Alþýðublaðið - 29.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1927, Blaðsíða 4
4 A&ÞttÐUBKiÐlfil heldnr áfram. Daglega bætast við Teípukjól- ar, sérlega ódýrir og faliegir. Handsaumaðir Kaffidókar, hentug jólagjöf, tilbúinKodda- ver og Svuntur. Matthildiir BJorusöóítir, . Laugavegi 23. Heilsufarsfréttir. (F.rá landlækninum.) ISrakve'fið heldur áfram hér í Reykjavík og er talsvert víða, en að öðru leyti er heilsufarið gott hér. Iðrakvef- ið gengur víða um Suðurland og sums staðar um Norðurland. Kvef- sótt gengur víða um Vestur- og Suður-land, en er í rénun á Aust- ufiándi. „Kiikhósti“ er í Ákureyr- ar-, Norðfjarðar- og Flateyjar-hér- uðum. Hefir eitt barn dáið úr honum í Flateyjarhéraði. Tauga- veiki hefir komið upp á einum 'oæ í Hóhnavikurhéraði og mænu- sótt á einum á Sauðárkróki, og í Eyjafirði fengu 6 börn hana á sama bænum. Eitt þeirra fékk lamanir, en hin ekki. ■ hefir nú þegar safnast. Munið það, aö leggja ykkar krónu i þessi samskot. Þessi stéttarbróð- ir þarfnast bráðrar hjálpar. Verkamádur. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22,15 Dollar —■ 4,543/i 100 kr. danskar - 12174 100 kr. sænskar — 122,53 100 kr. norskar 120,88 100 frankar franskir— 18,02 100 gyllini holienzk 183,76 100 gullmörk þýzk- 108,53 Sjóreknu líkin. Það var ekki alls kostar rétt frá skýrí 'hér í blaðinu í gær í sambancli v|ö sjóreknu líkin á Eyrarbakka. Part af líld eins há- setans, Jónasar Einarssonar frá Garðhúsum, rak í surnar. Skipafréttir. „Alexandrína drottning" koTn tu'ngað í -morgun frá útlöndum. Togararnir. ,,Geir“ koin af veiðum í gær með 9Ó0 kassa ísíiskjar og „Jón fo:rseti“ með sv[Daðan aíla. Fóru þeir og „Baldur" allir til Eng- ðands í gær með aflann. „Karls- eíni“ og „Þórölfu'r" kotnu frá Knglandi i morgnn. Hingað kont óelgiskur togári í gær til við- jgerðar. Settur prestur. Séra Helgi Árnas-on, síðast prestur í ólaísfirði, sem fengið hefir lausn frá embætti, hefir verið seltur prestur að ptskálúm úin stundarsakir, og er hann kom- inn þangað. Veðrið. Hiti mestur 5 stig, minstur 4 stiga frost. Víðast 'suðlæg átt. Regn viða á Suður- og Vestur- landi. Djúp loftvægislægð ydir Grænlandi á austurieið- Otlit: Suðlæg átt, hvöss á Suður- og Vestur-landi og regn. Alihvast nyirðra óg eystra, hláka og þíð- viðri. Samlikingar „Tímans“. „Tímanum“ va.rð það á Jaug- ardaginn aö líkja jafnaðarmönn- u;m við vínbannsmenn, en ,,Fram- sóknair"-flök k u rinn lenti í sæti höfcirykkjumanna. Nú er það vit- anlegt, >að hófdrykkjumennirnir svo nefndu eru fyrirmynd allra þeirra, sem byrja aö neyta á- fengis. Getur því engan veginn taldst. að blaðið velji fagra samlik- íngu um flokkinn sinn. Glímufélagið „Arniann“ biöur félaga sína að athuga, að 'jtefingarnar í kvöld verða þannig: II. flokku.r A frá kl.' 7—8, 11. flokkur B frá kl. 8 9 og I. flokk- ur írá kl. 9 10. Suðuriandsskólinn. / Nú síðast kdmu þessir staðir til álits, iivef þéirra skyldi verða skólasetrið: Árbær í Holtuin aust- anverðum, Hveraheiði í Hruna- mannahreppi, Reykir á Skeiðum > tíg Störöjfshvóíl. Var odda- manni Suð u rla nd sskó lanef nd a r- innar, Guðmundi Davíðssyni kennara, falið aö velja á milli staðanna, og valdi hdhn Árbæ. Er Árbær þar með ákveðinn skóla- setur. Þar er foss nærri, sem tal- inn er vel faJlinn til virírjiunar. Slys. Piltur á „Skúla fógeta", ísleif- ur ólafsson, sem lieima á hér í Reykjavík. við Gretíisgötuna, tnéiddist á þann hátt, að blökk stóst í höfuð honum. \/ar hann fluxtur til Flateyrar. Útlesidar fréttir. Farsetaefní i Bandarikjunum. Fulltrúar sérveldismanna í ríkj- ununí Utalx, Idaho, Kaliforníu, Wyoming, Colorado, South-Dako- ta og Mountana samþyktu ályktun 23. september síðast liðinn á fundi í Ogden í Utah og leggja til í henni, að Alfred E. Smith, ríkis- stjóri í New-York-ríki, verði for- setaeíhi sérveldisnianmi við íor- setakosuingarnar í Bandaríkjunum næsta ár. Tjón af fellibyljuir. Geysilegir fellibyljrr komu yf- ir bæinn St. Louis 29. septem- . ber síðast liöinn. Fyrst var ó- mögulégt að rneta, hve tjónið var tnikið, en nú er ■opinberlega til- 1 Alt selt með niðursettu yerði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Ait veggfóður niður- sett. Málnjng seld með 15% af- slætti. Komíð fljóft, meðan nógar eru vörurnar! Slgnrður Ijarfausson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. n......—.......... -~—n SIoHpæðs eStlir HemrSk SLiaiacl fást við Grundarstig 17 og í bókabúð unr, goð tækifærisgjöf og ódýr. milvið úrval af drengja- sokkum og ullarsokk- um svörtum fyrir kvenfólk, MaíídfelaEðl, mikið úrval af Flonel- eííum, hv. og imisl., og Bróderingum. ferðið saimplarat eins og ¥ant er. Verzl. fimíiói'iiiiMar&Cð. Eimskipafélagshúsinu. Sfmi 431. iBI Eii iasi IBI kynt, að áttatíu og fimm menn bafi beðið bana og fimm þúsund, o-g fimm hundruö hús hafi eyði- lagst. Kolaverkfall. Stórt og víðtækt kolaverkfall heiir staðið yflr í rikinu lilinois í Bandaríkjunum siðan í nxaí í v^or. Unx sjötíu þúsundir verka- nxanna lögðu ]>á niður vinnu vegna ósamkonxulags urn launa- kjör og ilis fyrirkdmulags í nám- unum. Verkamennirnir gerðu [>að að aöaikröfu sinni, að opinbert eftirlit væri haft með námunum, og að umsjónarmaðurinn nxeð vinnuski]>uiaginu og öryggisum- búhaði öllunx yrði kosinn af-þeim sjálfum.og úr þeirra hópi. Eiíxn- ig kröfðust þeir hærvi.launa. Um úrslít þessarar vinnudeilu er AI- pýðubl. ekki íuilkunnugt, þegar þetta var ritað, en samkvæmt sínx- fregnum . heíir verkfalliö hætt 1. október. Auðvaldsfulltrúi svíkur pjóð- félagið. 10. október síðast liðinn úr- skuröaði hæstirétt ur Bandárikj- anna, að það hafi verið ólögmætt að leigja Mammoth olíufélaginu olíulindirnar, sJem kéndar eru við Teapot-Dome og hafa verið rík- iseign. Lýsir hæstirétturinn A. B. Fall, fyrr verandi innanríkisráð- herra, er við Jeigu olíulindanna fékst, svjkuian. embætiismann. - Jólabazarinn veröttr opnaðnr einhvem næstn daga. Mjog mikið af iólatrés- skrauti og leik- I föngnm níkomið. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á» herzla lögð á hagfeld viðskiftl beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tékin í umboössðlu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Útsala á brauðum og kökum Trá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræfí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sfmi 2170. Ódýnjst bókband á Frakkastíg 24. Guðmundiir Höskuldsson. Örkin hans Nöá, Kldpparsiíg 37. Þar fást viögeröir á grammófón- um, saumavélum og mörgu fleira. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Guðm. B. Vih- ar, Laugavegi 21. Munið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndum is- lenzkunx og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðhrmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.