Alþýðublaðið - 29.07.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.07.1942, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. júlí 1942 ALPYÐUBLAÐiÐ ísland og Orænland, varð- i' Norðurhðfum. Eftir Vilhjálm Stefánsson. fj* FTIRFARANDI groin eftir Vilhjálm Stexánsson birtist í ■4 ameríkska tímar. Fortune. Er óþarfi að kynna höfund- inn, hann þekkja allir íslendingar, en hitt mun mörgum þykja athyglisvert, hvað hann segir um þýðingu íslands og Grænlands í stríðinu. VILHJÁLMUR STEFÁNSSON, LANDKÖNNUÐUR. Verðhækkanir, kauphækkanir og kjör opinberra starfs- manna og skrifstofufólks. — Okur á greiðasölustöðum. ísland, styrjöldin og bókmenntirnar eftir stríðið. stððvar AB athygliverðast við nú- verandi heimsstyrjöld frá landfreeðilegu sjónarmiði er það, að hún er háð á norður- lielmingi þess svæðis, sem ligg- ur að heimskautssvæðinu. Höf- uðborgiir allra styrjalda(rþjóð- airna, að Chunking undanskil- inni, liggja nær heimskautinu en miðjarðarlínu. Lönd Evrópu, Asíu og Norður Ameríku lykja um íshafið á líkan hátt og Afríka, Evrópa og Asía lykja um Miðjarðarhafið. ítalir óska þess, að Miðjarðar- hafið verði raunverulega það, sem þeir hafa kallað hafið sitt. En við þurfum ekki að óska íshafinu þess, sem er okkar haf, undir yfirráðum brezka og rúss- neska flotans, og jafnframt Bandaríkjamanna og Kanada. Með tilliti til flugmálanna þýðir þetta það, að ’æina stefn- an miUi einhverra af þessum þjóðum er í norðlæga stefnu. Á venjulegum kortum, sem gefa helzt til kynna, að jörðin sé flöt, virðist rökrétt að hugsa sér, að flogið sé í austlæga eða vestlæga stefnu eða flogið yfir stór út- höf. Á flugi án viðkomu fá San Francisco til Berlínar myndu margir ætla, að beinast væri að fljúga yfir þver Bandaríkin og fara frá austurströndinni ná- lægt New York eða Nýja Eng- landi og stefna í austur, eða að- eins í norðaustur. En hin rétta stefna er í norður. Það er flog- ið yfir Kaliforníu, KlettafjöR og Kanada. Fluginu er haldíð á- fnam norður af Hudsonflóa, yfir Baffinseyju og Grænland( farið yfir norðaustur enda íslands, suðvesturodda Noregs og komið til Berlínar úr norðurátt eða að- eins úr norðvesturátt. í stað þess að fljúga yfir New York er fluglínan meir en 1,600 km. fyr- ir norðan Montreal, og er xneð þessu hægt að stytta sér flug leið, sem r.emur um 1 600 km. Ef fljúga ætti frá Washing- ton eða New York til Japan og farið væri fyrst vestur fyrir Seattle og því næst norður fyr- ir Alaska, væri það sama og að fljúga tvær hliðar þríhyrnings. Þannig eru því aðalatriðin frá landfræðilegu sjónarmiði þau í þessu stríði, að stytzta leiðin milli hinna stríðandi aðila er í lofti, en ekki um lönd og sæ. Vildi k»npa Ésland. Sú staðreynd, að frá íslandi er hægt að ráða Norður-Atlants- hafi, var fyrst viðurkennd af William Henry Seaward, sem var utanríkismáláráðherra árið 1861. Þetta er þó augljóst mál, þegar litið er á hnattlíkan. Sea- ward rökstuddi mál sitt með því, að Bandaríkin þörfnuðust bæði Grænlands og íslands til þess að geta ráðið yfir Norður- Atlantshafí, og ættu að kaupa bæði þessi lönd af Danmörku. Enn fremur þörfnuðust Banda- ríkin Alaska, til þess að geta ráðið yfir norðurhluta Kyrra- hafs, og ættu að kaupa það land af Rússum. Bandaríkin fengu Alaska árið 1867. En svo fór hernaðarandinn að dofna í Was- hington^ og Bandaríkin gleymdu Grænlandi og íslandi og hemaðarfyrirætlunum sínum í Alaska. En fyrir um fimm ár- um idr Bandaríkjamönnum aftur að verða það ljóst, hversu býðingarmikið það væri að geta ráðið yfir Norður-Atlantshafi og Norður-Kyrrahafi. ísland hafði orðið sjálfstætt ríki árið 1918. Grænland var enn þá nýlenda og hefði verið hægt að fá það á leigu eða tii kaups. Fyrst tóku Bretar, en því næst Bandaríkjamenn að sé her- vernd íslands, meðan Danmörk og Noregur eru hertekin. Banda- ríkin fengu Grænland að láni hjá Dönum. í báðum tilfellum var því lofað, að bæði löndin skyldu láíin sjálfráð, að svo rniklu leyti sem hægt væri að koma því við á styrjaldartímum og að allar hersveitir yrðu fli ttar burtu að stríðinu loknu. t fyrri heimsstyrjöldinni gáfu Bretar fslandi gætur með tilliti til flotastöðvar. Það var frá ís- lenzkri höfn, sem Hood sigldi í núverandi heimsstyrjöld til mestu sjóorrustu, sem háð hefir veríð í Norður-Atlantshafi, þeg- ar Bismarck var sökkt. En nú á dögum er loftið orðið vígvöll- ur, ekki síður en sjórinn og jörðin, og einnig í því tilliti hefir ísland marga kosti með alla sína mörgu firði, sem eru ágætar flugstöðvar. Þokur eru þar álíka tíðar og á Skotlandi, en það er sjaldgæft að þoka sé samtímis bæði við norður- og suðurströndina. Jafnvel þótt ísland sé aðeins lítið eitt stærra en írland, er hægðarleikur að hafa þar tvær flughafnir, og væri nokkuxn veginn tryggt, að aUrtaf væri sæmilegt skyggni yfir annarri. Með því væri hægt að hafa eftirlit með öllu Norður- Atlantshafi frá íslandi. Engin þjóð í heimi veit betur um þýðingu íslands í hemaði en Þjóðverjar. Fyrir stríðið lögðu Þjóðverjar inikla stund á að vingast við íslendinga, en þeir voru mjög andvígir stefnu Hitlers. Ei að síður leyfðu fs- lendingar Þjóðverjum veðurat- huganir yfir landi sínu, og efast enginn um það nú, í hvaða skyni þær hafa verið gerðar. Til athugana sinna notuðu Þjóðverjar svifflugvélar að yfir- varpi. Þeir fluttu með sér svif- flugvélar og hjálpuðu íslending- um til að byggja aðrar. Og til að finna slíkar flugstöðvar sögðu þeir að nauðsynlegt væri að rannsaka allt landið, og gerðu þeir það í tveim flugvélum. Auk lendingarstöðva sinna bæði fyrit landflugvélar og sjó- flugvélar, hefir ísland margt fleira, sem gildi hefir í hernaði. Vegna hinna háu fjalla er vatnskraftur mikill þar, og hef- ir hann nú verið beizlaður svo, að til heimilisbarfa er rafmagns notkun á íslandi hlutfallslega mest í heimi. Annað atriði, sem mikilsvert er frá hernaðarsjónarmiði, er jarðhitinn. Víða á íslandi er hægt að fá heitt vatn rétt við fæturna á sér. Eina fæðutegundin, sem ís- land gatur lagt fram ótakmark- aðar birgðir af, er fiskur. Þar liafa menn um langt skeið fisk- að sér til skemmtunar, og fisk- veiðarnar í höfunum umhverfis eru einar hinar umfangsmestu í öllum heimi. Mikill hluti síld- arínnar( sem flutt er til Ame- ríku með sænsku vörumerki, er veiddur á íslenzkum miðum, og mikið af þorskinum, sem flutt- ur er til Brazilíu og kallaður norskur, er frá íslandi. Þýðing firœnlands. Grænland er austlægast þeirra landa, sem Bandaríkja- megin eru við Atlantshaf, því bein lína, sem dregin er frá norð-austur horni þess til suður áttar; liggur fimmtíu til sextíu mílum austar en austlægasta horn íslands. Hvarf á Græn- landi er um það bil eins sunnar- leg^ og Shetlandseyjar, eða all- miklu sunnar en syðsti oddi ís- lands. Hafnirnar á vesturströnd Grænlands sunnanverðri leggur aldrei, svo að þar eru því hafnir allt árið fyrir skip, kafbáta og flugbáta. Áður hafði veriö talið, að skip gætu eklti tekið hafnir á Grænlandi nema á sumrin, en (Smámsaman hefir þetta breytzt, og hafa Danir siglt til Græn- lands á tímabilinu frá því fyrst í marz þar til í október. En nú sjáum vér heldur enga ástæðu til að hætta í október. Vetur eru kaldari á Græn- landi en á íslandi, en þó ekki eins kaldir og flestir halda. Auk þess sem Grænland er ínikilsvert sem aðsetur skipa, kafbáta og flugvéla, er það sér- staklega hentugt til veðurathug- ana. Það er mikið til í þeim orðum, að veðrið komi úr vestri. Bandamenn hafa því góð tromp á hendinni, þar sem eru veður- skeyti frá Jan Mayen, Græn- landi, íslandi og Labrador. Sennilega geta þeir féngið vit- neskju um veðurskilyrði, ef þeir ætluðu sér að gera loftárás á Þýzkaland • annað kvöld; og Frh. á 6. ftlðu AÐ MA VEL VERA, að nauð- synlegt hafi verið fyrir bændastéttina að fá mjólkina og mjólkurafurðimar hækkaðar. Um það skal ég ekkert segja að svo svöddu og ég er alltaf þeirrar skoS- unar, að vel verði að búa að þeim, sem í sveítunum búa, því að ef sveitabúskapurinn hrynur, þá hrynur fleira. EN ÉG SEGI: Það er misjafn- lega búið að okkur þegnunum í þessu þjóðfélagi. Verkamennimir hafa flestir fengið launahækkan- ir — og aðrir ýmsar rnikilsverðar umbætur, en skrifstofufólk og op- ir.berir starfsmenn siija á hakan- um. NÚ Á ÞETTA FÓLK að borga 25% hækkun á mjólkina og smjörið og skyrið — og bráðum á kjötið, af kaupi, sem það fær borg- að 1. næsta mánaðar meó gömlu vísitölunni. Þetta fólk á þannig að sitja við sömu lágu launin í heilan mánuð og rúmlega það, þar til sú hækkun, sem gerð hefir verið, kemur fram í vísitölunni. AUK ÞESS SJÁ ALLIit hversu ósanngjamt það er að þetta fólk búi við sama grunnkaupið langan tíma eftir að allir aðrú hafa feng- ið grunnkauþ sití iiækkað. Þetta er að sjálfsögðu ekki hægt að þoia til lengdar — og hlýtur að leiða til skæmhemaðar, ef ekki verður bætt upp. ÖLLUM ER BANNAÐ að gera verkfall. En opinberir starfsmenn geta líka farið í aðra vinnu eins og karlarnir hjá Eimskip og ríkis- skip, eða starfsmenn vélsmiðj- anna. Sú leið er fær og sjálfsagt að fara hana, ef engin leið er til að ná einhverju réttlæti. OPINBERIR STARFSMENN hafa farið fram á 20% launa- hækkun. Það er 5% minna en margir aðrir hafa fengið — og hækkun mjólkurinnar nemur. Rík- isstjórnin hefir þetta enn til at- hugurar. En hversu lengi eiga rnern að bíða eftir ríkisstjórninni? L.IÓTAR SÖGUR fara af okrinu á gististöðunum. Ferðamaður, sem er nýkominn úr för til Norð- ur- og Austurlands, sagði mér f gær, að okrið væri svo mikið á greiðasölustöðunum, að undirun sætti. Þó sagði hann, að verðlagið í skálanum við Hvítárbrú væri verst. Annars er það svor.a hvar sem komið er á landinu, jafnvel uppi á Hólsíjöllum, þar sem hangi- kjöt er borið í allar máltíðir! ÉG SEGI á einum stað í árbók minni 1941, að vi6 íslendingar sitjum í stúkusæti og horfum á þýðingarmestu orrustuna í styrj- löldinhi, orrustuna um Atlantshaf- ið. Ég hygg að þetta sé ekki fjarri lagi. En ég veit þó að margt fer fram hjá okkur, sem við vitum ekki af — og fjölda margt, sem ekki er hægt að segja frá — sem ég tel líka ekki nema eðlilegt. ÞAÐ ER JAFNVEL fundið að því, ef við, íslenzkir, bla'amenn, klippum grein úr kanadisku blaði og birtum hana hér orðrétta! Sliil- ur íiiaðui ekki slíka hótfyndni. Ég er alveg með því, að hér sé ekk- ert birt, sem getur orðið til tjóns þeim, sem Verja Iandið — en það verður að gæta þess að fyrirmæli um slíkt séu réttlát. VIÐ ERUM ORÐNIR í alfara- leið og margt gerist í kringum okkur. Það er oft athyglisyert að lesa eftirstríðsbókmenntir. Ég hygg að við fáum að lesa margt furðulegt um ísland og þýðingu þess eítir þessa styrjöld. Banaes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.