Alþýðublaðið - 21.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.08.1942, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. ágúst 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ s MEXIKO, sem aldrei hefur lát* ið nazistana bilbug á sér finna. MEXIKO-búar eru fámenn iþvúð, 19.000.000, og árleg- 31 tekjur eru tæpar tvö hundr- uð krónur á mann. Þessi þjóð hefir sannað samtíðirmi iþað, að hún tekur málstað allra þeirra, ,sem snauðir eru og kúgaðir, en ■elska frelsið. Land þeirra var eini griða- ;staður mannanna, sem börðust ;gegn fasismanum á Spáni. Þeir viðurkeimdu aldrei árásina á Aibyssiniu, og iþeir fordæmdu -Múnchen-sáttmálann. Og þeir sýndu það hvað eftir annað í Genf, að þeir voru trúir hug- sjón 'hins almenna öryggis. IÞegar Hitler lagði Austur- xíki undir Þýzkaland sendu þeir orðsendingu til Þjóða- ibandalagsins og kölluðu þýzku innrásina blátt áfram „svívirði- legt brot á meginreglum banda- lagsins, einnig á Versala- og Saint Germain-sáttmálunum.“ Þeir gengu enn lengra. Þeir lýstu því yfir, að eina leiðin til að viðhalda friði og forðast fleiri „aiþjóðlega glæpi,“ væri að framfylgja refsiaðgerðum, „sem i'eglugerð bandalagsins á- kvæði, og framfylgja gerðum Shirley Temple orðin stór. Shirley Temple er nú komin fram aftur og tekin að leika í kvikmyndum. Hún er nú orðin myndarleg stúlka og er meira að segja búin að fá fyrsta koss- inn á ihvíta léreftinu. Þóttu það liin mestu tíðindi vestra. Hér sést hún dansa. við pilt, sem beitir Earl Miller, og virðist nna sér vel á háu hælunum. samningum og alþjóðalögum. Þetta var sköruleg yfirlýs- ing frá fámennri. og fátækri þjóð, sem hafði aðeins 50.000 manna her, veikan lofther og engan herflota. Auk þess var ein hin ihættulegasta og út- breiddasta landráðastarfsemi í í heimi rekin í landinu. Samt spyrja margir; hvortt stríðsyfirlýsing Mexikó á hend- ur öxulríkjunum sé í raun og veru nokkuð annað en djarfleg hvatning til Bandaríkjanna. Þessari spurningu verður að svara þannig, að hér sé um miklu meira og merkilegra að ræða. Stríðsyfirlýsingin færir ef svo mætti segja, Bandaríkin 2,460 mili^mð með stiþndum fram ,nær Panama-skurðinum, og það er mikilsvert í vörnum íýdræði^ins, að honum verð^ ihægt að halda. Auk :þess tryggir hún Banda- ríkjimum aðgang að tuttugu og tveimur höfnum, sem fara má úr til árása á kafbáta og víkinga skip. Mikilsverðastar iþessara flotahafna eru Aoapulco, Manz- anillo; Magdalena, Bay, Vera Cruz og Tampico. En nú er frá því að segja, að þótt megnið af mexikönsku þjóð inni sé bláfátækt, er land þeirra auðugt. Þama er framleitt mikið af olíu heimsins, 33 af hundraði af öllu silfri, 2 af hundraði af gullinu, og málm- framleiðsla þeirra er yfirleitt mjög góð. Kaupskipaflotinn var 1939 56 skip með smálestatölu, sem nam 38,373. En skipunum fjölgaði við töku öxulríkjaskipa í mexi- könskum höfnum. LfOks hefir stríðsyfirlýsing Mexikó losað Bandaríkin við allar áhyggjur af innrás úr þeirri átt. Slík innrás var vel hugsan- leg. Hún var bollalögð af Þjóð- verjum í síðasta stríði, og 16. janúar 1917 símaði Zimmer- mann; þýzki utanríkisráðherr- ann til þýzka sendiherrans í Mexikó, von Eckhardt, og bað hann að hefja strax samninga við Mexikó um innrás í Banda- ríkin. Von Eckhardt fékk heim- ild til að bjóða Mexikó ríkin Texas, Nýja Mexikó og Arizona fyrir góða samvinnu. Sendiherrann svaraði og spurði hvort Þýzkaland gæti lagt itil skotfæri. Hann féjdc skifpun, um að athuga hvej*s konar skotfærum og vopnum væri þörf á, og eins að ákveða höfn í Mexikó, sem þýzkt skip gæti komiö til, undir fölsku flaggi. Um sömu mundir sendi þýzki herfulltrúinn í Mexikó þeim boð, að ibófinn Panco Villa væri við því foúinn, að taka á móti þýzkum vopnum. En þessi áætlun, sem átti að vera meistarasmið þýzkrar stjómmálakænsku, fór alger- lega út um þúfur. Síðan 1933, að Hitter kom til valda hefir fimmta herdeild nazista unnið látlaust í Mexikó. Göbbels hefir einskis látjð ó- freistað til að útbreiða áróður sinn, í blöðum, útvarpi og fé- lögum. Það átti að vinna Mexi- kó á band Þjóðverja. En Mexi- kó-menn hafa ekki bitið á agn- ið og verið trúir sögu sinni. En saga þeirra er stórkost- leg. Upphaf hennar er að finna hjá Mayum, sem er ein elzta menningarþjóð, sem þekkist. Þá kom ríki Astekanna. Síðastur hinna mjklu Asteka var Montesuma, einkennilegur maður. Hann vissi ekki, að að hann gtti aðeins skammt skeið fyrir höndum, því að Herman Cortes og liðssveitiir hans kollvörpuðu ríki hans. Fífldirfska og hreysti þessara innrásarmanna hafði æ síðan mikil áhrif á Mexikóbúa. Þeir komu með aðeins sextán hesta, (sem Indíánar héldu að væru kentárar) og þeir voru sjálfir aðeins 632. Samt brenndu þeir flota sinn, svo að iþeir ættu sér engrar undankomu auðið og svo lögðu þeir landið undir sig. Frá 1521 til 1882, þegar Mexikó varð sjálfstætt, var því stjómað af Spánverjum, en litlu fyrir endalok spænsku yfirráðanna kom fram með Mexikó-ibúum maður, sem reyndist hæfur til að hrífa hugi landa sinna. Sá maður var faðir Hidalgo, sem stjómaði mótspymu gegn franskri innrás, en var svikinn og, skotinn, sem uppreisnar- maður. Næsti þjóðarleiðtoginn var Juarez, en foreldrar hans voru hreinir Zapotec-Indíánar. Frakkneskar hersveitir Maxi- milians, gervikeisara Napo- leons IH., hröktu hann fast að landamærum Bandaríkjanna, her hans var dreifður og stjóm hans peningalaus, en samt barð- ist hann áfram og neitaði að viðurkenna það, að föðurland foans væri sigrað. Juarez hrósaði sigri um síðir. Hann vamð forseti, og þegar hann féll frá hafði hann unnið stórvirki fyrir uppeldi og vel- ferð Indíananna. í stað hans kom Diaz, sem var líka af Indíána-ættum. Takmark ihans var samræmd stjórn, öryggi almennings, lag- færing fjánhagsins og framfarir í vegagerð, verksmiðjum og járnbrautum . Diaz hóf Mexikó til álits, hann sat lengi, allt til 1911, en stjórn hans varð æ afttrrhalds- samari, og loks var hann neydc. ur til að hverfa frá völdum. Nú varð Mexikó byltinga- sinnað og framfarirnar jukust. 1915 lýsti Carranza forseti stefnu sinni: „Þjóðin verður jafnan að eiga rétt til þess að setja eignum einstaklinga þau takmork, sem almenningshagur krefur.“ Og Emiliano Zapata skapaði heróp þjóðarinnar, þeg- ar (hann reið um f jöllin á kol- svörtum jó og sagði við alla Mexikóbúa: „Það er betra að deyja standandi en lifa á fonján- nm,“ Síðastur hinna miklu við- Stúlkan^og fallhlífin. Þessi stúlka heitir Adeline Gray og er 24 ára. Þegar myn var tekin, var hún nýbúin að stökkva úr fallhlíf, sem g. var úr nylon, en venjulega eru þær úr silki. Hún stökk 700 m. hæð, og var þetta í fyrsta sinn, sem slík fallh. var notuð. reisnarmanna í Mexikó var Cardenas hershöfðingi fyrr- verandi forseti, sem stefndi að því að skipta jörðunum milli hinna jarðnæðislausu. Undir stjóm hans voru eignir sautján stærstu olíufélaganna teknar eignarnámi. Það stofnaði til á- greinings, sem nú foefir verið sætzt á við Bandaríkin og nærri því að fullu við England. Þeg- ar foonum var sagt, að olíufé- lögin hefðu hagað sér þannig, sem óviðeiagndi væri fyrir heið ur Mexikó, svaraði hann djarf. lega: „iSegið þeim, að ef olian okk- ar stendur í vegi fyrir þjóð- heiðrinum, skuli olíulindirnar verða forenndar.“ Frímann og knattspyrnumálin. — Bréf frá „Snorra Sturlusyni frá Seyðisfirði fyrir hönd frjálsra ís- lendinga.“ 1 BÍMANN HEIiGASON heídur að skilja, að Alþingi hafí stöðvað bersýnilega að ég hafi lagt blessun mína yfir bréf „Vallsæk- ins“, sem ég birti nýlega. Sam- kvæmt því ætti cg líka að hafa lagt blessun mína yfir svarbréfið frá „Gömlum knattspymumanni“. SANNLEIKURINN ER SÁ að ég þarf alls ekki að hafa tékið neina afstöðu til allra bréfa sem ég birti, en þó að ég álíti að efni bréfanna eigi erindi til almennings. Mér finnst líka að bréf „Vallsækins“ hafi hrist dálítið upp í knattspymu málum, vakið umtal og deilur — og það álít ég ekki nema gott. OG SVO BIRTI EG HER á eftir hneysklisbréf frá Snorra Sturlu- syni frá Seyðisfirði og segist hann skrifa fyrir hönd frjálsra íslend- inga. Hygg ég að þetta bréf hans muni, ekki síður en bréfin, sem ég birti frá hctoum í fyrra, vekja gremju í brjóstum sumra og aðdá- un annarra. Bréfið er svohljóðandi: „FJÓRIR ALÞINGISMENN hver úr smuih stjórnmálaflokknum hafa borið fram þmgsályktimartillögu þess efnis, að reist verði drykkju- mannahæli hið bráðasta. Telja má víst, að tillaga þessi verði sam- þykkt, Goodtemplarar munu ef- laust verða mjög ánægðir með þessi málalok, sem eðUlegt er Það er þeirra sigur. Þó tel ég þetta ekki glæsilegasta sigur templara“. „STÆRSTI SIGUR þeirra er sá, er þeir stöðvuðu framkvæmd á- fengislaganna eftir að þau höfðu verið í gildi og framkvæmd um nokkurra ára skeið og gefist frá- bærlega vel. (Svol) Það er ekki svo framkvæmd áfengislaganna eða breytt þeim eða fellt úr gildi að fullu og öllu. Nei, nei, þau eru í gildi á pappírnum! Nú er mér spum, hvenær ætla templarar að stöðva framkvæmd hegningarlag- anna, kosningalaganna, réttarfars- laganna, o. s. frv., o. s. frv, Er ekki kominn tími til þess, templarar góð ir, þið virðist ráða öUu“. „NÚ ER BARIST í heimi hér um einræði og lýðræði. Templarar eru ei nræÚissmnar. Þeir, þessar fáu sálir, vilja ráða öllu um áfengis- málin. Þeir segja: Vér einir vit- um. Vér einir skulum ráða, þið, allur almenningur, hlýðið! Hinir mörgu skulu hlýða hinum fáu. þessum einræðissinnuðu mönnum, templurunum, sem hættulegir eru öllu sönnu lýðræði, vil ég benda á í fullri alvöru að Churchill, einn skelleggasti formælandi lýðræðis- ins ,hefur aldrei verið stórkapilán eða stórtemplar, hann hefur ætíð farið vingjarnlegum orðum um á- fengið, aldrei slegið hendi gegn góðu víni og þó, þrátt fyrir allt, verið fær um að afkasta meiru en nokkur templari nokkurntíma hef- ir gert nokkursstaðar. Jósep Stalin, sá mikli félági og verkalýðsvinur, brosir aldrei hlýlegar en þá, er hann sér vín glampa í skál; enda er Jósep fæddur og uppaUnn í Georgíu og kann því gott vín að meta“. „SNÚUM VIÐ OKKUR hinsveg- ar að einræðislöndunum þá sjáum við fljótt, að það er staðreynd að templarar eru einræðissinnar. Hinn segulmagnaði foringi Þjóð- Prh. á 6. siöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.