Tíminn - 04.10.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.10.1963, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSl — Hann ætlar að setja þaS undir koddann hjá Möggu, og þá verSur hún .... m mM n og syningar Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. ÞjóSminjasafnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnu daga frá kl 1,30—4. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga frá kL 1,30—3.30 Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. BORGARBÓKASAFNIÐ. — Aðal- safnið Þinghoitsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólm garSi 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólheimum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm er opið kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Bókasafn Dagsbrúnar er opið á tímabilinu 15. sept. til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7 e.h og sunnudaga kl. 4—7 e.h. Listasafn fslands er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl 1,30—4. Laugardagur 5. október. 8,00 Morgunútvarp. 8,30 Frétt ir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugar- dagslögin. 16,30 Veðurfregnir. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans og dægurlögin. 17,00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Jón G. Bergmanri gjaldkeri velur sér hljómplötur. 18,00 Söpgvar ,í>jét um tón. 18,80'■TÓmsturidaþáttu barna óg unglinga (Jóií'PSIséðntr* 18,55 TiLkynningar. 19,20 Veður- fregnir. 19,30 Fréttir. 20,00 „Ljóð í skammdegi", smásaga eftir Jón Jóhannesson (Lárus Pálsson leik- ari). 20,30 Hljómplöturabb: Guð- mundur Jónsson talar um flug- elda, kanónur o.fl.). 21,10 Leikrit: „Undarleg erfidrykkja" eftir Jill Glew og A.C. Thomas, í þýðingu Ingólfs Pálmasonar. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. október: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna”. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Har- monikulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). — 20,30 Tónleikar. 20,45 Samfelld dagskrá á vegum Sambands ísl. berkla- sjúklinga, í tilefni af 25 ára af- mæli sambandsins. Ávörp, viðtöl, tónleikar o. fl. 22,00 Fréttir. — 22,10 Kvöldsagan: „Báturinn” eft- ir Walter Gibson; 9. lestur — SÖGULOK (Jónas St. Lúðviksson þýðir og lesi — 22,30 Létt músik á síðkvöldi. 23,15 Dagskrárlok. 697 Lárétt: 1 mannsnafn, 5 bókstaf- urinn, 7 átt, 9 formælingar, 11 atorku, 13 . . . mennska, 14 þjóð, 16 skóli, 17 matur, 19 rápar. Lóðrétt: 1 kvenmannsnafn, 2 leita, 3 gyðja, 4 hreyfist, 6 hrygg ir, 8 slæmur jarðvegur, 10 fugla, 12 gefa frá sér hljóð, 15 ... . henda, 18 rómv. talg. Lausn á krossgátu nr. 970: Lárétt: 1 Albert, 5 æra, 7 ló, 9 rugl, 11 asa, 13 sjó, 14 garg, 16 át, 17 nunnu, 19 Kalman. Lóðrétt: 1 atlaga, 2 Bæ, 3 err, 4 raus, 6 glötun, 8 ósa, 10 gjána, 12 arna, 15 gul, 18 NM. Simi 11 5 44 LULU Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. NADJA TILLER O. E. HASSE HILDEGARD KNEF — Danskur texti — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Siml 1 11 82 Það er a® brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær gerast beztar. DAVE KING ROBERT MORLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. LAUGARAS Simar 3 20 75 og 3 81 50 Biili Budd Heimsfræg brezk kvikmynd 1 Sinemascope með ROBERT RYAN Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. (The Unforgiven) Sérstaklega spennandi, ný, ame- risk stórmynd í litum og Cinema Scope. — tslenzkur texti. AUDREY HEPBURN BURT LANCASTER Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. pp.ui Sfmi 2 21 40 Einn og þrjár á eyðieyju (L'ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stórmynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka á eyðiey. Aðalhlut- verk: DAWN ADDAMS MAGALI NOEL ROSSANA PODESTA CHRISTIAN MARQUAND — Danskur textl — Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Björgúlfur SigurtSsson Hann selur bílana — BifreiSasalan Borqartúni 1. Simar 18085 og 19615 Bíla- og buvélasalan vijl Miklatorg Simi 2-31-36 SlsU 1 Uli Nafnlausir afbrofa- menn (Crooks Anonymous) Ensk gamanmynd. LESLIE PHILLIPS JULIE CHRISTIE JAMES ROBERTSON JUSTICE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SÖNGSKEMMTUN kl. 7. Siml 1 91 85 Einvígi við dauðann Hörkuspennandi og vel gerð, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um ofurhuga sem störfuðu leyni lega gegn nazistum á stríðsár- unum. — Danskur texti. — ROLF VON NAUCKOFF ANNELIES REINHOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBlÓ Slmi 1 64 44 Hetjurnar fimm (Warriors five) Hörkuspennandi ný ítölsk-ame rísk kvikmynd. — Aðalhlutverk: JACK PALANCE ANNA RALLI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 50 1 84 Barbara (Far veröld þlnn veg) Litmynd um neitar ástríður og villtí náttúru, eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jacobsens. Sagan hefur komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið — Myndin er tekin i Færeyjum a sjálfum sögustaðn um — Aðalhlutverkið, — fræg- ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — teikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Kísilhreinsun Skipfing hitakerfa Alhliða pípulagnir Slmi 17041. Trúlofunarhringar Flíót afgreiðsla GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmíSur Bankastræti 12 Sími 14007 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GÍSL Sýning laugardag kl. 20. Andorra Sýning sunnudag kl. 20. 40. SÝNING. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. ÍÆDCFÉIAGL SlYKjAyíMmö Hart í bak 133 SÝNING í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Slmi 1 89 36 Forboðin ást Kvikmyndasagan birtist i Fem- ina undir nafninu „Fremmede nár vi mödes KIRK DOUGLAS KIM NOVAK Sýnd kl. 9. Slðasta sinn. Sæskrímslið Sýnd kl. 5 og 7. Slml 50 2 49 Vesalings veika kynið Ný, bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd í litum. MYLENEDEMONGEOT PASCALE PETIT JACQUELINE SASSARD ALAIN DELON Sýnd kl. 7 og 9. * simi 15111 Enginn sér við Asláki Bráðfyndin, frönsk gamanmynd með einum snjallasta grinleik ara Frakka: DORRY COWL „Danny Kaye Frakklands”, skrlf ar Ekstrabladet. Sýnd kL 5, 7 og 9. SPARIÐ TIMA 0G PENINGA Leítið til okkar BÍLASALINN VIÐ VITATORG TRU10FUNA.R hringir^ amtmannsstig 2 fl M I N N, föstudaginn 4. október 1963. — u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.