Alþýðublaðið - 02.08.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.08.1942, Blaðsíða 8
WaNSING ON PRSCARlOimSCO&HY IS (JNASUE TOMOVE QUíCKLX LEAVlNG -MIAA- SELF EXPOSEP AS PU/VSARTIN RAlStS GUN... i^T'r LEE.IN PS6PERATION,SINK6 WSRTEETH INTD PUMARTIN'S WRlST/ nfliasB® ALÞVOUBLAÐIÐ Sifnnudagiu 2. ágúst 1042. Dumartin: Þú, aftur! Örn hangir utan á bílnum, og Dumartin lyfti hendinni .. með skammbyssu, miðar á öm. sem hann Þá beygir Lillí sig fram og bítur í höndina á Dumartin. SVARTFJALLABÚAR hafa aidrei þótt nein lömb að leika sér við, enda einkennir þá margt frekar en lítillætið. Nú eru margir þeirra í hersveitun- um, sem berjast frækilegri bar- áttu gegn Þjóðverjum og ítöl- um í Jugoslavíu. SvisSneskur blaðamaður tók nýlega einn þessara Svartfjallabúa tali og spurði hann meðal annars: „Hvað eruð þið eiginlega marg- ir, sem herjist gegn ofurefl- inu?“ „0,“ sagði Svartfjállabúinn, „við og Rússar erum 180 millj. ónir.“ * * * BLAÐ í Kanada skrifar: „í þessu stríði ber okkur av kosta kapps um tvennt í sam- bandi við ítali: í fyrsta lagi að ganga á milli bols og höfuðs á þeim hernaðarlega. í öðru lagi að sjá um, að þeir ge.rist ekki bandamenn okkar.“ # * # PÉTUR hafði verið svo ó- lánssamur að lenda í fang- elsínu. Þegar honum var sleppt, sagði fangavörðurinn: ■ „Mér þykir það mjög leiðin- legt, en okkur hefir orðið á sú■ skyssa að halda þér hér viku lengur en í dómnum sagði.“ ,JMinnstu ekki á það,“ sagði Pclur. „Það gerir ekkert til. Þú dregur bara viku frá næst“ * * * TVY ONNl kom einn dag inn til * ’* mömmu sinnar og var mik- io niðri fyrir. ,fMamma, það er komið nýtt barn í næsta húsi, og hún frú Ása er svo afskapiega veik.“ „Já, Nonni minn.“ „Þú ætiir, held ég, að heim- sækja hana, mamma, af því að hún liggur í rúminu svona mik- ið veik.“ „Já, en ég ætla að bíða til morguns með það, þá verður henni farið að líða betur.“ „En hún er svo veik í dag, þú ættir að fara núna strax.“ „Ég ætla að bíða þangað til henni fer að líða dálítið betur, Nonni minn.“ ■ En Nonni var ekki af baki c.oitinn og hélt áfram að nauða í móður sinni. Loks virtist renna upp fyrir honum Ijós. Nú skiídi hann tregðu móður sinnar og sagði: „Þú þarft ekki að vera hrædd, rnamma, það er ekki smitandi.“ sinni. Versta kvöl ungfrú Glover var það, að henni bar skylda til, af því að hún var ráðskona prestssetursins, að búa út „mæðrabögglana" svo- kölluðu, en það voru bögglar, sem sendir voru bágstöddum mæðrum, og voru í þeim bama- föt, bleiur og flúnel handa mæðrunum. Ungfrú Glover gat ekki að því gert, að hún eld- roðnaði alltaf, þegar hún þurfti að spyrjast fyrir um hvað þyrfti helzt í þessar sendingar og fannst erfitt að tala um allt, sem barnsfæðingum viðkom. Þessi framkoma vakti gremju hjá þeim, sem við áttu að taka. — ,Já, sagði ein konan, sem nýlega hafði legið á sæng. — Ég vil held ég frernur neita að taka við bessum styrk frá henni, þegar hún hagar sér svona. Þ;-.ð er engu líkara en við höfum eignazt börnin í lausaleik. — Það er alveg rétt hjá þér, sagði önnur. — Mér lá við að draga fram hjónavígsluvottorð- ið og reka framan í hana. Það sýnist þó varla þörf á því, þeg- ar maður hefir eignazt sextán. En 'þótt ungfrú Glover fynd- ist þetta þungbær skyldustörf, þóttist hún ómögulega geta komizt hjá því að heimsækja Bertu. Hún reyndi að taka tali hinnar ungu konu um þetta ó- gcðfeilda efni með þolinmæði. Hún stóðst eldraunina meira að segja svo vel, að hún knúði sig til að prjóna sokka handa hinu ófædda barni. Hún ger-ði það auðvitað með mesta ógeði, og roðnaði upp í hársrætur þegar bróðir hennar kom að henni við prjónaskapinn. — Berta mín, sagði hún einn daginn, og setti í sig kjark. — Nú þarf ég að tala við þig um alvarlegt málefni. Berta brosti. — Æi, góða Fanney mín, vertu ekki að gera þér neinar áhyggjur. — Ég má til, sagði ungfrúin alvarleg. — Ég veit, að þér finnst það hlægilegt, en það er skylda mín. — Mér dettur ekki slíkt í hug, sagði Berta. — Jæja, þú talar heilmikið um það, sem —- sem í vændum er. Ungfrú Glover roðnaði. — En ég er ckki viss um að þú sért fyllilfega undir það búin. — Ó, er það ekki annað, sagði Berta. — Hjúkrunarkonan verður hérna í hálfan mánuð, og doktor Ramsay segir, að það sé prýðilegur kvenmaður og áreiðanlegur. — Ég var ekki að tala um hinn veraldlega undirbúning, sagði ungfrú Glover. — Ég er að hugsa um annað. Ertu viss um að þú undirbúir — undir — hm, atburðinn, með réttu hugarfari? — Hvað viltu að ég géri? spurði Berta. — Ég get ekki sagt þér að gera neitt. Ég hefi ekkert vald til þess. En hefirðu athugað andlegu hliðina? Berta dæsti við. — Ég hefi hugsað um það, að við Eðvarð eigum von á syni, og ég er þakklát fyrir það. — Mundirðu ekki vilja, að ég læsi í biblíunni fyrir þig stund- úm? — Guð hjálpi mér, þú talar eins og ég eigi að deyja. — Við vitum a’drei hvað fyrir kann að koma. Berta mín góð, svaraði ungfrú Glover á- hyggjufull á svipinn. — Ég held að þú ættir að vera vio- búin. Dauðinn er ckkur nálæg- ur á öllum aldri og ómögulegt að segja, hvað gerast kann. ‘ Berta leit á hana hálf ótta- slegin. Hún hafði reynt að vera glöð og reynt að útiloka alla umhugsun um óhöpp. Prests- systirin vissi ekki, að hún var stöðugt að gera Bertu óham- ingjusama. — Ég tók biblíuna mína með mér, sagði hún. — Viltu, að ég lesi einn kapítula fyrir þig? —Já, það vil ég, sagði Bería, og henni rann kalí vatr. milíi skinns og hcrunös. — Óskarðu eftir nokkru sér- stöku? spurði ungfrú Glover og tók.biblíu upp úr svartri tösku, sem hún hafði jafnan meðferð- is. Þegar Berta sagðist ekki óska eftir neinu sérstöku, stakk ung- frúin upp á því, að velja af handahófi og byrja á þeirri línu, sem fyrst bæri fyrir augu NÝJA BfO BB Draagahðsið. (Beware Spooks) fjörug og fynd- in skemmtimynd. Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari. Joe E. Brown Sýnd í dag og á morgun (mánudag) kl. 3, 5, 7 og 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. hád. báða dagana. henni. — Charles vill nú aldrei hafa það svo, sagði hún. — Honum finnsí það bera vott um hjátrú. En ég geri það oft, og hinir fyrstu mótmælendur höfðu sama siðinn. Ungfrú Glover opnaði bókina með lokuð augu og byrjaði lest- urinn: „Synir Faresar; Hezron og Hamúl. Og synir Zera; Zimri, og Etan, og Heman, og Kalkol, og Dara. fimm alls.“ Ungfrú GAMLA BIO a KLEIFT,“ sagði Fróði fjölkunn- ugi og gaut augunum á Halla. , „Æ, reyndu, gerou það,“ grát- ! bað Hanna. j „Ég get bað ekki,“ sagði Fróði karl og horfði hvasst á börnin. „Það er alls ekki hægt. • Eins og ég hefi þegar tekið fram er það með öllu Ó- KLEIFT!“ Hanna leií á hann örvænting- aríullu augnaráði. Þá minntist hún þess, sem álfurinn hafði sagt henni um fjölkunnugu konuna í kjallaranum. Ef til vill gæti hún hjálpað upp á sakirnar. „Jæja, gætir þú ekki gert svo vel og sagt mér, hvar Finna forvitra býr?“ sagði hún. „Ég ætla að fara og biðja hana ásjár.“ „Farið þið, fyrir alla muni farið,“ sagði Fróði gamli, en var þó alls ekki höstugur. „Sjá- OISSIDS. (Ihe Divil and Miss Jonos) Areeríek kvikmynd eftir Noiman Krasna tekin af R. K. O. Radío Pictures Aðallilutverkin leika: Jean Arthur Eobert Cummings / Charles Coburn Sýnd kl 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Glover ræskti sig: „Og synir Etans; Azarías. Og þá voru synir Hezrons: Jeramel, og Ram, cg Kelub. Og Ram gat Ammínadab, og Ammínadab gat Naton.“ * Hún hafði komið ofan á ætt- artölu. Kaflinn var langur og fullur af mannanöfnum, sem erfitt var að lesa og bera fram en ungírú Glover rak hvergi í vörðurnar. Hún las með mikilli alvöru cg háííðleik, í stíl bróð- ur síns. Berta horfði á hana ið þið ekki hlerann í gólfinu hjá mér. Ljúkið hönum upp og gangið niður tröpþumar, &em þá koma í ljós. Biðjið þið svo gömlu konuna, sem býr hérna rétt undir, að vísa ykkur leið- ina til Finnu forvitru. Verið þið sæl.“ Kann lauk upp hleranum, sem FróSi henti á. Þaðan lágu tröppur niður. Slcammt þaoan voru dyr méð dökkrauðri hurð. Dyrnar opnuðust, þegar bömin nálguðusí þær, og gömul kona með grænt sjal cg í bláu piLsi stóð í dyrunum. Ilún var með gleraugu á nefinu. „Þú vildir víst ekki gera svp vel og vísa okkúr til Finnu fjöl- vitru?“ spurði Hanna, sem var það mikið áhugamál, að Halli breyttist e cki í hæhu, áður en þau komust til Finnu Forvitru. GamLa konan kinkaði vin- gjarnléga kclli og gekk með þeim inn eftir dimmum og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.