Tíminn - 05.10.1963, Qupperneq 1

Tíminn - 05.10.1963, Qupperneq 1
TSordens VORUR BRAGÐAST BEZT BUÐINGAR 214. tbl. — Laugardagur 5. okt. 1963 — 47. árg. if WI’ "l'llll— VANVEGA MAT! EKKI AÐEINS PÖKKUNARVERKSMIÐJURNAR, HELDUR MARGAR VERZLANIR EINNIG. — RÉTTARHÖLD HAFIN FB-Reykjavík, 4. október. Hið svonefnda „nndirvigtar- mál“ hleður nú stöSuigt utan á sig, og margt nýtt hefur komið fram. Réttarhöld hófust í gær út af vanvegnum vörum hjá tveimur ipökkunarfyrirtækj.um, og nú hefur Verðlagsstjóri kom izt að raun um, að mjög mikffl bröigð eru að því, að verzlanir hér í bong vanvegi vörur, þann lg aið 2—10% vantar upp á rétta viigt. Einnig hefur komið í Ljós, að ýmsar verzlianir selja kjöt á mun hærra verði en á- kveðið hef'ur verið af Verðlags ráðl landbúnaðarins, og beita vijj það ýmisum brögum. Hefur verlagsskrifstofan kært þetta til Verðlagsráðs. Réttarhöld hófust í gær hjá Verðlagsdómi vegna undirvigt- armálsins svokallaða, og hafa tvö fyrirtæki verið kærð. Við höfð'um samband við Gunnlaug Briem, annan aðaldómara Verð Lagsdóms, og sagði hann, að rétt NýHzku sjálfsafgrelðsluverzlun. í svona verzlunum er mafvaran ofast vegln fyrirfram og seld verð- merkt f umbúðum. Nú hefur komið f Ijós, að margar verzlanir f bænum misnota þetta. arhöldin væru lokuð þar eð um frumrannsókn væri að ræða. Ekki vildi Gunnlaugur heldur gefa blaðinu upp nöfn fyrir- tækjanna tveggja, sem kærð hafa verið. Mikil brögð hafa verið að því í verzlunum að undanfömu, að vörur standtst ekki rétta vigt, og vantar oft upp á frá 2 til 10%, að sögn Jóns Sigurðsson- ar á skrifstofu Verðlagsstjóra. Vörurnar, sem pakkaðar eru hjá pökkunarsmiðjunum, eru ekki vegnar, eftir því sem við höfum komizt næst, heldur eru notaðar sérstakar vélár, sem mæl'a hið ákveðna magn á annan hátt. Löggildingarstofa mælitækja hefur ekki viljað leggja blessun sína yfir þessar vélar, eða löggilda þær á sama hátt og gert er með vogir, en að sjálfsögðu ættu þessar vélar að geta verið jafn nákvætnar og aðrar. Vijj rannsókn kvað Jón mikla undirvigt hafa komið fram hjá tveimur pökkunarverksmiðjum, og hefur hún virzt vera skipu- lögð. Því hefur verið borið við af kaupmönnum og öðrum þeim, sem sjá um að pakka nýlenduvörum, að um rýrnun VerSmerktur ostur I verzlun. Er verSIS einni til tvelmur krónum of hátt? (Ljósm.: Tfmlnn—-GE) geti verið að ræða en ejcki skipu lagða undirvigt. Hins ber þó að gæta, að venjulega eru vör- urnar sendar í verzlanir viku- lega, og fá þær því varla tíma til þess að rýrna mikið. Jón sagði, að einnig hefðú verið vegnar erlendar vörur, sem seldar eru hingað til lands inn- pakkaðar, og hefðu þær reynzt hafa þá vigt, sem. gefin var upp á umbúðunum, og ef ein- hverju munaði, hefði þar venju lega verið um yfirvigt að ræða frekar en hitt. Varðandi rýrn- un, gætu menn vænzt þess, að þessar útlendu vörur, sem pakk Framhald á 15. síðu. Þar sem áður flæddi sjór, eru nú ræktaðar kartöflur FB-Reykjavík, 4. okt. Vlð brugðum okkur í vikunni suður á Álftanes og Htum þar á kartöfiugarð, sem segja má, að unninn hafi verið úr greipum Æg- ís, þvi fyrir nokkrum árum lá þar allt undir sjó. Nú er á nesinu fhnm hektana kartöfluakur, og er uppskeran ágæt, því jarðvegurlnn virðist auðugur af öllum efnum, og heppilegur til kartöfluræktar. Árið 1952 og ’53 var hlaðinn varnargarður í hin svonefnda Ðugguós, eða Bessastaðaós á Álfta nesi, og fékkst við það mikið land, sem áður hafði allt verið undir sjó, en fyrir innan þennan garð myndaðist einnig tjörn sú, sem kölluð er Bessastaðatjörn og rækt- aður er í lax. Það var Sveinn Björnsson fyrr- verandi forseti, sem lét hefjast nú er kartöflugarður voru einu I sinni mógrafir norðurbæjan.na á I Svo var emnig gerður varnargarð I að garðinum, sem er fyrir Duggu- hinda um gerð garðsins, og hélt Álftanesi. aðallega Landakots og ur fyrir vestanáttinni fyrir nokkr- ósi, en við það fæst enn nokkurt Ásgeir Ásgeirsson forseti áfram Breiðabólscaðar, en í stórstreymi um árum, og á enn eftir að fram- 'and til ræktunar. verki hins látna forseta. Þar sem I gekk sjórmn alla leið þangað upp. | lengja hann nokkuð svo hann nái I Framhald á 15. síðu. ...... Kartöfluakurinn á Álftanesl er 5 hektarar, en fyrlr nokkrum árum lá allt þetta land undir sjó. (Ljósm.: TÍMINN—Kárl). Hér er iverðbólga í verstu mynd. Hún setur fólk úr jafnvægi, skapar ótta, og allir vilja gera einhverjar ráðstafanir til að iverja sig — eða <græða. Árangurinn verður, að braskarar græða stórfé án nojkkurrar fyrirhafnar, en unga kynslóð- in og efnalítið fólk ber jþyngstu byrðamar. Ástand eins og þetta hlýtur, að vekja hugsandi mönnum efá um, að.íslendingar séu hæfir til „frjálsra við- skipta“ á þessu sviði. Það er eitthivað bogið við AlþýðublaðiB játar mistökin TK-Reykjavík, 4. okt. Myndin hér tll hllSar er af rit- stjórnargrein I Alþýöublaðinu I dag. Þar er lýst árangri „vlðrelsn arinnar". Játar blaðlð, að „hugs- andi menn" eins og blaðið kemst að orði séu farnlr að efast um ágæti „viðreisnarlnnar". Enn fremur staðfestir Alþýðublað ið í þessari ritstjórnargrein, það, sem Framsóknarmenn héldu fram, er verið var að lögfesta „viðreisn ina“, að „braskarar græða stórfé án nokkurrar fyrirhafnar, en unga kynslóðin og efnalítið fólk ber þyngstu byrðarnar. Framsóknar- menn sögðu fyrir, að þessar myndu verða afleiðingar „viðreisnarinnar" og vöruðu við þeim aðförum, sem viðhafðar voru í efnahagsmálum. Varnaðarorðum þeirra var ekki sinnt. Nú er komið sem komið er, en ráðherrar sitja sem fastast og Framhald á 15- síðu. ' (■ ! 0. v i’.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.