Tíminn - 04.10.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1963, Blaðsíða 4
I Gamlar, eiguSegar bækur Með auglýsingu þcssari vill Ódýra bóksalan gefa fróðleiksfús- um lesendum kost á að e'ignazt neðantaldar bækur, meðan þær eru enn fáanlegar. Nemi nöntun kr. 500,00 eða meiru, verða bækumar scndar kaunanda burðargjaldsfrítt. Jón Sigurðsson. Hið merka verk Páls Eggerts Ólasonar. 5 bindi. Ób. kr. 100,00. Menn og menntir, eftir sama höfund, 2., 3 og 4. bindi. Örfá eintök óseld. Ób. kr. 225,00. Bréf Jóns Slgurðssonar. Nýtt safn, 336 bls. Ób. kr. 75,00. Almanak Þjóðvinafélagsins 1920—1940. Ób kr. 100,00. Rímnasafn, Átta rímur eftir þjóðkunn rimnaskáld, m. a. Sigurð Breiðfjörð. 592 bls. Ób. kr. 100,00. Riddarasögur. Fjórar skemmtilegar riddarasögur. 317 bls. — Ób. kr. 60,00. Saga alþýðufræðslunniar á íslandl, eftir Gunnar M. Magnúss. 320 bls. — Ób. kr. 50,00. Sex þjóðsögur. Skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 bls. — Ób. kr. 35,00. Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld. Þýdd af dr. Guðm. Finnbogasyni. 190 bls. Ób. kr. 35.00. Um frelsið, eftir J. Stuart Mill. Þýðandi Jón Ólafsson ritstjóri. Útg. 1886. 240 bls. Ób. kr. 50,00 Mannfræði, eftir R. R. Merritt. Þýðandi dr. Guðm. Finnbogasson 190 bls. Ób. kr. 25,00. Býflugur. Heimsfræg bók eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn M. Materlinck. 222 bls. Ób. kr. 35,00. Um vinda. Alþýð veðurfræði. Útg. 1882. 102 bls. Ób. kr. 40,00. Matur og drykkur. Þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 bls. Ób. kr. 45,00. Æringl. Gamansamt rit i bundnu og óbundnu máli um stjórn- málamenn í upphafi þessarar aldar. 64 bls Ób. kr. 35,00. Leiftur, Tímarit, um dultrú og þjóðsagnir, eftir Hermann Jón- asson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. Ób. kr. 40,00. Dulrúnir. Merk bók um þjóðtrú og dulræn fyrirbæri, eftir Hermann Jónasson á Þingeyrum. 224 bls Ób. kr. 50,00. f Norðurveg. Höf. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður. 224 bls Ób. kr. 50,00. Fernir forníslcnzkir rímnaflokkar. Útg. Finnur Jónsson. 60 bls. Ób kr. 20,00. Lítil Varningsbók. Útgefin af Jóni Sigurðssyni 1861. 150 bls. Ób kr. 100,00. Um framfarir íslands. Verð'launaritgerð Einars Ásmundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 60,00. Klippið auglýslnguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur, sem þér óskið að fá sendar. Undirr.......óskar að' fá bækur bær sem merkt er við í aug- lýsingu þessari, sendar gegn póstkröfu. Nafn ................................. Heimili .............................. Sýsla eða póststöð ....................... ÓDÝRA BÓKSALAN. Box 196, Reykjavík. Fleygið ekki bókum Kaupum óskemmdar íslenzkar og erlendar bækur og skemmtirit. Fornbókaverzlun KR. KRISTJÁNSSON, Hverfisgötu 26. — Simi 14179. Röskur sendill óskast, vinnutími kl. 9—12 f.h. Bankastræti 1. — Sími 18300. Kennsla Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bók- færsia, reikningur. HARRY VILHELMSSON, Sím> 18128. Haðarstíg 22. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. SVEIT Unglingspiltur eða eldri mað. ur óskast til sveitastarfia á Vogatungu í Leirársveit. Upplýsnsgar í síma 36847. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábycgð. PairHð timanlega Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf, i þeim iðngreinum sem löggiltar eru, fara fram um land allt í október—nóvember 1963. Meisturum og iðnfyrirtæKinm ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sina sem lokið hafa námstíma og burtfararprofi frá iðnskóla. Enn fremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla- prófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fyrir 10 október, ásamt venju- legum gögnum og prófgjaldi kr. 800,00. Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík 2. október 1963. IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Rafvélaverkstæöi Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20 er til sölu nú þegar og selst í einu lagi eða sundurskilið, en það samanstendur af iðnaðarhúsnæði, sem er 254 ferm., bílageymsla, ca. 70 term , verzlunarhúsnæði, ásamt lagerplássi, sem er ca 90 ferm., varahluta- og efnisbirgðum, vélum os áhöldum tilheyrandi rafvélaverkstæði. Tilboða er óskað fyrir laugar- daginr. 12. okt. n. k. BJARNI BJARNASON viðskiptafræðingur, Aðalstræti 7. BLIKKSMIÐIR — BLIKKSMlÐANEMÁR og aðstoðarmenn óskast. BLIKKSMIÐJAN SÖRLI s.f., Hringbraut 121 — Sími 10712. Bókasafn Seltjarnarness OPIÐ: Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Verkfræðingur eða húsameistari óskast til siarfa við meistaraskóla Iðnskólans í Reykjavík. Uppl. í skrifstofu skólans milli kl. 11 og 12 næstu daga. Skólastjóri. T annlækningastofa Hefi opnað tannlæKningastofu að Tjarnargötu 10 II. hæð. Viðtaistími frá kl 10 til 12 og 2 til 5 og laugardaga kl. 10 til 12. — Sími 12632. Friðleifur Stetánsson tannlæknir. Skrífstofustarf KorkiSjan h.f. Skúiagötu 57 . Sími 23200 Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. T í M I N N, föstudaginn 4. október 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.