Alþýðublaðið - 21.08.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.08.1942, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 22. ágúst 1942. 6 Eseða Steléns JóhanBS- Fraxnh. af 4. síðu. til uppbyggingar og viðreisnar síðar. Það er einnig augljóst að gera verður aðrar, róttækari og samfelldari, ráðstafanir gegn vaxandi dýrtíð og verðbólgu, pg kemur þar til athugunar Ibreytt skipulag á innflutningi til landsins og dreifingu nauð- synjanna meðal almennings. En það, sem mest á ríður, og ganga verður fyrir öllu, er allt annað og ibreytt' viðhorf ríkis- valdsins til vinnumálanna og verkalýðssamtakanna. Hefir A1 þýðuflokkurinn þar Ibent á leið- ir með flutning þingsályktunar tillögu á þskj. 14. um að leita samninga við verkalýðssamtök- in um kaup og kjör og allsherj- ar vinnumiðlun, og um undir- ibúning löggjafar um átta stunda vinnudag og vinnuvernd. Það er beinlínis lífsnauðsyn, að komist verði að fullkomnum og frjálsum samningum við verka lýðssamtökin yfirleitt, um al- menna, samræmda grunnlauna hækkun, og átta stunda vinnu- dag, þar sem því verður á nokkum hátt komið við, og um leið miðlun á vinnu til nauðsyn legra framleiðslustarfa og verk legra framkvæmda, um leið og keppt verði að því með löggjöf, og samningum, að ibæta aðbúð og öryggi vinnustéttanna. Þess- ir samningar þurfa að nást, og ttást sem allra fyrst, til varan- legrar frambúðar. Að sjálfsögðu þarf og einnig að samræma og bæta um leið kjör opinberra starfsmanna. Einnig þarf að koma á aukinni samvinnu og gagnkvæmum skilningi á milli Tbændanna í landinu og verka- lýðsins yfirleitt, sem leiði til foættrar afkomu foeggja aðila. Það er ekki nokkrum vafa foundið, að fá verður fullt sam- komulag við verkalýðinn og iðnstéttimar yfirleitt, til sam- eiginlegra átaka um lausn vandamálanna. Fram hjá því verður ekki komizt, ef upp- lausn og misrétti á ekki að auk- ast í þjóðfélaginu, sem leiða kann til stórháska um afkomu og sjálfstæði þjóðarinnar. En til þess þarf að skifta um stefnu og leggja inn á nýjar leiðir, hverfa frá stefnu þröngsýnis og misréttis gegn vinnustéttum landsins, inn á leiðir réttlátrar skiptingar arðsins og bættrar af- komu þjóðfélagsiþegnanna yfir- leitt. Það eru leiðir nýrra auk- inna og réttlátra skipulags- hátta. Um þessar leiðir vill Alþýðu- flokkurinn ræða við aðra flokka, og stuðla fyrir sitt leyti að nýrri, víðtækari framkvæmd mála til breytinga og bóta fyrir þjóðarheildina og til öryggis sönnu sjálfstæði þegna og ríkis HANNES Á HORNINU Framh. af 5 s.íðu. verja, Adolf Hitler, er forhertur templari, reykir ekki 03 er kálæta. Hinn munnstóri og nauðasköllótti forystumaður hinna herskáu Róm- verja er sömuleiðis heiftúðugur -templari og reiðmaður mikill. Gæti ég talið upp fleiri einræðisseggi, sem eru templarar, en læt þessi tvö dæmi nægja“. „VER HINIR mörgu, sem stjórn- að er af hinum fáu templurum — v r Meistaramót I. S. I. i Irjlílsum iþróttum. EISTARAMÓT í. S. í. í frjálsum íþróttum fór fram á laugardag og sunnu- dag. Veður var hið versta. Þrátt fyrir það var árangur góður í ýmsum íþróttagrein- um. Mótið gekk ágætlega enda var ýmiskonar undirbúningur sem sjaldséður hefi verið á undan- förnum áþróttamótum. Vafa- laust má telja, að foið vonda veð- ur hafi foamlað mjög í ýmsum íþróttagreinum t. d. í 100 m. hlaupi. 12;l sek. er ekki glæsi- legur árangur, en sé þess gætt að sterkur mótvindur var og rigning, þá verður þessi tími skiljanlegur. Meistarastigin foafa fallið svo að K. R. foefir folotið 10 Ármann 4 F. H. 4 Hin þrjú félögin fengu eng- an meistara og má í. R. muna þar sinn fifil fegri, en vonandi er þetta stundarhlé í sókninni. í. R. á marga unga íþróttamenn sem líklegir eru til afreka er stundir líða. F. H. er í skemmti- legri sóknar aðstöðu, með Oliver Stein í fylkingar- brjósti, Magn-ús Guðmundsson er líka foráðefnilegur íþrótta- maður og er mér sagt að hann sé aðeins 17 ára. Ekki kæmi mér það óvart þó foann ætti eftir að setja dslenzka met í stangarstökki nú þegar á næsta s,ujnri.. jOliver )Steinn er nú orðinn, að mínu áliti, eins góð- ur langstökkvari og Sigurður Sigurðsson var, þegar foann var bestur. Lagi Oliver nokkra frem ur smávægilega galla í atrennu og stökklagi, þá veit ég að hann getur stokkið 7 metra. Sama er að segja um þrístökkið. Oliver er þar á réttri leið til meiri afreka. F. H. á marga fleiri tfnileg|a fþróttamenn og eiga þeir vonandi eftir að gera garð- inn frægan áður en langt um líður. Það er ekki aðeins að Hafn- fi^ðingjar mégi vera ániægðir. með árangr F. H. í sumar, held ur eru Rvíkingar mjög ánægð- ir yfir því að hafa fengið nýjan harðfylginn keppinaut alveg í nágrenni Rvíkur. U. M. F. Sel- foss hefir sent foingað tvo íþróttamenn í sumar, þá Odd Helgason og Sigfús Sigurðsson. Þeir eru áði'r efnilegir íiþrótta- menn og væri Iþað áreiðanlega mikill styrkur fyrir iþróttaláfið í Árnessýslu að þeir æfðu sig áfram og kepptp fyrir sveit sína, bæði þar foeima og hér á Reyjavíkurmótinu. U. M. F. Skallagrímur í Borgarnesi sendi einn kepp- anda á þetta mót. Höskuld Skagfjörð. Höskuldur er snarp- ur spretthlaupari og léttur langstökksmaður, en virðist krefjumst þess í nafni réttlætis- ins, að áfengislögin séu fram- kvæmd tafarlaust; að lögin sem enn eru í gildi séu framkvæmd; það er allt og sumt“. JÁ, NÚ ER FARIÐ að krefjast margs í nafni lýðræðis og réttlætis. Hannes á horninu. vanta æfingu. Vafalaust mundi hann sækja sig^ fengi foann fleiri keppnir. Það erú nokkr- ir ungir og efnilegir íþrótta- menn í Borgarfirði. Vonandi verður Iþess ekki lang að bíða að þeir komi fjölmennir hing- að til bæjarins og taki þátt í mótum hér. Veit ég að þá mundi íþróttalífið þar efra glæðast og verða Borgfirðingum og öðrum til foeilla. Reykjavíkurfélögin hafa oft staðið sig foetur en í sumar. Það er nú orðið sjald- gæft fyrinbrigði að í. R.-ingar vinni fyrstu verðlaún á frjáls- íþróttakeppni hjá fullorðnum, er óhætt að segja, það er ekki einungis nauðsynlegt fyrir í. R. að gera hið bráðasta ráðstafan- ir til umbóta, heldur verkar deyfð í. R. niðurdrepandi fyrir hin félögin. Ármenningar eru einráðir í öllum lengri hlaupunum frá og með 800 m. og upþ úr. Þetta foer að þakka foinum góðkunna ,,triói“ sem vafalaust er það bezta, sem nokkurt félag hér hefir átt. K.R. er enn sem fyrr það fé- lagið, sem mesta kunnáttu sýn- ir, enda er það jafnvígt á all- ar dþróttagreinar, folaup, stökk og köst. Nokkrir ungir K. R,- ingar stóðu sig sérlega vel á þessu síðasta móti. Sverrir Emilsson er nú að verða ágætur langstökkvari, það sem hann vantar, er að vísu allmikið, því það er, öryggið á plánkann og meiri hæð, en komi þetta tvent þá er Sverrif viss með 6,60 m. eða meira. Brynjólfur Ingólfsson sýndi nú að hæfileikar hans í 400 m. folaupi eru ótvíræðir. Enda sigr- aði hann nú sjálfan Sigurgeir og það eru nægileg meðmæli með því að Brynjólfur er nú að verða sterkur. 400 m. hlaupari. Svavar Páls son var að vísu ekki fyrirferð- ar mikill í 200 m og 400 m. hlaupunum, en spá mín er sú að hann eigi eftir að komast í röð hinna mestu hlaupara hér, ef hann æfir sig. Úrslit í einstökum greinum: 200 m. hlaup. Meistari Jóhann Bernhard KR 23.7 s. 2. Brynj. Ingólfsson KR 24.2 s. 3. Baldur Möller Á 24.6 s. 4. Sverrir Emilss. KR 24.7 s. Hástökk. Meistari Jón Hjartar KR 165 cm 2. Ingólfur Steinss. ÍR 160 cm 3. Mag. Guðmundss. FH 160 cm 4. Sveinn Magnúss. FH 160 cm. Kúluvarp. Meistari Gunnar Husefoy KR 14.63 m 2. Jóel Sigursson ÍR 12.73 m 3. Jens Magnúss. KR 11.57 m 4. Sigf. Sigurðss. U.M.F. Selfoss 11.40 m 800 m. hlaup: Meistari Sigurg. Ársælss. Á 2:4.5 mín. 2. Hörður Haflss. Á 2:7.6 min Byssuturn á Stirlingflugvél. Þessi mynd sýnir vel byssurnar, sem eru aftur í Stirling- sprengj uflugvélunum brezku. Hvað skyldu margar þýzkar flugvélar hafa fallið til jarðar fyrir þessum byssum? 3. Halld. Sigurðss. Á 2:13.2 mín (Ekki fleiri keppendur.) Spjótkast. Meistari Jón Hjartar KR 52.27 m 2. Jóel Sigurðss. ÍR 47.83 m 3. anton Björnss. KR 43.32 m 4. Jens Magnúss. KR 42.10 m 5000 m. hlaup: Meistari Árni Kjartanss. Á 17:03.0 mín 2. Indr. Jónss. KR 17:9.8 mín 3. Jónat. Jónss. Á 18:48.4 mín Þrístökk: Meistari Oliver Steinn FH 13.36 m 2. Jón Hjartar KR 12.64 m 3 Ulrioh Hanssen Á 12.27 m 4. Sveinn Magnúss. FH 12.17 m 100 m. hlaup: Meistari Oliver Steinn FH 12.1 s 2. Jóhann Bemfo. KR 12.2 s 3; Brynj. Ingólfss. KR 12,4 s 4. Sverrir Emilss. KR 12.5 s Stangarstökk: Meistari Magnús Guðmundss. FH 3.00 m 2. Sig. Steinsson ÍR 3.00 m 3. Kjartan Markúss. FH 3.00 m 4. Magnús Gunnarss. FH 2.85 m 1500 m. hlaup: Meistari Árni Kjartanss. Á 4:29.8 mín 2. H. Hafliðas. Á 4:30.0 mín 3. Sigurg. Sigurðss. ÍR 4:31.4 4. Jóh. Jónsson ÍR 4:35.0 mín Kringlukast: Meistari Gunnar Huseby KR 38.84 m 2. Ól. Guðmundss. ÍR 37.94 m 3. Sigf. Sigurðss. U.M.F. Selfoss 31.45 m 4. Rögnv. Gunnlss. KR 30.02 m 110 m. grindahlaup: Meistari Jóh. Jóhannesson Á 19 sek (Ekki fleiri keppendur.) Sleggjukast: Meistari Vilfoj. Guðmundss. KR 41.34 m 2. H. Guðmundss. KR 38.45 m (Ekki fleiri keppendur.) S S S s s s s s s Notað karlmannsreið- hjól eða sendisveinahjól ^ S óskast til kaups strax.S S — Sími 4900. ^ s Kenni að aka bifreið. Afgr. vísar á. Stúlku vantar í HRESSIN G ARSKÁL ANN ^ Viðnýall | S Nýjasta bók ^ s Dr. Helga Péturss. $ Langstökk: Meistari Oliver Steinn FH 6.57 m 2. Sverrir Emilss. KR 6.19 m 3. Rögnv. Gunnl.ss. KR 5.98 m 4. Höskuldur Skagfj. U.M.F. Sk. 5.96 m 400 m. hlaup: Meistari Brynj. Ingólfss. KR 53.4sek 2. Sigurg. Ársælss. Á 53.7 sek. 3. Jófo. Bemhard KR 55.4 sek 4. Svavar Pálss. KR 56.2 sek Laugardaginn 22. þ. m. verð- ur svo keppt í 10 000 m. hlaupi og tugþraut. x ý z

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.