Alþýðublaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 1
Margar merkilegar bækur koma út í haust. Les- ið um útgáf ufyrirætl- anir tveggja stœrstu forlaganna á 2. siðu«. 21. áreaagnc. Laugardagur 25. juíí 1942. RaHagnir Tökum að okkur raflagnir í nýbyggingar. Einnig breytingar og hvers konar viðgerðir á eldxi lögnum og tækjum. ttVi?-***!? - %^%+^-*+%AA*+dÁ$d*ii3 oaftæk.iavbrzluk: a. vinnustopa LAVCAVEO 46 SÍMI 58SS í. K. Danslelkur Qömlu og nýju dansarnir. — Aögöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sfmi 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). í Alþýðúhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd Stúlkur óskast á veitingahús. VAKTASKIPTI Mjög góð laun. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Hvað heitir békin, \ sem nú vekur mes^a aftiygli? ^ V * s Hún heitir: • / leynipjónustu Japana \ Bó-kaverzlun ísafoldarprcntsmiðju. S 2 laghentir piltar geta komizt að sem iðnnemar við útvarpsviðgerðar- stofu mína. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri atvinnu og aldur, sendist mér fyrir 30. þ. m. OTTO B. ARNAR Beztar og f jölbreyttastar máltíðir hjá okkur. Hótel Hekla Torgsala við Steinbryggjuna og Njáls götu og Barónsstíg í dag. AUs konar blóm og grænmetL Tómatar á lægra verði núna. Notið tækifærið og borðið tómata. Athygli skal vakin á því, að aðeins verður selt til kl. 12 í dag. Vínber f ást í Blóm & Aiextir. Hefílbekkír 3 notaðir hefilbekkir óskast ' strax. SÍMI 5605. Útsala Verkamannabuxur í miklu virvali. Verða seldar næstu daga. WINBSOR-MAGASrN DÖHUB notið fiSnskn snsrrtivörnrnar OREME SIMOM POUDIÆ SIMON 100 ára reynsla. ElMsstfllko vantar að Kleppi. Uppl. í sími 3099 hjá ráðskonunni. 1«8. tVL 5. síðan fly tur í dag grein um Yamamoto aömíráL sem Bandaríkin líta á sem f jandmann sinn númer 2. ff»»»»W<»»#*W*»<*»»»#»WlW*«»«W»t<»#J»<»#)i íi Sel skeljasand Uppl. í síma 2395, Bvenær eodar striðið Hvað skeði 25 Jan.1941 ij og næstu dagana bar í kring, sem i; líklegt má telja að hafi úrslitaáhrif á f 9 vÖfBPpr 1 ! endalok þess | Lesle bókitca Saga og dulspeki F. í. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 25. júli kl 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnk. Aðgöngumiðar seldir í OddfeUowhúsinu frá kl. 8. Útsala á sumarkjólum. Mikið af STÓRUM NÚMERUM Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttir Bankastræti 11. Skrifstofustúlku vantar Einhver kunnátta í ensku og vélritun nauðsynleg. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Kaupum tömar llðskur næstu viku. Ilækkað verð. Afengisverzlun ríkisins Stúlkar vantar á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstefunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.