Alþýðublaðið - 30.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt út af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 30. nóvember 281. tolublað. I GAMLA BÍO appakstnrs- hetlan. Afafspennandi og skemtiíég gamanmynd í 7 páttum. Aðalhlutverk leíkur: Richard Dix. Frá Havaji og Jacksonville, gullfalleg litmyhdL- ' Zigeunerveisen eftir Pablo de Sarasate verður, spilað milli þátta af hljöm- sveitarstjóra Gamla Bíós, hís Sophus Brandsholt (fiðíusóló). Undirleikur: hr. Sylvest Johansen. ' .-.- Léreft, einbreið og tvíbreið, ágætar tegundir, nýkomið. Torfi G. Mfðarson (áður útbú Egill Jacóbsen). Sfmi 800. Fundur •verður haldin i Biffreiða- -stjórafélagi íslands, miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 9V2 í Hótel Heklu. Mætið vel og stundvis- lega, félagar. Stjórnin. á ðrengi og fuílorona. Mlkið úrval. Quðjön Einarsson Langavegi 5. Simi 1896. ætti að vera til á hverju heimili til skemtunar og fróðleiks, því með grammófón hafa menji tækifæri til• þess að kynnast s'ðng og hljóðfæraslætti, sem menn annars ekki eiga kost á. Allir, s©m kaiipa grammófón hjá okkiir pessa viku (siðast á laugardaginn 3. dez.), fá ékeypis vorur, er peir sjálfir velja, ,'t. d. plötur, harmonikur eða annað fyrir 1® til 25 krónur, eftir ,stærð gramrriófónsins, en þeir verða að sýna pessa auglýsingu. Klippið hana því strax út. Hún kemur ekki aftur i þessu bíaði. NB. Hægt.að fá; vörurnar geymdar til jóla. ifljéofærahúsið. heidur verkakvennafélagið „Framsókn" í Bárunni (uppi) fimtudaginn 1. dez. kl. 8 sd. lunum verður veitt móttaka á sama stað eftir klukkan 2. >keypis aðgangur. Allir velkonmir. Nefttditt. Árshátið st. „Víkings" nr. 104 verður haldin í Templarahúsínu 1. dezember og byrjar kl. 8V2. Skemtiskrá: Ræður — ESinsöngur — Upplestur — Píanó-sóló' — Siónleikur - DanZ. Aðgöngumiðar seldir í Templarahúsinu á íimtudag frá kl. 1 ogkosta fyrir skuldlausa félaga stúkunnar 1 kr., en aðra 2 krónur. Að eins fyrir Víkinga. Nefndin. JMHttL |||S(»SEMf)EP;STERlU12« DYKELAND-mjulkina má þeyta eins og rjöma. — DYKELAND-mjólkín er næringarmest og bezt. í heildsölu hjá LBrpjélfsson&Kvaran. NYJA BIO Dagfinnur. Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Wegner, Mary Johnson, Panl Ríehter. Marcella Albaní. Paul Wegner er þektasti og bezti leikari Þýzkalands. Það er þvi full sönnun fyrir því, að hann leggur sig ekki niður við að leika i lélegum myndum, enda er hérumað ræða virkilega vel fgerða mynd. Mary Johnson, sænska leikkonan, sem hér er alþekt, leikur hitt aðalhlutverkið. Tll'-Vffilsstaða fer bifreið alla virka daga kl..3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 ok' 3 liti Bifreiðastöð Steiudórs. Staðið við heimsóknartímann. Kimi 581. Sparar: i Erfiði, Eldivið, | Tima, f Peninga. I c mm: > _l Beztu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Wiíl- ard smíðar geyma fyrir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið WiIIard. Fást hjá Ei rsym Laugavegi 20 B, Klapparstígsmegin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.