Tíminn - 05.10.1963, Síða 13

Tíminn - 05.10.1963, Síða 13
Guðmundur Hannesson bífreiöarstjóri f dag er til moldar borinn að Skarði í Landssveit, Guðmundur Hannesson bifreiðarstjóri. Hann lézt á Landsspítalanum 29. sept- ember, eftir stranga sjúkdóms- legu. Svo þekkti ég Guðmund, að hann hefði ekki óskað eftir langri minningargrein, en ég get ekki látið það hjá liða, um leið og ég fylgi þessum vini mínum og fé- laga hinzta spölinn, að minnast hans með nokkrum fátæklegum orðum. Guðmundur var fædur á Stokks eyri 12. desember 1917, og var því tæplega 46 ára þegar hann lézt. 9 ára missti Guðmundur móð- ur sína og fluttist þá að Múla í Landssveit, og þar ólst hann upp til fullorðinsára, hjá Guðmundi Árnasyni hreppstjóra og konu 'hans Bjarnrúnu Jónsdóttur, sem enn er á lífi, háöldruð, og býr í Múla. Guðmundur var af alþýðufólki kominn og vann sjálfur alla al- genga verkamannavinnu fram eft- ir árum. En síðustu 15 árin var (bann bifreiðarstjóri á Bifreiða- stöð Reykjavíkur. Guðmundur var í eðli sínu hlé- drægur maður og lét Lítift á sér bera, en vann öll sín störf með hljóðlátri trúmennsku og sam- vizkusemi. Hann var glaður og reifur í vina hópi, og þó vissu þeir, sem bezt til þekktu, að hann gekk ekki heill til skógar hin síð- ari árin. Hann var greindur vel og fróð- ur um margt. Ég varð aldrei var neinna þverbresta í fari Guð- mundar Hannessonar. Hann var góðgjarn og vildi hvers manns vanda leysa. Hann var einlægur viaur vina sinna; það var gott að eiga hann að vini. Það er stórt skarð ófyllt í félagahópnum þeg- ar hann er horfinn af sjónarsvið- inu. En minningin um góðan dreng er ofar öl'lu, og lifir þó mað- urinn sé allur. Það er fagurt undir Skarðs- fjalli. Þar sleit Guðmundur sínum bernsku- og æskuskóm, og þar kaus hann sér líka hina hinztu hvilu, og ég hygg, að þaðan hafi Guðmundur átt sínar hlýjustu minningar. Því er svo með okkur mennina, að í mótga.ngi lífsins munu minningarnar frá æsku- og bernskustöðvunum, ylja okkur bezt óg lengst; jafnvel um langa ævi; og svo mun hafa verið um Guðmund Hannesson. Eftirlifandi ástvinum Guðmund ar, konu og börnum, votta ég mína innilegustu samúð. Hjart- ans kveðjur okkar starfsfélaganna og þakkir fyrir allar samveru- stundirnar, munu fylgja honum út yfir móðuna miklu. Gus blessi minningu hans. Starfsbróðir. Framhald af 8. síðu. á næsta ári -til ruðnings alla leið til Vopnafjarðar, þá vonast ég eftir að þessum sömu mönnum verði falið að vinna verkið, því ég er þess fullviss að landið norð an miðheiðarinnar muni einnig vera gott til ruðnings, alla leið niður í byggð í Vopnafirði. Þar sem Alþingi kemur nú sam an innan tíðar, þá skora ég hér með á fjárveitinganefnd Alþingis að vinna að því að veittar verði á næstu fjárlögum allt að 100 þúsundir kr. til ruðnings fjallveg ar á Smjörvatnsheiði og verkið verði unnið á næsta sumri. Einar Jónsson, Hvanná. Börn óskast Tímann vantar börn til sfe bera út blaðið víðs vegar um bæinn. — Nánarj upplýsingar á af- greiðslu blaðsins í Bankastræfi 7. sími 12323. Forstöðukonustaðan viS Leikskólann í Austurborg er laus til umsókn- ar. — Umsóknum sé skilað í skrifstofu Sumar- gjafar, Fornhaga 8, fyrir 20. okt 1963. S'jórnin. Á förnum vegl viðreisnin áfram sinn örlagadans. Hér var komið aS því aS ekkl var hægt aS taka þessa menn sem stjórnuSu alvarlega: Þarna voru menn aS verki, sem höfSu lofaS stöSvun verSbólgunnar og kröfS- ust hennar af þjóSinni. En hvergi kom fram samræmi i orSum þeirra og gerSum. Hnefl melrihlutans á alþingi og utan þess — alls staSar reiddur. — Vald og harka. Löggjöf og dónaskapur. Um þessar mundir fékk stór hluti af þjóSlnnf — eSlilega skömm á framkvæmd stjórnarstefnunnar. SíSan hefur dansinn dunaS: VerS bólga; vixlhækkanir; krónunum hefur örf fjölgaS — í allra hönd um. — verSmætin minnkaS aS sama skapi. AflabrögS hafa aldrei veriS meiri v!S sjólnn — fiskur, sild og hvers konar nytjar — og björg. Allt þaS hefur veriS meS efndlæmum gott, og aldrei betra. Meira aS segja veSurfar hefur ver iS ágætt fram á þetta ár. í sumar þurftl endanlega aS ganga frá samningum launamanna vlS rfkiS. Kjaradómur var settur á laggirnar. Þar fór fram í vissum launaflokkum sú stórfelldasta launahækkun, sem um getur. Sum ir flokkar starfsmanna bættu laun sín um allt aS kr. 10 þús. á mán- uSi, sem þýSir 18 til 19 þús. kr. laun á mánuSi, meSan aSrir starfs menn rfkisins eru látnlr hafa 6 til 8 þús., — sem þó hafa svipuSum heimilisskyldum aS sinna. Alls staS ar eru verkin óg réttlætið þaS sama. — Þetta hefur svo gengið yfir: Fyrst rikisstarfsmenn — svo blaSamenn — þá borgarstarfsmenn, — og svo bankamenn, allir f sömu slóðfnnf — og svo framvegis. — Þetta gerlst allt að undirlagi og með vilja viSrelsnarstjórnarinnar. Búvörur hafa hækkaS meir á þessu hausti en áSur. Þar sem sjálf viðreisnin hefur sett bændur frekar öSrum í fjárhagsvandræði — saklr hlnnar ofsalegu dýrtíSar. . BúðarverðiS á öllum vörum hækk lar stöSugt, svo að segja á hverjum morgni, einkanlega hin sfSarl miss eri. Þá hefur íbúðarhúsnæði hækkað í verði, svo varla er hægt aS koma orðum að. Nú þarf að borga í vexti eina 60 til 70 þús. kr. á ári — ef um 5 herbergja íbúS er aS ræSa. Þar sem kaupverS slíkrar íbúðar er nú um 800 til 900 þúsund kr. og meira! Hver getur gert betur? Mér finnst sem áður hefur verið bent á af stjórnarandstöðunni, að það sé nú aðeins komiS lengra en í fyrra. En þetta hefur verið aug- Ijóst þeim sem hafa viljað viður kenna hlna réttu þróun — en ekki stinga höfðinu í sandinn eða fela sig á annan há'tt, eða beinlínis fara með ósannlndi um hin alvarleg- ustu mál, sem snertir þjóSina svo mjög. Eg lít svo á, Hannes minn, að öll ríkisstjórnin hafi leikið sitt hlut verk í islenzkri pólitík — og þá einkanlega fjármálum, eins og hún væri alttaf á blindfylliríi öll stjórnarárin — og ég lít svo á að það hafir þú verið líka. Þér hefur iíkað vel. Unnið að framgangi dýr tíðarmálanna með ríktsstjórninni — bara fjandi sperrtur. Það er nú eins og runnið hafi af þér — minn kærl — það má alls ekki koma fyrir. ÞaS getur verið slæmt aS þú farir að sjá það sem þú mátt ekki sjá — sjá það, sem viS and- stæðingar þessarar riklsstjórnar höfum séS alla tíð — og sagt fyrir marg oft hvernlg mundi fara, og er aS koma á daginn. Fáðu þér áfrom einn vænan hífing, Hannes minn, þá lagast aft- ur sjón þfn og tilfinning — og þér iíður betur. EN GRÍNLAUS sannleikur er það, aS það sem skeð hefur er: að þú hefur veriS narraSur — meS lygi og svikum til fylgis við þaS sem þú hefur alltaf verið á móti — það KAUPFfiLAG EYFIRÐINGA j|i AKUBKYRI LJOSAPERUR 32ja volta á mjög hagstæðu verði. RAFLAGNADEILD KEA Akureyri — Sími 1700. • 5° * 0« «00 Í00 00 ' • 00 : 000 J*0 ' 00 • 00 ::! JÍ0 00 ::: ss: \lf 00O Í0O 300 :: ::: U’ LIÐSBÓN Framhald af 8 síðu. in sé haldin einhverjum þeim vel- gengnissjúkleika, er útiloki það, að unnt sé að færa ýmlslegt í skemmt ana- og félagslífi þjóðarinnar til betri vegar. Takið öll liðbón okkar vel og gerið bindindisdaginn áhrifarikan í öllum kauptúnum, þorpum landsins, og einnig í dreifbýlinu. Það er með þjóðarheill fyrir augum að við leit- um tO' ykkar allra, en ekki í neinum eigingjörnum tilgangi. Slikt má vera öllum Ijóst. Stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu. vei't ég vel. — En þú verSur að hafa þrek til að taka út á það — eins og allar aðrar yfirsjónir, sem skaða allt og alla. Þó að viS óaf- vitandi kannski gerum það. Það er hart, aS fullorðnir menn skuli þurfa aS þola flengingu, eins og óknytta strákar, þegar engin eru önnur ráð. í þessu tilfelli eru þið allir hýðlngarverðir, ef taka skyldi orð þín alvarlega, og meta hlutina eins og þeir liggja fyrir. Hannes minn. Þið hafið gert grín að Hermanni Jónassyni þegar hann benti á, ef áfram yrði haldið 1958, mundi þjóðin fara fram af hengi- flugi verðbólgunnar, sem vart yrði komizt fram hjá með góðu móti. — Það skyldi þó aldrel vera að það yrðu hinir ráðsettu og vltru „við- reisnar"-postular, — innlendir og erlendir — sem fyrstir kasta sér fram af brúninni? Ríkisstjórn sú, sem nú situr ætti þegar að biðjast lausnar — og auð vitað löngu fyrr, — segja sann- leikann frammi fyrir allrl þjóðinni. Hún, sem lofaði að vinna að heil- brigðu fjármálalífi — taldi aðra hafa gert illa, og áleit sjálfa slg geta allt betur, — þurfti enga hjálp frá neinum. — Verk og efnd ir liggja fyrir í dag. Svo að segja ailt sem stjórnarandstaðan hefur bent á, hefur ekki verið talið at hugandi og kolfellt; þveröfugt við við, sem er gert í öðrum löndum Þegar um vandasöm mál er að ræða. Nú kennir þessi vanmáttuga ríkisstjórn stjórnarandstöðunni um allar sínar ófarir. Slíkir menn kunna einfaldlega ekki að skamm ast sín. Það fólk, sem er of óhreint til að hafa samráð við um mál al- þjóðar á réttum tíma, — en er þó stór hiutl af þjóðinnl — og rétt kjörnir fulltrúar á alþingi. Það er ekki með réttu hægt að kenna þeim un allt eftlr á — það er rangt. Ég sendi þér þessar hugleiðing ar, Hannes mlnn, með það í huga, að þær verðl ekki þær síðustu — ef allt verður eins og gert er ráð fyrir, og þú stendur af þér út- sogið, í hinum harða brimgarði, sem þú stendur í. 30. sept. 1963. Jón frá Skarði. Skák aimn fænr skákina til sigurs á óaðfinnanlegan máta). 29. DxD, h6xD. 30. Be4, gxh5. 1. vél. (Með 30. —, d3 hefði svartur hugs- anlega getað veitt öflugra við- .nám). 31. Hecl! — (Þar lá hundurinn grafinn. Svart- ur geíur nú ekki leikið —, c4 vegna 32. Hcbl o. s. frv.). 31. —, f6. 32. Rf5t, Kf7. 33. Hxc5, fxe5. 34. Hbl, Ra2. 35. Hc7t (Að' sjálfsögðu ekki 35. Bd5t HxB. 36. HxH, Rc3) 35. — Kf6. 36. Ha7, Rc3. 37. Hxa6t, Kf7. 38. Hlal, g4. (Það gildir einu, hverju svartur leikur nú. Hann reynir að opna útgönguleið fyrir kónginn um g5, en þarf raunar aldrei á því að balda). 39. Bc2, gxf3. 40. Bb3t. Rd5. (Eða 40. —, Ke8. 41. He6t,Kd7. 42. Ha7, og svartur verður brátt :nát). 41. Hel, Hg8t. 42. Kfl, Hg6. 43. BxRt. (Svartur gafst upp, því að hann tapar hrók eftir 43. —, Hxd5. 44. HxH. KxH 45 Re7t). SKÓLASETNING Framhaid e? 9 riðu 1 ávallt litið svo á, að minna fiski- mannaprófið ætti aðeins að vera áfangi á l'eið til fullra réttinda á fiskiskipi. Víðivangur núverandi ríkisstjórnar til þe: að treysta grundvöll efnahag lífsins. . . . í öllum málfluti ingi Framsóknarmanma síða liðin 5 ár örlar hvergi á sjál stæðri tilra.un til þess að marl ábyrga stefnu gagnvart vand málum þjóðfélaigsins. Leiðtog: Framsóknarflokksins hafa lát: við það eltt sitja að hama gegn öllu. . . . Niðurrifsiðja hefur borið ugigvænlega mil Inn árangur . . . “ Það er ekkert Iítið sem geni, ur á og mikil er mekt Fran sóknar. Svo voldugur flokku sem lýst er í þessari ritstjóri argrein Mbl., er varla á flae? skeri staddur. — Menn vit varia, hvort þeir eiiga heldur a brosa eða aumkast yfir svor skrifum. Sennilega er hepp Iegra að vorkenna aumingj mannjnum, sem skrifaði þes býsn. Miikð feikilega hlýtu manngarmurinn að vera hræd ur við Framsókn. Hins vegar vita það a.ll landsmenn, hvaða aðili á í Iandi það er, sem er „á flæð skeri staddur". Ixað er ríki stjórnin. Og hvers vegna Vegna þess, að „viðreisnin „hefur borið uggvænlega mil inn árangur". T í M I N N, laugardaginn 5. október 1963. — 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.