Tíminn - 16.10.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1963, Blaðsíða 4
f Jörð í nágrenni Reykjavíkur Félagssamtök í Reykjavík óska eftir að kaupa jörð í nágrenni Reykjavíkur, aðallega með fjölþætta sumarstarfssemi í huga. Tilboð ásamt nauðsynlegum upplýsingum óskast send blaðinu fyrir n.k. sunnudag. Merkt: „1—IV2 tíma akstur“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á vegg- og gólfflísum til bygg- ingar Borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vorri, Von- arstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Nauðungaruppboö Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 99., 103. og 105. tbl. 56. árg. Lögbirnngablaðsins á fast- eigninni, Vatnsendablettur 77, þinglýstri eign Jóns Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag- inn 18. okt. 1963 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi Starfsstúlka óskast í Samvinnuskólann Bifröst í vetur. Uppl. á símastöðinni Bifröst, næstu daga kl. 9—12 og 4—7. Sammvirnuskólinn Bifröst Nauðungaruppboð annað og síðasta, á húseign i Hólmslandi, áður tal- in eign Gunnars Þ. Sveinbiörnssonar, en síðar Erlu Sigurgeirsdóttur, fer fram á ejgninni sjálfri föstu- daginn 18. okt. 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Óskar eftir sendisveini fyrir hádeg> Upplýsingar í síma 1-23-23 Afgreiðsla Tímans Hreínsuih apaskinn, rússkinn 09 aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Sími 13237 s'v Barmahlíð. 6. Simi 23337 io 05 látið ljósin frá HUSBUNAÐI lýsa skammdegið B M» 10 o o o SKIPAÚTGERÐ RÍKISIHS Ms. Hekia austur um land til Vopnafjarð- fjarðar 22. þ.m. — Vörumóttaka á morgun og árdegis á föstudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvaíjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfia.-ðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Stáleldhús- húsgögn Borð 950 kr. Bakstólar 450 kr. Kollar 145 kr. Straubretti 295 kr. FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 Félagsmálastofnunin Nú er hver síðastur að innrita sig i fund arstörf og mælsku. — Rennsla hefst sunnudaginn 20. okt. n.k. - Innritunar- skírteini fást í Bókabúð RRON, Banka stræti 2. Önnur bókin í bókasafninu komin út. FJÖLSKYLDAN og HJÓNABANDIÐ ) f jallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ.á.m. um ástina, kynilfið, frjóvgun, getnað- arvarnir, barnauppeldi, hjónalífið og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson. félagsfræðingur, Pét- ur H. J. Jakobsson, forstöðumaður fæðingadeildar Landspítalans, Sigurjón Biornsson sálfræðingur, dr. Þórður Eyjólfsson. hæstaréttardómari, dr. Þór- ir Kr Þórðarson, prófessor Höfundarnir tryggja gæðin, efnið ánægjuna. ÞESSI BÓK Á ERINDI TIL ALLRA KYNÞROSKA KARLA OG KVENNA. FÉLAGSMÁL ASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 19624 PÖNTUNARSEÐILL: (Póstsent um land allt) Sendi hér með 150 kr. fyrir eintak af Fjölskyldan og hjónabandið, sem óskast póstlagt strax. (Sendið greiðsluna í póstávisun eða ábyrgðarbréfi). Nafnr v/Miklatorg Sími 2 3136 EFTIRLEIT (Frainhaid ai 9 siðu.i Á sunnudaginn var reynt að finna þær 6 kindur, sem töpuðust, en þá var mugga og kindurnar sáust ekki. 24 kindum var smalað að í Laugum og fluttar á trukknum út í Áfanga- gil, en smalamenn voru næstu tvær nætur við Hellinn og smöluðu ná- grenni Loðmundar. Þeir komust ekki í Reykjadali vegna illviðris og ófærðar, en sent var í Rauðufossa- fjöll. Það var erfið ferð og ill, og vart á allra færi að komast það klakklaust. Síðustu dagana var smal að Valafell og inn að Haldi. Margt fé var á út-afréttinum. Leitarmenn komu með 220 kindur, og eru þá heimtur sæmilegar. Ekki er ráðið hvenær farið verður í þriðju leit, en vitað er af kindum innan Tungna ár, á Veiðivatnasvæðinu, og þeim sex kindum, sem urðu eftir í Jökul- gili. Heimili: fer áætlunarferð frá Reykjavík, í stað m.s. Mána- foss, laugardagin 19. okt. tíl ísafjarðar, Sauðár- króks. Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsa- víkur. Vörumóttaka verður á miðvil-udag og fimmtudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Sendisveinar óskast hálfan eða allan dagirtn PRENT5MIÐJAN EDDA T f M I N N, miðvikudaginn 16. október 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.