Alþýðublaðið - 02.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.08.1942, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Hákon Noregskommgur sjötugur á morgun. - A MORGUN, mánudaginn 3. ágúst, munu Norðmen a um allan heim halda hátíðlegt 70 ára afmæli hins elskaða kon- ungs síns, Hákonar sjöunda. í Noregi munu Norðmenn á- reiðanlega ekki fá leyfi til þess að láta í ljós þá virðingu, sem þeir bera fyrir hinum mikla kon- ungi sínum né ást sína á honum, en frá nverju norsltu brjósti mun stíga þakkar- og hollustu- andvarp til þess manns, sem á erfiðustu tímum norsku þjóðar- innar hefir verið einingartákn hennar í baráttu þeirri, er hún -nú heyir um líf eða dauða. Strax frá fyrsta degi ríkis- stjórnar sinnar og fram til þessa dags hefir nafn og perscnuleiki Hákohar konungs verið nátengt tveim grundvallaxsjónarmiSum, sem hafa veri-ð ríkjandi í hugs- unarhsetti Norðmanna — þjóð- ernislegu sjálfstæði og sjálf- stjórn, byggðu á lýðræði. Þegar nórska stórþingið á- kvað 7. júnx 1005 að leysa sam- band sitt við Svíþjóð, varð þegar nauðsynlegt að ákveða stjórnar- form til frambúðar fyrir hið sjálfstæða norska ríki. Margir leiðandi norskir stjórnmála- menn vildu kjósa Karl prins frá Danmörku til konungs yfir Noregi og margir vildu láta krýna hann til konungs strax. En af einkennilega mildu póli- tísku bi'jóstviti lýsti hinn ungi Karl prins, sem þá var aðeins 33 ára gamall, því yfir, að hann kæmi því aðeins til Noregs, að hann yrði kjörinn til konungs af norsku þjóðinni sjálfri með þjóðaratkvæðagreiðslu. Enda þótt lýðveldishugsjónin væri ofarlega með þjóðinni, greiddi mikill meiri hluti atkvæði með þingbundinni konungsstjórn, og Karl prins kom til Noregs í nóvembermánuði 1905 og var krýndur árið eftiir í dómkirkj- unni í Niðarösi sem Hákon kon- ungur sjöundi. í nærri því 35 ár átti Hákon konungur og þjóð hans við frið að búa. Hann sá norsku þjóðina þróast ineð furðulegum hraða og verða að nútímaríki. En svo kom tíini reynslunnar og Þjóð- verjarnir frcmdu hina grimmd- arlegxx innrás sína í Noreg 9. apríl 1940, og á þeirri stundu reis kcnungur stoltur og stæltur til andspyrnu. Enda þótt hann væri orðinn 67 ára gamall, gerð- ist hann svo að segja á einni nóttu hinn sterki leiðtogi í bar- áttu þjóðafinnar g-egn ábján nazistánna. Þegar fyrsíu óheillafregnirn- ar bárust til Osló aðfaranótt 9.' apríl var konungurinn mjög á- hyggjufullur, e-n aldrei tapaði hann ró sinhi og öryggi. Með harrn í huga samþylckti hann loks að hverfa frá Osló. En leið- togar þjóðarinnar máttu ekki falla í hendur Þjóðverjum. Klukkan 7,30 um morguninn 9. apríl fór aukalest frá austur- brautarstöðinni í Oslo með alla konungsfjölskylduna, stjórnina og stórþingið. Skömmu seinna nálægt stöðinni í Lilleström, sexn liggur rétt við flugvöllinn Kjeller, varð konungur styrj- aldarirxnar var í fyrsta sinn. Þegar lestin nam staðar voru þýzku flugsveitirnar' einmitt að ráðast á flugvöllinn og þýzkar Lug: élar steyptu sér yfir járn- brautarstöðina, svo að allir, sem í lestinni voru, neyddust til þess að leita skjóls undir járnbrautarbfúnni og í járn- brautargöngunum. Frá þeirri stuntíu og þar til hann, 62 dög- um seinna, yfirgaf la-ndið og, fór til Bretlands, var Hákon kon- ungur alltaf nálægt vígvellin- uaa, og hvað eftir annað lenti h .nn í lífshættu Hvað eft- ir anná'ð 'neyddist konringur- iRn til þess að yfirgefa tívalar- stað sinn með íárra kiukku- stundn fyrirvara, og fjórá fyrstu daga innrásarinnar va.t hann nærri því sfcöðugt á fertíalagi, og loks á fimmta degi gat þessi 67 ára gamli máður féngið hvíld einnar næíur. Þessa fjóra fyrsíu daga sýndi konungui' beztu eiginleika sína sem konungur í lýðræðisríki.' Auðvitað vildu Þjóðverjar reyna að ná Noregi baráttulaust og reyndu allar aðferðir til þess að fá konunginn og ríkisstjórnina til að gefast upp orrustulaust. En viðnámsþróttur konungs við samningaumleitanir þær, sem fóru fram, hleypti kjarki í stjórn hans. En jxfnframt því lét líann í ljós, að hann myndi ekki taka neina þá ákvorðun, sem ekki væri samþykkt af norska stcrþinginu. í eínu aí- riði var hann alveg ákyeðinn. Hann vildi hc-ldur segja af sér konungdómi en gefast upp, og hann harön útaði því að gera Quisling að forsætisráðherra samkvæmt kröfu Þjóðverja. Hann sagði: „Quisling hefir ekkert fylgi meða’. norsku þjóð- arinnar og ef ég gérði hann að forsætisráðherra yrði það gegn óskum norsku þjdðai-innar. Ég hefi í starfi mínu tekið sérstaka. . stefnu meðal norshu þjóðarihn- ar, og henni verður ekki breytt.“ Hákon konungur haíði einnig fullkomna sýn ýfir kringum- stæðumar, þegar l.eiðtö|ar Norðmanha urðu eftir tveggja mánaða baráttu. við ofurefli þýzkra liðsveita að taka ákvörð- un um framtíð Noregs. Og þessa alvarlegu ákvörSun varð að taka 7. júrxi 1940 — á 35 ára af- máeli fullkomins sjálfstæði.3 N-oregs, daginn, sem Norðmehn sögðu skilið við Svía. Á sjðasta ríkisráðsfundinum, sem haldinn var á norskri grund, þegar þéssi þýðingar- mikla ákvörðun var tekin, sagði Hákon konungur, enda þótt svo gæti íitið út, séip sú ákvörðun, sem tekin var 7. júní 1940, tákn- aði . uppgjÖf þess frelsis, sem fékkst 7. júní 1905, væri hún samt eina leiðin, sem unnt væri að fara til þess að halda öllu því, sein fengizt hefði 7. júlí 1905. Sama dag lagði konungur, krónprinsinn, flestir meðlimir stj órnarinnar og fjöldi embætt- ismanna aí stað til Englands með brezka beitiskipinu De- vonshire. Ef til vill hefir það verið dapurlegasta stundin á ævi konungsins, þegai' hann sá Noregsströnd hv-erfa og vissi ekki hversu lan'gt yrði þangað til hann feigi aftur að sjá land sitt og þjóð. Að morgni 10. júní k’om De- vonshire til Greenock, sem er nálægt Glasgow, og konungur- inn og fvlgdarlið hans hélt á- fraro. með aukalest til Lxindúna, þar sem Georg konungur tók á xnóti honum á Eus.tonstöðinni. Fyrstu rnánuðirnir á Eng- landi voru erfiður tími. Barátt- an í Noregi hafði verið alvarleg rcynsla. Fréttirnar frá Frakk- landi urðu stöðugt hörmulegri og hörmulegri, og fregnirnar heiman frá. Noregi báru vott ura xoikla óvissu og ringulreið. Margir norskir stjórnmálaleið- togar álitu, að nú væri allt glatað og nauðsýhlegt væri að semja við Þjóðverja, til þess að koma j veg íyrir algera þýzka stjórn eða Quislihgsstjórn. Loks kom fram uppástunga um það, að koi ungurinn skyldi segja af oér, rökstudd með því, ,,að hann gæti ekki lengur fram- kvæmt konungsstörf sín.“ Þessu svaraði Hákon konungur svo sem. konungi og lýðræðissinna var samboðið: „í mínum augum er frelsi og sjálfstæði norsku þjóðarinnar fyrsta boðorð stjómarskrárinnar, og ég hefi í hyggju að halda þetta boðorð og þykist vinna bezt b'ö hag noi'sku þjóðarinnar með því að standa cruggur í stöðu minni og vinna að lausn þess verkeíviis, sem frjáls þjóð fól mér á hend- u:r árið 1905.“ Hin ákveðna framkoma kon- ungs allt sumarið 1940 veitti cilluœ. Norðmönnum og ekki sízt stjórxiinni mikinn styrk. Á þeim ííma, sem flestum virtist öil vcn úti, efaðist þessi raun- sæi maður-ekki um sigurinn. Þessi tvö ár, sem liðin eru, hefir Hákon konungur og stjórn hans Iagt fram alla krafta sína og hæíilcika til þess að skipu- leggja þáitöku Noregs í hern- aðaraðgerðum bandamanna. Há kon konungur fylgist aí lifandi áhuga með allri stafsemi hin-na frjálsu Norðmanna. Hann reynir aldrai að hafa bein á- hrif á r kvrrúanir stjórnar sinn- ai*. En .harm les vandlega, eins og hann hefir alítaf gert, állar þær ákv aröanir, s-ern þann setur nafn sitt xrrdir. Hann gerir allt, sem ihann yetur til þess að ná sambandi viS þá Norðmenn, sem taka virkan þátt í baráttunni. Hefir hann og mildnn áhuga á sfcarfi 'iiorskra sjómanna, og hann nótax öll tsekifæri, bæði opinber og einkaleg, til þess að leiða atliygli að hinu þýðingar- mikla starfi þeirra. Konungur- inn heimsækir sjúkrahús þeirra, Frh. á 6. eiöu S S S N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s X s s V s s s s s s s s s s s s s s s Hákoa VII s s s * * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s Fólkíð lieima i Noregi hyllir konong sinn. N TRÚANUM í Reykjavík hefir verið símað frá London, að á sjötíu ár afmælisdegi Há- konar konungs verði honum af- hent eftirfarandi kveðja frá þeím, sem berjast heima í Nor- „Þeir, sem berjast heima fyr- ir, hylla konung sinn í dag. Þeir, sem heima fyrir berjast, beriast leynt og Ijóst fyrir sjálf- stæði Noregs og þeirri Ihxsund x ára gömlu erfðavenju, sem frjálst lýðræðisþjóðfélag bygg- ! ist á, — hið elzta þjóðíólág þeirrar tegxmdar í Evrópu Konungxrinn er orðinn per- j sónulegt tákn þeirrar barátlu. Hann er sem konungur fuH- írúi þeirrsr stjórnar, sem norska þjóðin hefir valið sór. Vegna persónxxlegrar stöðu sinnar er hann nú orSinn það tákn, sem allir Norðrienr!. sameinast xim. Öll.bsu ’> u og sjtí á.r, 'em hann hefix setið að völdum, hef- ir hann unnið óhikað fyrir hug- sjónir Iýðræðisins innan norska ríkisins og hins norska konungs- veldis. 1905 krafðist hann þjóð- atkvæðis áðxxr en hann tók við völdum. Á friðarárunum gegndi hann konungsköllun shxni með trúmennsku og skyldurækni, sem aldroi brást. ÖU þessi ár hefir hann styrkt og efit þær lýðræðisvenjxxr og stofnanir, sem hann átti að stýra og gæta. En sá dagur kom, þegar Nor- egur gerði enn liærri kröfur tii hans. Það var þann dag, sem holskefla villimennskunnar reið yfir oss og reyndi að tor- tíma öllu, sem við höfum reist í búsund ár. Þann dag hikaði hann ekki. Hann hætti lífi sínu íyrir það frelsi og réttlæti, sem hann var settur til að gæta. Þess vegna hata allir fjahdmsnn Noregs hann í dag og þess vegna elska og virða allir Norðm-enn hann. Hann hefir varðað veginn: Skil- yrðislaus barátta fyrir frjálsu, norsku þjóðfélagi, sem reist er á gi'undveili réttlætisins. Þennan veg þræða þeir, sem bei'jast heima í Noregi, ná- kvæmar í dag en fyrir tveimur árum .síðan, og athyglisverð þróun hefir orðið í baráttu þeirra síðap í apríl 1940. Vér sjáum það nú, að margt hefci mátt gera betur og cðru vísi en þó skömmumst vér vor ekki fyr- ir neitt. í þessari baráttu hefir norsku þjóöinni orðið það ljóst, að hún er ein og órjúfandi heild. Heimaherinn hsfir aðeins eina. stefnu — og enga aðra. Vér höf- um valio oss það hlutskipti skilyrðislaust að lifa eða deyja í baráttunni fyrir föðurlandið. Þess vegna lýsum vár því yfir í dag: Þe-ir NcrSmenn, sem heima berjast, gefast aldrei upp. önnur lönd, sem hernumin Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.