Tíminn - 05.10.1963, Síða 12

Tíminn - 05.10.1963, Síða 12
FUNDARBOÐ Skipstjóra og stýrimannaféiagið ALDAN, Báru- götu 11, Reykjavík heldur féiagsfund að Bárugötu 11, laugardaginn 5. okt. kl. 14. DAGSKRÁ: 1. Aldan 70 ára. 2. Kjarasamningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. TIL SÖLU að Eystn-Loftsstöðum í Flóa 6 kýr og ca. 300 hest- ar af töðu — Jóhanna Kristjánsdóttir. K.F.U.M. K.F.U.K. VETRARSTARF Vetrarstarf félaganna hefst á morgun sunnudag- inn 6. október. Kl. 10,30. f.h. Sunnudagaskón við Amtmannsstig og drengjadeild KFUM. L ingagerði 1. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Kl. 3,00 e.h. Telpnadeild KIUK við Amtmanns- stíg. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Síra Jónas Gíslason talar. — Söngur og hljóðfærasláttur — Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. LISTDANSSKÓLI Guðnýjar Pétursdóttur Kennsia hefst mánudaginn 7. okt. — Byrjanda- og fram- haldsflokkar. Skírteini afhent í dag Edduhúsinu, Lindar- götu QA, efstu hœð frá kl. 3 til 5. Heimasími 12486. Stúlka óskar eftir skrifstofustaríi. helzt í Vestur- eða Miðbænum. Upplýsingar í síma 22556. FERMINGARVEIZLUR Tek að mér fermingarveii’Ur m Kalt borS # Pantið tímanlega Nánari upplýsingar i sima 37831 eftir kl. 5 Saumakennari eða kona óskast til að veita lorstöðu saumanám- skeiðum Kvenfélagasambands íslands. Upplýsingar í síma 10205 frá kl. 3 til 5 og 14740. Kvenfélagasamband íslands LSÖLU HUSQVARNA saumavél í skáp. — Upplýsingar í síma 33155. Greifinn af Monte Christo Afgreiðsla Rökkurs getur nú afgreitt aftur piantanir á GREIFANUM AF MONTE CHRISTO, eftir Alexander Dumas, þar sem III. b. sögunn- ar er uppselt var, hefur verið cndurprentað (4. prentun). — ÖIl sagan I— VIII. b. nær 1000 bls., bétt sett í stóru broti, kostar 100 krónur, send burð- ^ argjaldsfrítí ef peningar fylgja pöntun Afgreiðsla Rökkurs Pósthólf 956, Reykjavík. Þrjár úrvals kýr til sölu. Aðalsteini Stokkseyri Sími 26 AGA-eldavél í ágætu lagi til sölu. Uppl. í síma 34930 Okkur vantar trésmiði og verkamenn. Uppl. í síma 36452 og 18795 Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur DAVID BROWN DRÁTTARVÉLAR Við útvegum með stuttum fyrirvara hin ai heimsþekktu DAV 1D 6ROWN dráttar- véiar Auk þess sem vélar þessar eru not- aðar til almennra landbúnaðarstarfa eru fleiri og fleiri fisk vmnsiustöðvar og síld arsaltendur sem nota dráttai véiai við starfrækslu sína Með DAVID 6ROWN ma fá margskonar auka- tæki. s. s. moksturstæki með sr.úffu eða gaffli, sem alltaf eru í láréttri stöðu sem en> mjög heppileg við stöflun á vorum. Einmg gafíallyftur að aftan, loft- þjöppu og m. fl. Velarnar eru tramleiddar i þrem stærðum. 35. 43 og 52 nestöfl Pær eru með mjög full- komnu vökvakerfi tjölhraða riiúttakr og ótal fleiri kostum. Kynnið yður kostr OAVíD BROWN áður en þér festið kaup á dráttarvél Verðið miög hagkvæmt. AR [vjI GESTSSON Vatnsstíg 3. — áimr 17930. Röskur sendill óskast, vinnutími kl. 9—12 f.h. Bankastræti 1. — Sími i6300. Framkvæmdamennv Ný 23 tonna jarðýta með vökvastýrðri tönn og fast- tengdum grjótplóg (rippert til leigu. VÖLUR H.F., Reykjavík Heimasímar: 36997 Olatur Þorsteinsson 37996 lngr S Guðmundsson Risíbúð til sölu 4ra herb. íbúð við Tunguveg Þarfnast viðgerðar. Lítil útborgun. Upplýsingar í sima 24635 og 16307. SVEIT Unglingspilíui eða eldri mað- ur óskast til sveitastarfia á Vogatungu í Leirársveit. Upplýsiagar í síma 36847. Kennsla Ensk.i þýzka, danska, sænska, franska, bók- færsla, reikningur. HARRY VILHELMSSON, Sím) 18128. Haðarstíg 22. 12 T í M I N N, laugardaginn 5. október 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.