Alþýðublaðið - 26.07.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.07.1942, Blaðsíða 7
SgnBttdagur 26. júli 1942; _ _____ ALE^YQUBLAPIP HeJgidagslaekrLÍr er Kjartan Ól- afsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Naeturiæknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötii 6, sími 2621. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Priörik Hallgrímsson). 12,10 Há- degisútvarp. 15,30 Miðdegistón- leikar (plötur): Ýms tónverk. 19,25 Hljómplötur: Lög eftir Dukas •g Ravel. 20 Fréttir. 20,20 Hljóm- plötur: Ameríksk lög eftir Foster ©g Herbert. 20,40 Erindi: Erum vér eilífir? (Gretar Fells rithöfundur). 21,05 Hljómplötur: Kirkjulög, sung in af íslenzkum söngvurum. 21,20 Upplestur: Kafli úr ,,Pilti og stúlku“ (ungfrú Edda Kvaran), 21,35 Dánslög til kí. 23. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. ÚTVARPIÐ: 12,10—-13 Hádegisútvarp. 15,30 —16 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljóm- plötur: Lög leikin á bíó-orgel. 20 Fréttir. 20,30 Sumarþættir: Gylfi Þ. Gíslason. 20,50 Hljómplötur: Eina flugvélamóðurskip Þjóðverja. Mynd þessi er af eina flugvélamóðurskipinu, sem Þjóðverjar eiga. Heitir það Grav Zeppelin og mun hafa haldið sig að mestu leyti á Eystrasalti. Ekki hefir það enn komið við sögu stríðsins. $52 húsnæðlslausir skráðir í Beykjavík. •' t. Og þé munu ebfei ðU kurl vera komin ftil grafar eœn. --- ♦---—— Bráð nauðsyn á því að íramkvæmdir til árbóta hefjist strax. SKRÁNINGU húsnæðislausra manna hér í bænum er nú lokið. Hún stóð í sex daga og fór fram í Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar og síðan í skrifstofum framfærslu- fulltrúa bæjarins. Skráningin sýnir. að húsnæðisvandræðin eru enn ægi- Iegri en jafnvel var búizt við, þrátt fyrir það, þó að menn hefðu vitað, að þau voru mjög mikil. AIIs mættu við skrán- inguna 852 einhleypingar og fjölskyldumenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, GUÐLAUGAJl AltONSDOTTUR, sem andaðist 7. þ. m. Þorvarður O. Guðbrandsson. Eulalia St. Guðbrandsdóttir. Aron Guðbrandsson. Jarðarför tengdamóður minnar, GUÐLEIFAR ERLENDSDÓTTUR fyrrv. hjúkrunarkonu, fer fram þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju að Sólvallagötu 25 kl. 114 miðdegis. Jarðsett verður í Bessastaðakirkjugarði, eftir kveðjuathöfn þar í kirkj- unm. Pétnr Lárusson. Ég þakka af heilum hug öllum þeim, sem með gjöfum, blómum, símskeytum og hlýjum handtökum gerðu mér 50 ára afmælisdaginn minn ógleymanlegan. Sigríður Erlendsdóttir. Danssýningarlög eftií1 Bemers. 21 Úpplestur: ,,Locksley-höll“, kvæði eftir Tennyson (Þórarmn Guðna- 4on læknir). 21,20 ÚtvarpsKljóm- sveitin: Syrpa af alþýðulögum. Einsöngur (frú Helga Jónsdóttir): a) Salómon Heiðar: Ég fæddist upp til fjalla. b) Þór. Guðmundsson: Kveðja. c) Piccolomini: Ora pro nobis. d) Salómon Heiðar: Vagga, vagga. e) Adolf Hesse: Ritomerai fra poco. 21,55 Fréttir. Dagskrár- lok. MESSUR: j Méssa í Dómkirkj unn i kl. 11, sr Friðrik Hallgrímsson.. Hallgrímsprestakall. Messa í bíó sal Austurbæjarskólans kl .2 e. h. Sira Jakob Jónsson. Laugamessókn. í Laugarnes- skóla kl. 2 e. h. Síra Garðar Svav- arsson. Lágafellskirkja. Kl. 12,30 e. h. Síra Hálfdan Helgason. Síra Eiríkur Brynjólfsson á Út- skálum messar í Keflavík kl. 2. í Landakotskirkju: Lágmessa kl. 6,30 árd. Hámessa kl. 10 f. h. í kaþólsku kirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 f. h. Hjónaband. Á föstudag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavars- syni ungfrú Margrét Guðmunds- dóttir frá Flekkuvík á Vatnsleysu- strönd og Gísli Finnsson bílasmið- ur. Heimili þeirra er áð Helgadal við Kringlumýrarveg. Hallgrímskirkja í Reykjavík. „Hin alm. f jársöfnunarnefnd“ kirkjunnar biður þess getið, að gjofum til kirkjunnar sé veitt mót- taka daglega frá kl. 1—6 á skrif- stofu Hjartar Hanssonar í Banka- stræti 11, sími 4361. ‘—r**— TJPPBÓT ARÞIN GSÆTIN (Frh. af 2. síðu.) Kommúnistar 6 — Sjálfstæðisflokkur 17 — Samkvæmt þessu verða at- kvæði bak við hvern þingmann hjá flokkunum því sem næst, eins og hér segir: Alþýðuflokkurinn 1496% atkv. Framsóknarílokkur 801 — Kommúnistar 1570% —- Sjálfstæðisflókkur 1351 —- Alþingi á eins og kupnugt er að koma saman 4. ágúst. Fólksbill óskast til kaups. Upplýsingar í síma 5812. Eins og kunnugt er var skrán- ingin miðuð við það, að þeir mættu við skráninguna, sem ekkert ættu víst fyrsta október eða á næsta flutningsdegi. Hins vegar má vera, að meðal þessa fólks sé eitthvað af fólki, sem hafi nokkra von um að fá hús- næði, en þar mun að eins vera um vonina eina að ræða. Skýrslurnar hafa ekki verið rannsakaðar enn. En það verður unnið úr þeim næstu daga og sér htisaleigunefnd um það. Síðan ganga skýrslurnar til bæjarráðs, sem mun eiga að meta þörfina fyrir einhverjum aðgerðum til hjálpar hrnu hús- næðislausa fólki. Það má gera ráð fyrir því, að húsnæðislaust sé enn.fleira en þessi skráning sýnir. Húsaleigu- hefnd hafa borizt bréf og sím- skeyti frá fólki, sem nú dveíur utan bæjarins, um að það eigi ekkert víst, þegar það komi heim í haust, og má fyllilega gera ráð fyrir, að þar hafi þó enn ekki komið öll kurl til graf- ar. Það hlýtur hverjum einasta manni að vera ljóst', að hér þarf bráðra aðgerða við. Nú dugar ekki sama sleifarlagið og alltaf hefir rfkt í þessum málum. Bæj- arstjórn Reykjavíkur ber vitan- lega að hafa fórystu fyrir að- gerðum sem duga til hjálpar fólkinu. Én þess verður að vænta, að hún njóti fullkomins stuðnings ríkisins,- Ekkert bæj- arfélag á landinu er eins illa statt í 'húsnæðismálunum og Reykjavík, og því ber ríkinu að styðja það af fullri einurð. Ekk- ert annað en samstarf og sam- vinna í þessum málum getur komið að haldi. HJÁLMAR BJÖRNSSON (Frh. af 2. síðu.) inga hefðu verið sendar til Bretlands. Hjálmar sagði enn íremur, að hann mundi íarr til Washing- ton innan skamins og mun hann þá eiga vioræður við stjórnina þar um söiu íslenzkra afurða og i'lutning nauðsynja til Islands. Um Englandsferðina sagði Hjálmar enn fremur: „Ferðin var mjög skemmtileg og sáum við margt áhugavert. íslenzki sendiherrann í London var önnum kafinn — og vil ég nota tækifærið og óska honum og starfsfólki hans til hamingju með hið ágæta starf, sem þau hafa unnið fyrir land sitt. Það er margt merkilegt að sjá í London nú á dögum. End- urbygging borgarinnar er í full- Ríkisstjéri kominB keim nr fðr sinni nm Snðnrlmd. RÍKJ8STJÓHÍ, sem undan- farið hefir verið á ferða- lagi um Suðurland, er nú kom- inn heim aftur: Á heimleiðinni kom hann við á Sámsstöðum í Fljótshlíð og skoðaði mannvirki þar. um gangi þrátt fyrir þörfina á byggingarefnum annars 'staðar. Engar loftárásir hafa verið gerðar á borgina langan tíma og fyrsta loftvamamerkið í langa hríð var gefið meðan við vorum í borginni. „Það er ómögulegt,“ segir Hjálmar að lokum, „að kynnast j lífi brezku þjóðarinnar án þess að fyllast vissu um styrkleika lýðræðisins og um sigur Banda- xnanna í stríðinu.11 Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningum um áheit og gjafir til kirkjunnar afhent skrifstofu „Hinnar alm. fjársöfnunarneíndar, Bankastr. 11. Afhent af trúnaðarmönnum: L.H. 155 kr. J.S. 105 kr. P.H. 185 kr. — Giafir e>f áheit: G.G. (áh«»l+l 5 kr., frá Akureyri kx. 49,20, frá veikri konu (áheit) 10 kr„ N.N. (áheit) 5 kr„ J.B. (áheit) 25 kr„ Ónefnd kona í Hafnarfirði 55 kr. — Af- hent af hr. biskupi Sigurgeir Sig- urðssyni frá síra Þorsteini B. Gísla syni, Steinnesi, 10 kr. — Eftirfar- andi gjafir og áheit afhent af síra Jakobi Jónssyni frá: Kirkjuvini 10 kr„ ónefndum 100 kr„ Birni Jó- hannessyni, Hafnarfirði, til minn- iíígar um foreldra hans, Jóhannes Sveínsson og Elinborgu Jóhnnnes- dóttur, kr. 500,00) konu 5 kr„ J. (tvö áheit) 30 kr., Ernu litlu 20 kr„ Utanbæjarmanni 10 kr., Konu 10 kr., Jensínu Jensdóttur, Dýra- firði (áheit) 10 kr., Rósant Sig- valdasyni á Hallfríðarstöðum, til minningar um eiginkonu hans, Septímu Jóhannesdóttur, 100 kr., Alþýðuhúsi Reykjavíkur h.f. 1000 kr„ Öggu 5 kr„ Ónefndum 10 kr.( H.B. 50 kr„ Ónefndum 50 kr„ Ben- óný Stefánssyni 50 kr„ ísfirðingi 10 kr„ Önnu, til minningar um Ingibjörgu Helgadóttur frá Árbæ 50 kr„ Gjöf til minningar um Ing- veldi Sigurðardóttur, Rvík 100 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.