþvingaðs gerðardóms til þess að kúga niður kaup launastéttanna, og annað í makki við kommúnista um leiðir og möguleika til þess að brjótast til valda á ný og hindra að jafnréttiskrafa kjós- enda í landinu nái fram að ganga? Alþýðuflokkurinn mun halda sínu striki, og hvorki láta blekkj ast af blíðmælum Framsóknar- flokksins, né' hræðast af hót- unum hans. Alþýðuflokkurinn hefir enga íhaldsstjórn stutt og mun enga íhaldsstjórn styðja. Hann hefir átt augnabliks sam- leið með Sjálfstæðisflokkn- um um eitt einasta mál, kjör- dæmamálið; en einmitt í því máli hefir Sjálfstæðisflokkur- lians, samai ár„ Hreppsstjóri hef- ur hann verið. síðan 1909, en set- ið í hreppsnefnd í 46 ár. Hann byggði íbúðarhús á jörðinni 1893,. sem talið var stórhýsi á þeim tíma,. en reif það og byggði að nýju, helmingi stærra, strax 1905. Þá hefux hann .gjört stór- kostlegar umbætur á jörðinni, svo nú er túnið, sem var óræktar móar þegar hann kom, orðið rennislétt og 30 dagsláttur að stærð, en af því fær hann um 600 hesta af töðu. Eins og ég sagði áðan, er Bjarni í Ásgarði frægur um land allt fyrir gestrisni, en sjálfur segir hann, að ef hann sé frægur fyrir nokkuð, þá sé það fyrir það eitt, hve illyrtur hann sé, og ef þú spyrð hann hvaða gesti hafi föægasta þar að garði borið, þá er svarið á þá leið, að í Ásgarði séu: allir jafnfrægir og jafnvel- komnir. Innir þú hann eftir, hvað merkilegt hafi á daga hans drifið, þá segir hann, að eigin- lega muni hann ekki eftir neinu sérstöku naerkilegu, en þó sé það einn viðburður, sem sé sá mesti og versti ævinnar, en það hafi verið, þegar bílferðirnar hófust norður fyrir, um hlaðið í Ás- garði, að hann sá sig knúðan til að fara að selja greiða. Sér er nú hver salan, hugsaði ég, þegar ekki var við það komandi að fá að borga meira en 5 krónur á sólarhring. Ekki auðgast gamli maðurinn af slíkri sölu, muiiu fleiri segja en ég. En þegar tillit er tekið til þess, að eitt árið skrifaði hann niður, það var um 1920, hvað marga gesti bar þar að garði, þáðu þar einhverjar góðgerðir og sumir gistingu næt- urlangt eða nokkrar nætur í röð, og talan reyndist vera um 4000, eða 10—11 manns að meðaltali á dag, fer mönnum væntanlega að skiljast, þegar nú bílferðirnar hófust að auki, að varla hefur Frh. á 6. síðu. inn enn frjálslynd og lýðræðis- leg sjónarmi3; þó aS hann í f lestum öSrum málum sé ákveð- inn íhaldsflokkur. (Þegar kjördæmamálið hefir verið leyst, skapast því enn ný viðhorf. Því að Alþýðuflokkur- •inn getur enga samleið átt með íhaldsöflunum í Sjálfstæðis- flokknum. En það þýðir ekki að Alþýðuflokkurinn eigi held- úr. neina samleið með Fram- sóknarflokknum að óbreyttri þeirri stefnu, sem sá flokkur hefir upp á síðkastið tekið. Sú stefna < er ekki stefna neins írjálslynds vinstriflokks, eins o'g Framsóknarflokkurinn var upphaflega. Og snúi hann ekki við í þeirri braut, sem hann er nú á ,er erfitt að sjá, að annað geti fyrir honum legið; en hin- um svojnefnda vinstri,flokki í Danmörku, sem einu sinni bar nafn með réttu, en er nú fyrir löngu síðan orðinn íhaldsflokk- ur númer eitt þar í landi. Og það er rétt að geta þess í því sambandi, að við engan annan flokk, að kommúnistum ef til vill einurn undanskildum, hef- ir danski Alþýðuflokkurinn upp á síðkastið verið eins fjarri því að geta átt nokkra sam-. j nauðsyn þess að sameina Al- vinnu og einmitt við hann, | |>ýðiifl<3!kkinn Qg Komin\W:istg= ÞJÓÐVILJANUM þykir erfitt að glíma við þá staðreynd, sem oft hefir verið bent á í Alþýðublaðinu undan- farið, að svo að segja öll þau réttindi og allar þær kjarabæt- ur, sem unnizt hafa fyrir launa stéttir þessa lands, eru verk Alþýðuflokksins og verkalýðs- samtakanna undir forystu hans. Eftir kommúnista liggur alls ekki neitt nema kjaftæði og sundrung. Þessu getur Þjóð- viljinn ekki mótmælt. Þess- vegna og í stað þess hellir hann daglega úr sér ókvæðisorðum um Alþýðuflokkinn og forystu- menn hans og sakar þá um svik við allt og alla. Það á að leiða athyglina frá staðreyndun um. í óhróðursgrein Þjóðvilj- ans um Alþýðflokkinn í gær, sem er ágætt dæmi um þess- ar bardagaaðferðir blaðsins, segir meðal annars: „Málgagn Stefáns Jóhanns er öðruhvoru að klífa á því að það sé með umbótum. Mennirnir sem fóru inn í þjóðstjórnina 1939 til þess að svíkja hverja endurbót- ina, sem íslenzk alþýða hafði áunnið sér með baráttu, — á fætur annarri í hendur afturhalds- ins, — menniimir, sem sviptu verkalýðnum(!) samningsréttinum og verkfallsréttinum, — menn- imir, sem spilltu fátækralöggjöf- iniii til að koma aftur á þræla- haldi styrkþega, — mennirnir, sem svikust aftan að verkalýðsn- um til að koma aftur á ríkislög- reglu, — mennirnir, sem lækkuðu gengi íslenzku krónunnar og þar með kaup verkamanna, -—- þeir menn ættu að hafa þá sómatil- finningu að opna ekki sinn mumi til að .minnast á umbætur.“ Þessa og aðra eins lyga- og blekkingaþvælu má lesa dag- lega í Þjóðviljanum. Og hvað. halda menn nú: Þjóðviljinn er alltaf öðru hvoru að tala um flokkinn og jafnvel að gefa í skyn, að eitt samfylkingar- eða sameiningartilboðið enn sé í aðsígi. Halda menn ekki að önnur eins rógskrif og þau, sem hér að ofan er vitnað í, séu vel til þess fallin að sameina? Og halda menn ekki að þeir menn mæli af heilindum, sem tala um sameiningu við Alþýðu- flokkinn samtímis því, sem þeir ávarpa hann með slíkum sakar- giftum? * Framsóknarblaðið hefir allt í einu upgötvað umhyggju sína fyrir smáútgerðinni. í gær birtist í Tímanum grein um nauðsyn verðjöfnunar milli stórútgerðar og smáútgerðar og segir þar meðal annars: „íslenzk fiskiskip, sem flytja sjálf fisk sinn til Bretlands, njóta margfalt betri kjara en smá- útvegurinn. Eigendur þessara skipa safna stórgróða. Það er ekki rnema réttmætt, að nokkrum hluta af þessum gróða sé veitt til smáútgerðarinnar. Með slíkri ráð- stöfun verður þessum gróða áreið- amlega bezt varið til alhliða efl- ingar útgerðmni í landinu. Ríkisstjórn og þing verða að gera sér ljóst, að smáútvegurinn er sízt veigaminni þáttuir í þjóðar- búskapnum en stórútgerðin. Þess vegna ber ekki síður að tryggja hag og framtíð hennar. Verðjöfn- un milli smáútgerðarinnar, sem gerð er með framangreindum hætti, er sjálfsagt þjóðfélagsmál. Þess vegna verður að kveða niður alla sérhagsmuni, sem ætla að reyna að hindra þessa réttarbót.“ Vel er nú mælt. En er Tíminn búinn að gleyma því, að í vor, þega(r Framsóknarflokkurinn •bar fram tillögu sína á alþingi um verðuppbót á útfluttar landbúnaðarafurðir, lagði Emil Jónsson til fyrir hönd Al- þýðuflokksins, að verðuppbæt- mmk. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.